Enski boltinn Chelsea riftir samningi Barkley Ross Barkley og Chelsea hafa náð sameiginlegu samkomulagi um starfslok leikmannsins hjá Chelsea og mun hann yfirgefa félagið strax í dag. Enski boltinn 29.8.2022 18:00 Nýliðarnir hvergi nærri hættir á leikmannamarkaðinum Nottingham Forest eru nýliðar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og það má með sanni segja að liðið ætli að gera allt sem í sínu valdi stendur til að halda sæti sínu í deildinni. Liðið hefur samið við 18 leikmenn til þessa og styttist í að sá nítjándi verði tilkynntur. Enski boltinn 29.8.2022 13:30 Man Utd og Ajax ná samkomulagi um kaupverð á Antony Ajax hefur samþykkt 85 milljón punda tilboð Manchester United í brasilíska vængmanninn Antony. Enski boltinn 28.8.2022 23:30 Aron Elís hafði betur gegn Stefáni Teit Miðað við fjölda Íslendinga í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í ár þá verða Íslendingaslagir nánast hverja helgi þetta tímabilið. Aron Elís Þrándarson og liðsfélagar hans í OB unnu rétt í þessu 1-2 útisigur á Stefáni Teit Þórðarsyni og Silkeborg í uppgjör Íslendingaliða í dönsku úrvalsdeildinni þessa helgina. Enski boltinn 28.8.2022 18:15 Kane sá um Forest Harry Kane skoraði bæði mörk Tottenham í 0-2 sigri liðsins á útivelli gegn Nottingham Forest í lokaleik 4. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 28.8.2022 17:30 Saint-Maximin hetja Newcastle | West Ham sótti sín fyrstu stig Allan Saint-Maximin reyndist hetja Newcastle þegar hann bjargaði stigi fyrir liðið er Newcastle og Wolves skildu jöfn í ensku úrvalsdeildinni í dag, 1-1. Á sama tíma vann West Ham 0-1 útisigur gegn Aston Villa og sótti þar með sín fyrstu stig á tímabilinu. Enski boltinn 28.8.2022 14:59 Segja að Liverpool og Dortmund hafi komist að samkomulagi um Bellingham Liverpool hefur komist að munnlegu samkomulagi við Borussia Dortmund um kaupin á enska ungstirninu Jude Bellingham ef marka má heimildarmenn Football Insider. Enski boltinn 28.8.2022 12:45 West Ham að ganga frá kaupum á brasilískum landsliðsmanni Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham er við það að ganga frá kaupum á brasilíska landsliðsmanninum Lucas Paqueta frá franska liðinu Lyon. Enski boltinn 28.8.2022 12:00 Klopp: Gætum ekki borið meiri virðingu fyrir Bournemouth Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kallaði eftir því fyrir leikinn gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag að leikmennirnir sínir sýndu almennileg viðbrögð við slæmri byrjun félagsins í fyrstu þremur umferðunum. Hann hafi þó ekki vilja niðurlægja Bournemouth á þann hátt sem Liverpool gerði Enski boltinn 27.8.2022 21:30 Arsenal endurheimti toppsætið Arsenal er aftur komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 endurkomusigur á nágrönnum sínum í Fulham í fjórðu umferð deildarinnar í dag. Enski boltinn 27.8.2022 18:30 „Ég er hérna fyrir þessa leiki” Manchester City tókst að koma til baka gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag og vinna 4-2 eftir að hafa verið 0-2 undir í hálfleik. Norski markahrókurinn Erling Haaland skoraði þrennu í leiknum og var allt í öllu í endurkomu Englandsmeistarana. Haaland segist hafa komið til City til þess að spila akkúrat svona leiki. Enski boltinn 27.8.2022 17:46 Jóhann Berg í byrjunarliðinu í stórsigri Burnley Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley er liðið vann öruggan 1-5 útisigur gegn Wigan í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 27.8.2022 16:15 Liverpool lék sér að Bournemouth Eftir erfiða byrjun í ensku úrvalsdeildinni er Liverpool komið í gang eftir sannkallaðan stórsigur gegn nýliðum Bournemouth í dag. Lokatölur 9-0 þar sem Roberto Firmino var allt í öllu í sóknarleik heimamanna. Enski boltinn 27.8.2022 15:56 Haaland skoraði þrennu í endurkomusigri City Norðmaðurinn Erling Braut Haaland var sjóðandi heitur er Englandsmeistarar Manchester City komu til baka og unnu 4-2 sigur gegn Crystal Palace eftir að hafa lent 0-2 undir í fyrri hálfleik. Enski boltinn 27.8.2022 15:55 Tíu leikmenn Chelsea tryggðu sér sigur gegn Leicester Chelsea vann virkilega góðan 2-1 sigur er liðið tók á móti Leicester í ensku úrvalsdeildinni í dag þrátt fyrir að þurfa að leika manni færri seinasta klukkutíma leiksins. Enski boltinn 27.8.2022 15:54 „Þurfum að halda áfram að fórna okkur út tímabilið“ Manchester United vann sinn annan leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag er liðið hafði betur gegn Southampton, 0-1. Markaskorarinn Bruno Fernandes var eðlilega kátur í leikslok. Enski boltinn 27.8.2022 14:30 Nýliðarnir að fá sautjánda leikmann sumarsins Nýliðar Nottingham Forest hafa vægast sagt verið duglegir á leikmannamarkaðinum í sumar, en félagið er við það að fá sautjánda leikmann sumarsins til liðs við sig. Enski boltinn 27.8.2022 14:01 United vann sinn fyrsta útisigur í rúmlega hálft ár Bruno Fernandes skoraði eina mark leiksins er Manchester United vann langþráðan 0-1 útisigur gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 27.8.2022 13:23 Ajax hafnar risatilboði United í Antony en leikmaðurinn vill fara Hollenska félagið Ajax hefur hafnað nýjasta tilboði Manchester United í brasilíska vængmanninn Antony. Tilboðið hljóðaði upp á 90 milljónir evra. Enski boltinn 27.8.2022 11:31 Chelsea nær samkomulagi við Leicester um kaupin á Fofana Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur náð samkomulagi við Leicester um kaupverðið á franska miðverðinum Wesley Fofana. Enski boltinn 27.8.2022 09:29 Casemiro: Verð sorgmæddur ef Man Utd kemst ekki í Meistaradeildina Nýjasti leikmaður Manchester United, Casemiro, segir að lið af sömu stærðargráðu og Manchester United eigi skilið að spila í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 27.8.2022 07:01 Dele Alli lánaður til Tyrklands Enski knattspyrnumaðurinn Dele Alli hefur gengið til liðs við tyrkneska liðið Besiktas á láni frá Everton. Dele mun leika með liðinu út tímabilið. Enski boltinn 25.8.2022 20:30 Ákvað að vera áfram hjá Frankfurt og Man Utd snýr sér að varavaramarkverði Newcastle Leit enska knattspyrnuliðsins Manchester United að samkeppni fyrir David De Gea, aðalmarkvörð liðsins, gengur vægast sagt brösuglega. Martin Dúbravka er næsta skotmark eftir að Kevin Trapp ákvað að vera áfram hjá Eintracht Frankfurt. Enski boltinn 25.8.2022 14:01 Newcastle borgar metfé fyrir Isak Sænski framherjinn Alexander Isak er í þann mund að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United. Verðmiðinn er um 60 milljónir punda eða tæpir 10 milljarðar íslenskra króna. Enski boltinn 25.8.2022 09:31 Aflétti bölvuninni á Anfield með því að pissa á stangirnar Bruce Grobbelaar, fyrrum markvörður Liverpool, segir að Liverpool hafi unnið ensku úrvalsdeildina árið 2020 af því að hann aflétti bölvun liðsins með því að míga á markstangirnar á heimavelli Liverpool. Enski boltinn 24.8.2022 23:31 Datt aldrei í hug að hún myndi spila fyrir West Ham eða verða fyrirliði liðsins „Það er fyrst og fremst heiður að vera valin fyrirliði félagsins og að finna traustið sem því fylgir. Ég er mjög spennt fyrir mínu nýja hlutverki, ég tel mig vera leiðtoga og mun enn vera ég sjálf og já, að er gríðarlegur heiður,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir, nýr fyrirliði enska úrvalsdeildarliðsins West Ham United. Enski boltinn 24.8.2022 17:01 Skoraði beint úr horni á æfingu og endurtók leikinn gegn liði Jóns Daða Douglas Luiz skoraði stórglæsilegt mark beint úr hornspyrnu er lið hans Aston Villa vann 4-1 sigur á Jóni Daða Böðvarssyni og félögum í Bolton Wanderers í enska deildabikarnum í gærkvöld. Enski boltinn 24.8.2022 15:30 Markvörður Chelsea dregur sig í hlé eftir að hafa aftur greinst með krabbamein Ann-Katrin Berger, markvörður Englandsmeistara Chelsea, hefur greinst með krabbamein í hálsi. Er þetta í annað sinn sem hún greinist með krabbamein. Hún sigraðist á því áður og stefnir á slíkt hið sama nú. Enski boltinn 24.8.2022 15:01 Eina tilboðið í Ronaldo kom frá Sádi-Arabíu Þó Cristiano Ronaldo hafi gefið til kynna að hann vildi yfirgefa Manchester United þá virðast fá lið í Evrópu, og heiminum raunar, hafa áhuga á að fá Portúgalann í sínar raðir. Eina félagið sem hefur boðið í framherjann til þessa kemur frá Sádi-Arabíu. Enski boltinn 24.8.2022 14:01 Ten Hag tók refsinguna með leikmönnum United Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, refsaði sjálfum sér ásamt leikmönnum liðsins eftir slæmt tap fyrir Brentford þarsíðustu helgi. Eitthvað virðist leikmannahópur United hafa hrist sig saman þar sem sigur á Liverpool fylgdi á mánudagskvöld. Enski boltinn 24.8.2022 12:00 « ‹ 115 116 117 118 119 120 121 122 123 … 334 ›
Chelsea riftir samningi Barkley Ross Barkley og Chelsea hafa náð sameiginlegu samkomulagi um starfslok leikmannsins hjá Chelsea og mun hann yfirgefa félagið strax í dag. Enski boltinn 29.8.2022 18:00
Nýliðarnir hvergi nærri hættir á leikmannamarkaðinum Nottingham Forest eru nýliðar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og það má með sanni segja að liðið ætli að gera allt sem í sínu valdi stendur til að halda sæti sínu í deildinni. Liðið hefur samið við 18 leikmenn til þessa og styttist í að sá nítjándi verði tilkynntur. Enski boltinn 29.8.2022 13:30
Man Utd og Ajax ná samkomulagi um kaupverð á Antony Ajax hefur samþykkt 85 milljón punda tilboð Manchester United í brasilíska vængmanninn Antony. Enski boltinn 28.8.2022 23:30
Aron Elís hafði betur gegn Stefáni Teit Miðað við fjölda Íslendinga í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í ár þá verða Íslendingaslagir nánast hverja helgi þetta tímabilið. Aron Elís Þrándarson og liðsfélagar hans í OB unnu rétt í þessu 1-2 útisigur á Stefáni Teit Þórðarsyni og Silkeborg í uppgjör Íslendingaliða í dönsku úrvalsdeildinni þessa helgina. Enski boltinn 28.8.2022 18:15
Kane sá um Forest Harry Kane skoraði bæði mörk Tottenham í 0-2 sigri liðsins á útivelli gegn Nottingham Forest í lokaleik 4. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 28.8.2022 17:30
Saint-Maximin hetja Newcastle | West Ham sótti sín fyrstu stig Allan Saint-Maximin reyndist hetja Newcastle þegar hann bjargaði stigi fyrir liðið er Newcastle og Wolves skildu jöfn í ensku úrvalsdeildinni í dag, 1-1. Á sama tíma vann West Ham 0-1 útisigur gegn Aston Villa og sótti þar með sín fyrstu stig á tímabilinu. Enski boltinn 28.8.2022 14:59
Segja að Liverpool og Dortmund hafi komist að samkomulagi um Bellingham Liverpool hefur komist að munnlegu samkomulagi við Borussia Dortmund um kaupin á enska ungstirninu Jude Bellingham ef marka má heimildarmenn Football Insider. Enski boltinn 28.8.2022 12:45
West Ham að ganga frá kaupum á brasilískum landsliðsmanni Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham er við það að ganga frá kaupum á brasilíska landsliðsmanninum Lucas Paqueta frá franska liðinu Lyon. Enski boltinn 28.8.2022 12:00
Klopp: Gætum ekki borið meiri virðingu fyrir Bournemouth Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kallaði eftir því fyrir leikinn gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag að leikmennirnir sínir sýndu almennileg viðbrögð við slæmri byrjun félagsins í fyrstu þremur umferðunum. Hann hafi þó ekki vilja niðurlægja Bournemouth á þann hátt sem Liverpool gerði Enski boltinn 27.8.2022 21:30
Arsenal endurheimti toppsætið Arsenal er aftur komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 endurkomusigur á nágrönnum sínum í Fulham í fjórðu umferð deildarinnar í dag. Enski boltinn 27.8.2022 18:30
„Ég er hérna fyrir þessa leiki” Manchester City tókst að koma til baka gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag og vinna 4-2 eftir að hafa verið 0-2 undir í hálfleik. Norski markahrókurinn Erling Haaland skoraði þrennu í leiknum og var allt í öllu í endurkomu Englandsmeistarana. Haaland segist hafa komið til City til þess að spila akkúrat svona leiki. Enski boltinn 27.8.2022 17:46
Jóhann Berg í byrjunarliðinu í stórsigri Burnley Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley er liðið vann öruggan 1-5 útisigur gegn Wigan í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 27.8.2022 16:15
Liverpool lék sér að Bournemouth Eftir erfiða byrjun í ensku úrvalsdeildinni er Liverpool komið í gang eftir sannkallaðan stórsigur gegn nýliðum Bournemouth í dag. Lokatölur 9-0 þar sem Roberto Firmino var allt í öllu í sóknarleik heimamanna. Enski boltinn 27.8.2022 15:56
Haaland skoraði þrennu í endurkomusigri City Norðmaðurinn Erling Braut Haaland var sjóðandi heitur er Englandsmeistarar Manchester City komu til baka og unnu 4-2 sigur gegn Crystal Palace eftir að hafa lent 0-2 undir í fyrri hálfleik. Enski boltinn 27.8.2022 15:55
Tíu leikmenn Chelsea tryggðu sér sigur gegn Leicester Chelsea vann virkilega góðan 2-1 sigur er liðið tók á móti Leicester í ensku úrvalsdeildinni í dag þrátt fyrir að þurfa að leika manni færri seinasta klukkutíma leiksins. Enski boltinn 27.8.2022 15:54
„Þurfum að halda áfram að fórna okkur út tímabilið“ Manchester United vann sinn annan leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag er liðið hafði betur gegn Southampton, 0-1. Markaskorarinn Bruno Fernandes var eðlilega kátur í leikslok. Enski boltinn 27.8.2022 14:30
Nýliðarnir að fá sautjánda leikmann sumarsins Nýliðar Nottingham Forest hafa vægast sagt verið duglegir á leikmannamarkaðinum í sumar, en félagið er við það að fá sautjánda leikmann sumarsins til liðs við sig. Enski boltinn 27.8.2022 14:01
United vann sinn fyrsta útisigur í rúmlega hálft ár Bruno Fernandes skoraði eina mark leiksins er Manchester United vann langþráðan 0-1 útisigur gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 27.8.2022 13:23
Ajax hafnar risatilboði United í Antony en leikmaðurinn vill fara Hollenska félagið Ajax hefur hafnað nýjasta tilboði Manchester United í brasilíska vængmanninn Antony. Tilboðið hljóðaði upp á 90 milljónir evra. Enski boltinn 27.8.2022 11:31
Chelsea nær samkomulagi við Leicester um kaupin á Fofana Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur náð samkomulagi við Leicester um kaupverðið á franska miðverðinum Wesley Fofana. Enski boltinn 27.8.2022 09:29
Casemiro: Verð sorgmæddur ef Man Utd kemst ekki í Meistaradeildina Nýjasti leikmaður Manchester United, Casemiro, segir að lið af sömu stærðargráðu og Manchester United eigi skilið að spila í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 27.8.2022 07:01
Dele Alli lánaður til Tyrklands Enski knattspyrnumaðurinn Dele Alli hefur gengið til liðs við tyrkneska liðið Besiktas á láni frá Everton. Dele mun leika með liðinu út tímabilið. Enski boltinn 25.8.2022 20:30
Ákvað að vera áfram hjá Frankfurt og Man Utd snýr sér að varavaramarkverði Newcastle Leit enska knattspyrnuliðsins Manchester United að samkeppni fyrir David De Gea, aðalmarkvörð liðsins, gengur vægast sagt brösuglega. Martin Dúbravka er næsta skotmark eftir að Kevin Trapp ákvað að vera áfram hjá Eintracht Frankfurt. Enski boltinn 25.8.2022 14:01
Newcastle borgar metfé fyrir Isak Sænski framherjinn Alexander Isak er í þann mund að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United. Verðmiðinn er um 60 milljónir punda eða tæpir 10 milljarðar íslenskra króna. Enski boltinn 25.8.2022 09:31
Aflétti bölvuninni á Anfield með því að pissa á stangirnar Bruce Grobbelaar, fyrrum markvörður Liverpool, segir að Liverpool hafi unnið ensku úrvalsdeildina árið 2020 af því að hann aflétti bölvun liðsins með því að míga á markstangirnar á heimavelli Liverpool. Enski boltinn 24.8.2022 23:31
Datt aldrei í hug að hún myndi spila fyrir West Ham eða verða fyrirliði liðsins „Það er fyrst og fremst heiður að vera valin fyrirliði félagsins og að finna traustið sem því fylgir. Ég er mjög spennt fyrir mínu nýja hlutverki, ég tel mig vera leiðtoga og mun enn vera ég sjálf og já, að er gríðarlegur heiður,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir, nýr fyrirliði enska úrvalsdeildarliðsins West Ham United. Enski boltinn 24.8.2022 17:01
Skoraði beint úr horni á æfingu og endurtók leikinn gegn liði Jóns Daða Douglas Luiz skoraði stórglæsilegt mark beint úr hornspyrnu er lið hans Aston Villa vann 4-1 sigur á Jóni Daða Böðvarssyni og félögum í Bolton Wanderers í enska deildabikarnum í gærkvöld. Enski boltinn 24.8.2022 15:30
Markvörður Chelsea dregur sig í hlé eftir að hafa aftur greinst með krabbamein Ann-Katrin Berger, markvörður Englandsmeistara Chelsea, hefur greinst með krabbamein í hálsi. Er þetta í annað sinn sem hún greinist með krabbamein. Hún sigraðist á því áður og stefnir á slíkt hið sama nú. Enski boltinn 24.8.2022 15:01
Eina tilboðið í Ronaldo kom frá Sádi-Arabíu Þó Cristiano Ronaldo hafi gefið til kynna að hann vildi yfirgefa Manchester United þá virðast fá lið í Evrópu, og heiminum raunar, hafa áhuga á að fá Portúgalann í sínar raðir. Eina félagið sem hefur boðið í framherjann til þessa kemur frá Sádi-Arabíu. Enski boltinn 24.8.2022 14:01
Ten Hag tók refsinguna með leikmönnum United Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, refsaði sjálfum sér ásamt leikmönnum liðsins eftir slæmt tap fyrir Brentford þarsíðustu helgi. Eitthvað virðist leikmannahópur United hafa hrist sig saman þar sem sigur á Liverpool fylgdi á mánudagskvöld. Enski boltinn 24.8.2022 12:00