Enski boltinn Como viðurkennir að leikmaður liðsins hafi kallað Hwang Jackie Chan Ítalska félagið Como gefur ekki mikið fyrir ásakanir Wolves um að leikmaður liðsins, Hwang Hee-chan, hafi orðið fyrir kynþáttafordómum í æfingaleik liðanna í fyrradag. Enski boltinn 17.7.2024 08:30 Neville vill enskan þjálfara fyrir landsliðið Enska knattspyrnusambandið leitar bæði innan- og utanlands að næsta þjálfara enska landsliðsins í knattspyrnu. Sérfræðingurinn Gary Neville vill að sambandið ráði heimamann. Enski boltinn 16.7.2024 22:31 Frakkar í mál og vesen hjá Chelsea vegna rasískra söngva Argentínumanna Franska knattspyrnusambandið ætlar að leita réttar síns vegna rasískra söngva í búningsklefa Argentínu eftir sigur í Suður-Ameríkukeppninni. Málið hefur einnig valdið usla hjá enska úrvalsdeildarliðinu Chelsea. Enski boltinn 16.7.2024 21:45 Kynþáttafordómar og hnefarnir látnir tala í æfingaleik Wolves og Como Gary O'Neil, knattspyrnustjóri Wolves, greindi frá því að Hwang Hee-chan, leikmaður liðsins, hefði orðið fyrir kynþáttafordómum í æfingaleik gegn Como í gær. Enski boltinn 16.7.2024 08:30 Ten Hag hundfúll eftir tap fyrir Rosenborg: „Það eru kröfur hjá United“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var langt frá því að vera sáttur eftir tap sinna manna fyrir Rosenborg, 1-0, í æfingaleik í Þrándheimi í gær. Enski boltinn 16.7.2024 07:01 Milljarður punda í húfi fyrir leikmenn Englands England getur unnið sinn fyrsta stóra titil í 58 ár þegar liðið mætir Spánverjum í úrslitaleik Evrópumótsins í knattspyrnu í kvöld. Það eru hins vegar einnig miklir peningar í húfi fyrir leikmenn enska liðsins. Enski boltinn 14.7.2024 09:01 Aston Villa að ganga frá kaupum á Onana Everton hefur samþykkt tilboð Aston Villa í belgíska landsliðsmanninn Amadou Onana. Onana var í lykilhlutverki hjá Belgum á Evrópumótinu í Þýskalandi. Enski boltinn 13.7.2024 17:30 Man. Utd hefur borgað 171 milljarð í vexti af skuldum frá 2005 Blaðamenn The Athletic hafa áhyggjur af rekstrarstöðu Manchester United og segja að félagið gæti lent í vandræðum með að vera réttum megin við strikið þegar kemur að rekstrarreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 13.7.2024 10:31 Jonny Evans verður áfram hjá Manchester United Hinn 36 ára gamli Jonny Evans hefur framlengt samning sinn við Manchester United um eitt ár. Enski boltinn 12.7.2024 23:01 Sancho sættist við Ten Hag og er mættur aftur á æfingar Erik Ten Hag og Jadon Sancho grófu stríðsöxina og leikmaðurinn hefur snúið aftur til æfinga með Manchester United. Enski boltinn 12.7.2024 17:30 Liverpool vill fá fund um stúkuslagsmál Darwin Núnez Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool vilja fá vita alla söguna á bak við það þegar framherji liðsins Darwin Núnez hoppaði upp í stúku og slóst við áhorfendur eftir tap Úrúgvæ í undanúrslitum Suðurameríkukeppninnar. Enski boltinn 12.7.2024 08:30 Darwin Nunez slóst við áhorfendur í stúkunni Liverpool framherjinn Darwin Nunez var kominn upp í stúku eftir tap Úrúgvæ á móti Kólumbíu í undanúrslitaleik Suðurameríkukeppninnar í nótt. Enski boltinn 11.7.2024 07:30 Aston Villa losar Coutinho af launaskrá og lánar til uppeldisfélagsins Aston Villa hefur lánað Philippe Coutinho til uppeldisfélags hans í Brasilíu, Vasco de Gama. Enski boltinn 10.7.2024 22:45 Eigendur Liverpool að kaupa franskt félag Bandarískir eigendur Liverpool vilja eignast fleiri fótboltafélög og hafa nú beint sjónum sínum til Frakklands. Enski boltinn 10.7.2024 13:30 „Félög alls staðar að úr heiminum vildu fá hann en hann valdi okkur“ Knattspyrnustjóri Grimsby Town hlakkar til að sjá Jason Daða Svanþórsson spila fyrir enska D-deildarliðið. Enski boltinn 9.7.2024 19:15 Man. Utd hækkaði tilboðið í Branthwaite Manchester United er enn á höttunum á eftir Jarrad Branthwaite, ungum varnarmanni Everton, og hefur nú hækkað tilboð sitt í leikmanninn. Enski boltinn 9.7.2024 09:40 Bobby Firmino orðinn prestur Roberto Firmino er fyrrum leikmaður Liverpool og mjög trúaður eins og stuðningsmenn Liverpool þekkja frá tíma hans á Anfield. Enski boltinn 8.7.2024 12:31 Man United á eftir fleiri Hollendingum en De Ligt Manchester United er sagt vera komið langt í viðræðum um kaup á hollenska framherjanum Joshua Zirkzee. Enski boltinn 8.7.2024 10:01 Donny van de Beek snýr við blaðinu og fer til Spánar Martraðartími Donny van de Beek hjá Manchester United virðist vera á enda og hann er sagður á leið til spænska félagsins Girona. Enski boltinn 7.7.2024 14:45 Michael Olise mættur til læknisskoðunar hjá Bayern München Michael Olise er mættur til München í læknisskoðun áður en gengið verður frá sextíu milljóna punda sölu hans frá Crystal Palace til Bayern München. Enski boltinn 7.7.2024 12:17 Jóhann lenti óvænt í flugi með formanninum og fer ekki fet Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, segir að það að hafa óvænt verið í sama flugi og Alan Pace, formaður Burnley, á heimleið frá Amsterdam hafi haft sitt að segja um að hann verði áfram leikmaður enska félagsins, eftir að hafa kvatt það í vor. Enski boltinn 7.7.2024 08:00 Vistaskipti Kilman gætu breytt framtíð E-deildarliðs Maidenhead Max Kilman hefur skrifað undir sjö ára samning við West Ham United eftir að félagið festi kaup á honum fyrir allt að 40 milljónir punda, rúma sjö milljarða íslenskra króna. E-deildarlið Maidenhead United fær hluta af kaupverðinu og gæti það breytt framtíð félagsins. Enski boltinn 6.7.2024 23:16 Jóhann Berg áfram hjá Burnley Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við enska knattspyrnufélagið Burnley. Enski boltinn 6.7.2024 14:18 Sky biður Nottingham Forest afsökunar Sky Sports hefur beðið Nottingham Forest afsökunar á ummælum sem sparkspekingurinn Gary Neville lét falla á síðustu leiktíð. Enski boltinn 6.7.2024 11:30 Man. Utd bannað að kaupa varnarmann en leyft að spila Fjármálaráð UEFA, knattspyrnusambands Evrópu, hefur ákveðið að leyfa bæði Manchester United og Manchester City að taka þátt í Evrópukeppnum á næstu leiktíð, en bannað United að kaupa eftirsóttan varnarmann frá Nice. Enski boltinn 5.7.2024 23:00 Hollenska markavélin semur við Manchester City Hollenski framherjinn Vivianne Miedema er orðin leikmaður Manchester City og skrifar hún undir þriggja ára samning við félagið. Tíðindi sem staðfesta að Miedema verður áfram í ensku ofurdeildinni en hún var áður á mála hjá Arsenal. Enski boltinn 5.7.2024 16:01 Hringdi í Maríu á miðjum blaðamannafundi: „Ertu ekki að grínast?“ Enska knattspyrnukonan Fran Kirby er á stórum tímamótum á sínum ferli því eftir áratug hjá Chelsea þá hefur hún nú yfirgefið félagið sem sjöfaldur Englandsmeistari. Enski boltinn 5.7.2024 12:01 Nýi styrktaraðilinn veðmálafyrirtæki sem stuðlaði hanaat og streymdi klámi NET88 er nýr styrktaraðili enska úrvalsdeildarfélagsins Crystal Palace. Sú nýjasta í langri röð veðmálasíðna sem auglýsir framan á treyjum knattspyrnufélaga. Ýmislegt efni hefur verið fjarlægt af síðunni eftir að styrktarsamningur var kynntur, en síðan auglýsti áður beinar útsendingar af klámi og bauð viðskiptavinum upp á að veðja á hanaat. Enski boltinn 5.7.2024 08:31 Verður áfram hjá Manchester United Hollenski knattspyrnustjórinn Erik ten Hag hefur skrifað undir nýjan samning við enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United sem gildir út tímabilið 2026. Frá þessu greinir Manchester United í yfirlýsingu. Enski boltinn 4.7.2024 10:18 Evrópumeistarinn Bronze á leið til Chelsea Hin 32 ára gamla Lucy Bronze er sögð vera á leið til Englandsmeistara Chelsea en samningur hennar við Evrópumeistara Barcelona rann út á dögunum. Enski boltinn 3.7.2024 19:30 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 334 ›
Como viðurkennir að leikmaður liðsins hafi kallað Hwang Jackie Chan Ítalska félagið Como gefur ekki mikið fyrir ásakanir Wolves um að leikmaður liðsins, Hwang Hee-chan, hafi orðið fyrir kynþáttafordómum í æfingaleik liðanna í fyrradag. Enski boltinn 17.7.2024 08:30
Neville vill enskan þjálfara fyrir landsliðið Enska knattspyrnusambandið leitar bæði innan- og utanlands að næsta þjálfara enska landsliðsins í knattspyrnu. Sérfræðingurinn Gary Neville vill að sambandið ráði heimamann. Enski boltinn 16.7.2024 22:31
Frakkar í mál og vesen hjá Chelsea vegna rasískra söngva Argentínumanna Franska knattspyrnusambandið ætlar að leita réttar síns vegna rasískra söngva í búningsklefa Argentínu eftir sigur í Suður-Ameríkukeppninni. Málið hefur einnig valdið usla hjá enska úrvalsdeildarliðinu Chelsea. Enski boltinn 16.7.2024 21:45
Kynþáttafordómar og hnefarnir látnir tala í æfingaleik Wolves og Como Gary O'Neil, knattspyrnustjóri Wolves, greindi frá því að Hwang Hee-chan, leikmaður liðsins, hefði orðið fyrir kynþáttafordómum í æfingaleik gegn Como í gær. Enski boltinn 16.7.2024 08:30
Ten Hag hundfúll eftir tap fyrir Rosenborg: „Það eru kröfur hjá United“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var langt frá því að vera sáttur eftir tap sinna manna fyrir Rosenborg, 1-0, í æfingaleik í Þrándheimi í gær. Enski boltinn 16.7.2024 07:01
Milljarður punda í húfi fyrir leikmenn Englands England getur unnið sinn fyrsta stóra titil í 58 ár þegar liðið mætir Spánverjum í úrslitaleik Evrópumótsins í knattspyrnu í kvöld. Það eru hins vegar einnig miklir peningar í húfi fyrir leikmenn enska liðsins. Enski boltinn 14.7.2024 09:01
Aston Villa að ganga frá kaupum á Onana Everton hefur samþykkt tilboð Aston Villa í belgíska landsliðsmanninn Amadou Onana. Onana var í lykilhlutverki hjá Belgum á Evrópumótinu í Þýskalandi. Enski boltinn 13.7.2024 17:30
Man. Utd hefur borgað 171 milljarð í vexti af skuldum frá 2005 Blaðamenn The Athletic hafa áhyggjur af rekstrarstöðu Manchester United og segja að félagið gæti lent í vandræðum með að vera réttum megin við strikið þegar kemur að rekstrarreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 13.7.2024 10:31
Jonny Evans verður áfram hjá Manchester United Hinn 36 ára gamli Jonny Evans hefur framlengt samning sinn við Manchester United um eitt ár. Enski boltinn 12.7.2024 23:01
Sancho sættist við Ten Hag og er mættur aftur á æfingar Erik Ten Hag og Jadon Sancho grófu stríðsöxina og leikmaðurinn hefur snúið aftur til æfinga með Manchester United. Enski boltinn 12.7.2024 17:30
Liverpool vill fá fund um stúkuslagsmál Darwin Núnez Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool vilja fá vita alla söguna á bak við það þegar framherji liðsins Darwin Núnez hoppaði upp í stúku og slóst við áhorfendur eftir tap Úrúgvæ í undanúrslitum Suðurameríkukeppninnar. Enski boltinn 12.7.2024 08:30
Darwin Nunez slóst við áhorfendur í stúkunni Liverpool framherjinn Darwin Nunez var kominn upp í stúku eftir tap Úrúgvæ á móti Kólumbíu í undanúrslitaleik Suðurameríkukeppninnar í nótt. Enski boltinn 11.7.2024 07:30
Aston Villa losar Coutinho af launaskrá og lánar til uppeldisfélagsins Aston Villa hefur lánað Philippe Coutinho til uppeldisfélags hans í Brasilíu, Vasco de Gama. Enski boltinn 10.7.2024 22:45
Eigendur Liverpool að kaupa franskt félag Bandarískir eigendur Liverpool vilja eignast fleiri fótboltafélög og hafa nú beint sjónum sínum til Frakklands. Enski boltinn 10.7.2024 13:30
„Félög alls staðar að úr heiminum vildu fá hann en hann valdi okkur“ Knattspyrnustjóri Grimsby Town hlakkar til að sjá Jason Daða Svanþórsson spila fyrir enska D-deildarliðið. Enski boltinn 9.7.2024 19:15
Man. Utd hækkaði tilboðið í Branthwaite Manchester United er enn á höttunum á eftir Jarrad Branthwaite, ungum varnarmanni Everton, og hefur nú hækkað tilboð sitt í leikmanninn. Enski boltinn 9.7.2024 09:40
Bobby Firmino orðinn prestur Roberto Firmino er fyrrum leikmaður Liverpool og mjög trúaður eins og stuðningsmenn Liverpool þekkja frá tíma hans á Anfield. Enski boltinn 8.7.2024 12:31
Man United á eftir fleiri Hollendingum en De Ligt Manchester United er sagt vera komið langt í viðræðum um kaup á hollenska framherjanum Joshua Zirkzee. Enski boltinn 8.7.2024 10:01
Donny van de Beek snýr við blaðinu og fer til Spánar Martraðartími Donny van de Beek hjá Manchester United virðist vera á enda og hann er sagður á leið til spænska félagsins Girona. Enski boltinn 7.7.2024 14:45
Michael Olise mættur til læknisskoðunar hjá Bayern München Michael Olise er mættur til München í læknisskoðun áður en gengið verður frá sextíu milljóna punda sölu hans frá Crystal Palace til Bayern München. Enski boltinn 7.7.2024 12:17
Jóhann lenti óvænt í flugi með formanninum og fer ekki fet Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, segir að það að hafa óvænt verið í sama flugi og Alan Pace, formaður Burnley, á heimleið frá Amsterdam hafi haft sitt að segja um að hann verði áfram leikmaður enska félagsins, eftir að hafa kvatt það í vor. Enski boltinn 7.7.2024 08:00
Vistaskipti Kilman gætu breytt framtíð E-deildarliðs Maidenhead Max Kilman hefur skrifað undir sjö ára samning við West Ham United eftir að félagið festi kaup á honum fyrir allt að 40 milljónir punda, rúma sjö milljarða íslenskra króna. E-deildarlið Maidenhead United fær hluta af kaupverðinu og gæti það breytt framtíð félagsins. Enski boltinn 6.7.2024 23:16
Jóhann Berg áfram hjá Burnley Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við enska knattspyrnufélagið Burnley. Enski boltinn 6.7.2024 14:18
Sky biður Nottingham Forest afsökunar Sky Sports hefur beðið Nottingham Forest afsökunar á ummælum sem sparkspekingurinn Gary Neville lét falla á síðustu leiktíð. Enski boltinn 6.7.2024 11:30
Man. Utd bannað að kaupa varnarmann en leyft að spila Fjármálaráð UEFA, knattspyrnusambands Evrópu, hefur ákveðið að leyfa bæði Manchester United og Manchester City að taka þátt í Evrópukeppnum á næstu leiktíð, en bannað United að kaupa eftirsóttan varnarmann frá Nice. Enski boltinn 5.7.2024 23:00
Hollenska markavélin semur við Manchester City Hollenski framherjinn Vivianne Miedema er orðin leikmaður Manchester City og skrifar hún undir þriggja ára samning við félagið. Tíðindi sem staðfesta að Miedema verður áfram í ensku ofurdeildinni en hún var áður á mála hjá Arsenal. Enski boltinn 5.7.2024 16:01
Hringdi í Maríu á miðjum blaðamannafundi: „Ertu ekki að grínast?“ Enska knattspyrnukonan Fran Kirby er á stórum tímamótum á sínum ferli því eftir áratug hjá Chelsea þá hefur hún nú yfirgefið félagið sem sjöfaldur Englandsmeistari. Enski boltinn 5.7.2024 12:01
Nýi styrktaraðilinn veðmálafyrirtæki sem stuðlaði hanaat og streymdi klámi NET88 er nýr styrktaraðili enska úrvalsdeildarfélagsins Crystal Palace. Sú nýjasta í langri röð veðmálasíðna sem auglýsir framan á treyjum knattspyrnufélaga. Ýmislegt efni hefur verið fjarlægt af síðunni eftir að styrktarsamningur var kynntur, en síðan auglýsti áður beinar útsendingar af klámi og bauð viðskiptavinum upp á að veðja á hanaat. Enski boltinn 5.7.2024 08:31
Verður áfram hjá Manchester United Hollenski knattspyrnustjórinn Erik ten Hag hefur skrifað undir nýjan samning við enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United sem gildir út tímabilið 2026. Frá þessu greinir Manchester United í yfirlýsingu. Enski boltinn 4.7.2024 10:18
Evrópumeistarinn Bronze á leið til Chelsea Hin 32 ára gamla Lucy Bronze er sögð vera á leið til Englandsmeistara Chelsea en samningur hennar við Evrópumeistara Barcelona rann út á dögunum. Enski boltinn 3.7.2024 19:30