Fastir pennar Þingmaður óttast um þjóðaröryggið Sigurjón M. Egilsson skrifar Erum við örugg á Íslandi? spyr þingmaðurinn Ásmundur Friðriksson. Stórt er spurt. Nei, það erum við ekki, frekar en allt annað fólk. Mismikið þó. Minnihlutahópar kunna að vera í meiri hættu en við hin. Fastir pennar 14.1.2015 07:00 Glæpir gegn mannkyni Guðmundur Andri Thorsson skrifar Við búum í opnu samfélagi. Hér má segja og tjá næstum hvað sem er, hvað sem líður fornfálegum og óvirkum lagabókstaf um guðlast. Á hinu opinbera svæði hefur nánast allt verið afhelgað. Það táknar að þótt einhverjum sé eitthvað heilagt verður viðkomandi að una því að öðrum þyki lítið til þess helgidóms koma. Fastir pennar 12.1.2015 07:00 Mig langar til að trúa þér, trúa, … Sigurjón M. Egilsson skrifar Til þess að íslensk yfirvöld verji jafn miklum peningum á einstakling og Norðurlöndin að meðaltali vegna heilbrigðismála, þarf framlag Íslands að hækka um 33 milljarða til að jafnast á við meðaltalið, 44 milljarða til þess að ná Danmörku og 98 milljarða til að ná Noregi. Fastir pennar 12.1.2015 06:00 Löt og værukær stjórnarandstaða Sigurjón M. Egilsson skrifar Hvar er pólitíkin? Um hvað er tekist á í landinu? Svarið er að það er bara ekkert. Hreint ótrúlegt er að enginn í stjórnarandstöðunni geri eina einustu athugasemd við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar og lækna tengda kjarasamningunum. Fastir pennar 10.1.2015 07:00 Það er ódýrt í NATO Pawel Bartoszek skrifar Ímyndum okkur eftirfarandi senu: Bjallan hringir. Fyrir utan standa tveir einkennisklæddir menn. Þeir spyrja hvort við séum við. Við erum við. Þeir segja: "Þú hefur verið kvaddur í herinn. Þú hefur viku til að ganga frá þínum málum. Fastir pennar 10.1.2015 07:00 Meiri mannúð Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Nú er jafn brýnt að svara illsku ekki með mannvonsku og hatri – heldur með ást og kærleika. Aðeins þannig getum við sýnt öfgamönnum heimsins að aðgerðir þeirra hafi ekki tilætluð áhrif. Enn meira lýðræði – enn meiri mannúð. Fastir pennar 9.1.2015 07:00 Penninn og sverðið Sif Sigmarsdóttir skrifar Ég er orðlaus. Það sem ég vil sagt hafa situr fast einhvers staðar milli höfuðs, hjarta og fingra í klístraðri mixtúru undrunar, heiftar og tára. Ég ætla því að byrja bara í kýrhausnum. Því margt er skrýtið í kýrhausnum. Stundum jafnvel bókstaflega. Fastir pennar 9.1.2015 07:00 Með krumlurnar á kafi í krúsinni Innanríkisráðherrann, Ólöf Nordal, vill að markaðurinn sjálfur sjái um að verðlagsbreytingar skili sér til neytenda. Miklir hagsmunir eru í húfi. Nánast er ógjörningur fyrir venjulegt fólk, hinn almenna neytanda, að fylgjast með hvort afnám vörugjalda og lækkun virðisaukaskatts skili sér í vöruverði eða ekki. Fastir pennar 7.1.2015 07:00 Hentistefna Óli Kristján Ármannsson skrifar Fyrir dómi eiga allir að vera jafnir, líka þegar kemur að birtingu héraðsdóma á netinu. Hentistefna einstaka dómara í þessum efnum býður heim spillingu og grefur undan trausti á dómstólunum. Fastir pennar 6.1.2015 07:00 Óvinir ríkisins Guðmundur Andri Thorsson skrifar Merkileg þessi sterka þörf hægri manna fyrir að "skrifa söguna“: ná að túlka hana á undan "hinum“ – og ekki bara sína sögu heldur kannski miklu fremur sögu andstæðinganna: Þeir líta á söguna sem herfang. Fastir pennar 5.1.2015 07:00 Ætla að slökkva á öndunarvélinni Sigurjón M. Egilsson skrifar Ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar mun efna til átaka og árekstra um hvort kippa eigi öndunarvél umsóknar Íslands að Evrópusambandinu úr sambandi eða láta hana malla áfram Fastir pennar 5.1.2015 00:01 Íslenski þjóðarflokkurinn Pawel Bartoszek skrifar Í áramótaávarpi sínu hvatti Angela Merkel, kanslari Þýskalands, samlanda sína til að taka ekki þátt í mótmælum samtaka sem kalla sig "Evrópska þjóðernissinna gegn íslamsvæðingu vestursins“ (PEGIDA). Fastir pennar 3.1.2015 12:00 Engin menntuð þjóð hefur þorað Sigurjón M. Egilsson skrifar Þau eru merk tímamótin á þessu ári þegar við minnumst þess, 19. júní í sumar, að þá er ein öld frá því að konur, fjörutíu ára og eldri, og einnig vinnumenn, fjörutíu ára og eldri, fengu kosningarétt. Engin þjóð önnur hafði viðlíka aldursmörk. Merkilegt er að lesa hversu örðugt var að koma málinu áfram á sínum tíma. Fastir pennar 3.1.2015 06:30 Vandmeðfarið vald Sigurjón M. Egilsson skrifar Vandmeðfarið er það vald að geta bæði haldið samborgurum sínum í afleitri stöðu svo árum skipti og ákært þá. Þeim okkar sem hafa slíkt vald er mikill vandi á höndum. Með öllu er ólíðandi að misfarið sé með slíkt vald. Á sama tíma er gerð, og verður að vera gerð, ströng krafa um það að sekt fólk sæti refsingu fyrir þau afbrot sem viðkomandi hefur framið. Því er mikilvægt að vel takist til hvað þetta varðar. Fastir pennar 31.12.2014 07:00 Hver fær boð í næstu veislu? Friðrika Benónýsdóttir skrifar Árið 2014 er að syngja sitt síðasta og allir fjölmiðlar stappfullir af annálum, uppgjörum og úttektum á því hvað gerði þetta ár sérstakt og frábrugðið öllum hinum árunum. Menn hamast við að skilgreina strauma og stefnur, velja besta þetta og versta hitt, og draga almennar ályktanir um hvert við stefnum. Fastir pennar 30.12.2014 07:00 Hinn íslenski aðall Sigurjón M. Egilsson skrifar Hinn íslenski aðall hefur sína siði. Þegar almúginn sér ekki til, á aðalsfólkið til að sæma hvert annað misháum vegtyllum. Fastir pennar 29.12.2014 07:00 Ráðherrar Íslands verði í augnhæð Sigurjón M. Egilsson skrifar Hér urðu kosningar, sagði stjórnarþingmaður fyrir ekki svo löngu. Það er rétt, Íslendingar kusu sér nýtt þing vorið 2013 Fastir pennar 27.12.2014 12:03 Þarf að fella fólk? Pawel Bartoszek skrifar Örsaga 1: Tertusneið á eldhúsborðinu. "Til hamingju með afmælið,“ segir mamman. "Þú ert flottur strákur og ég er stolt af þér. En mundu: Ef þú klúðrar einhverju massífu, Fastir pennar 27.12.2014 12:00 Ekki geta allir haldið gleðileg jól Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Jólin verða aldrei hátíð kærleika, ljóss og friðar ef öllum gefst ekki tækifæri til að njóta þess. Hugsum um það í kvöld. Fastir pennar 24.12.2014 07:00 Er kaskeitið of þungt að bera? Sigurjón M. Egilsson skrifar Merkilegt er hversu margir embættismenn hafa tekið upp þann sið að svara ekki fjölmiðlum. Þetta er hvimleitt og það er ekki hægt að sættast á að fjöldi blaða- og fréttamanna verji drjúgum hluta flestra vinnudaga í að eltast við fólk, fólk sem hefur tekið að sér að vera í forsvari fyrir embætti í eigu almennings. Fastir pennar 23.12.2014 07:00 Um þessar mundir Guðmundur Andri Thorsson skrifar Jólaguðspjallið er saga um ljós og myrkur. Þar sjáum við vald og valdaleysi, fátækt og ríkidæmi, styrk og veikleika. Allt fólkið í heiminum er þar andspænis einu litlu barni. Þetta er saga um mátt hins veika og magnleysi hins sterka. Þetta er saga um lögmálin í lífinu. Fastir pennar 22.12.2014 07:00 Við skiljum eftir okkur djúp spor Sigurjón M. Egilsson skrifar Þar sem maðurinn kemur ekki nærri, þar eru engir sorphaugar, þar er ekkert afgangs. Þar sem maðurinn kemur ekki þar þrífst dýraríki og jurtaríki með sjálfbærri þróun. Þar sem maðurinn er, þar fer margt á verri veg. Hvað er það sem gerir að við getum ekki farið um með friði? Því þarf að eyðileggja svo margt? Getum við ekki farið okkur hægar? Tekið meira tillit til náttúrunnar? Fastir pennar 22.12.2014 07:00 Ofbeldi í hálfa öld Pawel Bartoszek skrifar Í gegnum tíðina hafa margir verið sannfærðir um að tilvera Ríkisútvarpsins væri forsenda fyrir því að íslensk menning fengi að blómstra. Lengi vel höfðu margir í raun enn róttækari skoðun: Ekki aðeins væri tilvist RÚV góð fyrir menninguna heldur væri tilvist annarra stöðva vond fyrir hana. Fastir pennar 20.12.2014 07:00 Fátæk börn og jól Sigurjón M. Egilsson skrifar Alltof mörg börn kvíða jólunum. Sum vegna fátæktar, önnur vegna áfengisneyslu þeirra fullorðnu og mörg vegna hvors tveggja. Líðan barna mótast iðulega af líðan foreldranna. Í aðdraganda jóla er gott að hafa þetta í huga og gefa gaum að líðan barnanna. Fastir pennar 20.12.2014 07:00 Kæri Jóli, Sigmundur Davíð hér Sif Sigmarsdóttir skrifar Kæri Jóli. Sigmundur Davíð hér. Ég rita þetta bréf til að hvetja þig til að endurskoða kartöfluna sem þú gafst mér í skóinn í morgun. Hvað eiga þessar loftárásir eiginlega að þýða? Ertu kannski einn af þessum jólasveinum á RÚV? Fastir pennar 19.12.2014 07:00 Staða Rússlands er ógn við Ísland Sigurjón M. Egilsson skrifar Hríðversnandi efnahagur Rússlands hefur víðtæk áhrif. Líka hér á landi. Svo er komið að mörg þarlend fyrirtæki geta ekki borgað reikninga sína. Það hefur leitt til þess að rússnesk fyrirtæki skulda nú íslenskum fiskútflytjendum á bilinu þrjá til fimm milljarða króna Fastir pennar 19.12.2014 07:00 Byggðaóskir en ekki byggðastefna Sigurjón M. Egilsson skrifar Niðurstaða sérfræðinga Evrópusambandsins í byggðamálum var skýr þegar staða Íslands var metin. Þeir komust að því að hér er engin byggðastefna. Þetta var fyrir þremur árum. Eitthvað hefur þokast fram á við. Fastir pennar 18.12.2014 07:00 Framsóknarmenn í kaupstaðarferð Sigurjón M. Egilsson skrifar Eftir að hafa verið utan ríkisstjórnar í sex ár fékk Framsóknarflokkurinn óvenju mikið fylgi í kosningunum 2013. Slíkt fylgi er fátítt hjá flokknum, einkum á síðustu áratugum, og þetta fleytti flokknum til forystu í íslenskum stjórnmálum. Forsætisráðuneytið varð þeirra. Það er ekki lítið. Fastir pennar 17.12.2014 07:00 Fyndnu strákarnir í stjórnarráðinu Friðrika Benónýsdóttir skrifar Því hefur stundum verið haldið fram að hroki sé hin hliðin á þeim peningi sem hefur óttann á framhliðinni. Sé eitthvað til í því hlýtur að ríkja algjör skelfing meðal starfsmanna í stjórnarráði Íslands þessar vikurnar. Þar er ekkert lát á hrokafullum viðbrögðum við hverju því sem upp kemur í umræðunni. Fastir pennar 16.12.2014 07:00 „Ríkisstjórnin mun vinna að því…“ Guðmundur Andri Thorsson skrifar Núverandi ríkisstjórn var svo sem ekki kjörin til þess að standa í menningarlegum stórræðum. Fastir pennar 15.12.2014 07:00 « ‹ 48 49 50 51 52 53 54 55 56 … 245 ›
Þingmaður óttast um þjóðaröryggið Sigurjón M. Egilsson skrifar Erum við örugg á Íslandi? spyr þingmaðurinn Ásmundur Friðriksson. Stórt er spurt. Nei, það erum við ekki, frekar en allt annað fólk. Mismikið þó. Minnihlutahópar kunna að vera í meiri hættu en við hin. Fastir pennar 14.1.2015 07:00
Glæpir gegn mannkyni Guðmundur Andri Thorsson skrifar Við búum í opnu samfélagi. Hér má segja og tjá næstum hvað sem er, hvað sem líður fornfálegum og óvirkum lagabókstaf um guðlast. Á hinu opinbera svæði hefur nánast allt verið afhelgað. Það táknar að þótt einhverjum sé eitthvað heilagt verður viðkomandi að una því að öðrum þyki lítið til þess helgidóms koma. Fastir pennar 12.1.2015 07:00
Mig langar til að trúa þér, trúa, … Sigurjón M. Egilsson skrifar Til þess að íslensk yfirvöld verji jafn miklum peningum á einstakling og Norðurlöndin að meðaltali vegna heilbrigðismála, þarf framlag Íslands að hækka um 33 milljarða til að jafnast á við meðaltalið, 44 milljarða til þess að ná Danmörku og 98 milljarða til að ná Noregi. Fastir pennar 12.1.2015 06:00
Löt og værukær stjórnarandstaða Sigurjón M. Egilsson skrifar Hvar er pólitíkin? Um hvað er tekist á í landinu? Svarið er að það er bara ekkert. Hreint ótrúlegt er að enginn í stjórnarandstöðunni geri eina einustu athugasemd við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar og lækna tengda kjarasamningunum. Fastir pennar 10.1.2015 07:00
Það er ódýrt í NATO Pawel Bartoszek skrifar Ímyndum okkur eftirfarandi senu: Bjallan hringir. Fyrir utan standa tveir einkennisklæddir menn. Þeir spyrja hvort við séum við. Við erum við. Þeir segja: "Þú hefur verið kvaddur í herinn. Þú hefur viku til að ganga frá þínum málum. Fastir pennar 10.1.2015 07:00
Meiri mannúð Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Nú er jafn brýnt að svara illsku ekki með mannvonsku og hatri – heldur með ást og kærleika. Aðeins þannig getum við sýnt öfgamönnum heimsins að aðgerðir þeirra hafi ekki tilætluð áhrif. Enn meira lýðræði – enn meiri mannúð. Fastir pennar 9.1.2015 07:00
Penninn og sverðið Sif Sigmarsdóttir skrifar Ég er orðlaus. Það sem ég vil sagt hafa situr fast einhvers staðar milli höfuðs, hjarta og fingra í klístraðri mixtúru undrunar, heiftar og tára. Ég ætla því að byrja bara í kýrhausnum. Því margt er skrýtið í kýrhausnum. Stundum jafnvel bókstaflega. Fastir pennar 9.1.2015 07:00
Með krumlurnar á kafi í krúsinni Innanríkisráðherrann, Ólöf Nordal, vill að markaðurinn sjálfur sjái um að verðlagsbreytingar skili sér til neytenda. Miklir hagsmunir eru í húfi. Nánast er ógjörningur fyrir venjulegt fólk, hinn almenna neytanda, að fylgjast með hvort afnám vörugjalda og lækkun virðisaukaskatts skili sér í vöruverði eða ekki. Fastir pennar 7.1.2015 07:00
Hentistefna Óli Kristján Ármannsson skrifar Fyrir dómi eiga allir að vera jafnir, líka þegar kemur að birtingu héraðsdóma á netinu. Hentistefna einstaka dómara í þessum efnum býður heim spillingu og grefur undan trausti á dómstólunum. Fastir pennar 6.1.2015 07:00
Óvinir ríkisins Guðmundur Andri Thorsson skrifar Merkileg þessi sterka þörf hægri manna fyrir að "skrifa söguna“: ná að túlka hana á undan "hinum“ – og ekki bara sína sögu heldur kannski miklu fremur sögu andstæðinganna: Þeir líta á söguna sem herfang. Fastir pennar 5.1.2015 07:00
Ætla að slökkva á öndunarvélinni Sigurjón M. Egilsson skrifar Ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar mun efna til átaka og árekstra um hvort kippa eigi öndunarvél umsóknar Íslands að Evrópusambandinu úr sambandi eða láta hana malla áfram Fastir pennar 5.1.2015 00:01
Íslenski þjóðarflokkurinn Pawel Bartoszek skrifar Í áramótaávarpi sínu hvatti Angela Merkel, kanslari Þýskalands, samlanda sína til að taka ekki þátt í mótmælum samtaka sem kalla sig "Evrópska þjóðernissinna gegn íslamsvæðingu vestursins“ (PEGIDA). Fastir pennar 3.1.2015 12:00
Engin menntuð þjóð hefur þorað Sigurjón M. Egilsson skrifar Þau eru merk tímamótin á þessu ári þegar við minnumst þess, 19. júní í sumar, að þá er ein öld frá því að konur, fjörutíu ára og eldri, og einnig vinnumenn, fjörutíu ára og eldri, fengu kosningarétt. Engin þjóð önnur hafði viðlíka aldursmörk. Merkilegt er að lesa hversu örðugt var að koma málinu áfram á sínum tíma. Fastir pennar 3.1.2015 06:30
Vandmeðfarið vald Sigurjón M. Egilsson skrifar Vandmeðfarið er það vald að geta bæði haldið samborgurum sínum í afleitri stöðu svo árum skipti og ákært þá. Þeim okkar sem hafa slíkt vald er mikill vandi á höndum. Með öllu er ólíðandi að misfarið sé með slíkt vald. Á sama tíma er gerð, og verður að vera gerð, ströng krafa um það að sekt fólk sæti refsingu fyrir þau afbrot sem viðkomandi hefur framið. Því er mikilvægt að vel takist til hvað þetta varðar. Fastir pennar 31.12.2014 07:00
Hver fær boð í næstu veislu? Friðrika Benónýsdóttir skrifar Árið 2014 er að syngja sitt síðasta og allir fjölmiðlar stappfullir af annálum, uppgjörum og úttektum á því hvað gerði þetta ár sérstakt og frábrugðið öllum hinum árunum. Menn hamast við að skilgreina strauma og stefnur, velja besta þetta og versta hitt, og draga almennar ályktanir um hvert við stefnum. Fastir pennar 30.12.2014 07:00
Hinn íslenski aðall Sigurjón M. Egilsson skrifar Hinn íslenski aðall hefur sína siði. Þegar almúginn sér ekki til, á aðalsfólkið til að sæma hvert annað misháum vegtyllum. Fastir pennar 29.12.2014 07:00
Ráðherrar Íslands verði í augnhæð Sigurjón M. Egilsson skrifar Hér urðu kosningar, sagði stjórnarþingmaður fyrir ekki svo löngu. Það er rétt, Íslendingar kusu sér nýtt þing vorið 2013 Fastir pennar 27.12.2014 12:03
Þarf að fella fólk? Pawel Bartoszek skrifar Örsaga 1: Tertusneið á eldhúsborðinu. "Til hamingju með afmælið,“ segir mamman. "Þú ert flottur strákur og ég er stolt af þér. En mundu: Ef þú klúðrar einhverju massífu, Fastir pennar 27.12.2014 12:00
Ekki geta allir haldið gleðileg jól Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Jólin verða aldrei hátíð kærleika, ljóss og friðar ef öllum gefst ekki tækifæri til að njóta þess. Hugsum um það í kvöld. Fastir pennar 24.12.2014 07:00
Er kaskeitið of þungt að bera? Sigurjón M. Egilsson skrifar Merkilegt er hversu margir embættismenn hafa tekið upp þann sið að svara ekki fjölmiðlum. Þetta er hvimleitt og það er ekki hægt að sættast á að fjöldi blaða- og fréttamanna verji drjúgum hluta flestra vinnudaga í að eltast við fólk, fólk sem hefur tekið að sér að vera í forsvari fyrir embætti í eigu almennings. Fastir pennar 23.12.2014 07:00
Um þessar mundir Guðmundur Andri Thorsson skrifar Jólaguðspjallið er saga um ljós og myrkur. Þar sjáum við vald og valdaleysi, fátækt og ríkidæmi, styrk og veikleika. Allt fólkið í heiminum er þar andspænis einu litlu barni. Þetta er saga um mátt hins veika og magnleysi hins sterka. Þetta er saga um lögmálin í lífinu. Fastir pennar 22.12.2014 07:00
Við skiljum eftir okkur djúp spor Sigurjón M. Egilsson skrifar Þar sem maðurinn kemur ekki nærri, þar eru engir sorphaugar, þar er ekkert afgangs. Þar sem maðurinn kemur ekki þar þrífst dýraríki og jurtaríki með sjálfbærri þróun. Þar sem maðurinn er, þar fer margt á verri veg. Hvað er það sem gerir að við getum ekki farið um með friði? Því þarf að eyðileggja svo margt? Getum við ekki farið okkur hægar? Tekið meira tillit til náttúrunnar? Fastir pennar 22.12.2014 07:00
Ofbeldi í hálfa öld Pawel Bartoszek skrifar Í gegnum tíðina hafa margir verið sannfærðir um að tilvera Ríkisútvarpsins væri forsenda fyrir því að íslensk menning fengi að blómstra. Lengi vel höfðu margir í raun enn róttækari skoðun: Ekki aðeins væri tilvist RÚV góð fyrir menninguna heldur væri tilvist annarra stöðva vond fyrir hana. Fastir pennar 20.12.2014 07:00
Fátæk börn og jól Sigurjón M. Egilsson skrifar Alltof mörg börn kvíða jólunum. Sum vegna fátæktar, önnur vegna áfengisneyslu þeirra fullorðnu og mörg vegna hvors tveggja. Líðan barna mótast iðulega af líðan foreldranna. Í aðdraganda jóla er gott að hafa þetta í huga og gefa gaum að líðan barnanna. Fastir pennar 20.12.2014 07:00
Kæri Jóli, Sigmundur Davíð hér Sif Sigmarsdóttir skrifar Kæri Jóli. Sigmundur Davíð hér. Ég rita þetta bréf til að hvetja þig til að endurskoða kartöfluna sem þú gafst mér í skóinn í morgun. Hvað eiga þessar loftárásir eiginlega að þýða? Ertu kannski einn af þessum jólasveinum á RÚV? Fastir pennar 19.12.2014 07:00
Staða Rússlands er ógn við Ísland Sigurjón M. Egilsson skrifar Hríðversnandi efnahagur Rússlands hefur víðtæk áhrif. Líka hér á landi. Svo er komið að mörg þarlend fyrirtæki geta ekki borgað reikninga sína. Það hefur leitt til þess að rússnesk fyrirtæki skulda nú íslenskum fiskútflytjendum á bilinu þrjá til fimm milljarða króna Fastir pennar 19.12.2014 07:00
Byggðaóskir en ekki byggðastefna Sigurjón M. Egilsson skrifar Niðurstaða sérfræðinga Evrópusambandsins í byggðamálum var skýr þegar staða Íslands var metin. Þeir komust að því að hér er engin byggðastefna. Þetta var fyrir þremur árum. Eitthvað hefur þokast fram á við. Fastir pennar 18.12.2014 07:00
Framsóknarmenn í kaupstaðarferð Sigurjón M. Egilsson skrifar Eftir að hafa verið utan ríkisstjórnar í sex ár fékk Framsóknarflokkurinn óvenju mikið fylgi í kosningunum 2013. Slíkt fylgi er fátítt hjá flokknum, einkum á síðustu áratugum, og þetta fleytti flokknum til forystu í íslenskum stjórnmálum. Forsætisráðuneytið varð þeirra. Það er ekki lítið. Fastir pennar 17.12.2014 07:00
Fyndnu strákarnir í stjórnarráðinu Friðrika Benónýsdóttir skrifar Því hefur stundum verið haldið fram að hroki sé hin hliðin á þeim peningi sem hefur óttann á framhliðinni. Sé eitthvað til í því hlýtur að ríkja algjör skelfing meðal starfsmanna í stjórnarráði Íslands þessar vikurnar. Þar er ekkert lát á hrokafullum viðbrögðum við hverju því sem upp kemur í umræðunni. Fastir pennar 16.12.2014 07:00
„Ríkisstjórnin mun vinna að því…“ Guðmundur Andri Thorsson skrifar Núverandi ríkisstjórn var svo sem ekki kjörin til þess að standa í menningarlegum stórræðum. Fastir pennar 15.12.2014 07:00
Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir Skoðun