Fastir pennar Aðventuuppreisnin Þorsteinn Pálsson skrifar Þrír þingmenn VG studdu ekki fjárlagafrumvarpið. Það eru stór tíðindi. En hvaða þýðingu hafa þau? Á svarinu eru tvær hliðar. Fastir pennar 18.12.2010 06:00 Gefið upp á nýtt Ólafur Þ. Stephensen skrifar Samkomulag ríkisins, fjármálafyrirtækja og samtaka í atvinnulífinu um aðgerðir til að greiða úr skuldavanda lítilla og meðalstórra fyrirtækja, er Fastir pennar 17.12.2010 09:26 Ríki gegn Wiki Pawel Bartoszek skrifar Ég dreg það ekki í efa að leynd geti verið af hinu góða. Sumar leyndir er tryggðar með lögum, aðrar með samningum eða hefðum. Fá okkar þyldu það vel að öll okkar samskipti lækju út einn daginn. Sumt þolir dagsljósið Fastir pennar 17.12.2010 06:15 Leiðinlegt hjá Besta flokknum Ólafur Þ. Stephensen skrifar Bezti flokkurinn komst til valda í borgarstjórn Reykjavíkur af því að fólk var orðið þreytt á gömlu pólitíkusunum. Bezti flokkurinn lofaði því að það yrði Fastir pennar 16.12.2010 06:00 Bréfberinn og skáldið Þorvaldur Gylfason skrifar Pablo Neruda elskaði lífið. Sumir segja, að hann hafi dáið úr sorg. Hann fæddist í Síle 1904, hóf snemma að yrkja kvæði og flæktist um Fastir pennar 16.12.2010 06:00 Feikuð fullnæging Sigga Dögg kynfræðingur skrifar Nýverið flutti ég fyrirlestur um sögu titrarans. Sú saga er ákaflega áhugaverð þar sem upphaf hennar má rekja til læknismeðferðar við móðursýki. Konur voru iðulega greindar móðursjúkar og minnti sjúkdómslýsingin á kynsvelta konu og því var eina lækningin fullnæging af hendi læknis eða ljósmóður. Fastir pennar 16.12.2010 00:01 Skýrir samningar og aukið eftirlit Steinunn Stefánsdóttir skrifar Krafan um að draga úr opinberum umsvifum hefur verið sterk undanfarin ár og áratugi. Til að koma til móts Fastir pennar 15.12.2010 10:23 Íslensk stjórnsýsla og fangaflugið Sverrir Jakobsson skrifar Baráttan fyrir frjálsu upplýsingasamfélagi hefur undanfarnar vikur færst inn á nýtt svið þar sem vefsíðan Wikileaks hefur birt leyniskjöl ættuð frá utanríkisþjónustu Bandaríkjanna. Fastir pennar 14.12.2010 06:00 Kjarkur í Kú Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ólafur M. Magnússon, sem á sínum tíma stofnaði Mjólkursamlagið Mjólku í óþökk talsmanna hins ríkisstyrkta og miðstýrða landbúnaðarkerfis, er ekki af baki dottinn. Fastir pennar 13.12.2010 09:49 Okkur skjátlaðist Guðmundur Andri Thorsson skrifar Um það er þarflaust að þrefa: Okkur skjátlaðist. Við, þessi minnihluti landsmanna sem vildum ljúka Icesave-málinu um síðustu áramót, fá þetta út úr heiminum og halda áfram út úr kreppunni með hjálp annarra þjóða – okkur skjátlaðist, við paníkeruðum. Fastir pennar 13.12.2010 09:42 Varnarlaus gegn klúðri Ólafur Þ. Stephensen skrifar Niðurlagning Varnarmálastofnunar virðist ætla að verða hið mesta klúður. Stofnunin verður lögum samkvæmt lögð niður eftir þrjár vikur. Eins og fram kemur í fréttaskýringu hér í blaðinu í gær hefur enn ekki verið ákveðið hvaða stofnanir taka þá að sér verkefni hennar. Fastir pennar 11.12.2010 06:30 Á réttri leið? Þorsteinn Pálsson skrifar Tvö ár eru nú frá því að samstarfsáætlunin með AGS um endurreisn efnahagslífsins eftir hrun krónunnar og fall bankanna var undirrituð af fyrri ríkisstjórn. Hvernig miðar? Erum við á réttri leið? Eða stefnum við í öfuga átt? Svörin við þessum spurningum eru ekki alveg einföld. Fastir pennar 11.12.2010 05:00 Endapunktur Ólafur Stephensen skrifar Við nýja Icesave-samkomulagið sem náðist í London í fyrrinótt er aðeins eitt að gera; afgreiða það sem lög frá Alþingi eins fljótt og hægt er og ljúka þar með einkar óskemmtilegum kafla í Íslandssögunni. Nú þegar hefur lausn málsins tafizt í nærri heilt ár frá því að forseti Íslands synjaði lögum um fyrri samninginn staðfestingar í byrjun ársins. Fastir pennar 10.12.2010 09:09 Æðstu lög landsins Þorvaldur Gylfason skrifar Stjórnarskráin er æðstu lög landsins. Þeim lögum sem öðrum ber öllum Íslendingum að virða. Eins og margir hafa bent á, er ekki nóg, að landsmenn búi við góða stjórnarskrá, heldur þarf einnig að búa svo um hnútana, að stjórnarskráin sé virt. Á því hefur tvisvar orðið misbrestur undangengin ár. Fastir pennar 9.12.2010 06:30 Misskilningur Björn Þór Sigbjörnsson skrifar Viðbrögð þeirra sem fjallað er um í skjölum bandarísku utanríkisþjónustunnar og hafa ratað fyrir almenningssjónir eftir rásum Wikileaks voru fyrirsjáanleg. Misskilningur, segja þeir, svo til einum rómi. Fastir pennar 9.12.2010 06:00 Vörn snúið í sókn Steinunn Stefánsdóttir skrifar Íslensk ungmenni hafa snúið vörn í sókn í lesskilningi ef marka má niðurstöður PISA-könnunarinnar sem gerð var vorið 2009 og birtist í gær. Fastir pennar 8.12.2010 06:00 Hvert er erindið Jónína Michaelsdóttir skrifar Ég man ekki hvort ég las eða heyrði einhverntíma stutta sögu sem ég hef síðan haldið upp á. Fastir pennar 7.12.2010 06:00 „Allir eru að tala um...“ Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þegar maður hefur þennan ósið að kveikja alltaf á fréttunum í útvarpinu og lesa blöðin og annan vettvang þjóðfélagsumræðunnar líður manni stundum eins og maður sé „barnshöfuð í forvitnisferð um glæpi stundanna" eins og Þorsteinn frá Hamri orti. Manni líður eins og barni á rifrildisheimili. Maður fyllist magnleysi þess sem býr við stöðuga gagnkvæma heift þeirra fullorðnu. Maður veit ósköp lítið um þetta, þetta snertir mann bara óbeint - maður skilur þetta ekki alveg - en rifrildið er engu að síður orðið stór þáttur í lífi manns. Fastir pennar 6.12.2010 09:29 Grunsemdir um iðnnjósnir á að taka alvarlega Ólafur Þ. Stephensen skrifar Skýrslur bandaríska sendiráðsins á Íslandi, sem Wikileaks komst yfir og íslenzkir fjölmiðlar hafa sagt frá undanfarna daga, eru um margt áhugaverðar þótt þar séu ekki uppljóstranir sem skekja samfélagið. Skýrslurnar veita fyrst og fremst innsýn í hvernig Fastir pennar 6.12.2010 09:27 Hvað er málið með stjórnlagaþingið? Þorsteinn Pálsson skrifar Meir fór fyrir hvatningu til þátttöku í stjórnlagaþingskosningunum en þekkst hefur eftir lýðveldisstofnun og aldrei síðan þá hefur verið talað um kosningar í jafn miklum upphafningartón. Fastir pennar 4.12.2010 06:00 Nóg að gert Ólafur Þ. Stephensen skrifar Samkomulag ríkisstjórnarinnar, banka og lífeyrissjóða um aðstoð við skuldug heimili, sem undirritað var í gær, uppfyllir sjálfsagt ekki margar af þeim væntingum, sem búnar hafa verið til undanfarna Fastir pennar 4.12.2010 05:45 Þriðja hjólið Sigga Dögg skrifar Kæra Sigga Dögg. Ég á kærasta sem ég hef verið með í um hálft ár núna. Hann á barn með fyrrverandi sinni og þau deila forræðinu yfir barninu. Ég er sjálf barnlaus og á mjög erfitt með mig í þessum aðstæðum, ég veit ekki hvað ég má og má ekki sem "stjúpa". Svo finnst mér líka erfitt hvað kærasti minn og fyrrverandi hans tala mikið og oft saman, mér finnst eins og þetta sé samband þriggja aðila og ég kann bara að vera í tveggja manna sambandi. Mig bráðvantar hjálp. Fastir pennar 3.12.2010 06:00 Einfaralið Pawel Bartoszek skrifar Sagt var að kosningar til stjórnlagaþingsins hafi verið merk tilraun. Kosið var eftir nýrri persónukjörsaðferð, fyrsta sinn á Íslandi. Engir flokkar voru í framboði. Landið var eitt kjördæmi. Kynjajöfnunarákvæði voru í frumvarpinu. Allt þetta voru nýmæli. En hafi þetta verið tilraun þá eru tilraunir til að draga af þeim lærdóm. Fastir pennar 3.12.2010 06:00 Ofurkjúklingurinn Ólafur Þ. Stephensen skrifar Lengi hefur því verið haldið að neytendum að íslenzkt fuglakjöt væri miklu betri vara en útlent af því að það væri sjúkdómafrítt. Þetta hefur kannski stuðlað að því að einhverjir hafa átt auðveldara með að sætta sig við að innlend framleiðsla sé vernduð með ofurtollum á innfluttan kjúkling og Fastir pennar 2.12.2010 09:01 Skáldskapur með skýringum Þorvaldur Gylfason skrifar Tíminn er eins og vatnið, og vatnið er kalt og djúpt eins og vitund mín sjálfs. Og tíminn er eins og mynd, sem er máluð af vatninu og mér til hálfs. Og tíminn og vatnið renna veglaust til þurrðar inn í vitund mín sjálfs. Fastir pennar 2.12.2010 06:15 Þjóðin var vandanum vaxin Ólafur Þ. Stephensen skrifar Þjóðinni virðist hafa verið ágætlega treystandi til að kjósa sér stjórnlagaþing. Sá 25 manna hópur, sem náði kjöri á þingið, er tiltölulega breiður og endurspeglar margvísleg sjónarmið. Fastir pennar 1.12.2010 06:00 Utanríkisstefna óskhyggjunnar Sverrir Jakobsson skrifar Núverandi ríkisstjórn hefur að ýmsu leyti sérstöðu á sviði utanríkismála enda stjórnarflokkarnir með mjög ólíka stefnu í þeim málaflokki. Þetta hefur verið áberandi í tengslum við Evrópusambandið og aðildarumsókn Íslands að því. Þetta á ekki síður við varðandi afstöðuna til NATO. Fastir pennar 30.11.2010 05:00 Dauðaslys aldrei ásættanleg Steinunn Stefánsdóttir skrifar Núllsýn í umferðarmálum gengur út á að ekki eigi að sætta sig við dauðaslys í umferðinni og allt skuli gert til að koma í veg fyrir að þau eigi sér stað. Þessa sýn kynnti Claes Tingvall yfirmaður umferðaröryggsideildar Trafikverket í Svíþjóð á Umferðarþingi í vikunni sem leið. Fastir pennar 30.11.2010 04:00 Af hverju kusu svo fáir? Ólafur Þ. Stephensen og ritstjóri skrifa Stjórnlagaþingið er merkileg tilraun í lýðræðislegum stjórnarháttum. Það er nýtt fyrir Íslendingum að geta farið framhjá stjórnmálaflokkunum við kosningar og að kjósa einvörðungu persónur, sem bjóða sig fram á eigin forsendum. Það er sömuleiðis nýtt fyrir okkur að kjósa þing sem hefur það Fastir pennar 29.11.2010 08:36 Bestu manna yfirsýn Guðmundur Andri Thorsson skrifar Minnihlutinn mætti. Meirihlutinn afþakkaði að taka þátt í Íslandssögunni. Meirihluti kjósenda hirti ekki um að velja sína fulltrúa til að setjast á rökstóla um það hvernig þjóðfélag skuli byggja hér upp á rústum sem eru ekki bara efnahagslegar heldur líka siðferðilegar, pólitískar, hugmyndalegar og lögfræðilegar. Um árabil höfum við fylgst með því Fastir pennar 29.11.2010 08:32 « ‹ 116 117 118 119 120 121 122 123 124 … 245 ›
Aðventuuppreisnin Þorsteinn Pálsson skrifar Þrír þingmenn VG studdu ekki fjárlagafrumvarpið. Það eru stór tíðindi. En hvaða þýðingu hafa þau? Á svarinu eru tvær hliðar. Fastir pennar 18.12.2010 06:00
Gefið upp á nýtt Ólafur Þ. Stephensen skrifar Samkomulag ríkisins, fjármálafyrirtækja og samtaka í atvinnulífinu um aðgerðir til að greiða úr skuldavanda lítilla og meðalstórra fyrirtækja, er Fastir pennar 17.12.2010 09:26
Ríki gegn Wiki Pawel Bartoszek skrifar Ég dreg það ekki í efa að leynd geti verið af hinu góða. Sumar leyndir er tryggðar með lögum, aðrar með samningum eða hefðum. Fá okkar þyldu það vel að öll okkar samskipti lækju út einn daginn. Sumt þolir dagsljósið Fastir pennar 17.12.2010 06:15
Leiðinlegt hjá Besta flokknum Ólafur Þ. Stephensen skrifar Bezti flokkurinn komst til valda í borgarstjórn Reykjavíkur af því að fólk var orðið þreytt á gömlu pólitíkusunum. Bezti flokkurinn lofaði því að það yrði Fastir pennar 16.12.2010 06:00
Bréfberinn og skáldið Þorvaldur Gylfason skrifar Pablo Neruda elskaði lífið. Sumir segja, að hann hafi dáið úr sorg. Hann fæddist í Síle 1904, hóf snemma að yrkja kvæði og flæktist um Fastir pennar 16.12.2010 06:00
Feikuð fullnæging Sigga Dögg kynfræðingur skrifar Nýverið flutti ég fyrirlestur um sögu titrarans. Sú saga er ákaflega áhugaverð þar sem upphaf hennar má rekja til læknismeðferðar við móðursýki. Konur voru iðulega greindar móðursjúkar og minnti sjúkdómslýsingin á kynsvelta konu og því var eina lækningin fullnæging af hendi læknis eða ljósmóður. Fastir pennar 16.12.2010 00:01
Skýrir samningar og aukið eftirlit Steinunn Stefánsdóttir skrifar Krafan um að draga úr opinberum umsvifum hefur verið sterk undanfarin ár og áratugi. Til að koma til móts Fastir pennar 15.12.2010 10:23
Íslensk stjórnsýsla og fangaflugið Sverrir Jakobsson skrifar Baráttan fyrir frjálsu upplýsingasamfélagi hefur undanfarnar vikur færst inn á nýtt svið þar sem vefsíðan Wikileaks hefur birt leyniskjöl ættuð frá utanríkisþjónustu Bandaríkjanna. Fastir pennar 14.12.2010 06:00
Kjarkur í Kú Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ólafur M. Magnússon, sem á sínum tíma stofnaði Mjólkursamlagið Mjólku í óþökk talsmanna hins ríkisstyrkta og miðstýrða landbúnaðarkerfis, er ekki af baki dottinn. Fastir pennar 13.12.2010 09:49
Okkur skjátlaðist Guðmundur Andri Thorsson skrifar Um það er þarflaust að þrefa: Okkur skjátlaðist. Við, þessi minnihluti landsmanna sem vildum ljúka Icesave-málinu um síðustu áramót, fá þetta út úr heiminum og halda áfram út úr kreppunni með hjálp annarra þjóða – okkur skjátlaðist, við paníkeruðum. Fastir pennar 13.12.2010 09:42
Varnarlaus gegn klúðri Ólafur Þ. Stephensen skrifar Niðurlagning Varnarmálastofnunar virðist ætla að verða hið mesta klúður. Stofnunin verður lögum samkvæmt lögð niður eftir þrjár vikur. Eins og fram kemur í fréttaskýringu hér í blaðinu í gær hefur enn ekki verið ákveðið hvaða stofnanir taka þá að sér verkefni hennar. Fastir pennar 11.12.2010 06:30
Á réttri leið? Þorsteinn Pálsson skrifar Tvö ár eru nú frá því að samstarfsáætlunin með AGS um endurreisn efnahagslífsins eftir hrun krónunnar og fall bankanna var undirrituð af fyrri ríkisstjórn. Hvernig miðar? Erum við á réttri leið? Eða stefnum við í öfuga átt? Svörin við þessum spurningum eru ekki alveg einföld. Fastir pennar 11.12.2010 05:00
Endapunktur Ólafur Stephensen skrifar Við nýja Icesave-samkomulagið sem náðist í London í fyrrinótt er aðeins eitt að gera; afgreiða það sem lög frá Alþingi eins fljótt og hægt er og ljúka þar með einkar óskemmtilegum kafla í Íslandssögunni. Nú þegar hefur lausn málsins tafizt í nærri heilt ár frá því að forseti Íslands synjaði lögum um fyrri samninginn staðfestingar í byrjun ársins. Fastir pennar 10.12.2010 09:09
Æðstu lög landsins Þorvaldur Gylfason skrifar Stjórnarskráin er æðstu lög landsins. Þeim lögum sem öðrum ber öllum Íslendingum að virða. Eins og margir hafa bent á, er ekki nóg, að landsmenn búi við góða stjórnarskrá, heldur þarf einnig að búa svo um hnútana, að stjórnarskráin sé virt. Á því hefur tvisvar orðið misbrestur undangengin ár. Fastir pennar 9.12.2010 06:30
Misskilningur Björn Þór Sigbjörnsson skrifar Viðbrögð þeirra sem fjallað er um í skjölum bandarísku utanríkisþjónustunnar og hafa ratað fyrir almenningssjónir eftir rásum Wikileaks voru fyrirsjáanleg. Misskilningur, segja þeir, svo til einum rómi. Fastir pennar 9.12.2010 06:00
Vörn snúið í sókn Steinunn Stefánsdóttir skrifar Íslensk ungmenni hafa snúið vörn í sókn í lesskilningi ef marka má niðurstöður PISA-könnunarinnar sem gerð var vorið 2009 og birtist í gær. Fastir pennar 8.12.2010 06:00
Hvert er erindið Jónína Michaelsdóttir skrifar Ég man ekki hvort ég las eða heyrði einhverntíma stutta sögu sem ég hef síðan haldið upp á. Fastir pennar 7.12.2010 06:00
„Allir eru að tala um...“ Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þegar maður hefur þennan ósið að kveikja alltaf á fréttunum í útvarpinu og lesa blöðin og annan vettvang þjóðfélagsumræðunnar líður manni stundum eins og maður sé „barnshöfuð í forvitnisferð um glæpi stundanna" eins og Þorsteinn frá Hamri orti. Manni líður eins og barni á rifrildisheimili. Maður fyllist magnleysi þess sem býr við stöðuga gagnkvæma heift þeirra fullorðnu. Maður veit ósköp lítið um þetta, þetta snertir mann bara óbeint - maður skilur þetta ekki alveg - en rifrildið er engu að síður orðið stór þáttur í lífi manns. Fastir pennar 6.12.2010 09:29
Grunsemdir um iðnnjósnir á að taka alvarlega Ólafur Þ. Stephensen skrifar Skýrslur bandaríska sendiráðsins á Íslandi, sem Wikileaks komst yfir og íslenzkir fjölmiðlar hafa sagt frá undanfarna daga, eru um margt áhugaverðar þótt þar séu ekki uppljóstranir sem skekja samfélagið. Skýrslurnar veita fyrst og fremst innsýn í hvernig Fastir pennar 6.12.2010 09:27
Hvað er málið með stjórnlagaþingið? Þorsteinn Pálsson skrifar Meir fór fyrir hvatningu til þátttöku í stjórnlagaþingskosningunum en þekkst hefur eftir lýðveldisstofnun og aldrei síðan þá hefur verið talað um kosningar í jafn miklum upphafningartón. Fastir pennar 4.12.2010 06:00
Nóg að gert Ólafur Þ. Stephensen skrifar Samkomulag ríkisstjórnarinnar, banka og lífeyrissjóða um aðstoð við skuldug heimili, sem undirritað var í gær, uppfyllir sjálfsagt ekki margar af þeim væntingum, sem búnar hafa verið til undanfarna Fastir pennar 4.12.2010 05:45
Þriðja hjólið Sigga Dögg skrifar Kæra Sigga Dögg. Ég á kærasta sem ég hef verið með í um hálft ár núna. Hann á barn með fyrrverandi sinni og þau deila forræðinu yfir barninu. Ég er sjálf barnlaus og á mjög erfitt með mig í þessum aðstæðum, ég veit ekki hvað ég má og má ekki sem "stjúpa". Svo finnst mér líka erfitt hvað kærasti minn og fyrrverandi hans tala mikið og oft saman, mér finnst eins og þetta sé samband þriggja aðila og ég kann bara að vera í tveggja manna sambandi. Mig bráðvantar hjálp. Fastir pennar 3.12.2010 06:00
Einfaralið Pawel Bartoszek skrifar Sagt var að kosningar til stjórnlagaþingsins hafi verið merk tilraun. Kosið var eftir nýrri persónukjörsaðferð, fyrsta sinn á Íslandi. Engir flokkar voru í framboði. Landið var eitt kjördæmi. Kynjajöfnunarákvæði voru í frumvarpinu. Allt þetta voru nýmæli. En hafi þetta verið tilraun þá eru tilraunir til að draga af þeim lærdóm. Fastir pennar 3.12.2010 06:00
Ofurkjúklingurinn Ólafur Þ. Stephensen skrifar Lengi hefur því verið haldið að neytendum að íslenzkt fuglakjöt væri miklu betri vara en útlent af því að það væri sjúkdómafrítt. Þetta hefur kannski stuðlað að því að einhverjir hafa átt auðveldara með að sætta sig við að innlend framleiðsla sé vernduð með ofurtollum á innfluttan kjúkling og Fastir pennar 2.12.2010 09:01
Skáldskapur með skýringum Þorvaldur Gylfason skrifar Tíminn er eins og vatnið, og vatnið er kalt og djúpt eins og vitund mín sjálfs. Og tíminn er eins og mynd, sem er máluð af vatninu og mér til hálfs. Og tíminn og vatnið renna veglaust til þurrðar inn í vitund mín sjálfs. Fastir pennar 2.12.2010 06:15
Þjóðin var vandanum vaxin Ólafur Þ. Stephensen skrifar Þjóðinni virðist hafa verið ágætlega treystandi til að kjósa sér stjórnlagaþing. Sá 25 manna hópur, sem náði kjöri á þingið, er tiltölulega breiður og endurspeglar margvísleg sjónarmið. Fastir pennar 1.12.2010 06:00
Utanríkisstefna óskhyggjunnar Sverrir Jakobsson skrifar Núverandi ríkisstjórn hefur að ýmsu leyti sérstöðu á sviði utanríkismála enda stjórnarflokkarnir með mjög ólíka stefnu í þeim málaflokki. Þetta hefur verið áberandi í tengslum við Evrópusambandið og aðildarumsókn Íslands að því. Þetta á ekki síður við varðandi afstöðuna til NATO. Fastir pennar 30.11.2010 05:00
Dauðaslys aldrei ásættanleg Steinunn Stefánsdóttir skrifar Núllsýn í umferðarmálum gengur út á að ekki eigi að sætta sig við dauðaslys í umferðinni og allt skuli gert til að koma í veg fyrir að þau eigi sér stað. Þessa sýn kynnti Claes Tingvall yfirmaður umferðaröryggsideildar Trafikverket í Svíþjóð á Umferðarþingi í vikunni sem leið. Fastir pennar 30.11.2010 04:00
Af hverju kusu svo fáir? Ólafur Þ. Stephensen og ritstjóri skrifa Stjórnlagaþingið er merkileg tilraun í lýðræðislegum stjórnarháttum. Það er nýtt fyrir Íslendingum að geta farið framhjá stjórnmálaflokkunum við kosningar og að kjósa einvörðungu persónur, sem bjóða sig fram á eigin forsendum. Það er sömuleiðis nýtt fyrir okkur að kjósa þing sem hefur það Fastir pennar 29.11.2010 08:36
Bestu manna yfirsýn Guðmundur Andri Thorsson skrifar Minnihlutinn mætti. Meirihlutinn afþakkaði að taka þátt í Íslandssögunni. Meirihluti kjósenda hirti ekki um að velja sína fulltrúa til að setjast á rökstóla um það hvernig þjóðfélag skuli byggja hér upp á rústum sem eru ekki bara efnahagslegar heldur líka siðferðilegar, pólitískar, hugmyndalegar og lögfræðilegar. Um árabil höfum við fylgst með því Fastir pennar 29.11.2010 08:32
Fortune 500 forstjórar heillaðir af „hybrid“. Hvað með nýju ríkisstjórnina? Tómas Hilmar Ragnarz Skoðun