Bakþankar Vanþakklátir Reykvíkingar Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Reykjavíkurborg hefur verið illa stjórnað á undanförnum árum. Fjármál borgarinnar í lamasessi, áherslur í húsnæðismálum hafa valdið efnahagslegu tjóni á landsvísu, holur og umferðartafir einkenna samgöngustefnuna og leik- og grunnskólar hafa mátt þola niðurskurð. Bakþankar 17.6.2017 07:00 Í sjálfheldu sérhagsmuna Kristinn Ingi Jónsson skrifar Ágætu þingmenn, við eigum í óþolandi samkeppni við keppinaut sem nýtur slíkra yfirburða að hann hefur lagt undir sig allan okkar markað, enda er framleiðslan á gjafverði. Þessi keppinautur er enginn annar en sólin sjálf. Beiðni okkar er því sú að þið lögbjóðið að byrgja skuli allar dyr, glugga, rifur, skráargöt og aðrar smugur, Bakþankar 16.6.2017 07:00 Íslenskt hugvit Frosti Logason skrifar Nýtt þjóðaröryggisráð kom saman á öruggum stað í vikunni. Efni fundarins var svo eldfimt að nauðsynlegt þótti að halda hann í gömlu loftvarnarbyrgi bandaríska hersins á Keflavíkurflugvelli. Bakþankar 15.6.2017 07:00 Það er þess virði að elska Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Einskis, einskis þarfnastu þegar lófi þess sem þú elskar lýkst um þinn lófa. (Nína Björk Árnadóttir). Ekkert nærir okkur í lífinu eins og það að eiga ástvini og vera bundin ástvinaböndum. Í góðu hjónabandi verða þræðirnir oft svo djúpir og þéttir að fólk upplifir sig sem eitt. Bakþankar 14.6.2017 07:00 Skömmin er okkar Benedikt Bóas skrifar Það er svo gaman að fara á völlinn í Færeyjum. Þar er boðið upp á færeyskan bjór og þar er boðið upp á stemningu. Leikur Færeyja og Sviss á laugardag var svo mikil uppgötvun fyrir okkur félagana að við gátum ekki annað en skammast okkar fyrir hvernig KSÍ og fótboltasamfélagið er að gera hlutina hér á landi. Bakþankar 13.6.2017 07:00 Allt það sem er bannað?… Helga Vala Helgadóttir skrifar Mikið erum við heppin. Við búum í friðsælu ríki þar sem flestir hafa það ágætt. Vissulega höfum við það misgott en hér ríkir a.m.k. friður og ákveðið frelsi auk þess sem grundvallarmannréttindi eru alla jafna virt. Bakþankar 12.6.2017 07:00 Costco og börnin Óttar Guðmundsson skrifar Sálfræðingum hefur fjölgað mikið enda kenna þrír háskólar í landinu um furður sálarlífsins. Mikill fengur er að þessu vel menntaða fólki sem er farið að láta að sér kveða á æ fleiri sviðum. Bakþankar 10.6.2017 07:00 Merking(arleysi) María Rún Bjarnadóttir skrifar Einu sinni, seint um kvöld, sat íslensk kona við árbakka í Hiroshima í Japan. Hún var að fylgjast með börnunum sínum henda steinum í ána. Maðurinn hennar las ferðamannaskilti við laskað hús fyrir aftan þau. Húsið er minnisvarði um fólkið sem dó þegar kjarnorkusprengjan sprakk þar 70 árum áður. Bakþankar 9.6.2017 07:00 Herramaður úr norðri Nei, nei, nei, nei. Ef það er ekki maðurinn sem kostaði okkur leikinn,“ sagði starfsmaður í vegabréfaeftirlitinu í Keflavík við mig kvöld eitt í nóvember 2013. Bakþankar 8.6.2017 07:00 Í faðmi dragdrottninga Ég er búin að finna mér nýtt athvarf. Í þessu athvarfi er allt kunnuglegt og gott og dreifir huganum. Ég leita þar skjóls ef mér finnst lífið yfirþyrmandi. Þetta athvarf, þetta afdrep höfuðs sem íþyngir mér stundum, er um þessar mundir í semelíusteinaskreyttum faðmi dragdrottninga. Bakþankar 7.6.2017 07:00 Ráð til að hætta að trumpast Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Þegar þér finnst þú hafa horn í síðu einhvers, skýtur jafnan upp kollinum púkaleg hugsun sem leiðir þér fyrir sjónir hvernig hægt er að ná fram hefndum og hvernig þér ber, með stórkallalegum hætti, að koma í veg fyrir að einhver geri þér skráveifu framvegis. Bakþankar 6.6.2017 07:00 Engin mannréttindi? Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Auðvitað þarf ekkert mannréttindasvið hjá Reykjavíkurborg, enda alkunna að sviðið varð til í stjórnarmyndunarviðræðum Dags og félaga. En það kostar um 160 milljónir á ári. Bakþankar 3.6.2017 07:00 Hryðjuverk Líkt og flestir fylgdist ég með fréttum af hryðjuverkum nýliðinna daga. Kabúl, Bagdad og Manchester. Börn á tónleikum, fólk að bíða í röð eftir ís eða á leið til vinnu. Um mig fór hrollur. Bakþankar 2.6.2017 07:00 Bílastæðið í Kauptúni Frosti Logason skrifar Á ákveðnu tímabili í mínu lífi var ég ekki viss um að ég ætti nokkurn tíma eftir að eignast börn. Mér fannst tíminn aldrei réttur. Það var alltaf eitthvað sem ég átti eftir að gera fyrst. Fara í heimsreisu, klára námið, kaupa íbúð og finna réttu konuna auðvitað. Bakþankar 1.6.2017 07:00 Misskilningur Bjarni Karlsson skrifar Ég á bernskuminningu þar sem ég sit í gamla Willýsjeppanum hans pabba. Það er móða á rúðunni, bíllinn stendur í vegarkanti, öll fjölskyldan situr stjörf og í útvarpinu glymur bein lýsing á því þegar fyrsti maðurinn stígur fæti á tunglið. Bakþankar 31.5.2017 07:00 Frelsi einstaklingsins Helga Vala Helgadóttir skrifar Búið er að skerða menntun þeirra svo þau koma verr undirbúin inn í háskólana. Búið er að minnka gæði skólaáranna því félagsstarf og tómstundir komast lítt fyrir í sólarhringnum. Bakþankar 29.5.2017 07:00 Harmagrátur Óttar Guðmundsson skrifar Í Heimsljósi Halldórs Laxness er rakin saga Ólafs Kárasonar niðursetnings og skálds. Fyrstu kaflarnir fjalla um ömurlega æsku drengsins að Fæti undir Fótarfæti. Einn af þjáningarbræðrum Ólafs var gamall maður og sveitarómagi, Jósef að nafni. Bakþankar 27.5.2017 07:00 Fallegt en sorglegt María Bjarnadóttir skrifar "Það er fallegt en sorglegt að vera manneskja.“ Þessi orð voru markaðssett sem jólaskraut árið 2013, en eiga að mínu viti við allt árið um kring. Ekki síst þegar atburðir eins og sjálfsmorðssprengjuárásin í Manchester eiga sér stað. Bakþankar 26.5.2017 08:00 Gamall vinur kvaddur Tómas Þór Þórðarson skrifar Súperdósin, stór kók í dós fyrir þá átta sem vita ekki um hvað ræðir, hefur verið í lífi mínu og okkar allra síðan árið 1990 en er nú að kveðja eins og flestir vita. Bakþankar 25.5.2017 07:00 Forréttindasápukúlan Kristín Ólafsdóttir skrifar Mér líður oft eins og ég sé inni í sápukúlu sem er ekki hægt að sprengja. Hún er glær, nema stundum skín sólin akkúrat rétt á hana og það sést að hún er samofin regnboganum. Sápukúlan umlykur húsið mitt og hverfið mitt og teygir sig utan um allan heiminn minn. Bakþankar 24.5.2017 07:00 Trúfrelsi Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Einu sinni var Jesús Kristur á meðal okkar. Fólk sá hann, heyrði rödd hans og varð vitni að gjörðum hans. Einir hrifust en aðrir óttuðust. Svo var hann farinn en áhrif hans jukust. Bakþankar 23.5.2017 07:00 Brotin stöng Pálmar Ragnarsson skrifar Ef það er eitthvað sem ég elska þá eru það spennandi lokamínútur. Ég var samt enn mest að hugsa um þetta skot í fyrri hálfleik. Hvað kostar eiginlega að kaupa nýja stöng? Bakþankar 22.5.2017 07:00 Íslandsmót í uppnámi Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Æ, þetta var eitthvað misheppnað, fundurinn hjá þingnefndinni með Ólafi. Það var alveg eðlilegt að hann kæmi fyrir nefndina og fengi að gera grein fyrir sínum skoðunum á skýrslu sem Alþingi lét gera, hann reyndist jú meginviðfang skýrslunnar. Bakþankar 20.5.2017 07:00 Ekkert rakakrem í flugvélum Öryggisgæslan í kringum Eurovision í Úkraínu var ótrúleg. Ég hef aldrei kynnst öðru eins. Bakþankar 19.5.2017 07:00 Sjúkir vírusar Frosti Logason skrifar Tölvuárásir og vírusar hafa verið mikið í fréttum í þessari viku. Einhverjir snillingar hafa hannað stafræna óværu sem læsir inni öll gögn þeirra sem fyrir henni verða. Allar möppur með hvers kyns skjölum, ljósmyndum og myndböndum læsast inni og síðan er krafist lausnargjalds. Bakþankar 18.5.2017 07:00 Takk Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Kæri sjálfboðaliði, ein af frumþörfum mannsins er að mynda tengsl og láta gott af sér leiða. Ég er svo þakklát þér og öllu því fólki í samfélagi okkar sem er í sjálfboðinni þjónustu við það að umvefja menn og málefni á uppbyggilegan hátt. Bakþankar 17.5.2017 07:00 Miðaldra á tónleikum Ef einhvern nema í mannfræði eða félagsfræði vantar hugmynd að lokaverkefni fyrir næsta ár þá bendi ég þeim aðila á að planta sér í salinn á afmælistónleikum hjá gamalli, íslenskri sveitaballasveit. Bakþankar 16.5.2017 07:00 Landinn Óttar Guðmundsson skrifar Á undanförnum árum hafa ungir kvikmyndagerðarmenn sýnt nokkrar keimlíkar bíómyndir um lífið í litlu þorpi úti á landi. Ungur Reykvíkingur fer í heimsókn til ættingja í afskekktum firði. Þar verður hann vitni að gegndarlausu fylleríi, kynsvalli og venjulega einni jarðarför. Bakþankar 13.5.2017 07:00 Leikskólapólítík María Bjarnadóttir skrifar Nú stendur yfir kosningabarátta í Bretlandi. Aðalkosningamálefnið er útgangan úr Evrópusambandinu og hvernig hagsmunir Breta verði tryggðir. Önnur viðvarandi álitaefni eins og heilbrigðiskerfi og skólakerfi hafa þó fengið umfjöllun. Bakþankar 12.5.2017 07:00 Laugardagur í lamasessi Tómas Þór Þórðarson skrifar Þrátt fyrir að hafa ekki minnstu trú á að Svala Björgvinsdóttir kæmist áfram í lokaúrslit Eurovision var ég samt búinn, eins og örugglega margir aðrir, að leggja drög að Eurovision-kvöldi með grilli, guðaveigum, Voga-ídýfu með smá snakki og öllu sem því fylgir. Svo kom skellurinn sem ég bjóst samt við. Bakþankar 11.5.2017 07:00 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 111 ›
Vanþakklátir Reykvíkingar Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Reykjavíkurborg hefur verið illa stjórnað á undanförnum árum. Fjármál borgarinnar í lamasessi, áherslur í húsnæðismálum hafa valdið efnahagslegu tjóni á landsvísu, holur og umferðartafir einkenna samgöngustefnuna og leik- og grunnskólar hafa mátt þola niðurskurð. Bakþankar 17.6.2017 07:00
Í sjálfheldu sérhagsmuna Kristinn Ingi Jónsson skrifar Ágætu þingmenn, við eigum í óþolandi samkeppni við keppinaut sem nýtur slíkra yfirburða að hann hefur lagt undir sig allan okkar markað, enda er framleiðslan á gjafverði. Þessi keppinautur er enginn annar en sólin sjálf. Beiðni okkar er því sú að þið lögbjóðið að byrgja skuli allar dyr, glugga, rifur, skráargöt og aðrar smugur, Bakþankar 16.6.2017 07:00
Íslenskt hugvit Frosti Logason skrifar Nýtt þjóðaröryggisráð kom saman á öruggum stað í vikunni. Efni fundarins var svo eldfimt að nauðsynlegt þótti að halda hann í gömlu loftvarnarbyrgi bandaríska hersins á Keflavíkurflugvelli. Bakþankar 15.6.2017 07:00
Það er þess virði að elska Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Einskis, einskis þarfnastu þegar lófi þess sem þú elskar lýkst um þinn lófa. (Nína Björk Árnadóttir). Ekkert nærir okkur í lífinu eins og það að eiga ástvini og vera bundin ástvinaböndum. Í góðu hjónabandi verða þræðirnir oft svo djúpir og þéttir að fólk upplifir sig sem eitt. Bakþankar 14.6.2017 07:00
Skömmin er okkar Benedikt Bóas skrifar Það er svo gaman að fara á völlinn í Færeyjum. Þar er boðið upp á færeyskan bjór og þar er boðið upp á stemningu. Leikur Færeyja og Sviss á laugardag var svo mikil uppgötvun fyrir okkur félagana að við gátum ekki annað en skammast okkar fyrir hvernig KSÍ og fótboltasamfélagið er að gera hlutina hér á landi. Bakþankar 13.6.2017 07:00
Allt það sem er bannað?… Helga Vala Helgadóttir skrifar Mikið erum við heppin. Við búum í friðsælu ríki þar sem flestir hafa það ágætt. Vissulega höfum við það misgott en hér ríkir a.m.k. friður og ákveðið frelsi auk þess sem grundvallarmannréttindi eru alla jafna virt. Bakþankar 12.6.2017 07:00
Costco og börnin Óttar Guðmundsson skrifar Sálfræðingum hefur fjölgað mikið enda kenna þrír háskólar í landinu um furður sálarlífsins. Mikill fengur er að þessu vel menntaða fólki sem er farið að láta að sér kveða á æ fleiri sviðum. Bakþankar 10.6.2017 07:00
Merking(arleysi) María Rún Bjarnadóttir skrifar Einu sinni, seint um kvöld, sat íslensk kona við árbakka í Hiroshima í Japan. Hún var að fylgjast með börnunum sínum henda steinum í ána. Maðurinn hennar las ferðamannaskilti við laskað hús fyrir aftan þau. Húsið er minnisvarði um fólkið sem dó þegar kjarnorkusprengjan sprakk þar 70 árum áður. Bakþankar 9.6.2017 07:00
Herramaður úr norðri Nei, nei, nei, nei. Ef það er ekki maðurinn sem kostaði okkur leikinn,“ sagði starfsmaður í vegabréfaeftirlitinu í Keflavík við mig kvöld eitt í nóvember 2013. Bakþankar 8.6.2017 07:00
Í faðmi dragdrottninga Ég er búin að finna mér nýtt athvarf. Í þessu athvarfi er allt kunnuglegt og gott og dreifir huganum. Ég leita þar skjóls ef mér finnst lífið yfirþyrmandi. Þetta athvarf, þetta afdrep höfuðs sem íþyngir mér stundum, er um þessar mundir í semelíusteinaskreyttum faðmi dragdrottninga. Bakþankar 7.6.2017 07:00
Ráð til að hætta að trumpast Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Þegar þér finnst þú hafa horn í síðu einhvers, skýtur jafnan upp kollinum púkaleg hugsun sem leiðir þér fyrir sjónir hvernig hægt er að ná fram hefndum og hvernig þér ber, með stórkallalegum hætti, að koma í veg fyrir að einhver geri þér skráveifu framvegis. Bakþankar 6.6.2017 07:00
Engin mannréttindi? Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Auðvitað þarf ekkert mannréttindasvið hjá Reykjavíkurborg, enda alkunna að sviðið varð til í stjórnarmyndunarviðræðum Dags og félaga. En það kostar um 160 milljónir á ári. Bakþankar 3.6.2017 07:00
Hryðjuverk Líkt og flestir fylgdist ég með fréttum af hryðjuverkum nýliðinna daga. Kabúl, Bagdad og Manchester. Börn á tónleikum, fólk að bíða í röð eftir ís eða á leið til vinnu. Um mig fór hrollur. Bakþankar 2.6.2017 07:00
Bílastæðið í Kauptúni Frosti Logason skrifar Á ákveðnu tímabili í mínu lífi var ég ekki viss um að ég ætti nokkurn tíma eftir að eignast börn. Mér fannst tíminn aldrei réttur. Það var alltaf eitthvað sem ég átti eftir að gera fyrst. Fara í heimsreisu, klára námið, kaupa íbúð og finna réttu konuna auðvitað. Bakþankar 1.6.2017 07:00
Misskilningur Bjarni Karlsson skrifar Ég á bernskuminningu þar sem ég sit í gamla Willýsjeppanum hans pabba. Það er móða á rúðunni, bíllinn stendur í vegarkanti, öll fjölskyldan situr stjörf og í útvarpinu glymur bein lýsing á því þegar fyrsti maðurinn stígur fæti á tunglið. Bakþankar 31.5.2017 07:00
Frelsi einstaklingsins Helga Vala Helgadóttir skrifar Búið er að skerða menntun þeirra svo þau koma verr undirbúin inn í háskólana. Búið er að minnka gæði skólaáranna því félagsstarf og tómstundir komast lítt fyrir í sólarhringnum. Bakþankar 29.5.2017 07:00
Harmagrátur Óttar Guðmundsson skrifar Í Heimsljósi Halldórs Laxness er rakin saga Ólafs Kárasonar niðursetnings og skálds. Fyrstu kaflarnir fjalla um ömurlega æsku drengsins að Fæti undir Fótarfæti. Einn af þjáningarbræðrum Ólafs var gamall maður og sveitarómagi, Jósef að nafni. Bakþankar 27.5.2017 07:00
Fallegt en sorglegt María Bjarnadóttir skrifar "Það er fallegt en sorglegt að vera manneskja.“ Þessi orð voru markaðssett sem jólaskraut árið 2013, en eiga að mínu viti við allt árið um kring. Ekki síst þegar atburðir eins og sjálfsmorðssprengjuárásin í Manchester eiga sér stað. Bakþankar 26.5.2017 08:00
Gamall vinur kvaddur Tómas Þór Þórðarson skrifar Súperdósin, stór kók í dós fyrir þá átta sem vita ekki um hvað ræðir, hefur verið í lífi mínu og okkar allra síðan árið 1990 en er nú að kveðja eins og flestir vita. Bakþankar 25.5.2017 07:00
Forréttindasápukúlan Kristín Ólafsdóttir skrifar Mér líður oft eins og ég sé inni í sápukúlu sem er ekki hægt að sprengja. Hún er glær, nema stundum skín sólin akkúrat rétt á hana og það sést að hún er samofin regnboganum. Sápukúlan umlykur húsið mitt og hverfið mitt og teygir sig utan um allan heiminn minn. Bakþankar 24.5.2017 07:00
Trúfrelsi Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Einu sinni var Jesús Kristur á meðal okkar. Fólk sá hann, heyrði rödd hans og varð vitni að gjörðum hans. Einir hrifust en aðrir óttuðust. Svo var hann farinn en áhrif hans jukust. Bakþankar 23.5.2017 07:00
Brotin stöng Pálmar Ragnarsson skrifar Ef það er eitthvað sem ég elska þá eru það spennandi lokamínútur. Ég var samt enn mest að hugsa um þetta skot í fyrri hálfleik. Hvað kostar eiginlega að kaupa nýja stöng? Bakþankar 22.5.2017 07:00
Íslandsmót í uppnámi Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Æ, þetta var eitthvað misheppnað, fundurinn hjá þingnefndinni með Ólafi. Það var alveg eðlilegt að hann kæmi fyrir nefndina og fengi að gera grein fyrir sínum skoðunum á skýrslu sem Alþingi lét gera, hann reyndist jú meginviðfang skýrslunnar. Bakþankar 20.5.2017 07:00
Ekkert rakakrem í flugvélum Öryggisgæslan í kringum Eurovision í Úkraínu var ótrúleg. Ég hef aldrei kynnst öðru eins. Bakþankar 19.5.2017 07:00
Sjúkir vírusar Frosti Logason skrifar Tölvuárásir og vírusar hafa verið mikið í fréttum í þessari viku. Einhverjir snillingar hafa hannað stafræna óværu sem læsir inni öll gögn þeirra sem fyrir henni verða. Allar möppur með hvers kyns skjölum, ljósmyndum og myndböndum læsast inni og síðan er krafist lausnargjalds. Bakþankar 18.5.2017 07:00
Takk Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Kæri sjálfboðaliði, ein af frumþörfum mannsins er að mynda tengsl og láta gott af sér leiða. Ég er svo þakklát þér og öllu því fólki í samfélagi okkar sem er í sjálfboðinni þjónustu við það að umvefja menn og málefni á uppbyggilegan hátt. Bakþankar 17.5.2017 07:00
Miðaldra á tónleikum Ef einhvern nema í mannfræði eða félagsfræði vantar hugmynd að lokaverkefni fyrir næsta ár þá bendi ég þeim aðila á að planta sér í salinn á afmælistónleikum hjá gamalli, íslenskri sveitaballasveit. Bakþankar 16.5.2017 07:00
Landinn Óttar Guðmundsson skrifar Á undanförnum árum hafa ungir kvikmyndagerðarmenn sýnt nokkrar keimlíkar bíómyndir um lífið í litlu þorpi úti á landi. Ungur Reykvíkingur fer í heimsókn til ættingja í afskekktum firði. Þar verður hann vitni að gegndarlausu fylleríi, kynsvalli og venjulega einni jarðarför. Bakþankar 13.5.2017 07:00
Leikskólapólítík María Bjarnadóttir skrifar Nú stendur yfir kosningabarátta í Bretlandi. Aðalkosningamálefnið er útgangan úr Evrópusambandinu og hvernig hagsmunir Breta verði tryggðir. Önnur viðvarandi álitaefni eins og heilbrigðiskerfi og skólakerfi hafa þó fengið umfjöllun. Bakþankar 12.5.2017 07:00
Laugardagur í lamasessi Tómas Þór Þórðarson skrifar Þrátt fyrir að hafa ekki minnstu trú á að Svala Björgvinsdóttir kæmist áfram í lokaúrslit Eurovision var ég samt búinn, eins og örugglega margir aðrir, að leggja drög að Eurovision-kvöldi með grilli, guðaveigum, Voga-ídýfu með smá snakki og öllu sem því fylgir. Svo kom skellurinn sem ég bjóst samt við. Bakþankar 11.5.2017 07:00
Áskorun til Handknattleikssambands Íslands: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í Evrópumóti kvenna í handbolta í apríl 2025 Hjálmtýr Heiðdal Skoðun