Enski boltinn Stjóri Wolves hundfúll með miðaverðið hjá Man. United Manchester United og Wolves mætast í endurteknum leik í enska bikarnum í kvöld. Enski boltinn 15.1.2020 12:00 Henderson og Bronze leikmenn ársins hjá Englandi Jordan Henderson var í gær valinn enski leikmaður ársins fyrir árið 2019 en Lucy Bronze hlaut flest atkvæði í kvennaflokki. Enski boltinn 15.1.2020 10:00 Manchester United þorir ekki að fara með liðið í áætlaðar æfingabúðir Manchester United var á leiðinni suður í Persaflóa í æfingabúðir í vetrarfríinu í næsta mánuði en ekkert verður að því. Enski boltinn 15.1.2020 09:30 Mourinho fær landa sinn til Tottenham Tottenham staðfesti í morgun að miðjumaðurinn Gedson Fernandes hefur verið lánaður til félagins næstu átján mánuðina. Enski boltinn 15.1.2020 09:07 Argentínumennirnir sáu um Boro | Sjáðu mörkin Góð byrjun Tottenham dugði til sigurs gegn Middlesbrough. Enski boltinn 14.1.2020 22:00 Fernandes vill á Old Trafford Bruno Fernandes, miðjumaður Sporting, vill ganga í raðir Manchester United en Sky Sports greinir frá. Enski boltinn 14.1.2020 17:15 „Stuðningsmönnunum fannst hann ekki frábær gegn Liverpool og ég er sammála því“ Jose Mourinho segist ekki vera heimskur og sé full meðvitaður um stöðu Christian Eriksen. Enski boltinn 14.1.2020 14:30 Kane gæti misst af EM í sumar Harry Kane gæti misst af Evrópumótinu næsta sumar ef marka má Jose Mourinho, stjóra Tottenham. Enski boltinn 14.1.2020 09:00 Mourinho: Er ekki öfundsjúkur út í Man. City og Liverpool Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir að hann sé ekki afbrýðissamur út í Man. City og Liverpool vegna leikmannahópa þeirra. Enski boltinn 14.1.2020 08:30 Southgate gæti valið leikmann Leeds í landsliðið Leeds hefur verið að gera góða hluti í ensku B-deildinni og vonast fjölmargir stuðningsmenn liðsins að nú sé biðið á enda; að liðið komist í deild þeirra bestu á nýjan leik. Enski boltinn 13.1.2020 17:00 Eiginkonan til bjargar eftir að Manchester United gleymdi honum Starfsmenn Manchester United gleymdu einu af mesta efninu í sögu félagsins um helgina þegar þeir skoðuðu hvaða leikmenn voru yngstir til að spila tvö hundruð leiki fyrir Manchester United. Enski boltinn 13.1.2020 14:30 Velta sér upp úr því sem Henderson sagði við Klopp eftir sigurinn á Tottenham Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, var ekki alltof mikið að klappa sér og sínum á bakið eftir enn einn sigur liðsins í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 13.1.2020 13:00 „Liverpool er ekki að kaupa súperstjörnur heldur býr þær til“ Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Liverpool, er eins og flestir aðrir Liverpool-menn himinlifandi með stöðu liðsins. Enski boltinn 13.1.2020 11:30 Stuðningsmaður Liverpool segir eitthvað bogið við ensku deildina Liverpool er með fjórtán stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir leiki helgarinnar í enska boltanum og á einn leik til góða. Enski boltinn 13.1.2020 09:30 United vill fá 16 ára undrabarn Birmingham Jude Bellingham, 16 ára miðjumaður Birmingham City, er á óskalista Manchester United og fleiri stórliða. Enski boltinn 12.1.2020 23:15 Agüero með þrennu og sló tvö met í stórsigri City Manchester City rúllaði yfir Aston Villa, 1-6, á Villa Park. Enski boltinn 12.1.2020 18:15 Watford kom sér af fallsvæðinu með þriggja marka sigri Watford er eitt heitasta liðið í ensku úrvalsdeildinni um þessar mundir. Enski boltinn 12.1.2020 15:45 Stjóri Úlfanna krefst þess að fá að versla Nuno Espirito Santo, stjóri Wolves, segir augljóst að félagið þurfi að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum í janúar. Enski boltinn 12.1.2020 12:00 Mourinho: Eyddum hálftíma í að verjast innköstum Jose Mourinho var svekktur eftir tap gegn Liverpool í gær. Enski boltinn 12.1.2020 10:30 Ekkert lið í fimm sterkustu deildum Evrópu byrjað betur en Liverpool Byrjun Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu er söguleg. Enski boltinn 12.1.2020 09:00 Elvar Örn: Það var gott stress Elvar Örn Jónsson var glaður í leikslok er hann ræddi við Vísi eftir magnaðan sigur á Dönum í fyrsta leiknum á EM 2020. Enski boltinn 11.1.2020 20:36 Tuttugasti sigur Liverpool kom gegn Mourinho Ótrúleg sigurganga Liverpool heldur áfram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en liðið er með sextán stiga forystu á toppi deildarinnar eftir 1-0 sigur á Tottenham í dag. Enski boltinn 11.1.2020 19:30 Leeds tapaði á heimavelli og Jón Daði ónotaður varamaður Leeds tapaði 2-0 fyrir Sheffield Wednesday á heimavelli er liðin mættust í ensku B-deildinni í dag. Enski boltinn 11.1.2020 17:16 Gylfi og félagar svöruðu fyrir sig | Öruggur sigur Chelsea og hikst á Leicester Gylfi Sigurðsson og félagar í Everton töpuðu fyrir varaliði Liverpool í enska deildarbikarnum um síðustu helgi en fengu Brighton í heimsókn í dag. Enski boltinn 11.1.2020 16:45 Rashford með tvö mörk í stórsigri United Manchester United átti ekki í miklum erfiðleikum með að leggja Norwich City að velli. Enski boltinn 11.1.2020 16:45 Aubameyang fékk beint rautt í jafntefli Arsenal gegn Palace Arsenal gerði 1-1 jafntefli við Crystal Palace á útivelli í dag en Pierre-Emerick Aubameyang fékk beint rautt spjald í leiknum. Enski boltinn 11.1.2020 14:30 Ungur leikmaður City ræddi peningastöðu sína í miðjum leik við D-deildarlið Taylor Harwood-Bellis, ungur leikmaður Manchester City, er búinn að koma sér í vandræði eftir bikarleik í neðri deildarbikarnum í vikunni. Enski boltinn 11.1.2020 13:00 Klopp bað blaðamennina um að fara á Google: „Hvaða stöðu spilaði Mourinho?“ Það var létt yfir Jürgen Klopp, stjóra Liverpool, á blaðamannafundi Liverpool í dag fyrir stórleikinn gegn Tottenham. Enski boltinn 10.1.2020 22:45 VAR-dómur í uppbótartíma skaut nýliðunum í fimmta sætið Sheffield United er komið í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á West Ham í fyrsta leik 20. umferðarinnar á Englandi. Enski boltinn 10.1.2020 22:00 Gefur 500 dollara fyrir hverja markvörslu í ensku úrvalsdeildinni um helgina Ástralski landsliðsmarkvörðurinn Maty Ryan fann sérstaka leið til að styrkja baráttuna gegn gróðureldunum í heimalandi hans. Enski boltinn 10.1.2020 18:00 « ‹ 297 298 299 300 301 302 303 304 305 … 334 ›
Stjóri Wolves hundfúll með miðaverðið hjá Man. United Manchester United og Wolves mætast í endurteknum leik í enska bikarnum í kvöld. Enski boltinn 15.1.2020 12:00
Henderson og Bronze leikmenn ársins hjá Englandi Jordan Henderson var í gær valinn enski leikmaður ársins fyrir árið 2019 en Lucy Bronze hlaut flest atkvæði í kvennaflokki. Enski boltinn 15.1.2020 10:00
Manchester United þorir ekki að fara með liðið í áætlaðar æfingabúðir Manchester United var á leiðinni suður í Persaflóa í æfingabúðir í vetrarfríinu í næsta mánuði en ekkert verður að því. Enski boltinn 15.1.2020 09:30
Mourinho fær landa sinn til Tottenham Tottenham staðfesti í morgun að miðjumaðurinn Gedson Fernandes hefur verið lánaður til félagins næstu átján mánuðina. Enski boltinn 15.1.2020 09:07
Argentínumennirnir sáu um Boro | Sjáðu mörkin Góð byrjun Tottenham dugði til sigurs gegn Middlesbrough. Enski boltinn 14.1.2020 22:00
Fernandes vill á Old Trafford Bruno Fernandes, miðjumaður Sporting, vill ganga í raðir Manchester United en Sky Sports greinir frá. Enski boltinn 14.1.2020 17:15
„Stuðningsmönnunum fannst hann ekki frábær gegn Liverpool og ég er sammála því“ Jose Mourinho segist ekki vera heimskur og sé full meðvitaður um stöðu Christian Eriksen. Enski boltinn 14.1.2020 14:30
Kane gæti misst af EM í sumar Harry Kane gæti misst af Evrópumótinu næsta sumar ef marka má Jose Mourinho, stjóra Tottenham. Enski boltinn 14.1.2020 09:00
Mourinho: Er ekki öfundsjúkur út í Man. City og Liverpool Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir að hann sé ekki afbrýðissamur út í Man. City og Liverpool vegna leikmannahópa þeirra. Enski boltinn 14.1.2020 08:30
Southgate gæti valið leikmann Leeds í landsliðið Leeds hefur verið að gera góða hluti í ensku B-deildinni og vonast fjölmargir stuðningsmenn liðsins að nú sé biðið á enda; að liðið komist í deild þeirra bestu á nýjan leik. Enski boltinn 13.1.2020 17:00
Eiginkonan til bjargar eftir að Manchester United gleymdi honum Starfsmenn Manchester United gleymdu einu af mesta efninu í sögu félagsins um helgina þegar þeir skoðuðu hvaða leikmenn voru yngstir til að spila tvö hundruð leiki fyrir Manchester United. Enski boltinn 13.1.2020 14:30
Velta sér upp úr því sem Henderson sagði við Klopp eftir sigurinn á Tottenham Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, var ekki alltof mikið að klappa sér og sínum á bakið eftir enn einn sigur liðsins í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 13.1.2020 13:00
„Liverpool er ekki að kaupa súperstjörnur heldur býr þær til“ Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Liverpool, er eins og flestir aðrir Liverpool-menn himinlifandi með stöðu liðsins. Enski boltinn 13.1.2020 11:30
Stuðningsmaður Liverpool segir eitthvað bogið við ensku deildina Liverpool er með fjórtán stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir leiki helgarinnar í enska boltanum og á einn leik til góða. Enski boltinn 13.1.2020 09:30
United vill fá 16 ára undrabarn Birmingham Jude Bellingham, 16 ára miðjumaður Birmingham City, er á óskalista Manchester United og fleiri stórliða. Enski boltinn 12.1.2020 23:15
Agüero með þrennu og sló tvö met í stórsigri City Manchester City rúllaði yfir Aston Villa, 1-6, á Villa Park. Enski boltinn 12.1.2020 18:15
Watford kom sér af fallsvæðinu með þriggja marka sigri Watford er eitt heitasta liðið í ensku úrvalsdeildinni um þessar mundir. Enski boltinn 12.1.2020 15:45
Stjóri Úlfanna krefst þess að fá að versla Nuno Espirito Santo, stjóri Wolves, segir augljóst að félagið þurfi að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum í janúar. Enski boltinn 12.1.2020 12:00
Mourinho: Eyddum hálftíma í að verjast innköstum Jose Mourinho var svekktur eftir tap gegn Liverpool í gær. Enski boltinn 12.1.2020 10:30
Ekkert lið í fimm sterkustu deildum Evrópu byrjað betur en Liverpool Byrjun Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu er söguleg. Enski boltinn 12.1.2020 09:00
Elvar Örn: Það var gott stress Elvar Örn Jónsson var glaður í leikslok er hann ræddi við Vísi eftir magnaðan sigur á Dönum í fyrsta leiknum á EM 2020. Enski boltinn 11.1.2020 20:36
Tuttugasti sigur Liverpool kom gegn Mourinho Ótrúleg sigurganga Liverpool heldur áfram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en liðið er með sextán stiga forystu á toppi deildarinnar eftir 1-0 sigur á Tottenham í dag. Enski boltinn 11.1.2020 19:30
Leeds tapaði á heimavelli og Jón Daði ónotaður varamaður Leeds tapaði 2-0 fyrir Sheffield Wednesday á heimavelli er liðin mættust í ensku B-deildinni í dag. Enski boltinn 11.1.2020 17:16
Gylfi og félagar svöruðu fyrir sig | Öruggur sigur Chelsea og hikst á Leicester Gylfi Sigurðsson og félagar í Everton töpuðu fyrir varaliði Liverpool í enska deildarbikarnum um síðustu helgi en fengu Brighton í heimsókn í dag. Enski boltinn 11.1.2020 16:45
Rashford með tvö mörk í stórsigri United Manchester United átti ekki í miklum erfiðleikum með að leggja Norwich City að velli. Enski boltinn 11.1.2020 16:45
Aubameyang fékk beint rautt í jafntefli Arsenal gegn Palace Arsenal gerði 1-1 jafntefli við Crystal Palace á útivelli í dag en Pierre-Emerick Aubameyang fékk beint rautt spjald í leiknum. Enski boltinn 11.1.2020 14:30
Ungur leikmaður City ræddi peningastöðu sína í miðjum leik við D-deildarlið Taylor Harwood-Bellis, ungur leikmaður Manchester City, er búinn að koma sér í vandræði eftir bikarleik í neðri deildarbikarnum í vikunni. Enski boltinn 11.1.2020 13:00
Klopp bað blaðamennina um að fara á Google: „Hvaða stöðu spilaði Mourinho?“ Það var létt yfir Jürgen Klopp, stjóra Liverpool, á blaðamannafundi Liverpool í dag fyrir stórleikinn gegn Tottenham. Enski boltinn 10.1.2020 22:45
VAR-dómur í uppbótartíma skaut nýliðunum í fimmta sætið Sheffield United er komið í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á West Ham í fyrsta leik 20. umferðarinnar á Englandi. Enski boltinn 10.1.2020 22:00
Gefur 500 dollara fyrir hverja markvörslu í ensku úrvalsdeildinni um helgina Ástralski landsliðsmarkvörðurinn Maty Ryan fann sérstaka leið til að styrkja baráttuna gegn gróðureldunum í heimalandi hans. Enski boltinn 10.1.2020 18:00