Atvinnulíf Algeng mistök á fjarfundum Dæmi um algeng mistök á fjarfundum mátti sjá í þætti Gísla Marteins á RÚV um síðustu helgi þegar ráðherrarnir Katrín Jakobsdóttir, Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi Jóhannsson mættu sem gestir í gegnum fjarfundarbúnað. Atvinnulíf 30.3.2020 09:00 Konan með kórónu-húmorinn reynir að fela ógreitt hárið á morgnana Í kaffispjalli um helgar er talað við fólk í ólíkum störfum. Þessa helgina er rætt við Lóu Hlín Hjálmtýsdóttir, myndasögu- og handritstöfund, teiknara, rithöfund og konuna á bakvið óborganlegan húmor Lóuboratoríum myndasögunnar. Atvinnulíf 28.3.2020 10:00 Fjarvinnan þyngist: „Félagslegi hlutinn skiptir bara svo miklu máli“ Því lengur sem fólk vinnur í fjarvinnu, því meira fer félagshlutinn að segja til sín. Margir eru samhliða fjarvinnu í sóttkví og sumir þá alveg einangraðir. Atvinnulíf 27.3.2020 11:11 Álag á líkamann: Hvernig er vinnuaðstaðan heima hjá þér? Enginn veit hversu lengi fjarvinnan mun vara og því er mjög mikilvægt að huga vel að vinnuaðstöðunni heima. Atvinnulíf 27.3.2020 07:00 Sjö góð ráð fyrir hundaeigendur í fjarvinnu Hundar eru næmir á líðan eigenda sinna og félagsverur miklar. Það getur hins vegar skapað ný vandamál þegar hundaeigendur eru mikið heima, til dæmis í fjarvinnu eða eru frá vinnu vegna kórónuveirunnar eins og nú er algengt. Atvinnulíf 26.3.2020 09:00 Á svona tímum kemur í ljós að við erum öll mannleg Eva Ýr Gunnlaugsdóttir sérfræðingur í mannauðsmálum segir að það sé ekkert síður mikilvægt fyrir fólk og fyrirtæki að fara að huga að næstu skrefum. Nýjar áskoranir, ný verkefni og möguleg ný tækifæri munu taka við þegar kórónufaraldri lýkur. Atvinnulíf 25.3.2020 12:30 Fjarvinna með börnin heima: Dó ekki ráðalaus og bjó til „virkni-bingó“ „Ég fann að ég þurfti eitthvað til að hjálpa mér og börnunum með hugmyndir yfir daginn og gerði því þetta litla virknibingó,“ segir Elín María Halldórsdóttir sem vinnur í fjarvinnu að heiman þessa dagana eins og svo margir. Atvinnulíf 25.3.2020 07:00 Vinnueftirlitið sendir út leiðbeiningar á óvissutímum Fyrirtæki eru hvött til að hafa starfsfólk með í ráðum þegar unnið er að lausnum og huga vel að líðan þeirra. Atvinnulíf 24.3.2020 13:00 Allir að vinna í joggingbuxum? Fjarvinna í fatalufsum Eflaust hefur fátt haft jafn mikil áhrif á fatastíl landsmanna þessa dagana og fjarvinnan að heiman síðustu daga. Atvinnulíf 24.3.2020 07:00 „Er sóttkvíin streitu-sóttkví eða slökunar-sóttkví?“ Á samfélagsmiðlum birtir fólk frásagnir um líðan í sóttkvínni og öllum ljóst að einangrunin sem sóttkvíin felur í sér er streituvaldandi. Atvinnulíf 23.3.2020 11:30 Fyrirtæki skella í lás: „Við lifum á skrítnum tímum“ Fyrirtæki tilkynna um lokun. Það á við um fleiri fyrirtæki en tilmæli stjórnvalda ná til. Atvinnulíf 23.3.2020 07:03 Er í smitrakningarteyminu en bíður spenntur eftir því að mega knúsa á ný Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og að þessu sinni er viðmælandinn einn þeirra sem kallaður var til í smitrakningarteymið, Gestur K. Pálmason. Atvinnulíf 21.3.2020 10:00 Hollráð Sóleyjar: „Ekki fyrir alla að vinna í fjarvinnu“ Sóley Kristjánsdóttir viðskiptastjóri hjá Gallup er í fjarvinnu eftir að konan hennar fór í sóttkví. Hún velti strax fyrir sér hvaða tækifæri fælust í aðstæðunum og deilir með okkur hollráðum sem nýtast starfsfólki og stjórnendum. Atvinnulíf 20.3.2020 10:00 Fyrir og eftir kórónuveiruna: Sjö atriði sem gætu breyst varanlega Eflaust munum við seinna tala um „fyrir og eftir kórónuveiruna“ enda svo margt sem er líklegt til að breytast varanlega í kjölfar heimsfaraldursins sem nú kollríður öllu. Atvinnulíf 19.3.2020 15:24 Fjarvinna og börnin heima líka: Hjálp! Í fullkomnum heimi er fjarvinna heima með börn ekkert mál. Tíu ráð fyrir þá sem eru í fjarvinnu með börnin heima líka. Atvinnulíf 19.3.2020 07:26 Ráðningar og auglýst störf: Ekki algjört frost í ráðningum Fyrirtæki eru í óvissu og umsóknir um atvinnuleysisbætur hrannast upp hjá Vinnumálastofnun. Atvinnulíf 18.3.2020 15:00 Sex þúsund færðust í hlutastörf með mótframlagi í hruninu Eftir bankahrun nýttist úrræði um mótframlag í stað skerts starfshlutfalls um sex þúsund manns segir Karl Sigurðsson sérfræðingur á Vinnumálastofnun. Atvinnulíf 18.3.2020 13:00 Uppsagnir: Algeng mistök stjórnenda að tala um hversu leiðir þeir sjálfir eru Sumir halda ró sinni, sumir brotna saman, aðrir frjósa segir Sigríður Þorgeirsdóttir ráðgjafi og einn eigandi Attentus meðal annars í umfjöllun um uppsagnir starfsmanna. Atvinnulíf 18.3.2020 12:00 Uppsagnir framundan: „Af hverju ég?“ Fólk sem lendir í uppsögnum fer í gegnum nokkur stig tilfinninga í kjölfarið. Allt frá afneitun yfir í reiði sem beinist að yfirmanninum og sorg. Atvinnulíf 18.3.2020 08:00 Ný rannsókn: 40% segja skammdegið hafa mikil áhrif á líðan Það glöddust margir yfir þeirri frétt að lóan væri komin enda segja 40% fólks að skammdegið hafi mikil áhrif á líðan þeirra. Atvinnulíf 17.3.2020 15:00 Náðu tökum á fjarvinnu: Sex ráð frá reynslubolta m skiptir máli að setja sér leikreglur um fjarvinnu svo dagarnir endi ekki við eldhúsborðið á náttbuxunum. Atvinnulíf 17.3.2020 09:00 Ekki auka á stressið að óþörfu Við erum nógu stressuð fyrir og óþarfi að auka á streituna með því að falla í þessar þrjár algengu gryfjur. Atvinnulíf 16.3.2020 13:00 Er erfitt að vinna fyrir áhyggjum? Átta góð ráð Mörgum finnst erfitt að einbeita sér að vinnutengdum verkefnum nú í upphafi samgöngubanns og miðjum kórónufaraldri. Atvinnulíf 16.3.2020 09:00 Ræsir yngstu börnin með tónlist og mikið að gera í kjölfar kórónuveirunnar Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir tekur kaffispjallið með okkur þennan laugardagsmorgunn. Þétt vinnuvika er að baki hér á Íslandi þar sem hver dagur var nýttur til hins ítrasta í fundi og samningagerð. Atvinnulíf 14.3.2020 09:29 Kórónaveiran: „Krítískt að hugsa fyrir mjög óvæntum aðstæðum“ Sigurvin Bárður Sigurjónsson verkefnastjóri og sérfræðingur í áhættustjórnun hjá KPMG segir fyrirtæki geta undirbúið sig undir komandi tíma, meðal annars með áætlunum um mildunaraðgerðir fyrir lausafjárvanda og fleira. Atvinnulíf 13.3.2020 10:00 „V-in“ þrjú hafa þyngt róðurinn en það er mikilvægt að við stöndum saman Pfaff hefur farið í gegnum tímanna tvenna á þeim 90 árum sem fyrirtækið hefur verið rekið af sömu fjölskyldunni. Margrét Kristmannsdóttir framkvæmdastjóri Pfaff og varaformaður Viðskiptaráðs Íslands hvetur stjórnvöld og atvinnulífið til að tala meira saman. Atvinnulíf 12.3.2020 09:00 EXIT upplifunin: Erum kannski enn að jafna okkur á fjármálahruninu „Hver veit nema ein skýringin á því hvers vegna EXIT hreyfir svona við fólki sé sú að sárið frá fjármálahruninu árið 2008 er ekki að fullu gróið,“ segir Henry Alexander Henrysson doktor í heimspeki aðspurður um þær viðtökur og hneykslan sem norsku þættirnir Exit hafa valdið hérlendis og ytra. Atvinnulíf 11.3.2020 14:00 Siðblindir: Þrisvar sinnum meiri líkur á að þeir séu í stjórnendastörfum Oft eru einkenni siðblindra miskilin fyrir það að vera stjórnunar- og leiðtogahæfileikar segir Nanna Briem geðlæknir. Siðblindir þekkja muninn á réttu og röngu en taka enga ábyrgð á afleiðingum gjörða sinna. Siðblindir einstaklingar hafa oft til að bera mikla persónutöfra. Atvinnulíf 11.3.2020 12:15 Teymisvinna í fjarvinnu: Tíu góð ráð fyrir stjórnendur Nú þegar æ fleiri starfa heiman frá sér í fjarvinnu er ekki úr vegi að fara yfir þau atriði sem stjórnendur þurfa að huga að þannig að fjarvinnan gangi sem best fyrir sig. Atvinnulíf 11.3.2020 09:50 Háklassavændiskonur lýsa ríkum viðskiptavinum sem þeim verstu Ríkir viðskiptavinir vændiskvenna eru þeir verstu segja vændiskonurnar. Þetta eru menn sem eru vanir því að peningar veiti þeim ákveðin völd í samfélaginu. Atvinnulíf 11.3.2020 09:00 « ‹ 38 39 40 41 42 43 44 45 … 45 ›
Algeng mistök á fjarfundum Dæmi um algeng mistök á fjarfundum mátti sjá í þætti Gísla Marteins á RÚV um síðustu helgi þegar ráðherrarnir Katrín Jakobsdóttir, Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi Jóhannsson mættu sem gestir í gegnum fjarfundarbúnað. Atvinnulíf 30.3.2020 09:00
Konan með kórónu-húmorinn reynir að fela ógreitt hárið á morgnana Í kaffispjalli um helgar er talað við fólk í ólíkum störfum. Þessa helgina er rætt við Lóu Hlín Hjálmtýsdóttir, myndasögu- og handritstöfund, teiknara, rithöfund og konuna á bakvið óborganlegan húmor Lóuboratoríum myndasögunnar. Atvinnulíf 28.3.2020 10:00
Fjarvinnan þyngist: „Félagslegi hlutinn skiptir bara svo miklu máli“ Því lengur sem fólk vinnur í fjarvinnu, því meira fer félagshlutinn að segja til sín. Margir eru samhliða fjarvinnu í sóttkví og sumir þá alveg einangraðir. Atvinnulíf 27.3.2020 11:11
Álag á líkamann: Hvernig er vinnuaðstaðan heima hjá þér? Enginn veit hversu lengi fjarvinnan mun vara og því er mjög mikilvægt að huga vel að vinnuaðstöðunni heima. Atvinnulíf 27.3.2020 07:00
Sjö góð ráð fyrir hundaeigendur í fjarvinnu Hundar eru næmir á líðan eigenda sinna og félagsverur miklar. Það getur hins vegar skapað ný vandamál þegar hundaeigendur eru mikið heima, til dæmis í fjarvinnu eða eru frá vinnu vegna kórónuveirunnar eins og nú er algengt. Atvinnulíf 26.3.2020 09:00
Á svona tímum kemur í ljós að við erum öll mannleg Eva Ýr Gunnlaugsdóttir sérfræðingur í mannauðsmálum segir að það sé ekkert síður mikilvægt fyrir fólk og fyrirtæki að fara að huga að næstu skrefum. Nýjar áskoranir, ný verkefni og möguleg ný tækifæri munu taka við þegar kórónufaraldri lýkur. Atvinnulíf 25.3.2020 12:30
Fjarvinna með börnin heima: Dó ekki ráðalaus og bjó til „virkni-bingó“ „Ég fann að ég þurfti eitthvað til að hjálpa mér og börnunum með hugmyndir yfir daginn og gerði því þetta litla virknibingó,“ segir Elín María Halldórsdóttir sem vinnur í fjarvinnu að heiman þessa dagana eins og svo margir. Atvinnulíf 25.3.2020 07:00
Vinnueftirlitið sendir út leiðbeiningar á óvissutímum Fyrirtæki eru hvött til að hafa starfsfólk með í ráðum þegar unnið er að lausnum og huga vel að líðan þeirra. Atvinnulíf 24.3.2020 13:00
Allir að vinna í joggingbuxum? Fjarvinna í fatalufsum Eflaust hefur fátt haft jafn mikil áhrif á fatastíl landsmanna þessa dagana og fjarvinnan að heiman síðustu daga. Atvinnulíf 24.3.2020 07:00
„Er sóttkvíin streitu-sóttkví eða slökunar-sóttkví?“ Á samfélagsmiðlum birtir fólk frásagnir um líðan í sóttkvínni og öllum ljóst að einangrunin sem sóttkvíin felur í sér er streituvaldandi. Atvinnulíf 23.3.2020 11:30
Fyrirtæki skella í lás: „Við lifum á skrítnum tímum“ Fyrirtæki tilkynna um lokun. Það á við um fleiri fyrirtæki en tilmæli stjórnvalda ná til. Atvinnulíf 23.3.2020 07:03
Er í smitrakningarteyminu en bíður spenntur eftir því að mega knúsa á ný Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og að þessu sinni er viðmælandinn einn þeirra sem kallaður var til í smitrakningarteymið, Gestur K. Pálmason. Atvinnulíf 21.3.2020 10:00
Hollráð Sóleyjar: „Ekki fyrir alla að vinna í fjarvinnu“ Sóley Kristjánsdóttir viðskiptastjóri hjá Gallup er í fjarvinnu eftir að konan hennar fór í sóttkví. Hún velti strax fyrir sér hvaða tækifæri fælust í aðstæðunum og deilir með okkur hollráðum sem nýtast starfsfólki og stjórnendum. Atvinnulíf 20.3.2020 10:00
Fyrir og eftir kórónuveiruna: Sjö atriði sem gætu breyst varanlega Eflaust munum við seinna tala um „fyrir og eftir kórónuveiruna“ enda svo margt sem er líklegt til að breytast varanlega í kjölfar heimsfaraldursins sem nú kollríður öllu. Atvinnulíf 19.3.2020 15:24
Fjarvinna og börnin heima líka: Hjálp! Í fullkomnum heimi er fjarvinna heima með börn ekkert mál. Tíu ráð fyrir þá sem eru í fjarvinnu með börnin heima líka. Atvinnulíf 19.3.2020 07:26
Ráðningar og auglýst störf: Ekki algjört frost í ráðningum Fyrirtæki eru í óvissu og umsóknir um atvinnuleysisbætur hrannast upp hjá Vinnumálastofnun. Atvinnulíf 18.3.2020 15:00
Sex þúsund færðust í hlutastörf með mótframlagi í hruninu Eftir bankahrun nýttist úrræði um mótframlag í stað skerts starfshlutfalls um sex þúsund manns segir Karl Sigurðsson sérfræðingur á Vinnumálastofnun. Atvinnulíf 18.3.2020 13:00
Uppsagnir: Algeng mistök stjórnenda að tala um hversu leiðir þeir sjálfir eru Sumir halda ró sinni, sumir brotna saman, aðrir frjósa segir Sigríður Þorgeirsdóttir ráðgjafi og einn eigandi Attentus meðal annars í umfjöllun um uppsagnir starfsmanna. Atvinnulíf 18.3.2020 12:00
Uppsagnir framundan: „Af hverju ég?“ Fólk sem lendir í uppsögnum fer í gegnum nokkur stig tilfinninga í kjölfarið. Allt frá afneitun yfir í reiði sem beinist að yfirmanninum og sorg. Atvinnulíf 18.3.2020 08:00
Ný rannsókn: 40% segja skammdegið hafa mikil áhrif á líðan Það glöddust margir yfir þeirri frétt að lóan væri komin enda segja 40% fólks að skammdegið hafi mikil áhrif á líðan þeirra. Atvinnulíf 17.3.2020 15:00
Náðu tökum á fjarvinnu: Sex ráð frá reynslubolta m skiptir máli að setja sér leikreglur um fjarvinnu svo dagarnir endi ekki við eldhúsborðið á náttbuxunum. Atvinnulíf 17.3.2020 09:00
Ekki auka á stressið að óþörfu Við erum nógu stressuð fyrir og óþarfi að auka á streituna með því að falla í þessar þrjár algengu gryfjur. Atvinnulíf 16.3.2020 13:00
Er erfitt að vinna fyrir áhyggjum? Átta góð ráð Mörgum finnst erfitt að einbeita sér að vinnutengdum verkefnum nú í upphafi samgöngubanns og miðjum kórónufaraldri. Atvinnulíf 16.3.2020 09:00
Ræsir yngstu börnin með tónlist og mikið að gera í kjölfar kórónuveirunnar Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir tekur kaffispjallið með okkur þennan laugardagsmorgunn. Þétt vinnuvika er að baki hér á Íslandi þar sem hver dagur var nýttur til hins ítrasta í fundi og samningagerð. Atvinnulíf 14.3.2020 09:29
Kórónaveiran: „Krítískt að hugsa fyrir mjög óvæntum aðstæðum“ Sigurvin Bárður Sigurjónsson verkefnastjóri og sérfræðingur í áhættustjórnun hjá KPMG segir fyrirtæki geta undirbúið sig undir komandi tíma, meðal annars með áætlunum um mildunaraðgerðir fyrir lausafjárvanda og fleira. Atvinnulíf 13.3.2020 10:00
„V-in“ þrjú hafa þyngt róðurinn en það er mikilvægt að við stöndum saman Pfaff hefur farið í gegnum tímanna tvenna á þeim 90 árum sem fyrirtækið hefur verið rekið af sömu fjölskyldunni. Margrét Kristmannsdóttir framkvæmdastjóri Pfaff og varaformaður Viðskiptaráðs Íslands hvetur stjórnvöld og atvinnulífið til að tala meira saman. Atvinnulíf 12.3.2020 09:00
EXIT upplifunin: Erum kannski enn að jafna okkur á fjármálahruninu „Hver veit nema ein skýringin á því hvers vegna EXIT hreyfir svona við fólki sé sú að sárið frá fjármálahruninu árið 2008 er ekki að fullu gróið,“ segir Henry Alexander Henrysson doktor í heimspeki aðspurður um þær viðtökur og hneykslan sem norsku þættirnir Exit hafa valdið hérlendis og ytra. Atvinnulíf 11.3.2020 14:00
Siðblindir: Þrisvar sinnum meiri líkur á að þeir séu í stjórnendastörfum Oft eru einkenni siðblindra miskilin fyrir það að vera stjórnunar- og leiðtogahæfileikar segir Nanna Briem geðlæknir. Siðblindir þekkja muninn á réttu og röngu en taka enga ábyrgð á afleiðingum gjörða sinna. Siðblindir einstaklingar hafa oft til að bera mikla persónutöfra. Atvinnulíf 11.3.2020 12:15
Teymisvinna í fjarvinnu: Tíu góð ráð fyrir stjórnendur Nú þegar æ fleiri starfa heiman frá sér í fjarvinnu er ekki úr vegi að fara yfir þau atriði sem stjórnendur þurfa að huga að þannig að fjarvinnan gangi sem best fyrir sig. Atvinnulíf 11.3.2020 09:50
Háklassavændiskonur lýsa ríkum viðskiptavinum sem þeim verstu Ríkir viðskiptavinir vændiskvenna eru þeir verstu segja vændiskonurnar. Þetta eru menn sem eru vanir því að peningar veiti þeim ákveðin völd í samfélaginu. Atvinnulíf 11.3.2020 09:00