Fastir pennar Um sjálfhverfa þingmenn Valgerður Bjarnadóttir skrifar Það kæmi mér ekki á óvart að einhvern tímann kæmi í ljós að það er kannski helsti styrkur stjórnarandstöðunnar núna að einn sterkasti leiðtogi hennar er ekki á þingi. Fastir pennar 19.10.2004 00:01 Iðrunarför ritstjóra til Liverpool Johnson sagði að efnahagsleg hnignun og það hversu háðir borgarbúar séu velferðarkerfinu hafi gert sálarlíf þeirra ókræsilegt. Hvenær sem þeir hafi tækifæri til líti borgarbúar á sig sem fórnarlömb... Fastir pennar 19.10.2004 00:01 Sóknarfæri fyrir Samfylkinguna Staða Samfylkingarinnar nú minnir um margt á Sjálfstæðisflokkinn á árunum 1988 til 1991. Flokkurinn var þá utan ríkisstjórnar, togstreita var innan hans um forystuna, en hann reyndi að skapa sér sóknarfæri með áherslu á málefnavinnu og harðri stjórnarandstöðu á Alþingi. Fastir pennar 18.10.2004 00:01 Þegar Rússarnir komu... Kannski er brýnasta pólitíska verkefni okkar um þessar mundir að reyna að fá Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson ofan af því að reyna með öllum ráðum að tosa hingað til okkar "stríðið gegn hryðjuverkum". Fastir pennar 18.10.2004 00:01 Skítakaffi og Svínastíur Fyrir nokkrum árum var þetta ógæfulið flæmt af Keisaranum, skuggalegri búllu á Hlemmi, og niður í sjálft hjarta miðbæjarins. Búllunni var lokað. Hún þótti spilla ásýnd Hlemmsins. Nú heldur það til á stað sem er steinsnar frá Austurvelli, Alþingishúsinu, Dómkirkjunni og Ráðhúsinu. Fastir pennar 18.10.2004 00:01 Silfrið - Jón Baldvin næst Jón Baldvin Hannibalsson, sendiherra og fyrrverandi utanríkisráðherra, ætlar að vera gestur í Silfri Egils um næstu helgi. Annar maður stórmerkur verður einnig gestur í þættinum. Það er franski blaðamaðurinn og rithöfundurinn Jacques Juillard... Fastir pennar 17.10.2004 00:01 Að viðhalda óttanum Við hér á Íslandi og í Evrópu munum seint geta skilið þennan ótta því það er ekki verið að ala hann upp í okkur með því að stjórna lífinu með litum; gulum, appelsínugulum, rauðum. Viðvörun um þó nokkra hættu á hryðjuverkaárás er orðið normið. Ástandið hefur ekki verið grænt, hvað þá blátt, um langt skeið. </font /></b /> Fastir pennar 17.10.2004 00:01 Hagsmunir og hugsjónir Þarna voru flennistórar myndir af starfsfólki sjónvarpsstöðvarinnar í árdaga - þarmeðtalið allnokkrar af sjálfum mér - og lýsingar á samkvæmislífi starfsmanna. Gott ef ekki var minnst á orgíur. Ég sótti nokkur partí hjá Skjá einum á þessum tíma en man samt ekki eftir að hafa lent í stóðlífi. Fastir pennar 16.10.2004 00:01 Hörkulið í Silfrinu á sunnudag Meðal gesta í Silfri Egils á sunnudaginn verða Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, Gísli Marteinn Baldursson, varaborgarfulltrúi og sjónvarpsmaður, Siv Friðleifsdóttir alþingismaður, Dagur B. Eggertsson borgarfulltrúi og Mikael Torfason ritstjóri DV. Að auki kemur í þáttinn Kristinn R. Ólafsson, hinn nafntogaði fréttaritari Útvarpsins á Spáni. Fastir pennar 15.10.2004 00:01 Stjórnin finni til ábyrgðar Sveitarfélögin tókust á hendur gríðarlegt verkefni þegar grunnskólinn var fluttur til þeirra. Samhliða hefur staðið yfir ferli sem leiða á til fækkunar og stækkunar sveitarfélaganna. Flutningur grunnskólans ýtti á eftir þessari þróun þar sem smærri sveitarfélög réðu einfaldlega ekki við verkefnið. </font /></b /> Fastir pennar 15.10.2004 00:01 Markaðir hækka ekki endalaust Þátttaka í hlutabréfaviðskiptum getur verið arðsöm iðja fyrir þá sem eru skynsamir, þolinmóðir og heppnir. Þeir sem sjá hlutabréfamarkaðinn sem tækifæri til skjótfengins gróða enda hins vegar gjarnan í sömu sporum og þeir sem halda að þeir geti haft lífsviðurværi af spilakössum. Fastir pennar 15.10.2004 00:01 Algjörlega óviðunandi Ef ekki verða þáttaskil í byrjun næstu viku stendur ríkisstjórnin frammi fyrir tveimur kostum, að binda enda á verkfallið með lagasetningu eða útvega sveitarfélögunum aukið fé til að þau geti samið við kennara. </b /> Fastir pennar 15.10.2004 00:01 Krossmark á hvítum vegg Öfugt við boðorð miðaldariddara stjórnarliðsins kemur í ljós að sveigjanleiki og samtal eru til vitnis um styrk, en ekki veikleika. Ríkisstjórnin lýtur nú nýrri forustu og eftir höfðinu dansa limirnir. Fastir pennar 15.10.2004 00:01 Öfugur Berlusconi Hér er að skapast Berlusconiástand með öfugum formerkjum. Harðsvíruð lítil klíka, sem lengi hefur verið við völd og hrært saman hinu þrískipta valdi í eina kös, hefur lengi stefnt að því að ná jafnframt fjölmiðlunum einnig í sínar hendur. <strong><em></em></strong> Fastir pennar 15.10.2004 00:01 Við treystum þeim ekki Þótt Rússar hafi losað sig við alræðisstjórn kommúnista og tekið upp lýðræðisskipulag búa þeir enn við arfleifð leyndarhyggjunnar sem var eitt helsta einkenni Sovétríkjanna sálugu. Fastir pennar 14.10.2004 00:01 Kynni mín af Nóbelshöfum Ég lýsi ekki vonbrigðunum sem færðust yfir mig þegar Halldór og Svavar ræddu mestallt kvöldið um vísur sem kerlingar í Skaftafellssýslu höfðu yfir þegar þær skvettu úr koppum á tún... Fastir pennar 14.10.2004 00:01 Munu farsímarnir sigra? Ef farsímakynslóðin skilar sér á kjörstað nú í nóvember eins og símaleysingjarnir gerðu 1936, þá getur Kerry lagt Bush, jafnvel þótt skoðanakannanir sýni meiri stuðning við Bush fram á síðasta dag. Fastir pennar 14.10.2004 00:01 Smávegis um hlutleysi Því þarf að stilla upp eins og í lið - það þarf að passa vel upp á að valda alla mjög nákvæmlega, rétt eins og í boltanum. Svo alls hlutleysis sé gætt og enginn rífi sig nú lausan... Fastir pennar 13.10.2004 00:01 Skipta kosningarnar máli? Í Evrópu virðist það vera nokkuð almenn, en sennilega röng trú, að ef Kerry sigrar þá muni utanríkisstefna Bandaríkjanna breytast í veigamiklum atriðum og verða miklu líkari stefnu Evrópuríkja. Fastir pennar 13.10.2004 00:01 Á Lækjartorgi í rigningu Ráðherrabílar stóðu í röðum fyrir utan Stjórnarráðið, það var greinilega ríkisstjórnarfundur. Ég taldi ellefu bifreiðar, allar svartar, mestanpart jeppa. Bílarnir voru allir í gangi þó ráðherrarnir væru inni á fundi. Það þykir ekki sérlega umhverfisvænt á þessum síðustu tímum. Fastir pennar 12.10.2004 00:01 Hamingjusamastir og ríkastir Daniel Hannan segir í greininni í Spectator að á Íslandi hafi átt sér stað efnahagslegt kraftaverk. Því hafi hann fylgst með á þeim tíu árum sem hann hafi sótt Ísland heim. Íslendingar bókstaflega velti sér upp úr peningum. Fastir pennar 12.10.2004 00:01 Stærri, sterkari sveitarfélög Fyrst þarf að ræða hvaða verkefni það eru sem eiga að flytjast til sveitarfélaganna, af hverju það er hagkvæmara að sveitarfélögin sjái um þau verkefni og hvaða tekjustofnar flytjist með þeim verkefnum. </font /></b /> Fastir pennar 12.10.2004 00:01 Líka ánægjulegar fréttir Um daginn rann upp fyrir mér að maður er alltaf að tala um hvernig hlutirnir eigi ekki að vera og leggur minna upp úr því að tala um það sem vel er gert. Fastir pennar 12.10.2004 00:01 Eftirlitið tali skýrt Reyndur bankamaður sagði eitt sinn að til væru tvær tegundir bankamanna. Þeir sem hefðu lent í fjármálakreppu og hinir sem ættu eftir að gera það. Fastir pennar 11.10.2004 00:01 Eftirlitið tali skýrt Reyndur bankamaður sagði eitt sinn að til væru tvær tegundir bankamanna. Þeir sem hefðu lent í fjármálakreppu og hinir sem ættu eftir að gera það. Fastir pennar 11.10.2004 00:01 Í minningu Derridas Derrida og félagar fylltu upp í gatið sem marxismi skildi eftir sig í háskólum í Bandaríkjunum - þar varð speki hans að torskiljanlegu runki í hæsta gæðaflokki. En það var svosem ekki karlinum að kenna - það er ekki hægt að kenna lærimeisturum um alla vitleysuna í aðdáendum sínum. Fastir pennar 11.10.2004 00:01 Dásamlegir tímar, eða hvað? Súsanna Svavarsdóttir skrifar Dásamlegir tímar sem við lifum á. Við getum bútað sundur fjölskylduna okkar fyrir hvaða kenndir og hvatir sem er, verið gráðug og gröð, án þess að velta fyrir okkur langtíma afleiðingum á þá sem næstir okkur standa. Fastir pennar 11.10.2004 00:01 Nóg komið af hátíðarræðum Þegar kemur að "karllægari" málum, eins og lögum um fiskveiðistjórnun, er ekki eins sjálfsagt að einhvern reki minni í að slík stefnumótun ríkisstjórnarinnar hafi mismunandi áhrif á kynin. </font /></b /> Fastir pennar 11.10.2004 00:01 Að tala sundur eða saman Dálæti Íslendinga á fólki að rífast er raunar slíkt að fyrsti alíslenski sjónvarpsþátturinn sem búinn var til var Á öndverðum meiði þar sem Gunnar G. Schram sat á milli tveggja kalla að rífast. Þetta þótti geysigóð skemmtun og ég man að við strákarnir í Karfavoginum lékum þennan þátt stundum milli Roy og Rogers leikja. Fastir pennar 11.10.2004 00:01 Óþolinmóðir innheimtumenn Verra er þó hvernig hugarfar þessarar innheimtumenningar, þótti og óbilgirni, hefur smám saman verið að skjóta rótum í stofnunum þjóðfélagsins þar sem samfélagsleg gildi voru áður ríkjandi, svo sem í skólum og á sjúkrahúsum og jafnvel hjá félagsþjónustu sveitarfélaganna. Fastir pennar 10.10.2004 00:01 « ‹ 236 237 238 239 240 241 242 243 244 … 245 ›
Um sjálfhverfa þingmenn Valgerður Bjarnadóttir skrifar Það kæmi mér ekki á óvart að einhvern tímann kæmi í ljós að það er kannski helsti styrkur stjórnarandstöðunnar núna að einn sterkasti leiðtogi hennar er ekki á þingi. Fastir pennar 19.10.2004 00:01
Iðrunarför ritstjóra til Liverpool Johnson sagði að efnahagsleg hnignun og það hversu háðir borgarbúar séu velferðarkerfinu hafi gert sálarlíf þeirra ókræsilegt. Hvenær sem þeir hafi tækifæri til líti borgarbúar á sig sem fórnarlömb... Fastir pennar 19.10.2004 00:01
Sóknarfæri fyrir Samfylkinguna Staða Samfylkingarinnar nú minnir um margt á Sjálfstæðisflokkinn á árunum 1988 til 1991. Flokkurinn var þá utan ríkisstjórnar, togstreita var innan hans um forystuna, en hann reyndi að skapa sér sóknarfæri með áherslu á málefnavinnu og harðri stjórnarandstöðu á Alþingi. Fastir pennar 18.10.2004 00:01
Þegar Rússarnir komu... Kannski er brýnasta pólitíska verkefni okkar um þessar mundir að reyna að fá Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson ofan af því að reyna með öllum ráðum að tosa hingað til okkar "stríðið gegn hryðjuverkum". Fastir pennar 18.10.2004 00:01
Skítakaffi og Svínastíur Fyrir nokkrum árum var þetta ógæfulið flæmt af Keisaranum, skuggalegri búllu á Hlemmi, og niður í sjálft hjarta miðbæjarins. Búllunni var lokað. Hún þótti spilla ásýnd Hlemmsins. Nú heldur það til á stað sem er steinsnar frá Austurvelli, Alþingishúsinu, Dómkirkjunni og Ráðhúsinu. Fastir pennar 18.10.2004 00:01
Silfrið - Jón Baldvin næst Jón Baldvin Hannibalsson, sendiherra og fyrrverandi utanríkisráðherra, ætlar að vera gestur í Silfri Egils um næstu helgi. Annar maður stórmerkur verður einnig gestur í þættinum. Það er franski blaðamaðurinn og rithöfundurinn Jacques Juillard... Fastir pennar 17.10.2004 00:01
Að viðhalda óttanum Við hér á Íslandi og í Evrópu munum seint geta skilið þennan ótta því það er ekki verið að ala hann upp í okkur með því að stjórna lífinu með litum; gulum, appelsínugulum, rauðum. Viðvörun um þó nokkra hættu á hryðjuverkaárás er orðið normið. Ástandið hefur ekki verið grænt, hvað þá blátt, um langt skeið. </font /></b /> Fastir pennar 17.10.2004 00:01
Hagsmunir og hugsjónir Þarna voru flennistórar myndir af starfsfólki sjónvarpsstöðvarinnar í árdaga - þarmeðtalið allnokkrar af sjálfum mér - og lýsingar á samkvæmislífi starfsmanna. Gott ef ekki var minnst á orgíur. Ég sótti nokkur partí hjá Skjá einum á þessum tíma en man samt ekki eftir að hafa lent í stóðlífi. Fastir pennar 16.10.2004 00:01
Hörkulið í Silfrinu á sunnudag Meðal gesta í Silfri Egils á sunnudaginn verða Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, Gísli Marteinn Baldursson, varaborgarfulltrúi og sjónvarpsmaður, Siv Friðleifsdóttir alþingismaður, Dagur B. Eggertsson borgarfulltrúi og Mikael Torfason ritstjóri DV. Að auki kemur í þáttinn Kristinn R. Ólafsson, hinn nafntogaði fréttaritari Útvarpsins á Spáni. Fastir pennar 15.10.2004 00:01
Stjórnin finni til ábyrgðar Sveitarfélögin tókust á hendur gríðarlegt verkefni þegar grunnskólinn var fluttur til þeirra. Samhliða hefur staðið yfir ferli sem leiða á til fækkunar og stækkunar sveitarfélaganna. Flutningur grunnskólans ýtti á eftir þessari þróun þar sem smærri sveitarfélög réðu einfaldlega ekki við verkefnið. </font /></b /> Fastir pennar 15.10.2004 00:01
Markaðir hækka ekki endalaust Þátttaka í hlutabréfaviðskiptum getur verið arðsöm iðja fyrir þá sem eru skynsamir, þolinmóðir og heppnir. Þeir sem sjá hlutabréfamarkaðinn sem tækifæri til skjótfengins gróða enda hins vegar gjarnan í sömu sporum og þeir sem halda að þeir geti haft lífsviðurværi af spilakössum. Fastir pennar 15.10.2004 00:01
Algjörlega óviðunandi Ef ekki verða þáttaskil í byrjun næstu viku stendur ríkisstjórnin frammi fyrir tveimur kostum, að binda enda á verkfallið með lagasetningu eða útvega sveitarfélögunum aukið fé til að þau geti samið við kennara. </b /> Fastir pennar 15.10.2004 00:01
Krossmark á hvítum vegg Öfugt við boðorð miðaldariddara stjórnarliðsins kemur í ljós að sveigjanleiki og samtal eru til vitnis um styrk, en ekki veikleika. Ríkisstjórnin lýtur nú nýrri forustu og eftir höfðinu dansa limirnir. Fastir pennar 15.10.2004 00:01
Öfugur Berlusconi Hér er að skapast Berlusconiástand með öfugum formerkjum. Harðsvíruð lítil klíka, sem lengi hefur verið við völd og hrært saman hinu þrískipta valdi í eina kös, hefur lengi stefnt að því að ná jafnframt fjölmiðlunum einnig í sínar hendur. <strong><em></em></strong> Fastir pennar 15.10.2004 00:01
Við treystum þeim ekki Þótt Rússar hafi losað sig við alræðisstjórn kommúnista og tekið upp lýðræðisskipulag búa þeir enn við arfleifð leyndarhyggjunnar sem var eitt helsta einkenni Sovétríkjanna sálugu. Fastir pennar 14.10.2004 00:01
Kynni mín af Nóbelshöfum Ég lýsi ekki vonbrigðunum sem færðust yfir mig þegar Halldór og Svavar ræddu mestallt kvöldið um vísur sem kerlingar í Skaftafellssýslu höfðu yfir þegar þær skvettu úr koppum á tún... Fastir pennar 14.10.2004 00:01
Munu farsímarnir sigra? Ef farsímakynslóðin skilar sér á kjörstað nú í nóvember eins og símaleysingjarnir gerðu 1936, þá getur Kerry lagt Bush, jafnvel þótt skoðanakannanir sýni meiri stuðning við Bush fram á síðasta dag. Fastir pennar 14.10.2004 00:01
Smávegis um hlutleysi Því þarf að stilla upp eins og í lið - það þarf að passa vel upp á að valda alla mjög nákvæmlega, rétt eins og í boltanum. Svo alls hlutleysis sé gætt og enginn rífi sig nú lausan... Fastir pennar 13.10.2004 00:01
Skipta kosningarnar máli? Í Evrópu virðist það vera nokkuð almenn, en sennilega röng trú, að ef Kerry sigrar þá muni utanríkisstefna Bandaríkjanna breytast í veigamiklum atriðum og verða miklu líkari stefnu Evrópuríkja. Fastir pennar 13.10.2004 00:01
Á Lækjartorgi í rigningu Ráðherrabílar stóðu í röðum fyrir utan Stjórnarráðið, það var greinilega ríkisstjórnarfundur. Ég taldi ellefu bifreiðar, allar svartar, mestanpart jeppa. Bílarnir voru allir í gangi þó ráðherrarnir væru inni á fundi. Það þykir ekki sérlega umhverfisvænt á þessum síðustu tímum. Fastir pennar 12.10.2004 00:01
Hamingjusamastir og ríkastir Daniel Hannan segir í greininni í Spectator að á Íslandi hafi átt sér stað efnahagslegt kraftaverk. Því hafi hann fylgst með á þeim tíu árum sem hann hafi sótt Ísland heim. Íslendingar bókstaflega velti sér upp úr peningum. Fastir pennar 12.10.2004 00:01
Stærri, sterkari sveitarfélög Fyrst þarf að ræða hvaða verkefni það eru sem eiga að flytjast til sveitarfélaganna, af hverju það er hagkvæmara að sveitarfélögin sjái um þau verkefni og hvaða tekjustofnar flytjist með þeim verkefnum. </font /></b /> Fastir pennar 12.10.2004 00:01
Líka ánægjulegar fréttir Um daginn rann upp fyrir mér að maður er alltaf að tala um hvernig hlutirnir eigi ekki að vera og leggur minna upp úr því að tala um það sem vel er gert. Fastir pennar 12.10.2004 00:01
Eftirlitið tali skýrt Reyndur bankamaður sagði eitt sinn að til væru tvær tegundir bankamanna. Þeir sem hefðu lent í fjármálakreppu og hinir sem ættu eftir að gera það. Fastir pennar 11.10.2004 00:01
Eftirlitið tali skýrt Reyndur bankamaður sagði eitt sinn að til væru tvær tegundir bankamanna. Þeir sem hefðu lent í fjármálakreppu og hinir sem ættu eftir að gera það. Fastir pennar 11.10.2004 00:01
Í minningu Derridas Derrida og félagar fylltu upp í gatið sem marxismi skildi eftir sig í háskólum í Bandaríkjunum - þar varð speki hans að torskiljanlegu runki í hæsta gæðaflokki. En það var svosem ekki karlinum að kenna - það er ekki hægt að kenna lærimeisturum um alla vitleysuna í aðdáendum sínum. Fastir pennar 11.10.2004 00:01
Dásamlegir tímar, eða hvað? Súsanna Svavarsdóttir skrifar Dásamlegir tímar sem við lifum á. Við getum bútað sundur fjölskylduna okkar fyrir hvaða kenndir og hvatir sem er, verið gráðug og gröð, án þess að velta fyrir okkur langtíma afleiðingum á þá sem næstir okkur standa. Fastir pennar 11.10.2004 00:01
Nóg komið af hátíðarræðum Þegar kemur að "karllægari" málum, eins og lögum um fiskveiðistjórnun, er ekki eins sjálfsagt að einhvern reki minni í að slík stefnumótun ríkisstjórnarinnar hafi mismunandi áhrif á kynin. </font /></b /> Fastir pennar 11.10.2004 00:01
Að tala sundur eða saman Dálæti Íslendinga á fólki að rífast er raunar slíkt að fyrsti alíslenski sjónvarpsþátturinn sem búinn var til var Á öndverðum meiði þar sem Gunnar G. Schram sat á milli tveggja kalla að rífast. Þetta þótti geysigóð skemmtun og ég man að við strákarnir í Karfavoginum lékum þennan þátt stundum milli Roy og Rogers leikja. Fastir pennar 11.10.2004 00:01
Óþolinmóðir innheimtumenn Verra er þó hvernig hugarfar þessarar innheimtumenningar, þótti og óbilgirni, hefur smám saman verið að skjóta rótum í stofnunum þjóðfélagsins þar sem samfélagsleg gildi voru áður ríkjandi, svo sem í skólum og á sjúkrahúsum og jafnvel hjá félagsþjónustu sveitarfélaganna. Fastir pennar 10.10.2004 00:01
Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir Skoðun