Enski boltinn Ole Gunnar Solskjær með sögulegt tak á Pep Guardiola Ole Gunnar Solskjær stýrði Manchester United til sigurs á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær og sá til þess að Pep Guardiola hefur aldrei áður upplifað annað eins tímabil á stjóraferli sínum. Enski boltinn 9.3.2020 18:00 Enginn leikmaður Everton fékk lægri einkunn en Gylfi Íslenski landsliðsmaðurinn náði sér engan veginn á strik þegar Everton steinlá fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 9.3.2020 14:30 Liverpool hjartað of stórt til að geta samið við Man Utd Þýski knattspyrnumaðurinn Emre Can gat samið við Manchester United í janúar en gerði það ekki og fór frekar til Borussia Dortmund. Nú hefur hann sagt ástæðuna fyrir því að hann hafnaði tilboði United. Enski boltinn 9.3.2020 10:30 Hinn átján ára gamli Gilmour átti næstum því fimmtíu fleiri heppnaðar sendingar en Gylfi Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson kom ekki vel út úr samanburðinum við Billy Gilmour í 4-0 skelli Everton á móti Chelsea á Stamford Bridge í gær. Enski boltinn 9.3.2020 09:30 Liverpool getur orðið enskur meistari áður en liðið spilar næst í deildinni Tap Manchester City á móti Manchester United í gær þýðir að Liverpool liðið er komið enn nærri fyrsta enska meistaratitlinum í þrjátíu ár. Enski boltinn 9.3.2020 08:30 Gætu þurft að sýna enska boltann í opinni dagskrá ef leikirnir fara fram fyrir luktum dyrum Enska úrvalsdeildin bannaði öll handabönd í leikjum helgarinnar en gæti þurft að grípa til enn frekari ráðstafana í næstu leikjum vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Enski boltinn 9.3.2020 08:00 Eiður Smári sagði að sóknarleikur Man. City væri eins og kynlíf án fullnægingar Eiður Smári Guðjohnsen var mjög sérstaka myndlíkingu þegar hann var beðinn um að lýsa sóknarleik Manchester City liðsins eftir 2-0 tap á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 9.3.2020 07:45 Solskjær: Forréttindi að fá að þjálfa þennan hóp Manchester United er taplaust í tíu leikjum í röð. Enski boltinn 8.3.2020 23:30 Ancelotti: Það var allt að okkar frammistöðu Gylfi Þór Sigurðsson er harðlega gagnrýndur í enskum fjölmiðlum eftir frammistöðu sína gegn Chelsea í dag. Liðsfélagar hans liggja sömuleiðis undir mikilli gagnrýni og Carlo Ancelotti, stjóri Everton, kveðst ekki hafa séð sitt lið jafn lélegt síðan hann tók við stjórnartaumunum í desember. Enski boltinn 8.3.2020 22:30 Enn er Manchester rauð Manchester United vann nágranna sína í Manchester City öðru sinni á þessari leiktíð í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford í dag. Enski boltinn 8.3.2020 18:30 Derby rúllaði yfir Blackburn Derby er fimm stigum frá umspilssæti í ensku B-deildinni í fótbolta eftir öruggan 3-0 sigur gegn Blackburn á heimavelli í dag. Enski boltinn 8.3.2020 16:50 Chelsea lék Gylfa og félaga grátt Chelsea fór á kostum gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og landaði mikilvægum 4-0 sigri í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Enski boltinn 8.3.2020 15:45 Nýr markahrókur Everton gerir langtímasamning Enski sóknarmaðurinn Dominic Calvert-Lewin er ekki á förum frá Everton í bráð. Enski boltinn 8.3.2020 09:00 Klopp: Mun aldrei bera mig saman við Shankly Liverpool vann sinn tuttugasta og annan heimaleik í röð með 2-1 sigri á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni og bætti þar með met Liverpool frá árinu 1972. Enski boltinn 8.3.2020 08:00 Burnley og Tottenham skildu jöfn á Turf Moor Burnley og Tottenham sættust á skiptan hlut í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 7.3.2020 19:30 Loks sigur hjá lærisveinum Campbell og Hermanns Patrik Sigurður Gunnarsson varði mark Southend í ensku C-deildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 7.3.2020 17:23 Sheffield United bætti við sigri í Evrópubaráttunni | Newcastle vann í Southampton Wolves urðu að sætta sig við markalaust jafntefli við Brighton í 29. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fimm leikjum var að ljúka. Enski boltinn 7.3.2020 17:02 Leeds á toppinn í ensku B-deildinni Leeds United trónir á toppi ensku B-deildarinnar þegar níu umferðum er ólokið. Enski boltinn 7.3.2020 16:54 Arsenal vann þriðja leikinn í röð Arsenal vann í dag 1-0 sigur gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og hefur þar með unnið þrjá leiki í röð í deildinni. Enski boltinn 7.3.2020 16:45 Liverpool lenti undir en rétti úr kútnum Liverpool er með 82 stig á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, 25 stigum á undan Manchester City, eftir 2-1 sigur gegn Bournemouth í dag. Enski boltinn 7.3.2020 14:15 United-menn æfir eftir að hraunað var yfir Lingard | Lögregla skoðar málið Lítill hópur fólks gerði hróp að Jesse Lingard, leikmanni United, þegar hann var á leið upp í rútu liðsins eftir 3-0 sigurinn gegn Derby í ensku bikarkeppninni í vikunni. Enski boltinn 7.3.2020 08:00 Mourinho of latur fyrir eigin smekk „Ég myndi ekki spila honum,“ sagði José Mourinho léttur í bragði á blaðamannafundi í dag þegar portúgalski knattspyrnustjórinn var spurður út í það hvernig leikmaður hann hefði verið á sínum tíma. Enski boltinn 6.3.2020 23:30 73 ára Hodgson stýrir Palace á næstu leiktíð Hinn 72 ára gamla Roy Hodgson hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum við Crystal Palace en þetta var staðfest í dag. Enski boltinn 6.3.2020 18:30 Tammy Abraham bæði valinn sá besti og sá efnilegasti Tammy Abraham, sóknarmaður Chelsea, vann til tvennra verðlauna á Fótboltaverðalaunahátíð Lundúna sem haldin var í gær. Hann var bæði valinn besti leikmaður ársins og besti ungi leikmaður ársins. Aðeins þeir sem spila með liðum frá Lundúnaborg koma til greina í valinu. Enski boltinn 6.3.2020 16:00 Áfall fyrir Liverpool: Alisson missir af seinni leiknum á móti Atletico Madrid Brasilíski markvörðurinn Alisson verður ekki Liverpool á móti Bournemouth á morgun og missir líka af seinni leiknum á móti Atletico Madrid í Meistaradeildinni í næstu viku. Enski boltinn 6.3.2020 15:28 Æsispennandi kapphlaup um Meistaradeildarsæti | Hverjir eiga auðveldasta leikjaprógrammið? Meistaradeildarbaráttan í ensku úrvalsdeildinni hefur sjaldan verið jafn spennandi og á þessu tímabili. Nú þegar 10 leikir eru eftir af mótinu eru að minnsta kosti fimm lið sem eru að berjast um Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 6.3.2020 14:00 United gæti verið án fyrirliðans í grannaslagnum Óvíst er hvort að Harry Maguire, varnarmaður Manchester United, verði klár í slaginn fyrir grannaslaginn gegn Manchester City um helgina. Enski boltinn 6.3.2020 13:00 Rio segir að United verði að fara taka ákvörðun varðandi Pogba Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að félagið þurfi að taka ákvörðun hvort að það ætli að halda Paul Pogba eða ekki. Enski boltinn 6.3.2020 12:30 Engir krakkar fá að fylgja leikmönnum inn á Anfield um helgina Liverpool hefur ákveðið að lukkudýrin á heimaleikjum liðsins séu komin í frí vegna Kórónuveirunnar. Enski boltinn 6.3.2020 11:45 Fyrrum úrvalsdeildarleikmaður var handtekinn af „vinalegustu lögreglu í heimi“ þegar hann var á Íslandi Dave Kitson, fyrrum liðsfélagi Brynjars Björns Gunnarssonar og Ívars Ingimarssonar hjá Reading, var staddur á Íslandi á dögunum og lenti í ýmsum ævintýrum. Hann mætti meðal annnars á æfingu hjá HK og hitti lögregluna. Enski boltinn 6.3.2020 10:30 « ‹ 280 281 282 283 284 285 286 287 288 … 334 ›
Ole Gunnar Solskjær með sögulegt tak á Pep Guardiola Ole Gunnar Solskjær stýrði Manchester United til sigurs á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær og sá til þess að Pep Guardiola hefur aldrei áður upplifað annað eins tímabil á stjóraferli sínum. Enski boltinn 9.3.2020 18:00
Enginn leikmaður Everton fékk lægri einkunn en Gylfi Íslenski landsliðsmaðurinn náði sér engan veginn á strik þegar Everton steinlá fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 9.3.2020 14:30
Liverpool hjartað of stórt til að geta samið við Man Utd Þýski knattspyrnumaðurinn Emre Can gat samið við Manchester United í janúar en gerði það ekki og fór frekar til Borussia Dortmund. Nú hefur hann sagt ástæðuna fyrir því að hann hafnaði tilboði United. Enski boltinn 9.3.2020 10:30
Hinn átján ára gamli Gilmour átti næstum því fimmtíu fleiri heppnaðar sendingar en Gylfi Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson kom ekki vel út úr samanburðinum við Billy Gilmour í 4-0 skelli Everton á móti Chelsea á Stamford Bridge í gær. Enski boltinn 9.3.2020 09:30
Liverpool getur orðið enskur meistari áður en liðið spilar næst í deildinni Tap Manchester City á móti Manchester United í gær þýðir að Liverpool liðið er komið enn nærri fyrsta enska meistaratitlinum í þrjátíu ár. Enski boltinn 9.3.2020 08:30
Gætu þurft að sýna enska boltann í opinni dagskrá ef leikirnir fara fram fyrir luktum dyrum Enska úrvalsdeildin bannaði öll handabönd í leikjum helgarinnar en gæti þurft að grípa til enn frekari ráðstafana í næstu leikjum vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Enski boltinn 9.3.2020 08:00
Eiður Smári sagði að sóknarleikur Man. City væri eins og kynlíf án fullnægingar Eiður Smári Guðjohnsen var mjög sérstaka myndlíkingu þegar hann var beðinn um að lýsa sóknarleik Manchester City liðsins eftir 2-0 tap á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 9.3.2020 07:45
Solskjær: Forréttindi að fá að þjálfa þennan hóp Manchester United er taplaust í tíu leikjum í röð. Enski boltinn 8.3.2020 23:30
Ancelotti: Það var allt að okkar frammistöðu Gylfi Þór Sigurðsson er harðlega gagnrýndur í enskum fjölmiðlum eftir frammistöðu sína gegn Chelsea í dag. Liðsfélagar hans liggja sömuleiðis undir mikilli gagnrýni og Carlo Ancelotti, stjóri Everton, kveðst ekki hafa séð sitt lið jafn lélegt síðan hann tók við stjórnartaumunum í desember. Enski boltinn 8.3.2020 22:30
Enn er Manchester rauð Manchester United vann nágranna sína í Manchester City öðru sinni á þessari leiktíð í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford í dag. Enski boltinn 8.3.2020 18:30
Derby rúllaði yfir Blackburn Derby er fimm stigum frá umspilssæti í ensku B-deildinni í fótbolta eftir öruggan 3-0 sigur gegn Blackburn á heimavelli í dag. Enski boltinn 8.3.2020 16:50
Chelsea lék Gylfa og félaga grátt Chelsea fór á kostum gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og landaði mikilvægum 4-0 sigri í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Enski boltinn 8.3.2020 15:45
Nýr markahrókur Everton gerir langtímasamning Enski sóknarmaðurinn Dominic Calvert-Lewin er ekki á förum frá Everton í bráð. Enski boltinn 8.3.2020 09:00
Klopp: Mun aldrei bera mig saman við Shankly Liverpool vann sinn tuttugasta og annan heimaleik í röð með 2-1 sigri á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni og bætti þar með met Liverpool frá árinu 1972. Enski boltinn 8.3.2020 08:00
Burnley og Tottenham skildu jöfn á Turf Moor Burnley og Tottenham sættust á skiptan hlut í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 7.3.2020 19:30
Loks sigur hjá lærisveinum Campbell og Hermanns Patrik Sigurður Gunnarsson varði mark Southend í ensku C-deildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 7.3.2020 17:23
Sheffield United bætti við sigri í Evrópubaráttunni | Newcastle vann í Southampton Wolves urðu að sætta sig við markalaust jafntefli við Brighton í 29. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fimm leikjum var að ljúka. Enski boltinn 7.3.2020 17:02
Leeds á toppinn í ensku B-deildinni Leeds United trónir á toppi ensku B-deildarinnar þegar níu umferðum er ólokið. Enski boltinn 7.3.2020 16:54
Arsenal vann þriðja leikinn í röð Arsenal vann í dag 1-0 sigur gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og hefur þar með unnið þrjá leiki í röð í deildinni. Enski boltinn 7.3.2020 16:45
Liverpool lenti undir en rétti úr kútnum Liverpool er með 82 stig á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, 25 stigum á undan Manchester City, eftir 2-1 sigur gegn Bournemouth í dag. Enski boltinn 7.3.2020 14:15
United-menn æfir eftir að hraunað var yfir Lingard | Lögregla skoðar málið Lítill hópur fólks gerði hróp að Jesse Lingard, leikmanni United, þegar hann var á leið upp í rútu liðsins eftir 3-0 sigurinn gegn Derby í ensku bikarkeppninni í vikunni. Enski boltinn 7.3.2020 08:00
Mourinho of latur fyrir eigin smekk „Ég myndi ekki spila honum,“ sagði José Mourinho léttur í bragði á blaðamannafundi í dag þegar portúgalski knattspyrnustjórinn var spurður út í það hvernig leikmaður hann hefði verið á sínum tíma. Enski boltinn 6.3.2020 23:30
73 ára Hodgson stýrir Palace á næstu leiktíð Hinn 72 ára gamla Roy Hodgson hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum við Crystal Palace en þetta var staðfest í dag. Enski boltinn 6.3.2020 18:30
Tammy Abraham bæði valinn sá besti og sá efnilegasti Tammy Abraham, sóknarmaður Chelsea, vann til tvennra verðlauna á Fótboltaverðalaunahátíð Lundúna sem haldin var í gær. Hann var bæði valinn besti leikmaður ársins og besti ungi leikmaður ársins. Aðeins þeir sem spila með liðum frá Lundúnaborg koma til greina í valinu. Enski boltinn 6.3.2020 16:00
Áfall fyrir Liverpool: Alisson missir af seinni leiknum á móti Atletico Madrid Brasilíski markvörðurinn Alisson verður ekki Liverpool á móti Bournemouth á morgun og missir líka af seinni leiknum á móti Atletico Madrid í Meistaradeildinni í næstu viku. Enski boltinn 6.3.2020 15:28
Æsispennandi kapphlaup um Meistaradeildarsæti | Hverjir eiga auðveldasta leikjaprógrammið? Meistaradeildarbaráttan í ensku úrvalsdeildinni hefur sjaldan verið jafn spennandi og á þessu tímabili. Nú þegar 10 leikir eru eftir af mótinu eru að minnsta kosti fimm lið sem eru að berjast um Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 6.3.2020 14:00
United gæti verið án fyrirliðans í grannaslagnum Óvíst er hvort að Harry Maguire, varnarmaður Manchester United, verði klár í slaginn fyrir grannaslaginn gegn Manchester City um helgina. Enski boltinn 6.3.2020 13:00
Rio segir að United verði að fara taka ákvörðun varðandi Pogba Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að félagið þurfi að taka ákvörðun hvort að það ætli að halda Paul Pogba eða ekki. Enski boltinn 6.3.2020 12:30
Engir krakkar fá að fylgja leikmönnum inn á Anfield um helgina Liverpool hefur ákveðið að lukkudýrin á heimaleikjum liðsins séu komin í frí vegna Kórónuveirunnar. Enski boltinn 6.3.2020 11:45
Fyrrum úrvalsdeildarleikmaður var handtekinn af „vinalegustu lögreglu í heimi“ þegar hann var á Íslandi Dave Kitson, fyrrum liðsfélagi Brynjars Björns Gunnarssonar og Ívars Ingimarssonar hjá Reading, var staddur á Íslandi á dögunum og lenti í ýmsum ævintýrum. Hann mætti meðal annnars á æfingu hjá HK og hitti lögregluna. Enski boltinn 6.3.2020 10:30