Enski boltinn Xhaka frá í þrjá mánuði Granit Xhaka, leikmaður Arsenal, verður frá næstu þrjá mánuðina vegna hnémeiðsla. Enski boltinn 29.9.2021 12:31 „Hefði ekki trúað því ef einhver hefði sagt við mig að ég myndi spila fyrir United“ Norska landsliðskonan María Þórisdóttir kann afar vel við sig hjá Manchester United. Hún gekk í raðir liðsins frá Chelsea í byrjun þessa árs. Enski boltinn 29.9.2021 09:01 Klopp býst við að Man. City ætli að svara fyrir sig á Anfield Liverpool og Manchester City upplifðu ólík úrslit í Meistaradeildinni í gærkvöldi fimm dögum áður en þau mætast í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29.9.2021 08:31 Man Utd horfir til Leeds í leit að miðjumanni Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur augastað á Kalvin Phillips, miðjumanni Leeds United, samkvæmt nýjasta slúðri Bretlandseyja. Enski boltinn 28.9.2021 17:31 Sir Alex hélt að hann væri búinn að kaupa Gazza til Man. United Sir Alex Ferguson vildi fá Paul Gascoigne til Manchester United á sínum tíma en Gazza endaði þá sem leikmaður Tottenham. Sir Alex trúir því að Gascoigne hefði verið farsælli á Old Trafford. Enski boltinn 28.9.2021 14:00 Liverpool- og HM-hetjan Roger Hunt látinn Roger Hunt, næstmarkahæsti leikmaður í sögu Liverpool og heimsmeistari með Englandi 1966, er látinn, 83 ára að aldri. Enski boltinn 28.9.2021 13:00 Þrír leikmenn Liverpool hafa fengið stöðuhækkun Fyrirliðahópurinn hjá Liverpool tvöfaldaðist á dögunum og telur nú sex leikmenn. Enski boltinn 28.9.2021 10:31 Gary Neville segir að Man. United vinni ekki neitt með þessa liðsheild Manchester United goðsögnin Gary Neville býst við að sjá fleiri daga eins og á laugardaginn þegar liðið tapaði fyrir Aston Villa. Það verði svo á meðan liðið vinni ekki betur saman sem eitt lið. Enski boltinn 28.9.2021 07:31 Þrír valdir í argentínska landsliðið þrátt fyrir að landið sé enn á rauðum lista Emiliano Martinez, markvörður Aston Villa, og Giovani Lo Celso og Cristian Romero, leikmenn Tottenham Hotspur, hafa verið valdir í 30 manna hóp argentínska landsliðsins fyrir leiki liðsins í undankeppni HM 2022 í byrjun október. Enski boltinn 28.9.2021 07:01 Thierry Henry segir að Daniel Ek sé ákveðinn í að kaupa Arsenal Thierry Henry, fyrrum framherji Arsenal og markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi, segir að Daniel Ek, stofnandi Spotify, sé enn ákveðinn í að kaupa enska knattspyrnufélagið. Enski boltinn 27.9.2021 22:01 Neal Maupay bjargaði stigi fyrir Brighton Leikmenn Brighton björguðu sér fyrir horn þegar að liðið heimsótti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 1-0, en Neal Maupay jafnaði metin fyrir Brighton þegar tæpar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Enski boltinn 27.9.2021 21:03 Fannst Mourinho gera stórkostlega hluti hjá Tottenham Tony Adams, fyrrverandi fyrirliði Arsenal, segir að Tottenham hafi gert stór mistök þegar José Mourinho var látinn fara frá félaginu. Hann hafi gert stórkostlega hluti þar. Enski boltinn 27.9.2021 17:30 Stjóri mánaðarins fyrir þremur vikum en er nú þriðji líklegastur til að verða rekinn Allt hefur gengið á afturfótunum hjá Tottenham eftir að Nuno Espirito Santo var valinn knattspyrnustjóri ágúst-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 27.9.2021 15:30 Jón Daði ætlar úr frystikistunni: „Þetta gengur náttúrulega ekki“ „Það er alveg á hreinu að ég þarf að koma mér í annað umhverfi og nýjan klúbb. Þetta gengur náttúrulega ekki,“ segir Jón Daði Böðvarsson, landsliðsmaður í fótbolta, sem hefur verið í sannkallaðri „frystikistu“ hjá enska félaginu Millwall á þessari leiktíð. Enski boltinn 27.9.2021 11:00 Bruno heitir því að koma sterkari til baka eftir að Martínez tók hann á taugum Bruno Fernandes klikkaði á vítaspyrnu á úrslitastundu í tapleik Mancheter United í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Bruno tók vítið þrátt fyrir að Cristiano Ronaldo væri inni á vellinum. Enski boltinn 27.9.2021 09:01 „Besti dagur lífs míns“ Emile Smith Rowe var kátur eftir 3-1 sigur Arsenal á nágrönnum sínum í Tottenham í Norður-London slagnum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 27.9.2021 08:00 Úrslit: Arsenal - Tottenham 3-1 | Auðvelt hjá Arsenal í Lundúnaslagnum Skytturnar í Arsenal unnu heldur auðveldan heimasigur á erkifjendum sínum í Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag, 3-1. Enski boltinn 26.9.2021 17:30 Úlfarnir höfðu betur gegn Dýrlingunum Southampton tók á móti Wolves í fyrri leik dagsins í sjöttu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Byrjun Úlfanna á tímabilinu hefur verið langt undir væntingum, en þeir unnu góðan 1-0 sigur í dag. Enski boltinn 26.9.2021 14:57 Enginn leikmaður Liverpool fljótari en Salah í 100 úrvalsdeildarmörk Mohamed Salah varð í dag fljótasti leikmaður í sögu Liverpool til að skora 100 úrvalsdeildarmörk þegar hann skoraði annað mark liðsins í 3-3 jafntefli gegn Brentford. Enski boltinn 25.9.2021 23:07 Klopp segir að Brentford séu bestu nýliðar deildarinnar Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var eðlilega svekktur með 3-3 jafntefli sinna manna gegn nýliðum Brentford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann segir að sínir menn hafi getað skorað allt að sex mörk í í dag, og að Brentford sé sterkasta liðið af þeim þrem sem kom upp úr B-deildinni fyrir tímabilið. Enski boltinn 25.9.2021 19:30 Nýliðarnir tóku stig gegn Liverpool í sex marka leik Brentford tók á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag í leik sem bauð upp á sex mörk. Lokatölur 3-3, og nýliðarnir hafa því enn aðeins tapað einum leik í deildinni. Enski boltinn 25.9.2021 18:27 Í beinni: Leicester - Burnley | Refirnir liggja vel við höggi Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley sækja Leicester City sem hefur verið í vandræðum í upphafi tímabils. Enski boltinn 25.9.2021 13:31 Úrslit: Man. Utd. - Aston Villa 0-1 | Fernandes klúðraði víti í uppbótartíma Það var gríðarleg dramatík á lokamínútunum í leik Manchester United og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni sem lauk rétt í þessu. Aston Villa komst yfir seint í leiknum en Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United, klúðraði víti á 93. mínútu. Enski boltinn 25.9.2021 13:30 Úrslit: Chelsea - Man. City 0-1 | Jesus hetja City Stórleikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni fór fram í hádeginu á Stamford Bridge í Lundúnum. Fyrir leikinn voru Chelsea í efsta sæti deildarinnar ásamt Liverpool og Manchester United með þrettán stig eftir fimm leiki. Manchester City voru hins vegar rétt á eftir með 10 stig. Eftir jafnan leik þar sem gestirnir stýrðu ferðinni unnu þeir ljósbláu að lokum 0-1 sigur. Enski boltinn 25.9.2021 13:30 Dæmdur í bann fyrir hómófóbískar færslur sem hann skrifaði er hann var átján Færslur sem Jonson Clarke-Harris, framherji Peterborough United, skrifaði á samfélagsmiðla þegar hann var átján ára hafa nú komið honum í koll, níu árum seinna. Enski boltinn 24.9.2021 16:00 Vill leyfa áfengi í stúkunni: „Ýtum fólki út í það að drekka hratt í hálfleik“ Bretar skoða það nú að aflétta banni við áfengisdrykkju í stúkunni á fótboltaleikjum. Þingmaður segir bannið stuðla að því að menn þambi hratt fyrir leik og í hálfleik. Enski boltinn 24.9.2021 14:31 Gerði Man. Utd lífið leitt í tveimur leikjum og er aftur orðaður við Liverpool Næstu kaup Liverpool gætu verið á framherja West Ham ef marka má heimildir staðarblaðsins í Liverpool borg. Enski boltinn 24.9.2021 09:01 Rooney fullvissar stuðningsmenn Derby um að hann sé ekki á förum Wayne Rooney, knattspyrnustjóri Derby County, segist ætla að berjast fyrir félagið og að hann myndi ekki skilja starfsfólkið eftir í skítnum eftir að B-deildarliðið fór í greiðslustöðvun. Enski boltinn 24.9.2021 07:01 Skammaði Lingard fyrir að láta sig detta og öskra: „Gerði þetta ekki hjá West Ham“ Mark Noble sakaði Jesse Lingard um leikaraskap eftir leik Manchester United og West Ham United í 3. umferð enska deildabikarsins í gær. Lingard lék sem lánsmaður með West Ham á síðasta tímabili og þá sagði Noble að hann hafi ekki látið sig detta eins og hann gerir nú. Enski boltinn 23.9.2021 14:30 Anfield mun hoppa upp í þriðja sæti Liverpool hefur ákveðið að fara af fullum krafti í að stækka heimavöll sinn enn frekar en nýjustu framkvæmdirnar voru kynntar formlega í gær. Enski boltinn 23.9.2021 12:30 « ‹ 171 172 173 174 175 176 177 178 179 … 334 ›
Xhaka frá í þrjá mánuði Granit Xhaka, leikmaður Arsenal, verður frá næstu þrjá mánuðina vegna hnémeiðsla. Enski boltinn 29.9.2021 12:31
„Hefði ekki trúað því ef einhver hefði sagt við mig að ég myndi spila fyrir United“ Norska landsliðskonan María Þórisdóttir kann afar vel við sig hjá Manchester United. Hún gekk í raðir liðsins frá Chelsea í byrjun þessa árs. Enski boltinn 29.9.2021 09:01
Klopp býst við að Man. City ætli að svara fyrir sig á Anfield Liverpool og Manchester City upplifðu ólík úrslit í Meistaradeildinni í gærkvöldi fimm dögum áður en þau mætast í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29.9.2021 08:31
Man Utd horfir til Leeds í leit að miðjumanni Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur augastað á Kalvin Phillips, miðjumanni Leeds United, samkvæmt nýjasta slúðri Bretlandseyja. Enski boltinn 28.9.2021 17:31
Sir Alex hélt að hann væri búinn að kaupa Gazza til Man. United Sir Alex Ferguson vildi fá Paul Gascoigne til Manchester United á sínum tíma en Gazza endaði þá sem leikmaður Tottenham. Sir Alex trúir því að Gascoigne hefði verið farsælli á Old Trafford. Enski boltinn 28.9.2021 14:00
Liverpool- og HM-hetjan Roger Hunt látinn Roger Hunt, næstmarkahæsti leikmaður í sögu Liverpool og heimsmeistari með Englandi 1966, er látinn, 83 ára að aldri. Enski boltinn 28.9.2021 13:00
Þrír leikmenn Liverpool hafa fengið stöðuhækkun Fyrirliðahópurinn hjá Liverpool tvöfaldaðist á dögunum og telur nú sex leikmenn. Enski boltinn 28.9.2021 10:31
Gary Neville segir að Man. United vinni ekki neitt með þessa liðsheild Manchester United goðsögnin Gary Neville býst við að sjá fleiri daga eins og á laugardaginn þegar liðið tapaði fyrir Aston Villa. Það verði svo á meðan liðið vinni ekki betur saman sem eitt lið. Enski boltinn 28.9.2021 07:31
Þrír valdir í argentínska landsliðið þrátt fyrir að landið sé enn á rauðum lista Emiliano Martinez, markvörður Aston Villa, og Giovani Lo Celso og Cristian Romero, leikmenn Tottenham Hotspur, hafa verið valdir í 30 manna hóp argentínska landsliðsins fyrir leiki liðsins í undankeppni HM 2022 í byrjun október. Enski boltinn 28.9.2021 07:01
Thierry Henry segir að Daniel Ek sé ákveðinn í að kaupa Arsenal Thierry Henry, fyrrum framherji Arsenal og markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi, segir að Daniel Ek, stofnandi Spotify, sé enn ákveðinn í að kaupa enska knattspyrnufélagið. Enski boltinn 27.9.2021 22:01
Neal Maupay bjargaði stigi fyrir Brighton Leikmenn Brighton björguðu sér fyrir horn þegar að liðið heimsótti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 1-0, en Neal Maupay jafnaði metin fyrir Brighton þegar tæpar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Enski boltinn 27.9.2021 21:03
Fannst Mourinho gera stórkostlega hluti hjá Tottenham Tony Adams, fyrrverandi fyrirliði Arsenal, segir að Tottenham hafi gert stór mistök þegar José Mourinho var látinn fara frá félaginu. Hann hafi gert stórkostlega hluti þar. Enski boltinn 27.9.2021 17:30
Stjóri mánaðarins fyrir þremur vikum en er nú þriðji líklegastur til að verða rekinn Allt hefur gengið á afturfótunum hjá Tottenham eftir að Nuno Espirito Santo var valinn knattspyrnustjóri ágúst-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 27.9.2021 15:30
Jón Daði ætlar úr frystikistunni: „Þetta gengur náttúrulega ekki“ „Það er alveg á hreinu að ég þarf að koma mér í annað umhverfi og nýjan klúbb. Þetta gengur náttúrulega ekki,“ segir Jón Daði Böðvarsson, landsliðsmaður í fótbolta, sem hefur verið í sannkallaðri „frystikistu“ hjá enska félaginu Millwall á þessari leiktíð. Enski boltinn 27.9.2021 11:00
Bruno heitir því að koma sterkari til baka eftir að Martínez tók hann á taugum Bruno Fernandes klikkaði á vítaspyrnu á úrslitastundu í tapleik Mancheter United í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Bruno tók vítið þrátt fyrir að Cristiano Ronaldo væri inni á vellinum. Enski boltinn 27.9.2021 09:01
„Besti dagur lífs míns“ Emile Smith Rowe var kátur eftir 3-1 sigur Arsenal á nágrönnum sínum í Tottenham í Norður-London slagnum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 27.9.2021 08:00
Úrslit: Arsenal - Tottenham 3-1 | Auðvelt hjá Arsenal í Lundúnaslagnum Skytturnar í Arsenal unnu heldur auðveldan heimasigur á erkifjendum sínum í Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag, 3-1. Enski boltinn 26.9.2021 17:30
Úlfarnir höfðu betur gegn Dýrlingunum Southampton tók á móti Wolves í fyrri leik dagsins í sjöttu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Byrjun Úlfanna á tímabilinu hefur verið langt undir væntingum, en þeir unnu góðan 1-0 sigur í dag. Enski boltinn 26.9.2021 14:57
Enginn leikmaður Liverpool fljótari en Salah í 100 úrvalsdeildarmörk Mohamed Salah varð í dag fljótasti leikmaður í sögu Liverpool til að skora 100 úrvalsdeildarmörk þegar hann skoraði annað mark liðsins í 3-3 jafntefli gegn Brentford. Enski boltinn 25.9.2021 23:07
Klopp segir að Brentford séu bestu nýliðar deildarinnar Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var eðlilega svekktur með 3-3 jafntefli sinna manna gegn nýliðum Brentford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann segir að sínir menn hafi getað skorað allt að sex mörk í í dag, og að Brentford sé sterkasta liðið af þeim þrem sem kom upp úr B-deildinni fyrir tímabilið. Enski boltinn 25.9.2021 19:30
Nýliðarnir tóku stig gegn Liverpool í sex marka leik Brentford tók á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag í leik sem bauð upp á sex mörk. Lokatölur 3-3, og nýliðarnir hafa því enn aðeins tapað einum leik í deildinni. Enski boltinn 25.9.2021 18:27
Í beinni: Leicester - Burnley | Refirnir liggja vel við höggi Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley sækja Leicester City sem hefur verið í vandræðum í upphafi tímabils. Enski boltinn 25.9.2021 13:31
Úrslit: Man. Utd. - Aston Villa 0-1 | Fernandes klúðraði víti í uppbótartíma Það var gríðarleg dramatík á lokamínútunum í leik Manchester United og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni sem lauk rétt í þessu. Aston Villa komst yfir seint í leiknum en Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United, klúðraði víti á 93. mínútu. Enski boltinn 25.9.2021 13:30
Úrslit: Chelsea - Man. City 0-1 | Jesus hetja City Stórleikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni fór fram í hádeginu á Stamford Bridge í Lundúnum. Fyrir leikinn voru Chelsea í efsta sæti deildarinnar ásamt Liverpool og Manchester United með þrettán stig eftir fimm leiki. Manchester City voru hins vegar rétt á eftir með 10 stig. Eftir jafnan leik þar sem gestirnir stýrðu ferðinni unnu þeir ljósbláu að lokum 0-1 sigur. Enski boltinn 25.9.2021 13:30
Dæmdur í bann fyrir hómófóbískar færslur sem hann skrifaði er hann var átján Færslur sem Jonson Clarke-Harris, framherji Peterborough United, skrifaði á samfélagsmiðla þegar hann var átján ára hafa nú komið honum í koll, níu árum seinna. Enski boltinn 24.9.2021 16:00
Vill leyfa áfengi í stúkunni: „Ýtum fólki út í það að drekka hratt í hálfleik“ Bretar skoða það nú að aflétta banni við áfengisdrykkju í stúkunni á fótboltaleikjum. Þingmaður segir bannið stuðla að því að menn þambi hratt fyrir leik og í hálfleik. Enski boltinn 24.9.2021 14:31
Gerði Man. Utd lífið leitt í tveimur leikjum og er aftur orðaður við Liverpool Næstu kaup Liverpool gætu verið á framherja West Ham ef marka má heimildir staðarblaðsins í Liverpool borg. Enski boltinn 24.9.2021 09:01
Rooney fullvissar stuðningsmenn Derby um að hann sé ekki á förum Wayne Rooney, knattspyrnustjóri Derby County, segist ætla að berjast fyrir félagið og að hann myndi ekki skilja starfsfólkið eftir í skítnum eftir að B-deildarliðið fór í greiðslustöðvun. Enski boltinn 24.9.2021 07:01
Skammaði Lingard fyrir að láta sig detta og öskra: „Gerði þetta ekki hjá West Ham“ Mark Noble sakaði Jesse Lingard um leikaraskap eftir leik Manchester United og West Ham United í 3. umferð enska deildabikarsins í gær. Lingard lék sem lánsmaður með West Ham á síðasta tímabili og þá sagði Noble að hann hafi ekki látið sig detta eins og hann gerir nú. Enski boltinn 23.9.2021 14:30
Anfield mun hoppa upp í þriðja sæti Liverpool hefur ákveðið að fara af fullum krafti í að stækka heimavöll sinn enn frekar en nýjustu framkvæmdirnar voru kynntar formlega í gær. Enski boltinn 23.9.2021 12:30