Bakþankar Við Guðmundur Steingrímsson skrifar Fyrir nokkrum árum fylgdist þjóðin eftirvæntingarfull með þegar einkaþota með skáksnillingnum Bobby Fischer lenti og hinn nýi Íslendingur var boðinn velkominn til landsins með miklu húllumhæi. „Mr. Fischer," spurði einn fréttahaukurinn, svo þónokkrir sjónvarpsáhorfendur fengu kjánahroll, "how does it feel to be home?" Bakþankar 12.7.2008 06:00 Í mat Bergsteinn Sigurðsson skrifar Nokkur sumur á tíunda áratugnum var ég svo heppinn að fá að forframast upp í starf skóflustráks í Pósti og síma. Að húka niðri í skurði með skóflu var ekki ónýtt starf, að minnsta kosti í minningunni. Bakþankar 11.7.2008 06:00 Seljavallalaug Dr. Gunni skrifar Gamla Seljavallalaugin uppi í fjallinu er eins og kunnugt er algjör snilld. Bakþankar 10.7.2008 00:01 Bobba, Jóhanna og Bergrún Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Eitt fegursta orðið í íslensku máli er ljósmóðir. Í því býr mildi og gæska, umhyggja og virðing fyrir lífi. Fæstar konur sem fætt hafa barn gleyma nokkru sinni þeirri konu sem annaðist þær á meðgöngu, spáði í spilin, samgladdist þegar fyrsti hjartslátturinn heyrðist, skildi allar áhyggjur og sefaði kvíðann. Bakþankar 9.7.2008 06:00 Skuggi Skuggason í Skuggasundi Þráinn Bertelsson skrifar Ég hélt að sá tími myndi aldrei koma að ég þyrfti að fara á mótmælafund til að biðja íslensk yfirvöld að stilla sig um að ata hendur sínar saklausu blóði - en það átti fyrir mér að liggja að fara í mótmælastöðu upp í Skuggasund, þar sem dómsmálaráðherra hefur skrifstofu. Ég er ekki að grínast. Bakþankar 7.7.2008 06:00 Boltasumarið mikla Bakþankar 5.7.2008 00:01 Bændur í kaupstaðarferð Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Eftir einangrun á ísaköldu landi í þúsund ár eru núna næstum öll heimsins gæði innan seilingar. Loks getum við úðað í okkur alls kyns croissant og latte, parmesan og sushi. Bakþankar 2.7.2008 06:00 Þögull meirihluti Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Ég var í hópi þeirra sem beið í ofvæni eftir úrslitaleik EM á sunnudaginn. Þó hafði ég samt afrekað að missa af öllum leikjum mótsins. Ástæða tilhlökkunarinnar var enda fremur bundin við endalok mótsins en úrslitaleikinn sjálfan. Bakþankar 1.7.2008 06:30 Útrás skattgreiðenda Þráinn Bertelsson skrifar Um daginn hitti ég stjórnmálamann. Við fórum að tala um bankana. “Það er ekki von að þú skiljir þetta,” sagði stjórnmálamaðurinn. „Bankarnir borga svo rosalegar fjárhæðir í skatta svo að við verðum einfaldlega að bjarga þeim eða missa þá úr landi.“ Bakþankar 30.6.2008 07:00 Unglingarnir og háþrýstidælan Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Einhverra hluta vegna átti ég vanda til að hugsa fyrst um unglinga þegar spekingslegar umræður um siðferði manna var að nálgast þá niðurstöðu að heimur versnandi færi. Bakþankar 29.6.2008 07:00 ? Guðmundur Steingrímsson skrifar Fyrir nokkrum árum, þegar umræða um stóriðju og virkjun fyrir austan náði hvað hæstum hæðum, var það almennt viðurkennt og kvittað upp á af fræðimönnum, stjórnmálamönnum og hverjum þeim sem skoðun höfðu á málinu, að álvers- og virkjanaframkvæmdir væru þensluhvetjandi. Bakþankar 28.6.2008 07:00 Flóuð meinsemd Bergsteinn Sigurðsson skrifar Sem borinn og barnfæddur Vestfirðingur, sem nú býr í sollinum 101 Reykjavík, hef ég fengið að kynnast ófáum ranghugmyndum sem borgarbúar hafa alið með sér um okkur dreifarana. Bakþankar 27.6.2008 06:00 Bögg Dr. Gunni skrifar Ég tók strætó með hjólið upp á Akranes og hjólaði Hvalfjörðinn í bæinn. Það var frábært enda Hvalfjörður orðinn hjólareiðaparadís síðan göngin komu. Þetta voru sirka hundrað kílómetrar í brakandi blíðu og örfáir á ferli. Æðisgengið. Bakþankar 26.6.2008 07:00 Áfallastreitu- röskun Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Á víðáttum vefsins var nýlega frétt um rannsókn sem segir að áttundi hver nágranni World Trade Center finni enn til streitu eftir atburðina 11. september 2001. Bakþankar 25.6.2008 06:30 Skrímslaeyjan Karen D. Kjartansdóttir skrifar Norðmaðurinn indverskættaði og aldni sem oft sólar sig á sama tíma og ég við sundlaugina á Spáni, krefst frétta af Íslandi á hverjum morgni. Í fyrstu hélt ég að um kurteisilegt hjal væri að ræða og blaðraði svona um helstu tíðindi sem ég hafði rekið augun í á netmiðlunum áður en ég fór út að flatmaga í sólinni. Bakþankar 24.6.2008 06:30 Vér alvörukapítalistar! Þráinn Bertelsson skrifar Alvörukapítalisti lítur á samkeppni sem óhjákvæmilegan hlut. Ekki sérlega geðslegan en óumflýjanlegan. Ef maður stendur sig betur en keppinautarnir þá er það gott. Bakþankar 23.6.2008 07:00 Niður með lýðræðið Davíð Þór Jónsson skrifar Lýðræði er rugl. Það er dýrt í rekstri, seinvirkt og skilar sjaldnast gáfulegri niðurstöðu en þeirri sem hvort sem er hefði verið komist að með öðrum aðferðum. Bakþankar 22.6.2008 07:30 Óheppileg inngrip Gerður Kristný skrifar Oft hefur sú spurning leitað á mig hvenær rétt sé að grípa inn í líf fólks og hvenær best sé að láta það í friði. Fróður maður sagði samt einhverju sinni að við sæjum frekar eftir því sem við gerðum ekki heldur en því sem við gerðum og eftir þeirri speki hef ég farið. Bakþankar 21.6.2008 07:00 Búr bjarnarins mikla Þórgunnur Oddsdóttir skrifar Einhverntíma hefði það eflaust þótt óviðeigandi að Íslendingar þyrftu á sjálfan lýðveldisdaginn að fá aðstoð Dana við að fella óboðinn þjóðhátíðargest. Sú var þó raunin í ár. Meðan þorri þjóðarinnar sleikti ís og keypti blöðrur steig fulltrúi hinnar áður drottnandi herraþjóðar á land eins og frelsandi hetja, vopnaður deyfibyssu og ísbjarnarbúri til að bjarga Íslendingum úr bjarnarklóm. Þar fór sjálfstæði þjóðarinnar fyrir lítið. Bakþankar 20.6.2008 05:00 19. júní Ólafur Sindri Ólafsson skrifar Dagurinn í dag er kvenna. Forleikur hans var í hæsta máta viðeigandi. Fyrst snerust bloggheimar um undratækið sjálfsfróunarmúffu fyrir karlmenn. Í fyrradag spígsporaði fjallkona um Austurvöll með risavaxið reðurtákn á hausnum og loks var ellimóð birna skotin á flótta. Við kunnum vissulega að meta hið fríðara kyn. Bakþankar 19.6.2008 03:30 Krydd í kynlífið Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Nokkuð lengi hefur verið móðins að kvarta undan tímaskorti. Þar er ég sjálf engin undantekning, byrja yfirleitt að væla yfir þessu hátt og í hljóði strax á morgnana. Bakþankar 18.6.2008 06:00 Rostahjöðnun Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Rostahjöðnun er óhjákvæmilegur fylgifiskur verðbólgu. Hún lýsir sér þannig að þegar sjóðir tæmast og efnahagskerfi veikist þykir þjóðinni hún síður hafa efni á að vera með rosta. Bakþankar 17.6.2008 06:00 Þægilegasti ferðamátinn Þráinn Bertelsson skrifar Dr. Gunni segir frá því í sunnudagsblaði Fréttablaðsins að þriggja daga ferðalag til Íslands fyrir bandarískt par mundi kosta 300 þúsund krónur, eða fyrir þá sem eru góðir í deilingu, 100 þúsund kall á dag. Bakþankar 16.6.2008 07:00 Kvennaslóðir Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Fimmtudagskvöldin voru heilög á meðan Sex and the City var í sjónvarpinu hjá mér eins og svo mörgum konum. Við vinkonurnar fórum svo í bíó um daginn til þess að kveðja þessar vinkonur okkar í New York fjórum árum eftir að sjónvarpsþættirnir runnu skeið sitt á enda. Bakþankar 15.6.2008 06:00 Bölið Guðmundur Steingrímsson. skrifar Nú þegar ég er í útlöndum, á flandri - ekki nokkrum manni til gagns - tók ég upp á því í vikunni, eins og gengur og gerist, að hringja heim og leita frétta. Reyndar var ég orðinn nokkuð undrandi á því að hafa ekki fengið hringingu að heiman frá nokkrum manni, eftir ríflega 10 daga ferðalag. Hefðin er nefnilega, svona að sumarlagi, að allir Íslendingar fái tiltekið símtal að heiman - þegar þeir eru í útlöndum - hvers markmið er aðeins eitt: Að spyrja hvernig veðrið er í útlöndum og koma því svo á framfæri, lymskulega en hnitmiðað, að veðrið sé mjög gott heima. Bakþankar 14.6.2008 06:00 Dýr dropi Bergsteinn Sigurðsson skrifar Hvað rekur sjötugan hollenskan ferðamann á húsbíl til að smygla 190 kílóum af eiturlyfjum til Íslands? Mér finnst ekki ólíklegt að sá hollenski hafi kynnt sér bensínverðið á Íslandi áður en hann lagði í hann og komist að þeirri niðurstöðu að ef hann ætlaði að keyra hringveginn kæmi hann með þessu móti kannski út á sléttu. Bakþankar 13.6.2008 06:00 Að móðgast fyrir hönd annarra Dr. Gunni skrifar Það var vandræðagangur á blaðinu þegar frétt um hommana á Hæðinni átti að birtast daginn eftir. Fyrirsögnin var Hommarnir á Hæðinni reknir úr vinnu, en hinir gagnkynhneigðu blaðamenn voru tvístígandi yfir þessu. Var fyrirsögnin móðgandi? Úr varð að hringt var í Begga og Pacas og auðvitað var þetta ekkert - Við erum hommar, hvað er málið? Bakþankar 12.6.2008 06:00 Hættulegt hættumat Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Vegvilltur túristi á unglingsaldri var í síðustu viku skotinn á færi í fjallshlíð í Skagafirði. Alfriðaður og hopandi inn í þoku undan kúrekum norðursins sem ekki datt í hug friðsöm leið að lausn málsins. Bakþankar 11.6.2008 06:00 Jón Sigurðsson og olíuhreinsun Karen Dröfn Kjartansdóttir skrifar Lengi trúðu Íslendingar að umheimurinn teldi okkur sannfærða umhverfisverndarsinna. Í útlöndum væri Ólafur Ragnar Grímsson, skapari hitaveitunnar, á hvers manns vörum; hér ækju allir á vetnisbílum, hús væru kynt með heitu vatni fyrst og fremst af umhverfisástæðum og sótbölvandi ýtustjórar, með þriggja daga skegg og sigggrónar hendur, legðu lykkju á leið sína til að hlífa álfum og huldufólki. Já, Íslendingar eru bragðarefir. Bakþankar 10.6.2008 00:01 Nauðsynlegar „viðbragðsáætlanir“ Þráinn Bertelsson skrifar Nú er í mörg horn að líta hjá yfirvöldum. Meðal annars þarf að setja upp „viðbragðsáætlun“ við innrás hungraðra hvítabjarna, heimskautarefa, rostunga og jafnvel vaxtahækkana og verðbólgu í landið. Bakþankar 9.6.2008 06:00 « ‹ 93 94 95 96 97 98 99 100 101 … 111 ›
Við Guðmundur Steingrímsson skrifar Fyrir nokkrum árum fylgdist þjóðin eftirvæntingarfull með þegar einkaþota með skáksnillingnum Bobby Fischer lenti og hinn nýi Íslendingur var boðinn velkominn til landsins með miklu húllumhæi. „Mr. Fischer," spurði einn fréttahaukurinn, svo þónokkrir sjónvarpsáhorfendur fengu kjánahroll, "how does it feel to be home?" Bakþankar 12.7.2008 06:00
Í mat Bergsteinn Sigurðsson skrifar Nokkur sumur á tíunda áratugnum var ég svo heppinn að fá að forframast upp í starf skóflustráks í Pósti og síma. Að húka niðri í skurði með skóflu var ekki ónýtt starf, að minnsta kosti í minningunni. Bakþankar 11.7.2008 06:00
Seljavallalaug Dr. Gunni skrifar Gamla Seljavallalaugin uppi í fjallinu er eins og kunnugt er algjör snilld. Bakþankar 10.7.2008 00:01
Bobba, Jóhanna og Bergrún Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Eitt fegursta orðið í íslensku máli er ljósmóðir. Í því býr mildi og gæska, umhyggja og virðing fyrir lífi. Fæstar konur sem fætt hafa barn gleyma nokkru sinni þeirri konu sem annaðist þær á meðgöngu, spáði í spilin, samgladdist þegar fyrsti hjartslátturinn heyrðist, skildi allar áhyggjur og sefaði kvíðann. Bakþankar 9.7.2008 06:00
Skuggi Skuggason í Skuggasundi Þráinn Bertelsson skrifar Ég hélt að sá tími myndi aldrei koma að ég þyrfti að fara á mótmælafund til að biðja íslensk yfirvöld að stilla sig um að ata hendur sínar saklausu blóði - en það átti fyrir mér að liggja að fara í mótmælastöðu upp í Skuggasund, þar sem dómsmálaráðherra hefur skrifstofu. Ég er ekki að grínast. Bakþankar 7.7.2008 06:00
Bændur í kaupstaðarferð Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Eftir einangrun á ísaköldu landi í þúsund ár eru núna næstum öll heimsins gæði innan seilingar. Loks getum við úðað í okkur alls kyns croissant og latte, parmesan og sushi. Bakþankar 2.7.2008 06:00
Þögull meirihluti Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Ég var í hópi þeirra sem beið í ofvæni eftir úrslitaleik EM á sunnudaginn. Þó hafði ég samt afrekað að missa af öllum leikjum mótsins. Ástæða tilhlökkunarinnar var enda fremur bundin við endalok mótsins en úrslitaleikinn sjálfan. Bakþankar 1.7.2008 06:30
Útrás skattgreiðenda Þráinn Bertelsson skrifar Um daginn hitti ég stjórnmálamann. Við fórum að tala um bankana. “Það er ekki von að þú skiljir þetta,” sagði stjórnmálamaðurinn. „Bankarnir borga svo rosalegar fjárhæðir í skatta svo að við verðum einfaldlega að bjarga þeim eða missa þá úr landi.“ Bakþankar 30.6.2008 07:00
Unglingarnir og háþrýstidælan Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Einhverra hluta vegna átti ég vanda til að hugsa fyrst um unglinga þegar spekingslegar umræður um siðferði manna var að nálgast þá niðurstöðu að heimur versnandi færi. Bakþankar 29.6.2008 07:00
? Guðmundur Steingrímsson skrifar Fyrir nokkrum árum, þegar umræða um stóriðju og virkjun fyrir austan náði hvað hæstum hæðum, var það almennt viðurkennt og kvittað upp á af fræðimönnum, stjórnmálamönnum og hverjum þeim sem skoðun höfðu á málinu, að álvers- og virkjanaframkvæmdir væru þensluhvetjandi. Bakþankar 28.6.2008 07:00
Flóuð meinsemd Bergsteinn Sigurðsson skrifar Sem borinn og barnfæddur Vestfirðingur, sem nú býr í sollinum 101 Reykjavík, hef ég fengið að kynnast ófáum ranghugmyndum sem borgarbúar hafa alið með sér um okkur dreifarana. Bakþankar 27.6.2008 06:00
Bögg Dr. Gunni skrifar Ég tók strætó með hjólið upp á Akranes og hjólaði Hvalfjörðinn í bæinn. Það var frábært enda Hvalfjörður orðinn hjólareiðaparadís síðan göngin komu. Þetta voru sirka hundrað kílómetrar í brakandi blíðu og örfáir á ferli. Æðisgengið. Bakþankar 26.6.2008 07:00
Áfallastreitu- röskun Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Á víðáttum vefsins var nýlega frétt um rannsókn sem segir að áttundi hver nágranni World Trade Center finni enn til streitu eftir atburðina 11. september 2001. Bakþankar 25.6.2008 06:30
Skrímslaeyjan Karen D. Kjartansdóttir skrifar Norðmaðurinn indverskættaði og aldni sem oft sólar sig á sama tíma og ég við sundlaugina á Spáni, krefst frétta af Íslandi á hverjum morgni. Í fyrstu hélt ég að um kurteisilegt hjal væri að ræða og blaðraði svona um helstu tíðindi sem ég hafði rekið augun í á netmiðlunum áður en ég fór út að flatmaga í sólinni. Bakþankar 24.6.2008 06:30
Vér alvörukapítalistar! Þráinn Bertelsson skrifar Alvörukapítalisti lítur á samkeppni sem óhjákvæmilegan hlut. Ekki sérlega geðslegan en óumflýjanlegan. Ef maður stendur sig betur en keppinautarnir þá er það gott. Bakþankar 23.6.2008 07:00
Niður með lýðræðið Davíð Þór Jónsson skrifar Lýðræði er rugl. Það er dýrt í rekstri, seinvirkt og skilar sjaldnast gáfulegri niðurstöðu en þeirri sem hvort sem er hefði verið komist að með öðrum aðferðum. Bakþankar 22.6.2008 07:30
Óheppileg inngrip Gerður Kristný skrifar Oft hefur sú spurning leitað á mig hvenær rétt sé að grípa inn í líf fólks og hvenær best sé að láta það í friði. Fróður maður sagði samt einhverju sinni að við sæjum frekar eftir því sem við gerðum ekki heldur en því sem við gerðum og eftir þeirri speki hef ég farið. Bakþankar 21.6.2008 07:00
Búr bjarnarins mikla Þórgunnur Oddsdóttir skrifar Einhverntíma hefði það eflaust þótt óviðeigandi að Íslendingar þyrftu á sjálfan lýðveldisdaginn að fá aðstoð Dana við að fella óboðinn þjóðhátíðargest. Sú var þó raunin í ár. Meðan þorri þjóðarinnar sleikti ís og keypti blöðrur steig fulltrúi hinnar áður drottnandi herraþjóðar á land eins og frelsandi hetja, vopnaður deyfibyssu og ísbjarnarbúri til að bjarga Íslendingum úr bjarnarklóm. Þar fór sjálfstæði þjóðarinnar fyrir lítið. Bakþankar 20.6.2008 05:00
19. júní Ólafur Sindri Ólafsson skrifar Dagurinn í dag er kvenna. Forleikur hans var í hæsta máta viðeigandi. Fyrst snerust bloggheimar um undratækið sjálfsfróunarmúffu fyrir karlmenn. Í fyrradag spígsporaði fjallkona um Austurvöll með risavaxið reðurtákn á hausnum og loks var ellimóð birna skotin á flótta. Við kunnum vissulega að meta hið fríðara kyn. Bakþankar 19.6.2008 03:30
Krydd í kynlífið Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Nokkuð lengi hefur verið móðins að kvarta undan tímaskorti. Þar er ég sjálf engin undantekning, byrja yfirleitt að væla yfir þessu hátt og í hljóði strax á morgnana. Bakþankar 18.6.2008 06:00
Rostahjöðnun Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Rostahjöðnun er óhjákvæmilegur fylgifiskur verðbólgu. Hún lýsir sér þannig að þegar sjóðir tæmast og efnahagskerfi veikist þykir þjóðinni hún síður hafa efni á að vera með rosta. Bakþankar 17.6.2008 06:00
Þægilegasti ferðamátinn Þráinn Bertelsson skrifar Dr. Gunni segir frá því í sunnudagsblaði Fréttablaðsins að þriggja daga ferðalag til Íslands fyrir bandarískt par mundi kosta 300 þúsund krónur, eða fyrir þá sem eru góðir í deilingu, 100 þúsund kall á dag. Bakþankar 16.6.2008 07:00
Kvennaslóðir Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Fimmtudagskvöldin voru heilög á meðan Sex and the City var í sjónvarpinu hjá mér eins og svo mörgum konum. Við vinkonurnar fórum svo í bíó um daginn til þess að kveðja þessar vinkonur okkar í New York fjórum árum eftir að sjónvarpsþættirnir runnu skeið sitt á enda. Bakþankar 15.6.2008 06:00
Bölið Guðmundur Steingrímsson. skrifar Nú þegar ég er í útlöndum, á flandri - ekki nokkrum manni til gagns - tók ég upp á því í vikunni, eins og gengur og gerist, að hringja heim og leita frétta. Reyndar var ég orðinn nokkuð undrandi á því að hafa ekki fengið hringingu að heiman frá nokkrum manni, eftir ríflega 10 daga ferðalag. Hefðin er nefnilega, svona að sumarlagi, að allir Íslendingar fái tiltekið símtal að heiman - þegar þeir eru í útlöndum - hvers markmið er aðeins eitt: Að spyrja hvernig veðrið er í útlöndum og koma því svo á framfæri, lymskulega en hnitmiðað, að veðrið sé mjög gott heima. Bakþankar 14.6.2008 06:00
Dýr dropi Bergsteinn Sigurðsson skrifar Hvað rekur sjötugan hollenskan ferðamann á húsbíl til að smygla 190 kílóum af eiturlyfjum til Íslands? Mér finnst ekki ólíklegt að sá hollenski hafi kynnt sér bensínverðið á Íslandi áður en hann lagði í hann og komist að þeirri niðurstöðu að ef hann ætlaði að keyra hringveginn kæmi hann með þessu móti kannski út á sléttu. Bakþankar 13.6.2008 06:00
Að móðgast fyrir hönd annarra Dr. Gunni skrifar Það var vandræðagangur á blaðinu þegar frétt um hommana á Hæðinni átti að birtast daginn eftir. Fyrirsögnin var Hommarnir á Hæðinni reknir úr vinnu, en hinir gagnkynhneigðu blaðamenn voru tvístígandi yfir þessu. Var fyrirsögnin móðgandi? Úr varð að hringt var í Begga og Pacas og auðvitað var þetta ekkert - Við erum hommar, hvað er málið? Bakþankar 12.6.2008 06:00
Hættulegt hættumat Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Vegvilltur túristi á unglingsaldri var í síðustu viku skotinn á færi í fjallshlíð í Skagafirði. Alfriðaður og hopandi inn í þoku undan kúrekum norðursins sem ekki datt í hug friðsöm leið að lausn málsins. Bakþankar 11.6.2008 06:00
Jón Sigurðsson og olíuhreinsun Karen Dröfn Kjartansdóttir skrifar Lengi trúðu Íslendingar að umheimurinn teldi okkur sannfærða umhverfisverndarsinna. Í útlöndum væri Ólafur Ragnar Grímsson, skapari hitaveitunnar, á hvers manns vörum; hér ækju allir á vetnisbílum, hús væru kynt með heitu vatni fyrst og fremst af umhverfisástæðum og sótbölvandi ýtustjórar, með þriggja daga skegg og sigggrónar hendur, legðu lykkju á leið sína til að hlífa álfum og huldufólki. Já, Íslendingar eru bragðarefir. Bakþankar 10.6.2008 00:01
Nauðsynlegar „viðbragðsáætlanir“ Þráinn Bertelsson skrifar Nú er í mörg horn að líta hjá yfirvöldum. Meðal annars þarf að setja upp „viðbragðsáætlun“ við innrás hungraðra hvítabjarna, heimskautarefa, rostunga og jafnvel vaxtahækkana og verðbólgu í landið. Bakþankar 9.6.2008 06:00
Hvert er fóðrið til að skipulögð glæpastarfsemi geti þrifist hér á landi? Jú, villuráfandi stefnulaus ungmenni! Davíð Bergmann Skoðun