Fastir pennar Víetnam, Víetnam Þorvaldur Gylfason skrifar Styrjöldin í Víetnam, öðru nafni síðari styrjöldin í Indókína, stóð í tæp 20 ár, frá 1955 til 1975, fyrsta stríðið þar sem Bandaríkin fóru halloka. Áður höfðu Frakkar hrökklazt frá Víetnam 1954 eftir átta ára stríð frá 1946. Fastir pennar 18.1.2018 07:00 Sýnileiki Síðustu ár hefur Sinfóníuhljómsveit Íslands, sem er í eigu ríkisins og Reykjavíkurborgar, notið fjárstyrkja frá fjárfestingarfélaginu GAMMA. Fastir pennar 17.1.2018 07:00 Fíklar í skjól Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Svokölluð neyslurými fyrir fíkniefnaneytendur, verndað umhverfi þar sem einstaklingar sem sprauta eiturlyfjum í æð geta komið og neytt vímuefna við öruggar aðstæður og viðunandi hreinlæti undir handleiðslu heilbrigðisstarfsfólks, hafa gefið góða raun - kallast skaðaminnkunarúrræði. Fastir pennar 16.1.2018 07:00 Klisjan 2020 Pawel Bartoszek skrifar Ég veit upp á hár hvernig ég vil hafa næsta forseta Bandaríkjanna. Ég vil ekkert frumlegt, nýtt, eða ferskt. Bandaríska þjóðin valdi ansi ferskt og frumlegt síðast. Næsta týpa sem velst í þetta starf þarf að vera holdgervingur ófrumleikans; spaghettí bolognese í mannsmynd. Já, við þurfum Klisju. Fastir pennar 15.1.2018 07:00 Gerendur Magnús Guðmundsson skrifar Frásagnir kvenna innan íþróttahreyfingarinnar á Íslandi eru skelfileg lesning. Orð sem vitna um óþolandi yfirgang og ófyrirgefanlegt ofbeldi af hálfu karlmanna innan íþróttahreyfingarinnar í garð kvenna. Fastir pennar 15.1.2018 07:00 Lífsstílsblogg og skaðsemi sjálfskipaðra heilsu-spámanna Sif Sigmarsdóttir skrifar Árið 1702 fluttist George Cheney, skoskur læknir, til Lundúna. Nokkrum árum síðar skrifaði hann metsölubók um heilsufar, The English Malady. Bókinni má lýsa sem lífsstílsbloggi átjándu aldar: "Þegar ég flutti til London breyttist lífsstíll minn ... Heilsu minni stórhrakaði á örfáum árum ... Ég fitnaði mikið, ég var alltaf móður, orkulítill og hálfdofinn.“ Fastir pennar 13.1.2018 07:00 Óþarfa kostnaður Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Ein af tíðindum liðinnar viku voru fregnir af lántöku Almenna leigufélagsins hjá bandarískum fjárfestingasjóði. Hlutabréf í Kauphöllinni hækkuðu talsvert í kjölfarið og skýrist það að hluta af væntingum fjárfesta um að innlend fyrirtæki geti nú fjármagnað sig erlendis á bættum kjörum. Fastir pennar 13.1.2018 07:00 Heildarmyndin Ríkisstjórnin hefur boðað að taka veiðigjöldin til endurskoðunar á árinu með það að markmiði að lækka þau á lítil og meðalstór fyrirtæki. Fastir pennar 12.1.2018 07:00 Stjórnspeki Snúlla og Montesquieu Þórlindur Kjartansson skrifar Í sumar eru liðin tuttugu og eitt ár frá því að hið skammlífa ungmennatímarit Hamhleypa gerði mjög óformlega könnun á þekkingu ungs fólks á grundvallaratriðum í íslenskri stjórnskipan. Rannsóknaraðferðin var mjög óformleg og ber því að taka áreiðanleika niðurstöðunnar með gríðarlegum fyrirvara Fastir pennar 12.1.2018 07:00 Klíkumyndun Orðalag bréfs Guðlaugs Þórs Þórðarsonar til dómsmálaráðherra í kjölfar skipunar átta héraðsdómara var meira en lítið athyglisvert. Settur ráðherra telur mikilvægt að koma leikmönnum að umsagnarferlinu um dómara að danskri fyrirmynd til að draga úr „hættu á klíkumyndun í vali dómara“. Fastir pennar 11.1.2018 07:00 Peningamál á villigötum Þorvaldur Gylfason skrifar Það er almenn regla í viðskiptum að seljandi getur ekki upp á sitt eindæmi ákveðið bæði verðið á þjónustu sinni og hversu mikla þjónustu viðskiptavinir hans eru fúsir að kaupa. Seljandinn verður að velja. Fastir pennar 11.1.2018 07:00 List við hæfi Magnús Guðmundsson skrifar Hin árlegi listamannalaunaskjálfti gekk yfir síðastliðinn föstudag en virðist þó hafa verið öllu veikari en oft áður. Fastir pennar 10.1.2018 07:00 Lýst eftir bjargvætti Framboðsmál Sjálfstæðismanna í borginni eru vandræðaleg. Fastir pennar 9.1.2018 07:00 Gestgjafar Magnús Guðmundsson skrifar Fastir pennar 8.1.2018 07:00 Aðförin 1751 Pawel Bartoszek skrifar Það er ekki auðvelt að segja hvenær aðför stjórnvalda að einkabílaeign Íslendinga hafi hafist af alvöru. Fastir pennar 8.1.2018 07:00 Trúður við hnappinn Sumir segja að ríkisrekstur í lýðræðisríki sé eins og á sjálfstýringu, það sé í raun ekki endilega æðsti maður ríkisins sem skipti öllu heldur miklu frekar embættismannakerfið og skipulagið. Fastir pennar 6.1.2018 07:00 Staða fíflagangsins Guðmundur Steingrímsson skrifar Í dag fara jólasveinarnir heim til sín. Þeir eru miklir grallaraspóar. Af persónulýsingum að dæma er ekki víst að þjóðfélagið myndi þola að hafa þessa menn hér mikið lengur en í nokkra daga á ári. Þetta er skellandi hurðum, nagandi kerti, gónandi á gluggann hjá manni, sleikjandi aska, þefandi í gættinni og stelandi kjöti. Fastir pennar 6.1.2018 07:00 Ekki aftur Um eitt virðast flestir vera sammála. Snúa þurfi af þeirri braut sem einkennt hefur íslenskan vinnumarkað um áratugaskeið þar sem launþegahópar knýja á um launaleiðréttingar fyrir sinn hóp á víxl. Fastir pennar 5.1.2018 07:00 Steypuhrærivélin Bergur Ebbi skrifar Um áramótin sýndi RÚV stutta mynd um sjálfstæðisbaráttu Íslendinga í tilefni af því að nú fer í hönd hundrað ára afmælisár fullveldis landsins. Í myndinni var stiklað á stóru. Gamli sáttmáli. Kalmar sambandið. Einokunarverslun. Fjölnismenn. Jón Sigurðsson. Stjórnarskráin. Heimastjórnin. Fullveldið. Við þekkjum þessa sögu í grófum dráttum. Fastir pennar 5.1.2018 07:00 Verðbólga aftur í aðsigi? Þorvaldur Gylfason skrifar Stjórn peningamála hefur víða verið auðveldari viðfangs undangengin ár en á fyrri tíð. Ytri skilyrði hafa að ýmsu leyti verið hagstæð. Vextir hafa verið lágir á heimsmarkaði, sums staðar engir, þ.e. 0%, eða jafnvel neikvæðir á stöku stað, t.d. í Sviss og Svíþjóð. Fastir pennar 4.1.2018 07:00 Geðþótti Það var rétt hjá settum dómsmálaráðherra að óska eftir skýringum frá dómnefnd um hæfni dómara því ekki verður annað séð en að umsögn nefndarinnar um umsækjendur um embætti héraðsdómara byggist á ómálefnalegum sjónarmiðum. Fastir pennar 4.1.2018 07:00 Óheppilegt Magnús Guðmundsson skrifar Nýr Landsréttur tók í starfa í gær í skugga þess að Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra braut lög við skipan dómara við réttinn samkvæmt niðurstöðu Hæstaréttar. Fastir pennar 3.1.2018 07:00 Mennskan Hin svokallaða fjórða iðnbylting var á allra vörum á árinu sem var að líða. Fastir pennar 2.1.2018 07:00 Við erum sakborningar Sif Sigmarsdóttir skrifar Einu sinni þótti í lagi að halda þræla. Einu sinni máttu konur ekki kjósa. Einu sinni var samkynhneigð dauðasök. Einu sinni var fólk brennt á báli fyrir galdra. Hinn alvitri samtími lítur í baksýnisspegilinn og hlær að glappaskotum tímanna sem komu á undan. Hvað var þetta lið að spá? Fastir pennar 30.12.2017 07:00 Fólk ársins Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Þegar því er velt upp hvað stóð upp úr á árinu sem er að líða kemur ýmislegt til greina. Ísland komst á Heimsmeistaramótið í knattspyrnu í fyrsta skipti, við tók ný ríkisstjórn undir forystu ungrar og öflugrar konu, ferðamenn héldu áfram að sækja landið heim í milljónavís og skutu styrkari stoðum undir blómlegt efnahagslífið. Fastir pennar 30.12.2017 07:00 Fyrirgefning og réttlæti Þórlindur Kjartansson skrifar Skömmu fyrir jól urðu þau tíðindi í Bandaríkjunum að tveir miðaldra menn féllust í faðma, felldu tár og fyrirgáfu hvor öðrum áratugalanga beiskju. Viðburðurinn var svo hjartnæmur og fallegur að myndband af honum dreifðist undurskjótt um heimsbyggðina Fastir pennar 29.12.2017 07:00 Ár neytandans Hörður Ægisson skrifar Landslagið á smásölumarkaði tók stakkaskiptum á árinu sem er að líða. Innreið Costco til Íslands, sem og að einhverju marki koma H&M, hratt af stað tímabærri uppstokkun í verslun hérlendis þar sem fyrirtæki hafa þurft að leita allra leiða til að bregðast við gjörbreyttu samkeppnisumhverfi. Fastir pennar 29.12.2017 07:00 Við Elísabet, og Jackie Þorvaldur Gylfason skrifar Þegar ég kom fyrst til Keníu 1979 sögðu heimamenn mér líkt og öðrum gestum stoltir frá heimsókn Elísabetar prinsessu og Filippusar prins bónda hennar til landsins 1952 því þar voru þau hjónin stödd þegar þau fengu fregnina um andlát föður hennar, Georgs konungs VI. Fastir pennar 28.12.2017 07:00 Kerfi ójafnaðar Þegar kyndilberar frjálsra markaða eru byrjaðir að vara við vaxandi ójöfnuði á Vesturlöndum, þá er það vísbending um að eitthvað mikið sé að. Fastir pennar 28.12.2017 07:00 Breytingar Magnús Guðmundsson skrifar Framfarir eru fallegt orð. En breytingar eru hvati þeirra og breytingar eiga sér óvini.“ Það er kannski hálf ankannalegt að vitna í Robert F. Kennedy, karlmann sem tilheyrði einni valdamestu ætt Bandaríkjanna, í þessum orðum sem eru skrifuð í tilefni af kvennabyltingu samtímans. Fastir pennar 27.12.2017 07:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 245 ›
Víetnam, Víetnam Þorvaldur Gylfason skrifar Styrjöldin í Víetnam, öðru nafni síðari styrjöldin í Indókína, stóð í tæp 20 ár, frá 1955 til 1975, fyrsta stríðið þar sem Bandaríkin fóru halloka. Áður höfðu Frakkar hrökklazt frá Víetnam 1954 eftir átta ára stríð frá 1946. Fastir pennar 18.1.2018 07:00
Sýnileiki Síðustu ár hefur Sinfóníuhljómsveit Íslands, sem er í eigu ríkisins og Reykjavíkurborgar, notið fjárstyrkja frá fjárfestingarfélaginu GAMMA. Fastir pennar 17.1.2018 07:00
Fíklar í skjól Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Svokölluð neyslurými fyrir fíkniefnaneytendur, verndað umhverfi þar sem einstaklingar sem sprauta eiturlyfjum í æð geta komið og neytt vímuefna við öruggar aðstæður og viðunandi hreinlæti undir handleiðslu heilbrigðisstarfsfólks, hafa gefið góða raun - kallast skaðaminnkunarúrræði. Fastir pennar 16.1.2018 07:00
Klisjan 2020 Pawel Bartoszek skrifar Ég veit upp á hár hvernig ég vil hafa næsta forseta Bandaríkjanna. Ég vil ekkert frumlegt, nýtt, eða ferskt. Bandaríska þjóðin valdi ansi ferskt og frumlegt síðast. Næsta týpa sem velst í þetta starf þarf að vera holdgervingur ófrumleikans; spaghettí bolognese í mannsmynd. Já, við þurfum Klisju. Fastir pennar 15.1.2018 07:00
Gerendur Magnús Guðmundsson skrifar Frásagnir kvenna innan íþróttahreyfingarinnar á Íslandi eru skelfileg lesning. Orð sem vitna um óþolandi yfirgang og ófyrirgefanlegt ofbeldi af hálfu karlmanna innan íþróttahreyfingarinnar í garð kvenna. Fastir pennar 15.1.2018 07:00
Lífsstílsblogg og skaðsemi sjálfskipaðra heilsu-spámanna Sif Sigmarsdóttir skrifar Árið 1702 fluttist George Cheney, skoskur læknir, til Lundúna. Nokkrum árum síðar skrifaði hann metsölubók um heilsufar, The English Malady. Bókinni má lýsa sem lífsstílsbloggi átjándu aldar: "Þegar ég flutti til London breyttist lífsstíll minn ... Heilsu minni stórhrakaði á örfáum árum ... Ég fitnaði mikið, ég var alltaf móður, orkulítill og hálfdofinn.“ Fastir pennar 13.1.2018 07:00
Óþarfa kostnaður Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Ein af tíðindum liðinnar viku voru fregnir af lántöku Almenna leigufélagsins hjá bandarískum fjárfestingasjóði. Hlutabréf í Kauphöllinni hækkuðu talsvert í kjölfarið og skýrist það að hluta af væntingum fjárfesta um að innlend fyrirtæki geti nú fjármagnað sig erlendis á bættum kjörum. Fastir pennar 13.1.2018 07:00
Heildarmyndin Ríkisstjórnin hefur boðað að taka veiðigjöldin til endurskoðunar á árinu með það að markmiði að lækka þau á lítil og meðalstór fyrirtæki. Fastir pennar 12.1.2018 07:00
Stjórnspeki Snúlla og Montesquieu Þórlindur Kjartansson skrifar Í sumar eru liðin tuttugu og eitt ár frá því að hið skammlífa ungmennatímarit Hamhleypa gerði mjög óformlega könnun á þekkingu ungs fólks á grundvallaratriðum í íslenskri stjórnskipan. Rannsóknaraðferðin var mjög óformleg og ber því að taka áreiðanleika niðurstöðunnar með gríðarlegum fyrirvara Fastir pennar 12.1.2018 07:00
Klíkumyndun Orðalag bréfs Guðlaugs Þórs Þórðarsonar til dómsmálaráðherra í kjölfar skipunar átta héraðsdómara var meira en lítið athyglisvert. Settur ráðherra telur mikilvægt að koma leikmönnum að umsagnarferlinu um dómara að danskri fyrirmynd til að draga úr „hættu á klíkumyndun í vali dómara“. Fastir pennar 11.1.2018 07:00
Peningamál á villigötum Þorvaldur Gylfason skrifar Það er almenn regla í viðskiptum að seljandi getur ekki upp á sitt eindæmi ákveðið bæði verðið á þjónustu sinni og hversu mikla þjónustu viðskiptavinir hans eru fúsir að kaupa. Seljandinn verður að velja. Fastir pennar 11.1.2018 07:00
List við hæfi Magnús Guðmundsson skrifar Hin árlegi listamannalaunaskjálfti gekk yfir síðastliðinn föstudag en virðist þó hafa verið öllu veikari en oft áður. Fastir pennar 10.1.2018 07:00
Lýst eftir bjargvætti Framboðsmál Sjálfstæðismanna í borginni eru vandræðaleg. Fastir pennar 9.1.2018 07:00
Aðförin 1751 Pawel Bartoszek skrifar Það er ekki auðvelt að segja hvenær aðför stjórnvalda að einkabílaeign Íslendinga hafi hafist af alvöru. Fastir pennar 8.1.2018 07:00
Trúður við hnappinn Sumir segja að ríkisrekstur í lýðræðisríki sé eins og á sjálfstýringu, það sé í raun ekki endilega æðsti maður ríkisins sem skipti öllu heldur miklu frekar embættismannakerfið og skipulagið. Fastir pennar 6.1.2018 07:00
Staða fíflagangsins Guðmundur Steingrímsson skrifar Í dag fara jólasveinarnir heim til sín. Þeir eru miklir grallaraspóar. Af persónulýsingum að dæma er ekki víst að þjóðfélagið myndi þola að hafa þessa menn hér mikið lengur en í nokkra daga á ári. Þetta er skellandi hurðum, nagandi kerti, gónandi á gluggann hjá manni, sleikjandi aska, þefandi í gættinni og stelandi kjöti. Fastir pennar 6.1.2018 07:00
Ekki aftur Um eitt virðast flestir vera sammála. Snúa þurfi af þeirri braut sem einkennt hefur íslenskan vinnumarkað um áratugaskeið þar sem launþegahópar knýja á um launaleiðréttingar fyrir sinn hóp á víxl. Fastir pennar 5.1.2018 07:00
Steypuhrærivélin Bergur Ebbi skrifar Um áramótin sýndi RÚV stutta mynd um sjálfstæðisbaráttu Íslendinga í tilefni af því að nú fer í hönd hundrað ára afmælisár fullveldis landsins. Í myndinni var stiklað á stóru. Gamli sáttmáli. Kalmar sambandið. Einokunarverslun. Fjölnismenn. Jón Sigurðsson. Stjórnarskráin. Heimastjórnin. Fullveldið. Við þekkjum þessa sögu í grófum dráttum. Fastir pennar 5.1.2018 07:00
Verðbólga aftur í aðsigi? Þorvaldur Gylfason skrifar Stjórn peningamála hefur víða verið auðveldari viðfangs undangengin ár en á fyrri tíð. Ytri skilyrði hafa að ýmsu leyti verið hagstæð. Vextir hafa verið lágir á heimsmarkaði, sums staðar engir, þ.e. 0%, eða jafnvel neikvæðir á stöku stað, t.d. í Sviss og Svíþjóð. Fastir pennar 4.1.2018 07:00
Geðþótti Það var rétt hjá settum dómsmálaráðherra að óska eftir skýringum frá dómnefnd um hæfni dómara því ekki verður annað séð en að umsögn nefndarinnar um umsækjendur um embætti héraðsdómara byggist á ómálefnalegum sjónarmiðum. Fastir pennar 4.1.2018 07:00
Óheppilegt Magnús Guðmundsson skrifar Nýr Landsréttur tók í starfa í gær í skugga þess að Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra braut lög við skipan dómara við réttinn samkvæmt niðurstöðu Hæstaréttar. Fastir pennar 3.1.2018 07:00
Mennskan Hin svokallaða fjórða iðnbylting var á allra vörum á árinu sem var að líða. Fastir pennar 2.1.2018 07:00
Við erum sakborningar Sif Sigmarsdóttir skrifar Einu sinni þótti í lagi að halda þræla. Einu sinni máttu konur ekki kjósa. Einu sinni var samkynhneigð dauðasök. Einu sinni var fólk brennt á báli fyrir galdra. Hinn alvitri samtími lítur í baksýnisspegilinn og hlær að glappaskotum tímanna sem komu á undan. Hvað var þetta lið að spá? Fastir pennar 30.12.2017 07:00
Fólk ársins Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Þegar því er velt upp hvað stóð upp úr á árinu sem er að líða kemur ýmislegt til greina. Ísland komst á Heimsmeistaramótið í knattspyrnu í fyrsta skipti, við tók ný ríkisstjórn undir forystu ungrar og öflugrar konu, ferðamenn héldu áfram að sækja landið heim í milljónavís og skutu styrkari stoðum undir blómlegt efnahagslífið. Fastir pennar 30.12.2017 07:00
Fyrirgefning og réttlæti Þórlindur Kjartansson skrifar Skömmu fyrir jól urðu þau tíðindi í Bandaríkjunum að tveir miðaldra menn féllust í faðma, felldu tár og fyrirgáfu hvor öðrum áratugalanga beiskju. Viðburðurinn var svo hjartnæmur og fallegur að myndband af honum dreifðist undurskjótt um heimsbyggðina Fastir pennar 29.12.2017 07:00
Ár neytandans Hörður Ægisson skrifar Landslagið á smásölumarkaði tók stakkaskiptum á árinu sem er að líða. Innreið Costco til Íslands, sem og að einhverju marki koma H&M, hratt af stað tímabærri uppstokkun í verslun hérlendis þar sem fyrirtæki hafa þurft að leita allra leiða til að bregðast við gjörbreyttu samkeppnisumhverfi. Fastir pennar 29.12.2017 07:00
Við Elísabet, og Jackie Þorvaldur Gylfason skrifar Þegar ég kom fyrst til Keníu 1979 sögðu heimamenn mér líkt og öðrum gestum stoltir frá heimsókn Elísabetar prinsessu og Filippusar prins bónda hennar til landsins 1952 því þar voru þau hjónin stödd þegar þau fengu fregnina um andlát föður hennar, Georgs konungs VI. Fastir pennar 28.12.2017 07:00
Kerfi ójafnaðar Þegar kyndilberar frjálsra markaða eru byrjaðir að vara við vaxandi ójöfnuði á Vesturlöndum, þá er það vísbending um að eitthvað mikið sé að. Fastir pennar 28.12.2017 07:00
Breytingar Magnús Guðmundsson skrifar Framfarir eru fallegt orð. En breytingar eru hvati þeirra og breytingar eiga sér óvini.“ Það er kannski hálf ankannalegt að vitna í Robert F. Kennedy, karlmann sem tilheyrði einni valdamestu ætt Bandaríkjanna, í þessum orðum sem eru skrifuð í tilefni af kvennabyltingu samtímans. Fastir pennar 27.12.2017 07:00
Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun