Bakþankar Prinsessuvæðingin Það fæðast ekki lengur börn á Íslandi. Nú tala allir um nýfædd kríli sem prinsa eða prinsessur enda duga fátækleg orð eins og drengur og stúlka varla til að lýsa þeim börnum sem fæðast á besta landi í heimi (samkvæmt nýjustu útreikningum Sameinuðu þjóðanna). Bakþankar 7.12.2007 00:01 Meirimáttarkenndin Dr. Gunni skrifar Ég er hvítur miðaldra karlmaður. Einmitt af tegundinni sem nú um stundir fer með óskoraðan umráðarétt yfir öllum heimsins gæðum, fær besta kaupið og á stærstu bílana. Ég og hinir hvítu miðaldra karlarnir erum konungar alheimsins. Bakþankar 6.12.2007 00:01 Aðventa Í gamla daga lagði íslenskur almúgi sjáanlega mikla áherslu á óheft flæði í rýminu. Að minnsta kosti var oft glettilega mikill samhljómur í moldargólfum, þiljum og torfþaki sem var allt nota bene úr náttúrulegum hráefnum. Þetta var löngu fyrir tíma almennrar vitundarvakningar í innanhússhönnun og því greinilega meðfæddur talent. Bakþankar 5.12.2007 00:01 Krýsuvík Þegar ég var barn bjó ég um tíma á Akranesi. Í húsinu á móti bjó jafnaldri minn. Við gátum horft inn um gluggann hvort hjá öðru og veifað þegar við vildum fara út að leika eða heimsækja hvort annað. Bakþankar 4.12.2007 00:01 Förumenn í góðæri Bakþankar 3.12.2007 00:01 Af dauða bókar Bakþankar 1.12.2007 00:01 Best Bakþankar 29.11.2007 00:01 Gerræði kvenna Karen Dröfn Kjartansdóttir skrifar Herra getur bæði átt við karla og konur,“ æptu þeir sem voru ósammála Steinunni Valdísi um að hugsanlega væri kominn tími til að endurskoða starfsheitið ráðherra. Bakþankar 27.11.2007 00:01 Hottar og tottar Þráinn Bertelsson skrifar Á Mörlandi er athyglisvert stjórnarfar. Þar fer minnihlutahópur Totta með völdin og peningana og hefur gert það svo lengi sem elstu menn muna. Bakþankar 26.11.2007 06:30 Hvílíkt lán Davíð Þór Jónsson skrifar Þegar ég bjó í Svíþjóð fyrir hartnær átján árum kynntist ég íslenskum systkinum sem þar bjuggu. Bakþankar 25.11.2007 00:01 Vilja bara kjánar gleðja börnin sín? Gerður Kristný skrifar Fyrir stuttu sagði fréttastofa Ríkissjónvarpsins frá því að ný dótabúð hefði verið opnuð í Garðabænum. Það er viðeigandi staðsetning, enda hefur krúttlegi klukkuturninn við aðalverslunarkjarnann þar alltaf minnt mig á eitthvað úr Legolandi – varla að ég hafi þorað að taka mark á þessari klukku. Bakþankar 24.11.2007 00:01 Herraþjóðin Bakþankar 23.11.2007 00:01 Íslenskulöggan Dr. Gunni skrifar Það er yndislega svalt að nota sjónvarp, síma og tölvu á meðan púkalegir nágrannar okkar smjatta á television, telephone og computer með glötuðum hreim. Bakþankar 22.11.2007 00:01 Tinandi tímasprengjur Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Sem hvatvísin uppmáluð þjálfa ég takmarkaða þolinmæðina mest gagnvart mjatli og fálmi og óþolandi langdregni. Bakþankar 21.11.2007 00:01 Lausnin fundin Karen Dröfn Kjartansdóttir skrifar Ó svei, allir eru að okra, enginn vill vinna, allir eru að kaupa, jólin byrjuðu í október. Bakþankar 20.11.2007 00:01 Dýrlingurtungunnar Þráinn Bertelsson skrifar Á föstudagskvöld horfðum við á þátt sem heitir „Tekinn" á Stöð 2. Andri, 9 ára, leit upp frá sjónvarpinu og sagði: „Þetta er eiginlega allt á ensku. Af hverju er verið að sýna þetta á „degi íslenskrar tungu"?" Bakþankar 19.11.2007 06:30 Billjónsdagbók 18.11. Jón Arnar Marínósson skrifar OMXI15 var 7.325,35, þegar ég fann hvernig stýrivaxtahækkunin helltist yfir mig, og Dow Jones var 13.042,74 þegar ég tók inn tvær klórdíasepoxíð, þrjár parkódín og fimm evrur sem komu svona af sjálfu sér eins og Valgerður. Bakþankar 18.11.2007 00:01 Íslenskan Bakþankar 17.11.2007 00:01 Jónas minn Bergsteinn Sigurðsson skrifar Jónas Hallgrímsson á afmæli í dag og hefði orðið 200 ára hefði hann lifað. Íslendingar eiga Jónasi margt að þakka. Bakþankar 16.11.2007 00:01 Það fegursta í heimi Dr. Gunni skrifar Ég er neytandi. Ég lifi á frábærasta tímabili veraldarsögunnar. Ég er örsmátt tannhjól í sældarríkismaskínu Vesturlanda. Bakþankar 15.11.2007 00:01 Myrkraverk Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Eftir því sem myrkur árstíðarinnar magnast, því dapurlegri verður þjóðfélagsumræðan. Bakþankar 14.11.2007 00:01 Út í sjoppu Karen Kjartansdóttir skrifar Hver æjar? Hver veinar? Hver á í deilum? Hver kvartar? Hver fær sár að þarflausu? Hver rauð augu? Þeir sem sitja við vín fram á nætur, þeir sem koma saman til að bergja á krydduðum drykkjum. Bakþankar 13.11.2007 10:38 Barnagull Eftir að hafa drepið tímann með nöguðum húsdýrabeinum í meira en þúsund ár stendur íslenskum börnum til boða að eignast alvöruleikföng. Heimskunnar barnamenningarstofnanir eins og Toys ‘R Us (Leikföng ‘rum við) og Just4Kids (Bara fyrir börn) hafa loksins sett upp útibú hérna á skerinu. Fram á síðustu öld þekktist ekki afþreying handa börnum á Íslandi nema einhvers konar hreyfing sem útheimti líkamlega fyrirhöfn og óþarfa fitubrennslu ef undan eru skilin upptrekkt leikföng eins og spiladósir handa heldri manna börnum. Bakþankar 12.11.2007 00:01 Óendanlegur ósennileiki tilverunnar Davíð Þór Jónsson skrifar Tilvist Guðs verður hvorki sönnuð né afsönnuð með rökum. Það er fullreynt. Sannfærðustu trúmenn hafa ekki getað kveðið efasemdarraddir endanlega í kútinn og hörðustu trúleysingjar hafa þurft að sætta sig við þá niðurstöðu að Guð sé „kannski til“. Að vísu kjósa þeir yfirleitt orðalagið að hann sé „næstum því örugglega ekki til“, sem er auðvitað það sama. Tilvist Guðs brýtur m. ö. o. ekki í bága við grundvallarlögmál rökfræðinnar, hún er bara óendanlega ósennileg. Bakþankar 11.11.2007 00:01 Sögur eru dýrmætar Gerður Kristný skrifar Sjaldan hefur jólabókaflóðið farið af stað með öðrum eins látum og nú í ár. Fyrst rak nýja Biblíuþýðingu á fjörur þjóðarinnar. Á meðan sumir fögnuðu henni stóð það í öðrum að hið heilaga orð væri ekki heilagra en svo að mætti skipta stöku hugtökum út fyrir önnur nútímalegri. Það getur greinilega verið sárt að mega ekki tala lengur um „kynvillinga“ eða hvað það nú var sem einstaka presti finnst svona mikill missir að. Bakþankar 10.11.2007 00:01 Loppur á lyklaborðinu Þórgunnur Oddsdóttir skrifar Ýmsir spekingar hafa haldið því fram að það sé tungumálið sem greinir mennina frá dýrunum. Ég held það hljóti að vera á misskilningi byggt. Ég hef nefnilega komist að því að íslensk gæludýr eru ákaflega vel máli farin. Um það vitnar fjöldi heimasíðna á veraldarvefnum þar sem íslensk dýr af ýmsum tegundum blogga um reynslu sína og tilfinningar. Bakþankar 9.11.2007 00:01 Að sigra 101 Fólk af landsbyggðinni er mikið skemmtilegra en það sem kemur úr bænum." Þessi fullyrðing hrökk upp úr samstarfsmanni mínum í hádegishléi fyrir skemmstu. Bakþankar 7.11.2007 00:01 Frakkar, frelsið og áfengið Þráinn Bertelsson skrifar Hugmyndir manna um "frelsi" eru ákaflega mismunandi. Íslensk orðabók handa skólum og almenningi segir að frelsi sé "sjálfstæði, frjálsræði" sem bendir til þess að Íslendingar haldi að frelsi sé sjálfsagður hlutur sem hvorki þurfi að skilja né skilgreina. Orðabók Cambridge-háskóla kafar aðeins dýpra og segir að frelsi sé "réttur til að geta eða mega segja, hugsa o.s.frv. hvað sem þú vilt, án eftirlits eða takmarkana". Bakþankar 5.11.2007 00:01 Billjónsdagbók 4.11. Jón Örn Marínósson skrifar OMXI15 var 8.001,60, þegar síminn vakti mig skelþunnan í eksklúsífu svítunni á Hôtel Hermitage í Mónakó, og Dow Jones var 13.930,01 þegar ég heyrði í gegnum höfuðkvalirnar að Iwaunt Moore var að hringja frá útrásarstöðinni sem við fengum Össur til að opna í Sungaipakning gegn því að við redduðum samruna á milli Össurar og Susilo Bambang Yudhoyono yfir bolla af te. Mér leið eins og verðkönnunarkjöti; mér var svo flökurt í símanum. Bakþankar 4.11.2007 00:01 Bókabrennur Guðmundur Steingrímsson skrifar Umræða um endurútgáfu bókarinnar Tíu litlir negrastrákar með teikningum eftir Mugg er svolítið athyglisverð. Mér finnst sjálfum fullkomlega ástæðulaust að endurútgefa þessa bók, hún má kjurr liggja, einkum og sér í lagi í ljósi þess að hún á sér rætur í dálítið viðurstyggilegri hugmyndafræði, alveg burtséð frá því hvað teikningarnar kunna að vera kjút og rímið snjallt. Bakþankar 3.11.2007 00:01 « ‹ 99 100 101 102 103 104 105 106 107 … 111 ›
Prinsessuvæðingin Það fæðast ekki lengur börn á Íslandi. Nú tala allir um nýfædd kríli sem prinsa eða prinsessur enda duga fátækleg orð eins og drengur og stúlka varla til að lýsa þeim börnum sem fæðast á besta landi í heimi (samkvæmt nýjustu útreikningum Sameinuðu þjóðanna). Bakþankar 7.12.2007 00:01
Meirimáttarkenndin Dr. Gunni skrifar Ég er hvítur miðaldra karlmaður. Einmitt af tegundinni sem nú um stundir fer með óskoraðan umráðarétt yfir öllum heimsins gæðum, fær besta kaupið og á stærstu bílana. Ég og hinir hvítu miðaldra karlarnir erum konungar alheimsins. Bakþankar 6.12.2007 00:01
Aðventa Í gamla daga lagði íslenskur almúgi sjáanlega mikla áherslu á óheft flæði í rýminu. Að minnsta kosti var oft glettilega mikill samhljómur í moldargólfum, þiljum og torfþaki sem var allt nota bene úr náttúrulegum hráefnum. Þetta var löngu fyrir tíma almennrar vitundarvakningar í innanhússhönnun og því greinilega meðfæddur talent. Bakþankar 5.12.2007 00:01
Krýsuvík Þegar ég var barn bjó ég um tíma á Akranesi. Í húsinu á móti bjó jafnaldri minn. Við gátum horft inn um gluggann hvort hjá öðru og veifað þegar við vildum fara út að leika eða heimsækja hvort annað. Bakþankar 4.12.2007 00:01
Gerræði kvenna Karen Dröfn Kjartansdóttir skrifar Herra getur bæði átt við karla og konur,“ æptu þeir sem voru ósammála Steinunni Valdísi um að hugsanlega væri kominn tími til að endurskoða starfsheitið ráðherra. Bakþankar 27.11.2007 00:01
Hottar og tottar Þráinn Bertelsson skrifar Á Mörlandi er athyglisvert stjórnarfar. Þar fer minnihlutahópur Totta með völdin og peningana og hefur gert það svo lengi sem elstu menn muna. Bakþankar 26.11.2007 06:30
Hvílíkt lán Davíð Þór Jónsson skrifar Þegar ég bjó í Svíþjóð fyrir hartnær átján árum kynntist ég íslenskum systkinum sem þar bjuggu. Bakþankar 25.11.2007 00:01
Vilja bara kjánar gleðja börnin sín? Gerður Kristný skrifar Fyrir stuttu sagði fréttastofa Ríkissjónvarpsins frá því að ný dótabúð hefði verið opnuð í Garðabænum. Það er viðeigandi staðsetning, enda hefur krúttlegi klukkuturninn við aðalverslunarkjarnann þar alltaf minnt mig á eitthvað úr Legolandi – varla að ég hafi þorað að taka mark á þessari klukku. Bakþankar 24.11.2007 00:01
Íslenskulöggan Dr. Gunni skrifar Það er yndislega svalt að nota sjónvarp, síma og tölvu á meðan púkalegir nágrannar okkar smjatta á television, telephone og computer með glötuðum hreim. Bakþankar 22.11.2007 00:01
Tinandi tímasprengjur Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Sem hvatvísin uppmáluð þjálfa ég takmarkaða þolinmæðina mest gagnvart mjatli og fálmi og óþolandi langdregni. Bakþankar 21.11.2007 00:01
Lausnin fundin Karen Dröfn Kjartansdóttir skrifar Ó svei, allir eru að okra, enginn vill vinna, allir eru að kaupa, jólin byrjuðu í október. Bakþankar 20.11.2007 00:01
Dýrlingurtungunnar Þráinn Bertelsson skrifar Á föstudagskvöld horfðum við á þátt sem heitir „Tekinn" á Stöð 2. Andri, 9 ára, leit upp frá sjónvarpinu og sagði: „Þetta er eiginlega allt á ensku. Af hverju er verið að sýna þetta á „degi íslenskrar tungu"?" Bakþankar 19.11.2007 06:30
Billjónsdagbók 18.11. Jón Arnar Marínósson skrifar OMXI15 var 7.325,35, þegar ég fann hvernig stýrivaxtahækkunin helltist yfir mig, og Dow Jones var 13.042,74 þegar ég tók inn tvær klórdíasepoxíð, þrjár parkódín og fimm evrur sem komu svona af sjálfu sér eins og Valgerður. Bakþankar 18.11.2007 00:01
Jónas minn Bergsteinn Sigurðsson skrifar Jónas Hallgrímsson á afmæli í dag og hefði orðið 200 ára hefði hann lifað. Íslendingar eiga Jónasi margt að þakka. Bakþankar 16.11.2007 00:01
Það fegursta í heimi Dr. Gunni skrifar Ég er neytandi. Ég lifi á frábærasta tímabili veraldarsögunnar. Ég er örsmátt tannhjól í sældarríkismaskínu Vesturlanda. Bakþankar 15.11.2007 00:01
Myrkraverk Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Eftir því sem myrkur árstíðarinnar magnast, því dapurlegri verður þjóðfélagsumræðan. Bakþankar 14.11.2007 00:01
Út í sjoppu Karen Kjartansdóttir skrifar Hver æjar? Hver veinar? Hver á í deilum? Hver kvartar? Hver fær sár að þarflausu? Hver rauð augu? Þeir sem sitja við vín fram á nætur, þeir sem koma saman til að bergja á krydduðum drykkjum. Bakþankar 13.11.2007 10:38
Barnagull Eftir að hafa drepið tímann með nöguðum húsdýrabeinum í meira en þúsund ár stendur íslenskum börnum til boða að eignast alvöruleikföng. Heimskunnar barnamenningarstofnanir eins og Toys ‘R Us (Leikföng ‘rum við) og Just4Kids (Bara fyrir börn) hafa loksins sett upp útibú hérna á skerinu. Fram á síðustu öld þekktist ekki afþreying handa börnum á Íslandi nema einhvers konar hreyfing sem útheimti líkamlega fyrirhöfn og óþarfa fitubrennslu ef undan eru skilin upptrekkt leikföng eins og spiladósir handa heldri manna börnum. Bakþankar 12.11.2007 00:01
Óendanlegur ósennileiki tilverunnar Davíð Þór Jónsson skrifar Tilvist Guðs verður hvorki sönnuð né afsönnuð með rökum. Það er fullreynt. Sannfærðustu trúmenn hafa ekki getað kveðið efasemdarraddir endanlega í kútinn og hörðustu trúleysingjar hafa þurft að sætta sig við þá niðurstöðu að Guð sé „kannski til“. Að vísu kjósa þeir yfirleitt orðalagið að hann sé „næstum því örugglega ekki til“, sem er auðvitað það sama. Tilvist Guðs brýtur m. ö. o. ekki í bága við grundvallarlögmál rökfræðinnar, hún er bara óendanlega ósennileg. Bakþankar 11.11.2007 00:01
Sögur eru dýrmætar Gerður Kristný skrifar Sjaldan hefur jólabókaflóðið farið af stað með öðrum eins látum og nú í ár. Fyrst rak nýja Biblíuþýðingu á fjörur þjóðarinnar. Á meðan sumir fögnuðu henni stóð það í öðrum að hið heilaga orð væri ekki heilagra en svo að mætti skipta stöku hugtökum út fyrir önnur nútímalegri. Það getur greinilega verið sárt að mega ekki tala lengur um „kynvillinga“ eða hvað það nú var sem einstaka presti finnst svona mikill missir að. Bakþankar 10.11.2007 00:01
Loppur á lyklaborðinu Þórgunnur Oddsdóttir skrifar Ýmsir spekingar hafa haldið því fram að það sé tungumálið sem greinir mennina frá dýrunum. Ég held það hljóti að vera á misskilningi byggt. Ég hef nefnilega komist að því að íslensk gæludýr eru ákaflega vel máli farin. Um það vitnar fjöldi heimasíðna á veraldarvefnum þar sem íslensk dýr af ýmsum tegundum blogga um reynslu sína og tilfinningar. Bakþankar 9.11.2007 00:01
Að sigra 101 Fólk af landsbyggðinni er mikið skemmtilegra en það sem kemur úr bænum." Þessi fullyrðing hrökk upp úr samstarfsmanni mínum í hádegishléi fyrir skemmstu. Bakþankar 7.11.2007 00:01
Frakkar, frelsið og áfengið Þráinn Bertelsson skrifar Hugmyndir manna um "frelsi" eru ákaflega mismunandi. Íslensk orðabók handa skólum og almenningi segir að frelsi sé "sjálfstæði, frjálsræði" sem bendir til þess að Íslendingar haldi að frelsi sé sjálfsagður hlutur sem hvorki þurfi að skilja né skilgreina. Orðabók Cambridge-háskóla kafar aðeins dýpra og segir að frelsi sé "réttur til að geta eða mega segja, hugsa o.s.frv. hvað sem þú vilt, án eftirlits eða takmarkana". Bakþankar 5.11.2007 00:01
Billjónsdagbók 4.11. Jón Örn Marínósson skrifar OMXI15 var 8.001,60, þegar síminn vakti mig skelþunnan í eksklúsífu svítunni á Hôtel Hermitage í Mónakó, og Dow Jones var 13.930,01 þegar ég heyrði í gegnum höfuðkvalirnar að Iwaunt Moore var að hringja frá útrásarstöðinni sem við fengum Össur til að opna í Sungaipakning gegn því að við redduðum samruna á milli Össurar og Susilo Bambang Yudhoyono yfir bolla af te. Mér leið eins og verðkönnunarkjöti; mér var svo flökurt í símanum. Bakþankar 4.11.2007 00:01
Bókabrennur Guðmundur Steingrímsson skrifar Umræða um endurútgáfu bókarinnar Tíu litlir negrastrákar með teikningum eftir Mugg er svolítið athyglisverð. Mér finnst sjálfum fullkomlega ástæðulaust að endurútgefa þessa bók, hún má kjurr liggja, einkum og sér í lagi í ljósi þess að hún á sér rætur í dálítið viðurstyggilegri hugmyndafræði, alveg burtséð frá því hvað teikningarnar kunna að vera kjút og rímið snjallt. Bakþankar 3.11.2007 00:01