Enski boltinn Jason Daði lagði upp mark en það dugði ekki Jason Daði Svanþórsson og félagar í Grimsby máttu sætta sig við tap á heimavelli í ensku d-deildinni í dag. Enski boltinn 14.9.2024 16:21 Haaland náði ekki þrennunni en tryggði sigurinn Erling Braut Haaland tryggði Manchester City 2-1 endurkomusigur á Brentford og er kominn með níu mörk í fyrstu fjórum umferðunum. Enski boltinn 14.9.2024 16:05 Forest kom flestum á óvart og stoppaði sigurgöngu Liverpool Nottingham Forest varð í dag fyrsta liðið til að bæði skora hjá og vinna Liverpool þegar liðið sótti þrjú stig á Anfield í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14.9.2024 15:54 Hélt upp á afmæli eiginkonunnar með markinu Hollenski miðvörðurinn Matthijs de Ligt átti góðan dag með Manchester United í 3-0 sigri á Southampton. Enski boltinn 14.9.2024 14:33 Rashford braut ísinn og United sneri slakri byrjun í þægilegan sigur Manchester United endaði tveggja leikja taphrinu með nauðsynlegum sigri í hásdegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 14.9.2024 13:26 Pep ekki verið kosinn besti stjórinn í næstum því þrjú ár Manchester City hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína í titilvörninni eftir að hafa verið fyrsta liðið í sögunni til að vinna ensku úrvalsdeildina þrjú ár í röð. Knattspyrnustjóri félagsins hefur samt uppskorið afar lítið þegar kemur að mánaðarverðlaunum deildarinnar. Enski boltinn 14.9.2024 12:33 Markahæsti leikmaður Man. Utd í fyrra til Brighton Nikita Parris er orðin liðsfélagi Maríu Þórisdóttur hjá Brighton en hún fór á milli félaga á lokadegi félagsskipta í ensku kvennadeildinni. Enski boltinn 14.9.2024 11:33 Guardiola ánægður með réttarhöldin séu loks að hefjast Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistari Manchester City, er ánægður að réttarhöld liðsins vegna meintra brota þess á regluverki ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu hefjist á mánudag. Enski boltinn 14.9.2024 07:02 Peppaður fyrir réttarhöldum yfir Man. City Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist ánægður með það að réttarhöld yfir félaginu geti hafist á mánudaginn, vegna 115 meintra brota á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 13.9.2024 14:02 Slot getur slegið met um helgina Arne Slot, nýr knattspyrnustjóri Liverpool, gæti verið búinn að endurskrifa sögu ensku úrvalsdeildarinnar eftir leik Liverpool um helgina. Enski boltinn 13.9.2024 11:01 Tekur undir með Ferguson varðandi Bosnich Paul Scholes tekur undir með þjálfara sínum fyrrverandi, Sir Alex Ferguson, er varðar getu Mark Bosnich en sá lék um árabil í marki félagsins. Markvörðurinn fékk bæði að heyra að hann væri latur sem og að hann gæti ekki sparkað almennilega í fótbolta. Enski boltinn 12.9.2024 22:16 Nýr forstjóri kvennaliðs Chelsea kemur úr óvæntri átt Chelsea hefur ákveðið að ráða forstjóra sérstaklega fyrir kvennalið félagsins en um er að ræða nýja stöðu innan félagsins. Það vekur athygli að manneskjan sem var ráðin hefur enga reynslu þegar kemur að því að reka knattspyrnufélag. Enski boltinn 12.9.2024 17:45 Svarar Ronaldo: „Hann er langt í burtu“ Erik ten Hag hefur svarað gagnrýni Portúgalans Cristiano Ronaldo á hans störf sem þjálfara Manchester United. Enski boltinn 12.9.2024 17:01 115 kærur Manchester City teknar fyrir á mánudag Réttarhöld vegna 115 ákæra ensku úrvalsdeildarinnar á hendur Manchester City vegna meintra fjármálabrota hefst á mánudaginn. City er sakað um að hafa brotið reglur um útgjöld. Félagið hafi ekki veitt nákvæmar upplýsingar á níu ára tímabili, auk þess að hnekkja reglum UEFA um fjárhagslega háttvísi. Enski boltinn 12.9.2024 14:42 Gæti fengið langt bann fyrir rasískt grín í garð liðsfélaga Enska knattspyrnusambandið hefur kært Rodrigo Bentancur, miðjumann Tottenham, vegna rasískra ummæla um liðsfélaga hans, Son Heung-min, í sumar. Hann gæti fengið langt bann. Enski boltinn 12.9.2024 13:31 Var með ferðatöskuna tilbúna af því að Liverpool ætlaði að kaupa hann Mexíkóski kantmaðurinn César „Chino“ Huerta var að eigin sögn mjög nálægt því að ganga til liðs við Liverpool í sumar. Enski boltinn 12.9.2024 11:31 Ronaldo gagnrýnir Ten Hag: Man Utd þarf að endurbyggja allt Cristiano Ronaldo þekkir það vel að spila fyrir Manchester United þegar félagið var meðal þeirra bestu í Evrópu en líka það að spila undir stjórn Hollendingsins Erik ten Hag. Hann gagnrýnir gamla stjórann sinn og gamla félagið sitt í nýjum hlaðvarpsþætti. Enski boltinn 12.9.2024 09:00 Mikil sorg hjá Haaland Erling Braut Haaland glímir við mikla sorg þessa dagana en norski framherjinn minntist góðs vinar síns á samfélagsmiðlum í gær. Enski boltinn 12.9.2024 08:32 Arteta samþykkir nýjan samning Mikel Arteta hefur framlengt samning sinn sem knattspyrnustjóri Arsenal en þetta kemur fram í frétt hjá The Athletic. Enski boltinn 12.9.2024 07:57 Lokar á föður sinn: Gerði hryllilega hluti við fólkið sem ég elska Sheffield United leikmaðurinn Anel Ahmedhodzic er búinn að fá sig fullsaddan af föður sínum og vill ekkert með hann hafa lengur. Enski boltinn 12.9.2024 07:31 Man United tapaði yfir tuttugu milljörðum á síðasta ári Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United gefið út að félagið hafi verið rekið með tapi sem nemur 20 milljörðum króna síðasta árið. Þrátt fyrir það segjast forráðamenn félagsins að það standist fjárhagsreglugerðir ensku úrvalsdeildarinnar og knattspyrnusambands Evrópu. Enski boltinn 12.9.2024 07:03 Enzo missir bílprófið og fær sekt upp á hálfa milljón Enzo Fernández, fyrirliði Chelsea á Englandi og landsliðsmaður Argentínu, má ekki keyra næstu sex mánuðina þar sem hann hefur verið sviptur ökuréttindum sínum. Þá þarf hann að borga sekt upp á 3020 pund eða rúmlega hálfa milljón íslenskra króna. Enski boltinn 11.9.2024 22:02 Vonarstjarna Liverpool með brotið bein í fæti Miðjumaðurinn efnilegi Harvey Elliott verður frá keppni næstu vikurnar en hann braut bein í fæti í landsliðsverkefni með U-21 árs landsliði Englands á dögunum. Talið er að hann verði frá næstu sex vikurnar eða svo. Enski boltinn 11.9.2024 21:15 Ødegaard missir af leikjunum gegn Tottenham og City Norðmaðurinn Martin Ødegaard verður frá í þrjár vikur í það minnsta. Hann meiddist á ökkla í landsleik Norðmanna gegn Austurríki í Þjóðadeildinni en Noregur vann leikinn 2-1. Enski boltinn 11.9.2024 16:20 Vildi ekki að nýi landsliðsþjálfarinn hefði samband við sig Lee Carsley stýrði enska landsliðinu til sigurs á Finnum í Þjóðadeildinni í gær en hann þurfti þó að svara spurningum um leikmann Arsenal eftir leikinn. Enski boltinn 11.9.2024 13:00 Chelsea vill yfirgefa Stamford Bridge Chelsea vill fá stærri leikvang og það lítur út fyrir að möguleikinn á því að stækka Stamford Bridge sé ekki í boði. Guardian segir frá því að forráðamenn félagsins séu búnir að finna stað fyrir mögulegan nýjan leikvang. Enski boltinn 11.9.2024 11:31 Austurríkismaðurinn sem meiddi Ödegaard fullur iðrunar Fyrirliði Arsenal gæti misst af mörgum mikilvægum leikjum liðsins á næstunni eftir að hafa meiðst illa á ökkla í leik með norska landsliðinu. Enski boltinn 11.9.2024 10:31 Fortíðarþrá tröllríður öllu á X: Gamlar hetjur fá nýtt líf Segja má að fortíðarþrá herji á öll þau sem voru djúpt sokkin í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu frá árunum 2005 til 2017. Ástæðan er ákveðin tíska eða trend svokallað sem tröllríður öllu nú á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter. Enski boltinn 11.9.2024 07:01 Banna Chelsea stelpunum að gefa eiginhandaráritanir eftir leiki Leikmenn kvennaliðs Chelsea mega ekki lengur gefa aðdáendum sínum eiginhandaráritanir eftir leiki liðsins. Ástæðan er öryggi leikmanna. Enski boltinn 10.9.2024 14:33 Rashford æfir hnefaleika Manchester United hefur ekki byrjað tímabilið vel og alveg eins og á síðasta tímabili þá er framherjinn Marcus Rashford í vandræðum inn á vellinum. Enski boltinn 10.9.2024 13:00 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 334 ›
Jason Daði lagði upp mark en það dugði ekki Jason Daði Svanþórsson og félagar í Grimsby máttu sætta sig við tap á heimavelli í ensku d-deildinni í dag. Enski boltinn 14.9.2024 16:21
Haaland náði ekki þrennunni en tryggði sigurinn Erling Braut Haaland tryggði Manchester City 2-1 endurkomusigur á Brentford og er kominn með níu mörk í fyrstu fjórum umferðunum. Enski boltinn 14.9.2024 16:05
Forest kom flestum á óvart og stoppaði sigurgöngu Liverpool Nottingham Forest varð í dag fyrsta liðið til að bæði skora hjá og vinna Liverpool þegar liðið sótti þrjú stig á Anfield í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14.9.2024 15:54
Hélt upp á afmæli eiginkonunnar með markinu Hollenski miðvörðurinn Matthijs de Ligt átti góðan dag með Manchester United í 3-0 sigri á Southampton. Enski boltinn 14.9.2024 14:33
Rashford braut ísinn og United sneri slakri byrjun í þægilegan sigur Manchester United endaði tveggja leikja taphrinu með nauðsynlegum sigri í hásdegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 14.9.2024 13:26
Pep ekki verið kosinn besti stjórinn í næstum því þrjú ár Manchester City hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína í titilvörninni eftir að hafa verið fyrsta liðið í sögunni til að vinna ensku úrvalsdeildina þrjú ár í röð. Knattspyrnustjóri félagsins hefur samt uppskorið afar lítið þegar kemur að mánaðarverðlaunum deildarinnar. Enski boltinn 14.9.2024 12:33
Markahæsti leikmaður Man. Utd í fyrra til Brighton Nikita Parris er orðin liðsfélagi Maríu Þórisdóttur hjá Brighton en hún fór á milli félaga á lokadegi félagsskipta í ensku kvennadeildinni. Enski boltinn 14.9.2024 11:33
Guardiola ánægður með réttarhöldin séu loks að hefjast Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistari Manchester City, er ánægður að réttarhöld liðsins vegna meintra brota þess á regluverki ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu hefjist á mánudag. Enski boltinn 14.9.2024 07:02
Peppaður fyrir réttarhöldum yfir Man. City Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist ánægður með það að réttarhöld yfir félaginu geti hafist á mánudaginn, vegna 115 meintra brota á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 13.9.2024 14:02
Slot getur slegið met um helgina Arne Slot, nýr knattspyrnustjóri Liverpool, gæti verið búinn að endurskrifa sögu ensku úrvalsdeildarinnar eftir leik Liverpool um helgina. Enski boltinn 13.9.2024 11:01
Tekur undir með Ferguson varðandi Bosnich Paul Scholes tekur undir með þjálfara sínum fyrrverandi, Sir Alex Ferguson, er varðar getu Mark Bosnich en sá lék um árabil í marki félagsins. Markvörðurinn fékk bæði að heyra að hann væri latur sem og að hann gæti ekki sparkað almennilega í fótbolta. Enski boltinn 12.9.2024 22:16
Nýr forstjóri kvennaliðs Chelsea kemur úr óvæntri átt Chelsea hefur ákveðið að ráða forstjóra sérstaklega fyrir kvennalið félagsins en um er að ræða nýja stöðu innan félagsins. Það vekur athygli að manneskjan sem var ráðin hefur enga reynslu þegar kemur að því að reka knattspyrnufélag. Enski boltinn 12.9.2024 17:45
Svarar Ronaldo: „Hann er langt í burtu“ Erik ten Hag hefur svarað gagnrýni Portúgalans Cristiano Ronaldo á hans störf sem þjálfara Manchester United. Enski boltinn 12.9.2024 17:01
115 kærur Manchester City teknar fyrir á mánudag Réttarhöld vegna 115 ákæra ensku úrvalsdeildarinnar á hendur Manchester City vegna meintra fjármálabrota hefst á mánudaginn. City er sakað um að hafa brotið reglur um útgjöld. Félagið hafi ekki veitt nákvæmar upplýsingar á níu ára tímabili, auk þess að hnekkja reglum UEFA um fjárhagslega háttvísi. Enski boltinn 12.9.2024 14:42
Gæti fengið langt bann fyrir rasískt grín í garð liðsfélaga Enska knattspyrnusambandið hefur kært Rodrigo Bentancur, miðjumann Tottenham, vegna rasískra ummæla um liðsfélaga hans, Son Heung-min, í sumar. Hann gæti fengið langt bann. Enski boltinn 12.9.2024 13:31
Var með ferðatöskuna tilbúna af því að Liverpool ætlaði að kaupa hann Mexíkóski kantmaðurinn César „Chino“ Huerta var að eigin sögn mjög nálægt því að ganga til liðs við Liverpool í sumar. Enski boltinn 12.9.2024 11:31
Ronaldo gagnrýnir Ten Hag: Man Utd þarf að endurbyggja allt Cristiano Ronaldo þekkir það vel að spila fyrir Manchester United þegar félagið var meðal þeirra bestu í Evrópu en líka það að spila undir stjórn Hollendingsins Erik ten Hag. Hann gagnrýnir gamla stjórann sinn og gamla félagið sitt í nýjum hlaðvarpsþætti. Enski boltinn 12.9.2024 09:00
Mikil sorg hjá Haaland Erling Braut Haaland glímir við mikla sorg þessa dagana en norski framherjinn minntist góðs vinar síns á samfélagsmiðlum í gær. Enski boltinn 12.9.2024 08:32
Arteta samþykkir nýjan samning Mikel Arteta hefur framlengt samning sinn sem knattspyrnustjóri Arsenal en þetta kemur fram í frétt hjá The Athletic. Enski boltinn 12.9.2024 07:57
Lokar á föður sinn: Gerði hryllilega hluti við fólkið sem ég elska Sheffield United leikmaðurinn Anel Ahmedhodzic er búinn að fá sig fullsaddan af föður sínum og vill ekkert með hann hafa lengur. Enski boltinn 12.9.2024 07:31
Man United tapaði yfir tuttugu milljörðum á síðasta ári Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United gefið út að félagið hafi verið rekið með tapi sem nemur 20 milljörðum króna síðasta árið. Þrátt fyrir það segjast forráðamenn félagsins að það standist fjárhagsreglugerðir ensku úrvalsdeildarinnar og knattspyrnusambands Evrópu. Enski boltinn 12.9.2024 07:03
Enzo missir bílprófið og fær sekt upp á hálfa milljón Enzo Fernández, fyrirliði Chelsea á Englandi og landsliðsmaður Argentínu, má ekki keyra næstu sex mánuðina þar sem hann hefur verið sviptur ökuréttindum sínum. Þá þarf hann að borga sekt upp á 3020 pund eða rúmlega hálfa milljón íslenskra króna. Enski boltinn 11.9.2024 22:02
Vonarstjarna Liverpool með brotið bein í fæti Miðjumaðurinn efnilegi Harvey Elliott verður frá keppni næstu vikurnar en hann braut bein í fæti í landsliðsverkefni með U-21 árs landsliði Englands á dögunum. Talið er að hann verði frá næstu sex vikurnar eða svo. Enski boltinn 11.9.2024 21:15
Ødegaard missir af leikjunum gegn Tottenham og City Norðmaðurinn Martin Ødegaard verður frá í þrjár vikur í það minnsta. Hann meiddist á ökkla í landsleik Norðmanna gegn Austurríki í Þjóðadeildinni en Noregur vann leikinn 2-1. Enski boltinn 11.9.2024 16:20
Vildi ekki að nýi landsliðsþjálfarinn hefði samband við sig Lee Carsley stýrði enska landsliðinu til sigurs á Finnum í Þjóðadeildinni í gær en hann þurfti þó að svara spurningum um leikmann Arsenal eftir leikinn. Enski boltinn 11.9.2024 13:00
Chelsea vill yfirgefa Stamford Bridge Chelsea vill fá stærri leikvang og það lítur út fyrir að möguleikinn á því að stækka Stamford Bridge sé ekki í boði. Guardian segir frá því að forráðamenn félagsins séu búnir að finna stað fyrir mögulegan nýjan leikvang. Enski boltinn 11.9.2024 11:31
Austurríkismaðurinn sem meiddi Ödegaard fullur iðrunar Fyrirliði Arsenal gæti misst af mörgum mikilvægum leikjum liðsins á næstunni eftir að hafa meiðst illa á ökkla í leik með norska landsliðinu. Enski boltinn 11.9.2024 10:31
Fortíðarþrá tröllríður öllu á X: Gamlar hetjur fá nýtt líf Segja má að fortíðarþrá herji á öll þau sem voru djúpt sokkin í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu frá árunum 2005 til 2017. Ástæðan er ákveðin tíska eða trend svokallað sem tröllríður öllu nú á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter. Enski boltinn 11.9.2024 07:01
Banna Chelsea stelpunum að gefa eiginhandaráritanir eftir leiki Leikmenn kvennaliðs Chelsea mega ekki lengur gefa aðdáendum sínum eiginhandaráritanir eftir leiki liðsins. Ástæðan er öryggi leikmanna. Enski boltinn 10.9.2024 14:33
Rashford æfir hnefaleika Manchester United hefur ekki byrjað tímabilið vel og alveg eins og á síðasta tímabili þá er framherjinn Marcus Rashford í vandræðum inn á vellinum. Enski boltinn 10.9.2024 13:00