Fastir pennar

Óháð stöðu og stétt

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur verið duglegur að minna landsmenn á hversu galið það er í norrænu velferðarríki að sjúklingar þurfi að taka upp greiðslukort þegar þeir sækja sér þjónustu á spítala.

Fastir pennar

Hatrið nærist á hatri

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Skáldsaga Kurts Vonnegut, Sláturhús 5 (sem Sveinbjörn I. Baldvinsson þýddi vel á annarri öld) fjallar um eitt af ódæðisverkum 20. aldarinnar.

Fastir pennar

Stríðið gegn geitaostinum

Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar

Það ríkir samstaða í mjólkur- og ostakælinum þessa dagana. Við göngum þögul fram hjá vörum Mjólkursamsölunnar eftir ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að sekta fyrirtækið um 480 milljón krónur fyrir alvarleg samkeppnislagabrot.

Fastir pennar

Bestu þakkir

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Yfirmenn sem stjórnuðu aðgerðum hafa þakkað góðu samstarfi allra sem komu að aðgerðinni, sér í lagi óeigingirni sjálfboðaliða.

Fastir pennar

Ítalskt salat og svartþorskur

Þórlindur Kjartansson skrifar

Fyrir stuttu síðan sat ég í góðum hópi og borðaði kvöldmat á látlausu veitingahúsi í ítalskri borg. Í hópnum var einn innfæddur Ítali og nokkrir Íslendingar. Við Íslendingarnir urðum nokkuð kátir að sjá að á matseðlinum var boðið upp á majones-salat með gulrótum og grænum baunum

Fastir pennar

Kjarakjaftæði

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Fæstum stendur til boða að skrifa hjartfólgið bréf um álag og fjölmiðlaáreiti og fá launahækkun upp á hundruð þúsunda.

Fastir pennar

Blómstrandi byggðir

Þorvaldur Gylfason skrifar

Noregi vegnar vel, mjög vel. Norðmönnum hefur tekizt að byggja upp auðugt, framsýnt og friðsælt samfélag sem heimsbyggðin öll lítur upp til. Það verður að teljast vel af sér vikið í landi sem var áður bláfátæk og forsmáð skiptimynt í hernaðarbrölti stórvelda.

Fastir pennar

Íslensk rúlletta

Magnús Guðmundsson skrifar

Það er eitthvað alveg sérstakt við íslenska viðskiptahætti. Kannski er það þetta eitthvað sem heimurinn átti enn óséð að mati Ólafs Ragnars Grímssonar á sínum tíma?

Fastir pennar

Sektin

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Það sem eðlilegast væri að gera er að sniðganga þá stjórnmálamenn sem bjóða okkur upp á kerfið sem gerir stjórnendum Mjólkursamsölunnar það kleift að starfa með þeim hætti sem þeir gera.

Fastir pennar

Þetta fólk

Magnús Guðmundsson skrifar

Það dylst engri heilvita manneskju hversu skelfilegar afleiðingar kynþáttahyggja hefur á daglegt líf fjölda fólks á hverjum degi.

Fastir pennar

Stoltið

Logi Bergmann skrifar

Þegar ég gekk út af Stade de France á sunnudagskvöldið vissi ég að það hafði eitthvað stórkostlegt gerst. Við höfðum tapað fyrir Frökkum og vorum úr leik. Draumur, sem hafði átt sér tæplega tveggja ára aðdraganda, var á enda. En það var ekki eins og það skipti í raun neinu máli.

Fastir pennar

Gallsúr mjólk

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Mjólkursamsalan hefur verið sektuð um 480 milljónir króna vegna alvarlegrar misnotkunar á markaðsráðandi stöðu. MS seldi hrámjólk til keppinautanna Mjólku og síðar Kú á mun hærra verði en til MS, sem sagt sjálfs sín, og Kaupfélags Skagfirðinga, samkvæmt niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins.

Fastir pennar

Tröllin, trúin og tómleikinn

Bergur Ebbi skrifar

Fólk sem siglir undir fölsku flaggi á netinu og setur inn komment gagngert til að espa upp aðra er kallað tröll. Hugsunin að baki orðinu er væntanlega sú að rétt eins og tröllin í þjóðsögunum urðu að steini þegar sól skein á þau þá hverfa net-tröllin um leið og leyndar nýtur ekki við.

Fastir pennar

Jákvætt skref

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Útlendingastofnun og IOM, Alþjóða fólksflutningastofnunin, undirrituðu á miðvikudag samning um að hælisleitendur, sem eiga ekki rétt á vernd hér á landi, geti snúið aftur heim í öruggar aðstæður án aðkomu lögreglu og án aðkomu stjórnvalda og fái jafnvel til þess fjárstuðning.

Fastir pennar

Ullaræði

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Með fjölgun ferðamanna hefur orðið mikill vöxtur í sölu á íslenskum varningi, sérstaklega ullarfatnaði. Í því sem mætti kalla ullaræði hefur orðið vart við fölsun og vörusvik; vörur sem ekki eru úr íslensku hráefni eða framleiddar hér á landi eru seldar sem slíkar.

Fastir pennar

Vogskornar strendur

Þorvaldur Gylfason skrifar

Í Múrmansk, stærstu borg heimsins norðan við heimskautsbaug, sagði gamall Rússi við mig: Við njótum þess hér að eiga góða granna. Hún átti við Norðmenn, Svía og Finna. Orð hennar ylja Íslendingi um hjartarætur.

Fastir pennar

Ítalía gæti vel orðið næsti höfuðverkur ESB

Lars Christensen skrifar

Fjármálamarkaðir heimsins virðast vera að ná sér eftir fyrsta áfallið vegna niðurstöðunnar úr þjóðaratkvæðagreiðslu Breta um Evrópusambandið og þótt ESB-kerfið sé greinilega enn í sjokki eftir Brexit-ákvörðunina er greinilegt að fjármálamarkaðir heimsins virðast hafa náð jafnvægi eftir skammvinnt krampaflog.

Fastir pennar

Sálþjónusta

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Sálfræðingar veita þýðingarmikla og áhrifaríka heilbrigðisþjónustu, í formi forvarna, fræðslu, meðferðar og eftirfylgdar.

Fastir pennar

Fyrir mig og mína

Magnús Guðmundsson skrifar

Eigingirni og sjálfselska eru dapurlegar kenndir sem búa í okkur flestum og birtast í ýmsum myndum. Öll höfum við staðið okkur að því að láta eigin hag og hentugleika ganga fyrir hagsmunum annarra

Fastir pennar

Húh!

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Þetta er skrifað á sunnudagsmorgni – í gær – og ég veit ekki hvort við erum enn vöknuð eða hvort draumurinn heldur enn áfram

Fastir pennar

Trúum á frið

Magnús Guðmundsson skrifar

Það fylgja því ákveðin forréttindi að tilheyra smáþjóð í Norður-Atlantshafi.

Fastir pennar

Kynferðisbrotin í kastljósinu

Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar

Sakamálin eru í aðalhlutverki fjölmiðlanna nánast á degi hverjum. Flestar fréttirnar tengjast sakfellingum, sýknudómum og rannsókn lögreglu á einstökum málum. Af sakamálum eru kynferðisbrotamálin oftast í kastljósinu þó að dómsmál

Fastir pennar

Út í óvissuna

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Meirihluti breskra kjósenda tók ákvörðun um að segja sig frá samningi sem gengur út á frjálsan flutning fólks, vöru, þjónustu og fjármagns.

Fastir pennar

Ómöguleikinn

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Þó svo að Bretar vandræðist dálítið þessa dagana með niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu þeirra um úrsögn úr Evrópusambandinu þá vekur í það minnsta eitt athygli sem gæti verið íslenskum ráðamönnum til eftirbreytni.

Fastir pennar

Á hæsta tindi hamingjunnar

Þórlindur Kjartansson skrifar

Íslendingar hafa verið eins og í fjallgöngu á undanförnum vikum. Um leið og við höfum talið að við stæðum á hæsta tindi hamingjunnar—þá blasir við annar ennþá hærri.

Fastir pennar

Bjarta hliðin

Þorvaldur Gylfason skrifar

Gyðingar segja sögu af svo hljóðandi símskeyti: „Hafðu áhyggjur. Stopp. Meira síðar.“ Þessi saga rifjast upp nú þegar meiri hluti brezkra kjósenda hefur ákveðið að Bretar segi sig úr Evrópusambandinu.

Fastir pennar

Barið í brestina

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Ísland er neðst Norðurlandanna í vísitölu fyrir velferð samfélaga, svokallaðri SPI-vísitölu. Við föllum niður um sex sæti frá því í fyrra, vorum í fjórða sæti en erum nú í því tíunda. Vísitölu þessari er ætlað að horfa til annarra þátta en landsframleiðslu til að mæla velferð í þjóðfélögum, til dæmis er horft til gæða menntunar, heilbrigðisþjónustu, umburðarlyndis og tækifæra í samfélögum.

Fastir pennar

Vondar skoðanir

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Tilkynntum hatursglæpum í Bretlandi hefur fjölgað um 57 prósent síðan atkvæðagreiðsla um veru landsins innan Evrópusambandsins fór fram. Þar höfnuðu Bretar sambandinu, þó að nákvæm útfærsla á útgöngu þeirra liggi ekki fyrir.

Fastir pennar

Sigur lóunnar

Magnús Guðmundsson skrifar

Það eru merkilegir hlutir að gerast á EM í Frakklandi. Á risavöxnum leikvöngum er íslenska smáþjóðin að vinna glæsta sigra, jafnt innan vallar sem utan, og heimsbyggðin hrífst með. Ekki vegna þess að við erum smáþjóð heldur vegna framkomu, samheldni og ástríðu leikmanna jafnt sem stuðningsmanna þessa skemmtilega liðs frá íshafsklettinum í Norður-Atlantshafi.

Fastir pennar