Enski boltinn Newcastle fór illa með tíu leikmenn Fulham Newcastle United gerði góða ferð í höfuðborgina þegar liðið heimsótti nýliða Fulham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 1.10.2022 16:18 Þrenna Trossard skemmdi endurkomu Liverpool Leandro Trossard reyndist hetja Brighton er hann tryggði liðinu stig gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 3-3, en Trossard skoraði öll mörk gestanna. Enski boltinn 1.10.2022 16:05 Gallagher hetja Chelsea í dramatískum sigri í frumraun Potter Graham Potter stýrði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fyrsta sinn í dag þegar liðið heimsótti Crystal Palace í Lundúnarslag. Enski boltinn 1.10.2022 16:02 „Mér fannst við vera betra liðið frá fyrstu sekúndu leiksins“ Granit Xhaka, miðjumaður Arsenal, var eðlilega kátur eftir 3-1 sigur liðsins gegn erkifjendum sínum í tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Xhaka skoraði þriðja mark Arsenal í dag og segir liðið hafa verið með yfirburði á vellinum frá upphafi til enda. Enski boltinn 1.10.2022 14:00 Arsenal heldur toppsætinu eftir öruggan sigur gegn erkifjendunum Arsenal vann öruggan 3-1 sigur er liðið tók á móti erkifjendum sínum í Tottenham í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 1.10.2022 13:22 Nkunku hefur nú þegar staðist læknisskoðun hjá Chelsea og kemur næsta sumar Franski framherjinn Cristopher Nkunku hefur nú þegar staðist læknisskoðun hjá Chelsea og mun ganga í raðir félagsins frá RB Leipzig eftir tímabilið. Enski boltinn 1.10.2022 12:01 „Erum ekki að fara að mæta Haaland, við erum að fara að mæta Machester City“ Erki ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur fulla trú á því að sínir menn geti sigrað Englandsmeistara Manchester City er liðin mætast í borgarslag í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Hann segir einnig að liðið ætli ekki að einbeita sér eingöngu að því að stöðva norsku markamaskínuna Erling Braut Haaland. Enski boltinn 1.10.2022 10:31 Hefur eytt 130 milljónum í hinar ýmsu lausnir til að bæta leik sinn Brasilíumaðurinn Emerson Royal, hinn skrautlegi bakvörður Tottenham, hefur á undanförnum mánuðum eytt tæpum 130 milljónum króna í hinar ýmsu lausnir til að bæta sig sem knattspyrnumaður. Hann hefur meðal annars ráðið njósnara til að fylgjast með Achraf Hakimi, bakverði PSG. Enski boltinn 1.10.2022 10:01 Klopp kemur Trent til varnar: „Sama hvaða lið ég myndi þjálfa, ég myndi kaupa hann“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur komið liðsmanni sínum, Trent Alexander-Arnold, til varnar eftir að sá síðarnefndi fékk ekki tækifæri með enska landsliðinu í nýliðnu verkefni liðsins í Þjóðadeildinni. Enski boltinn 1.10.2022 09:01 Ten Hag hefur enn trú á Maguire: „Ég stend með honum af því ég hef trú á honum“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segist enn hafa trú á fyrirliða liðsins, Harry Maguire, þrátt fyrir þá gagnrýni sem varnarmaðurinn hefur þurft að þola undanfarnar vikur. Enski boltinn 30.9.2022 23:30 Ríkasta félag heims strax farið að tryggja sér leikmenn fyrir janúargluggann Enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle og ástralska félagið Central Coast Mariners hafa komist að samkomulagi um kaupin á hinum 18 ára framherja Garang Kuol. Enski boltinn 30.9.2022 18:15 Haaland eldri telur að sonurinn vilji spila í öllum sterkustu deildum Evrópu Alfie Haaland, fyrrum leikmaður Manchester City og faðir norsku markamaskínunnar Erling Braut Haaland, telur að sonur sinn muni ekki stopp lengi hjá Englandsmeisturum Manchester City þar sem hann vilji prófa sig í öllum sterkustu deildum Evrópu. Enski boltinn 30.9.2022 17:31 Héldu þjálfaranum allt landsleikjahléið en ráku hann svo á leikdag Enska knattspyrnuliðið Hull City hefur rekið þjálfara liðsins, Georgíumanninn Shota Arveladze, aðeins örfáum klukkustundum fyrir leik Hull og Luton í ensku B-deildinni sem fram fer í kvöld. Enski boltinn 30.9.2022 15:01 Nike setur Kane í salt til að reyna að fá Haaland Svo virðist sem Nike leggi meiri áherslu á að lokka Erling Haaland til fyrirtækisins frekar en að halda Harry Kane hjá því. Enski boltinn 30.9.2022 14:30 Ten Hag og Rashford slógu öllum við í september Marcus Rashford, sóknarmaður Manchester United, var í dag útnefndur besti leikmaður septembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 30.9.2022 13:31 Langt kominn með að selja eftir mikla erfiðleika Farhad Moshiri, eigandi Everton á Englandi, er sagður vera langt kominn í viðræðum um að selja félagið til bandarísks viðskiptajöfurs. Fátt hefur gengið upp þrátt fyrir mikil fjárútlát í stuttri eigendatíð Moshiris. Enski boltinn 30.9.2022 12:30 Skipta um lit á stuttbuxum vegna blæðinga West Brom hefur ákveðið að breyta stuttbuxum kvennaliðs félagsins vegna áhyggna vegna blæðinga leikmanna þess. Enski boltinn 30.9.2022 10:00 Listinn yfir meidda leikmenn að styttast hjá Liverpool Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri karlaliðs Liverpool, er að endurheimta nokkra leikmenn sem glímt hafa við meiðsli undanfarnar vikur fyrir komandi átök liðsins. Enski boltinn 30.9.2022 07:01 Útlit fyrir að Ronaldo byrji gegn Man. City Útlit er fyrir að Cristiano Ronaldo verði í byrjunarliði Manchester United, í fyrsta sinn í sjö vikur, þegar liðið mætir meisturum Manchester City í stórleik um helgina í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 29.9.2022 14:30 „Engillinn minn, ástin mín, Sean Dyche“ Sean Dyche, fyrrum stjóri Watford og Burnley, átti gott samband við tónlistargoðið Elton John þegar hann var hjá fyrrnefnda liðinu. Elton var eigandi Watford frá 1976 til 1990 og aftur frá 1997 til 2002 og er heiðursforseti félagsins. Enski boltinn 29.9.2022 13:31 Hvetur Maguire til að hitta sálfræðing Tími hjá sálfræðingi gæti hjálpað Harry Maguire í þeim vandræðum sem hann glímir við um þessar mundir. Þetta segir Gary Neville, fyrrverandi leikmaður enska landsliðsins. Enski boltinn 29.9.2022 11:30 Hæstánægður með kollspyrnu Dagnýjar en sagði markið hafa komið of snemma Þjálfari West Ham United var sérstaklega ánægður með markið sem Dagný Brynjarsdóttir skoraði gegn Chelsea í ensku ofurdeildinni í gær. Enski boltinn 29.9.2022 08:31 Mark Dagnýjar dugði ekki gegn Englandsmeisturunum Dagný Brynjarsdóttir bar að venju fyrirliðabandið þegar West Ham United heimsótti Englandsmeistara Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Dagný kom West Ham óvænt yfir en heimakonur svöruðu með þremur mörkum og unnu á endanum 3-1 sigur. Enski boltinn 28.9.2022 20:01 Arsenal, Chelsea og Liverpool vilja vera eins og City Group Ensk stórlið vilja feta í fótspor Manchester City og eiga fjölda félaga sem mynda net um hnöttinn. City Group, sem á Manchester City, á einnig meirihluta í félögum í ellefu öðrum löndum um allan heim. Enski boltinn 28.9.2022 14:30 Southgate segir að Trippier sé á undan Alexander-Arnold í röðinni Leiðin í byrjunarlið enska landsliðsins virðist vera býsna löng fyrir Trent Alexander-Arnold, leikmann Liverpool, allavega ef marka má orð landsliðsþjálfarans Gareths Southgate. Enski boltinn 28.9.2022 08:30 Villa-maður gagnrýnir sjónvarpsmann fyrir að hlutgera kærustu sína sem leikur líka með Villa Douglas Luiz, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Aston Villa, hefur gagnrýnt brasilískan sjónvarpsmann harðlega fyrir að hlutgera kærustu hans, fótboltakonuna Alishu Lehmann, sem leikur einnig með Villa. Enski boltinn 28.9.2022 08:01 Ný gögn sýni að bresk stjórnvöld hafi greitt leið Sáda í enska boltann Ný gögn sýna fram á að ráðherra í ríkisstjórn Boris Johnson, fyrrum forsætisráðherra Bretlands, hafi beitt sér fyrir því að hópur frá Sádí-Arabíu hafi getað fest kaup á enska knattspyrnufélaginu Newcastle United. Kaupin hafa sætt gagnrýni þar sem þau eru sögð hluti af stefnu sadískra yfirvalda til að hreinsa sig af mannréttindabrotum. Enski boltinn 27.9.2022 13:00 Segir að enginn hafi verið gagnrýndur meira en Maguire Luke Shaw segir að Harry Maguire sé meira gagnrýndur en nokkur leikmaður sem hann veit um. Enski boltinn 27.9.2022 10:30 Var bannað að tala um varnarvegg eftir fráfall Díönu Lýsendur og álitsgjafar hjá BBC voru beðnir um að tala ekki um varnarveggi eftir fráfall Díönu prinsessu fyrir 25 árum. Enski boltinn 27.9.2022 08:00 Stjóri United hrósaði Dagnýju í hástert Knattspyrnustjóri Manchester United, Marc Skinner, hældi Dagnýju Brynjarsdóttur, fyrirliða West Ham United, á hvert reipi fyrir leik liðanna í fyrradag. Enski boltinn 27.9.2022 07:31 « ‹ 122 123 124 125 126 127 128 129 130 … 334 ›
Newcastle fór illa með tíu leikmenn Fulham Newcastle United gerði góða ferð í höfuðborgina þegar liðið heimsótti nýliða Fulham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 1.10.2022 16:18
Þrenna Trossard skemmdi endurkomu Liverpool Leandro Trossard reyndist hetja Brighton er hann tryggði liðinu stig gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 3-3, en Trossard skoraði öll mörk gestanna. Enski boltinn 1.10.2022 16:05
Gallagher hetja Chelsea í dramatískum sigri í frumraun Potter Graham Potter stýrði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fyrsta sinn í dag þegar liðið heimsótti Crystal Palace í Lundúnarslag. Enski boltinn 1.10.2022 16:02
„Mér fannst við vera betra liðið frá fyrstu sekúndu leiksins“ Granit Xhaka, miðjumaður Arsenal, var eðlilega kátur eftir 3-1 sigur liðsins gegn erkifjendum sínum í tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Xhaka skoraði þriðja mark Arsenal í dag og segir liðið hafa verið með yfirburði á vellinum frá upphafi til enda. Enski boltinn 1.10.2022 14:00
Arsenal heldur toppsætinu eftir öruggan sigur gegn erkifjendunum Arsenal vann öruggan 3-1 sigur er liðið tók á móti erkifjendum sínum í Tottenham í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 1.10.2022 13:22
Nkunku hefur nú þegar staðist læknisskoðun hjá Chelsea og kemur næsta sumar Franski framherjinn Cristopher Nkunku hefur nú þegar staðist læknisskoðun hjá Chelsea og mun ganga í raðir félagsins frá RB Leipzig eftir tímabilið. Enski boltinn 1.10.2022 12:01
„Erum ekki að fara að mæta Haaland, við erum að fara að mæta Machester City“ Erki ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur fulla trú á því að sínir menn geti sigrað Englandsmeistara Manchester City er liðin mætast í borgarslag í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Hann segir einnig að liðið ætli ekki að einbeita sér eingöngu að því að stöðva norsku markamaskínuna Erling Braut Haaland. Enski boltinn 1.10.2022 10:31
Hefur eytt 130 milljónum í hinar ýmsu lausnir til að bæta leik sinn Brasilíumaðurinn Emerson Royal, hinn skrautlegi bakvörður Tottenham, hefur á undanförnum mánuðum eytt tæpum 130 milljónum króna í hinar ýmsu lausnir til að bæta sig sem knattspyrnumaður. Hann hefur meðal annars ráðið njósnara til að fylgjast með Achraf Hakimi, bakverði PSG. Enski boltinn 1.10.2022 10:01
Klopp kemur Trent til varnar: „Sama hvaða lið ég myndi þjálfa, ég myndi kaupa hann“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur komið liðsmanni sínum, Trent Alexander-Arnold, til varnar eftir að sá síðarnefndi fékk ekki tækifæri með enska landsliðinu í nýliðnu verkefni liðsins í Þjóðadeildinni. Enski boltinn 1.10.2022 09:01
Ten Hag hefur enn trú á Maguire: „Ég stend með honum af því ég hef trú á honum“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segist enn hafa trú á fyrirliða liðsins, Harry Maguire, þrátt fyrir þá gagnrýni sem varnarmaðurinn hefur þurft að þola undanfarnar vikur. Enski boltinn 30.9.2022 23:30
Ríkasta félag heims strax farið að tryggja sér leikmenn fyrir janúargluggann Enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle og ástralska félagið Central Coast Mariners hafa komist að samkomulagi um kaupin á hinum 18 ára framherja Garang Kuol. Enski boltinn 30.9.2022 18:15
Haaland eldri telur að sonurinn vilji spila í öllum sterkustu deildum Evrópu Alfie Haaland, fyrrum leikmaður Manchester City og faðir norsku markamaskínunnar Erling Braut Haaland, telur að sonur sinn muni ekki stopp lengi hjá Englandsmeisturum Manchester City þar sem hann vilji prófa sig í öllum sterkustu deildum Evrópu. Enski boltinn 30.9.2022 17:31
Héldu þjálfaranum allt landsleikjahléið en ráku hann svo á leikdag Enska knattspyrnuliðið Hull City hefur rekið þjálfara liðsins, Georgíumanninn Shota Arveladze, aðeins örfáum klukkustundum fyrir leik Hull og Luton í ensku B-deildinni sem fram fer í kvöld. Enski boltinn 30.9.2022 15:01
Nike setur Kane í salt til að reyna að fá Haaland Svo virðist sem Nike leggi meiri áherslu á að lokka Erling Haaland til fyrirtækisins frekar en að halda Harry Kane hjá því. Enski boltinn 30.9.2022 14:30
Ten Hag og Rashford slógu öllum við í september Marcus Rashford, sóknarmaður Manchester United, var í dag útnefndur besti leikmaður septembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 30.9.2022 13:31
Langt kominn með að selja eftir mikla erfiðleika Farhad Moshiri, eigandi Everton á Englandi, er sagður vera langt kominn í viðræðum um að selja félagið til bandarísks viðskiptajöfurs. Fátt hefur gengið upp þrátt fyrir mikil fjárútlát í stuttri eigendatíð Moshiris. Enski boltinn 30.9.2022 12:30
Skipta um lit á stuttbuxum vegna blæðinga West Brom hefur ákveðið að breyta stuttbuxum kvennaliðs félagsins vegna áhyggna vegna blæðinga leikmanna þess. Enski boltinn 30.9.2022 10:00
Listinn yfir meidda leikmenn að styttast hjá Liverpool Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri karlaliðs Liverpool, er að endurheimta nokkra leikmenn sem glímt hafa við meiðsli undanfarnar vikur fyrir komandi átök liðsins. Enski boltinn 30.9.2022 07:01
Útlit fyrir að Ronaldo byrji gegn Man. City Útlit er fyrir að Cristiano Ronaldo verði í byrjunarliði Manchester United, í fyrsta sinn í sjö vikur, þegar liðið mætir meisturum Manchester City í stórleik um helgina í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 29.9.2022 14:30
„Engillinn minn, ástin mín, Sean Dyche“ Sean Dyche, fyrrum stjóri Watford og Burnley, átti gott samband við tónlistargoðið Elton John þegar hann var hjá fyrrnefnda liðinu. Elton var eigandi Watford frá 1976 til 1990 og aftur frá 1997 til 2002 og er heiðursforseti félagsins. Enski boltinn 29.9.2022 13:31
Hvetur Maguire til að hitta sálfræðing Tími hjá sálfræðingi gæti hjálpað Harry Maguire í þeim vandræðum sem hann glímir við um þessar mundir. Þetta segir Gary Neville, fyrrverandi leikmaður enska landsliðsins. Enski boltinn 29.9.2022 11:30
Hæstánægður með kollspyrnu Dagnýjar en sagði markið hafa komið of snemma Þjálfari West Ham United var sérstaklega ánægður með markið sem Dagný Brynjarsdóttir skoraði gegn Chelsea í ensku ofurdeildinni í gær. Enski boltinn 29.9.2022 08:31
Mark Dagnýjar dugði ekki gegn Englandsmeisturunum Dagný Brynjarsdóttir bar að venju fyrirliðabandið þegar West Ham United heimsótti Englandsmeistara Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Dagný kom West Ham óvænt yfir en heimakonur svöruðu með þremur mörkum og unnu á endanum 3-1 sigur. Enski boltinn 28.9.2022 20:01
Arsenal, Chelsea og Liverpool vilja vera eins og City Group Ensk stórlið vilja feta í fótspor Manchester City og eiga fjölda félaga sem mynda net um hnöttinn. City Group, sem á Manchester City, á einnig meirihluta í félögum í ellefu öðrum löndum um allan heim. Enski boltinn 28.9.2022 14:30
Southgate segir að Trippier sé á undan Alexander-Arnold í röðinni Leiðin í byrjunarlið enska landsliðsins virðist vera býsna löng fyrir Trent Alexander-Arnold, leikmann Liverpool, allavega ef marka má orð landsliðsþjálfarans Gareths Southgate. Enski boltinn 28.9.2022 08:30
Villa-maður gagnrýnir sjónvarpsmann fyrir að hlutgera kærustu sína sem leikur líka með Villa Douglas Luiz, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Aston Villa, hefur gagnrýnt brasilískan sjónvarpsmann harðlega fyrir að hlutgera kærustu hans, fótboltakonuna Alishu Lehmann, sem leikur einnig með Villa. Enski boltinn 28.9.2022 08:01
Ný gögn sýni að bresk stjórnvöld hafi greitt leið Sáda í enska boltann Ný gögn sýna fram á að ráðherra í ríkisstjórn Boris Johnson, fyrrum forsætisráðherra Bretlands, hafi beitt sér fyrir því að hópur frá Sádí-Arabíu hafi getað fest kaup á enska knattspyrnufélaginu Newcastle United. Kaupin hafa sætt gagnrýni þar sem þau eru sögð hluti af stefnu sadískra yfirvalda til að hreinsa sig af mannréttindabrotum. Enski boltinn 27.9.2022 13:00
Segir að enginn hafi verið gagnrýndur meira en Maguire Luke Shaw segir að Harry Maguire sé meira gagnrýndur en nokkur leikmaður sem hann veit um. Enski boltinn 27.9.2022 10:30
Var bannað að tala um varnarvegg eftir fráfall Díönu Lýsendur og álitsgjafar hjá BBC voru beðnir um að tala ekki um varnarveggi eftir fráfall Díönu prinsessu fyrir 25 árum. Enski boltinn 27.9.2022 08:00
Stjóri United hrósaði Dagnýju í hástert Knattspyrnustjóri Manchester United, Marc Skinner, hældi Dagnýju Brynjarsdóttur, fyrirliða West Ham United, á hvert reipi fyrir leik liðanna í fyrradag. Enski boltinn 27.9.2022 07:31