Enski boltinn Rafa Benitez segist bíða eftir spennandi starfi í ensku úrvalsdeildinni Fyrrum stjóri Newcastle, Chelsea og Liverpool leitar nú logandi ljósi að nýju starfi og vonast eftir því að spennandi verkefni í ensku úrvalsdeildinni komi upp í hendurnar á honum sem allra fyrst. Enski boltinn 22.3.2021 07:00 Solskjær kennir þreytu um frammistöðu Man Utd gegn Leicester Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir sitt lið hafa verið þjakað af þreytu í leik liðsins gegn Leicester í 8-liða úrslitum enska bikarsins í dag. Enski boltinn 21.3.2021 23:00 Tottenham í litlum vandræðum með Aston Villa Tottenham gerði góða ferð til Birmingham borgar þar sem liðið heimsótti Aston Villa í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.3.2021 21:20 Iheanacho skaut Man Utd úr bikarnum - Mæta Southampton í undanúrslitum Manchester United er úr leik í enska bikarnum eftir 3-1 tap fyrir Leicester City í síðasta leik 8-liða úrslitanna. Enski boltinn 21.3.2021 18:56 Ótrúleg endurkoma Arsenal Arsenal bjargaði þegar þeir heimsóttu West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Heimamenn höfðu komist í 3-0, en tvö sjálfsmörk og mark frá Alexandre Lacazette björguðu stigi fyrir skytturnar. Enski boltinn 21.3.2021 17:02 Thomas Tuchel enn ósigraður og Chelsea komnir í undanúrslit Chelsea er næst seinasta liðið sem kemst í undanúrslit FA bikarsins. Þeir bláklæddu fengu Sheffield United í heimsókn á Stamford Bridge og unnu 2-0 sigur. Fyrra mark leiksins kom á 24. mínútu, en það var Oliver Norwood sem varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Hakim Ziyech gulltrygði sigurinn í uppbótartíma. Enski boltinn 21.3.2021 15:30 Í beinni: West Ham - Arsenal | Hamrana dreymir enn um Meistaradeildarsæti Lundúnaliðin West Ham og Arsenal mætast í mikilvægum leik í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.3.2021 14:31 Brighton lék sér að Newcastle í fallbaráttuslagnum Brighton fékk lánlausa Newcastle menn í heimsókn í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en bæði lið eru ansi nálægt fallsvæðinu. Enski boltinn 20.3.2021 21:57 Man City komið í undanúrslit eftir torsóttan sigur á Everton Manchester City varð í kvöld annað liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum enska bikarsins þegar liðið vann 0-2 sigur á Everton á Goodison Park. Enski boltinn 20.3.2021 19:26 Southampton fyrsta liðið í undanúrslit FA bikarsins Southampton heimsótti granna sína í Bournemouth í FA bikarnum í dag. Bournemouth var eina B-deildar liðið sem eftir var í keppninni, en þeir voru ekki mikil fyrirstaða fyrir Úrvalsdeildarlið Southampton. Enski boltinn 20.3.2021 14:35 Segir Luke Shaw hafa tekið fram úr Andy Robertson Owen Hargreaves segir að Luke Shaw sé besti bakvörður ensku úrvalsdeildarinnar þessa vikurnar og hafi þar með tekið fram úr Andy Robertson hjá Liverpool. Enski boltinn 20.3.2021 07:01 Loksins sótti Leeds sigur til London Leeds vann sinn fyrsta sigur í höfuðborg Englands, London, síðan í desember 2017 er liðið vann 2-1 sigur á Fulham í kvöld. Enski boltinn 19.3.2021 21:56 Óttast um Kane og Son: „Svona leikir hjálpa ekki“ Peter Crouch, fyrrum enskur landsliðsmaður, segir að tap Tottenham gegn Dinamo Zagreb í Evrópudeildinni í gær hjálpi ekki félaginu í að halda leikmönnum eins og Harry Kane og Son Heung-min hjá félaginu. Enski boltinn 19.3.2021 20:31 Klopp harður á því að taka sér ársleyfi eftir Liverpool Þýska knattspyrnugoðsögnin Lothar Matthäus fékk Jürgen Klopp í viðtal og þar talaði knattspyrnustjóri Liverpool um framtíð sína. Hann segist hafa gert samkomulag við fjölskyldu sína. Enski boltinn 19.3.2021 11:01 Dagný og María mætast í Leikhúsi draumanna Kvennalið Manchester United leikur í fyrsta sinn á Old Trafford þegar það mætir West Ham United í ensku ofurdeildinni um þarnæstu helgi. Enski boltinn 18.3.2021 15:31 Tveir nýliðar í enska landsliðinu og Stones, Lingard og Shaw snúa aftur Tveir nýliðar eru í enska landsliðshópnum sem var tilkynntur í dag. John Stones, Jesse Lingard og Luke Shaw snúa aftur í landsliðið eftir nokkra fjarveru. Enski boltinn 18.3.2021 14:19 LeBron James meðeigandi í félaginu sem á Liverpool Körfuboltastjarnan LeBron James er komin með sterkari rödd í eigendahópi Liverpool eftir að hafa gerst meðeigandi í Fenway Sports Group, sem á enska knattspyrnufélagið. Enski boltinn 17.3.2021 10:01 Watford upp í annað sætið eftir stórsigur á meðan Brentford missteig sig Það voru sviptingar í toppbaráttunni í ensku B-deildinni í kvöld. Brenford henti frá sér tveggja marka forystu gegn Derby County og Watford komst upp í annað sæti deildarinnar eftir 4-1 útisigur á Rotherham. Enski boltinn 16.3.2021 21:17 Man. Utd vill ráða útsendara sem finnur efnilega sex ára stráka Nýtt starf hefur verið auglýst hjá Manchester United en þar á bæ vilja menn finna framtíðarleikmenn snemma. Enski boltinn 16.3.2021 17:01 Pep ekki sammála leikmanni sínum á blaðamannafundi Oleksandr Zinchenko segir að Manchester City geti unnið fernuna á þessu tímabili en knattspyrnustjórinn Pep Guardiola er ekki sammála honum. Enski boltinn 16.3.2021 11:30 Diogo Jota var á eftir Salah en undan Mane Diogo Jota er mættur á ný inn á völlinn og bjargaði þremur stigum fyrir Englandsmeistarana í gærkvöldi. Enski boltinn 16.3.2021 09:30 „Þrjú stig en hugur okkar er hjá Rui Patricio“ Liverpool vann í kvöld mikilvægan sigur í ensku úrvalsdeildinni er liðið vann 1-0 sigur á Wolves á útivelli. Enski boltinn 15.3.2021 22:25 Jota hetja Liverpool á þekktum slóðum Liverpool komst aftur á beinu brautina í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið vann 0-1 útisigur á Wolves á útivelli. Enski boltinn 15.3.2021 22:06 Haaland efstur á óskalista Man. Utd. Erling Haaland, framherji Borussia Dortmund, er efstur á óskalista Manchester United. Enski boltinn 15.3.2021 14:31 Aubameyang kom síðastur og fór fyrstur eftir leikinn gegn Tottenham Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, kom ekkert við sögu í sigrinum á Tottenham í gær, 2-1, þar sem hann mætti of seint til leiks. Gabon-maðurinn fór hins vegar fyrstur frá Emirates eftir leikinn. Enski boltinn 15.3.2021 13:01 „Við gerum hlutina erfiðari en þeir eiga að vera“ Ole Gunnar Solskjær sagði í viðtali eftir 1-0 sigur Manchester United gegn West Ham United í gærkvöldi að sínir menn flæki hlutina oftar en ekki fyrir sér og gerðu þá þar af leiðandi erfiðari en þeir ættu að vera. Enski boltinn 15.3.2021 07:00 Sjálfsmark Dawson skildi liðin að á Old Trafford Manchester United vann 1-0 sigur á West Ham United í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14.3.2021 21:15 Ósáttur með fyrri hálfleiks frammistöðu sinna manna og spurði hvort dómararnir kæmu ekki í viðtöl eftir leik José Mourinho, þjálfari Tottenham Hotspur, var ekki alveg sammála dómara Norður-Lundúnaslagsins. Alexandre Lacazette skoraði sigurmark Arsenal gegn Tottenham í dag úr vítaspyrnu. Enski boltinn 14.3.2021 19:30 Arsenal kom til baka og vann Norður-Lundúnaslaginn Arsenal kom til baka og vann Tottenham Hotspur 2-1 í Norður-Lundúnaslag ensku úrvalsdeildarinnar. Leikurinn var frábær skemmtun og hefðu mörkin hæglega geta orðið mun fleiri. Enski boltinn 14.3.2021 18:25 Chelsea vann deildarbikarinn eftir öruggan sigur á Bristol Chelsea vann Bristol City í úrslitum deildarbikars kvenna í Englandi í dag. Leikurinn fer seint í sögubækur fyrir spennu en hið magnaða lið Chelsea vann þægilegan 6-0 sigur. Enski boltinn 14.3.2021 17:15 « ‹ 194 195 196 197 198 199 200 201 202 … 334 ›
Rafa Benitez segist bíða eftir spennandi starfi í ensku úrvalsdeildinni Fyrrum stjóri Newcastle, Chelsea og Liverpool leitar nú logandi ljósi að nýju starfi og vonast eftir því að spennandi verkefni í ensku úrvalsdeildinni komi upp í hendurnar á honum sem allra fyrst. Enski boltinn 22.3.2021 07:00
Solskjær kennir þreytu um frammistöðu Man Utd gegn Leicester Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir sitt lið hafa verið þjakað af þreytu í leik liðsins gegn Leicester í 8-liða úrslitum enska bikarsins í dag. Enski boltinn 21.3.2021 23:00
Tottenham í litlum vandræðum með Aston Villa Tottenham gerði góða ferð til Birmingham borgar þar sem liðið heimsótti Aston Villa í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.3.2021 21:20
Iheanacho skaut Man Utd úr bikarnum - Mæta Southampton í undanúrslitum Manchester United er úr leik í enska bikarnum eftir 3-1 tap fyrir Leicester City í síðasta leik 8-liða úrslitanna. Enski boltinn 21.3.2021 18:56
Ótrúleg endurkoma Arsenal Arsenal bjargaði þegar þeir heimsóttu West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Heimamenn höfðu komist í 3-0, en tvö sjálfsmörk og mark frá Alexandre Lacazette björguðu stigi fyrir skytturnar. Enski boltinn 21.3.2021 17:02
Thomas Tuchel enn ósigraður og Chelsea komnir í undanúrslit Chelsea er næst seinasta liðið sem kemst í undanúrslit FA bikarsins. Þeir bláklæddu fengu Sheffield United í heimsókn á Stamford Bridge og unnu 2-0 sigur. Fyrra mark leiksins kom á 24. mínútu, en það var Oliver Norwood sem varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Hakim Ziyech gulltrygði sigurinn í uppbótartíma. Enski boltinn 21.3.2021 15:30
Í beinni: West Ham - Arsenal | Hamrana dreymir enn um Meistaradeildarsæti Lundúnaliðin West Ham og Arsenal mætast í mikilvægum leik í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.3.2021 14:31
Brighton lék sér að Newcastle í fallbaráttuslagnum Brighton fékk lánlausa Newcastle menn í heimsókn í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en bæði lið eru ansi nálægt fallsvæðinu. Enski boltinn 20.3.2021 21:57
Man City komið í undanúrslit eftir torsóttan sigur á Everton Manchester City varð í kvöld annað liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum enska bikarsins þegar liðið vann 0-2 sigur á Everton á Goodison Park. Enski boltinn 20.3.2021 19:26
Southampton fyrsta liðið í undanúrslit FA bikarsins Southampton heimsótti granna sína í Bournemouth í FA bikarnum í dag. Bournemouth var eina B-deildar liðið sem eftir var í keppninni, en þeir voru ekki mikil fyrirstaða fyrir Úrvalsdeildarlið Southampton. Enski boltinn 20.3.2021 14:35
Segir Luke Shaw hafa tekið fram úr Andy Robertson Owen Hargreaves segir að Luke Shaw sé besti bakvörður ensku úrvalsdeildarinnar þessa vikurnar og hafi þar með tekið fram úr Andy Robertson hjá Liverpool. Enski boltinn 20.3.2021 07:01
Loksins sótti Leeds sigur til London Leeds vann sinn fyrsta sigur í höfuðborg Englands, London, síðan í desember 2017 er liðið vann 2-1 sigur á Fulham í kvöld. Enski boltinn 19.3.2021 21:56
Óttast um Kane og Son: „Svona leikir hjálpa ekki“ Peter Crouch, fyrrum enskur landsliðsmaður, segir að tap Tottenham gegn Dinamo Zagreb í Evrópudeildinni í gær hjálpi ekki félaginu í að halda leikmönnum eins og Harry Kane og Son Heung-min hjá félaginu. Enski boltinn 19.3.2021 20:31
Klopp harður á því að taka sér ársleyfi eftir Liverpool Þýska knattspyrnugoðsögnin Lothar Matthäus fékk Jürgen Klopp í viðtal og þar talaði knattspyrnustjóri Liverpool um framtíð sína. Hann segist hafa gert samkomulag við fjölskyldu sína. Enski boltinn 19.3.2021 11:01
Dagný og María mætast í Leikhúsi draumanna Kvennalið Manchester United leikur í fyrsta sinn á Old Trafford þegar það mætir West Ham United í ensku ofurdeildinni um þarnæstu helgi. Enski boltinn 18.3.2021 15:31
Tveir nýliðar í enska landsliðinu og Stones, Lingard og Shaw snúa aftur Tveir nýliðar eru í enska landsliðshópnum sem var tilkynntur í dag. John Stones, Jesse Lingard og Luke Shaw snúa aftur í landsliðið eftir nokkra fjarveru. Enski boltinn 18.3.2021 14:19
LeBron James meðeigandi í félaginu sem á Liverpool Körfuboltastjarnan LeBron James er komin með sterkari rödd í eigendahópi Liverpool eftir að hafa gerst meðeigandi í Fenway Sports Group, sem á enska knattspyrnufélagið. Enski boltinn 17.3.2021 10:01
Watford upp í annað sætið eftir stórsigur á meðan Brentford missteig sig Það voru sviptingar í toppbaráttunni í ensku B-deildinni í kvöld. Brenford henti frá sér tveggja marka forystu gegn Derby County og Watford komst upp í annað sæti deildarinnar eftir 4-1 útisigur á Rotherham. Enski boltinn 16.3.2021 21:17
Man. Utd vill ráða útsendara sem finnur efnilega sex ára stráka Nýtt starf hefur verið auglýst hjá Manchester United en þar á bæ vilja menn finna framtíðarleikmenn snemma. Enski boltinn 16.3.2021 17:01
Pep ekki sammála leikmanni sínum á blaðamannafundi Oleksandr Zinchenko segir að Manchester City geti unnið fernuna á þessu tímabili en knattspyrnustjórinn Pep Guardiola er ekki sammála honum. Enski boltinn 16.3.2021 11:30
Diogo Jota var á eftir Salah en undan Mane Diogo Jota er mættur á ný inn á völlinn og bjargaði þremur stigum fyrir Englandsmeistarana í gærkvöldi. Enski boltinn 16.3.2021 09:30
„Þrjú stig en hugur okkar er hjá Rui Patricio“ Liverpool vann í kvöld mikilvægan sigur í ensku úrvalsdeildinni er liðið vann 1-0 sigur á Wolves á útivelli. Enski boltinn 15.3.2021 22:25
Jota hetja Liverpool á þekktum slóðum Liverpool komst aftur á beinu brautina í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið vann 0-1 útisigur á Wolves á útivelli. Enski boltinn 15.3.2021 22:06
Haaland efstur á óskalista Man. Utd. Erling Haaland, framherji Borussia Dortmund, er efstur á óskalista Manchester United. Enski boltinn 15.3.2021 14:31
Aubameyang kom síðastur og fór fyrstur eftir leikinn gegn Tottenham Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, kom ekkert við sögu í sigrinum á Tottenham í gær, 2-1, þar sem hann mætti of seint til leiks. Gabon-maðurinn fór hins vegar fyrstur frá Emirates eftir leikinn. Enski boltinn 15.3.2021 13:01
„Við gerum hlutina erfiðari en þeir eiga að vera“ Ole Gunnar Solskjær sagði í viðtali eftir 1-0 sigur Manchester United gegn West Ham United í gærkvöldi að sínir menn flæki hlutina oftar en ekki fyrir sér og gerðu þá þar af leiðandi erfiðari en þeir ættu að vera. Enski boltinn 15.3.2021 07:00
Sjálfsmark Dawson skildi liðin að á Old Trafford Manchester United vann 1-0 sigur á West Ham United í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14.3.2021 21:15
Ósáttur með fyrri hálfleiks frammistöðu sinna manna og spurði hvort dómararnir kæmu ekki í viðtöl eftir leik José Mourinho, þjálfari Tottenham Hotspur, var ekki alveg sammála dómara Norður-Lundúnaslagsins. Alexandre Lacazette skoraði sigurmark Arsenal gegn Tottenham í dag úr vítaspyrnu. Enski boltinn 14.3.2021 19:30
Arsenal kom til baka og vann Norður-Lundúnaslaginn Arsenal kom til baka og vann Tottenham Hotspur 2-1 í Norður-Lundúnaslag ensku úrvalsdeildarinnar. Leikurinn var frábær skemmtun og hefðu mörkin hæglega geta orðið mun fleiri. Enski boltinn 14.3.2021 18:25
Chelsea vann deildarbikarinn eftir öruggan sigur á Bristol Chelsea vann Bristol City í úrslitum deildarbikars kvenna í Englandi í dag. Leikurinn fer seint í sögubækur fyrir spennu en hið magnaða lið Chelsea vann þægilegan 6-0 sigur. Enski boltinn 14.3.2021 17:15