Fastir pennar

Seljum fólki rafrettur

Pawel Bartoszek skrifar

Miklar vonir eru bundnar við nýtt lyf sem talið er geta dregið úr neikvæðum áhrifum alvarlegs sjúkdóms sem hrjáir um einn milljarð manna um heim allan. Sjúkdómurinn er langvinnur og dregur á endanum um helming þeirra sem af honum þjást til dauða.

Fastir pennar

Þriðja heims Ísland

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Viðskipta- og efnahagslíf okkar er miklu frekar á pari við þriðja heiminn en önnur ríki í okkar heimshluta.

Fastir pennar

Alvöru kjarabót

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Neikvæð áhrif skuldaniðurfellingarinnar hitta alla. Mörgum spurningum er ósvarað um aðgerðina sem stendur fyrir dyrum, svo sem að hve stórum hluta hún lendir á skattgreiðendum.

Fastir pennar

23.000 kjósendur yfirgefa Framsókn

Sigurjón Magnús Egilsson skrifar

Eftir að hafa unnið frækinn kosningasigur í þingkosningunum fyrir rúmi ári heldur Framsóknarflokkurinn, flokkur forsætisráðherra, rétt um helmingi þeirra kjósenda sem kusu flokkinn þá. Hinn helmingurinn hefur snúið baki við flokknum.

Fastir pennar

Þunglyndi, meðferð á villigötum?

Teitur Guðmundsson skrifar

Flestir þekkja einhvern sem er dapur, vonlaus, fullur af vanlíðan og sér ekki birtuna í kringum sig. Viðkomandi getur verið náinn manni eða í nærumhverfi eins og til dæmis í vinnu eða skóla. Sumir telja sig jafnvel sjá utan á fólki hvernig því líður án þess að hafa átt samskipti við það.

Fastir pennar

Lestrarvild

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Sigurður G. Guðjónsson lögfræðingur og Elliði Vignisson bæjarstjóri í Eyjum halda því fram að Guðmundur Kristjánsson útgerðarmaður kenndur við Brim hafi látið Reyni Traustason hafa fé í rekstur DV gegn því að blaðið myndi draga taum hans í deilum um Vinnslustöðina í Vestmannaeyjum.

Fastir pennar

Dæmið er rangt, niðurstaðan rétt

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Benda má á að ef kaupmenn skiluðu styrkingu krónu, þó ekki væri nema sem næmi fimm prósentum, myndi vísitala neysluverðs lækka um tvö prósentustig. Það hefði í för með sér um 34 milljarða lækkun á verðtryggðum lánum heimilanna í landinu. Þannig skrifar þingmaðurinn Þorsteinn Sæmundsson í Fréttablaðið seint í síðustu viku.

Fastir pennar

Eru tveir þriðju mikið eða lítið?

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Tveir af hverjum þremur svarendum í skoðanakönnun fréttastofu 365 miðla segist þeirrar skoðunar að Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra eigi að segja af sér embætti. En er það mikið, eða er það lítið? Svarið er eflaust breytilegt. Flestum mun eflaust þykja það mikið, jafnvel tveimur af hverjum þremur. Öðrum kann að finnast það lítið, að stuðningur þriðjungs svarenda sé ekki svo lítið miðað við allt og allt.

Fastir pennar

Innrásin í Úkraínu

Pawel Bartoszek skrifar

Úkraínsk stjórnvöld birtu í vikunni myndbandsklippur af, að því er virtist, rússneskum hermönnum sem teknir höfðu verið til fanga innan Úkraínu. Myndbirtingunni var eflaust ætlað að renna enn frekari stoðum undir það sem flestir fjölmiðlar hafa þegar staðfest, að rússneski herinn tekur virkan þátt í átökunum í austurhluta landsins.

Fastir pennar

Er hægt að svíkja sannfæringuna?

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Það fólk sem velur sér það starf að skrifa fréttir eða annað fjölmiðlaefni er venjulegt fólk. Stundum er í þeim hópi fólk sem er fast á sinni meiningu, fljótt að hugsa og áræðið. Það eru kostir í fréttamennsku. Besta fólkið er fólk sem hefur sóma og þykir vænt um vinnuna, eigið orðspor og eigin æru.

Fastir pennar

Að þekkja eigin vitjunartíma

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Staða Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra er vond. Hún fór of geyst meðan hún, ráðuneyti hennar og hennar nánasta samstarfsfólk sætti opinberri rannsókn. Ráðherra á ekki að hafa afskipti af lögreglunni með þeim hætti sem allt bendir til að hún hafi gert. Eftir á að hyggja hefði Hanna Birna betur sagt af sér sem ráðherra og hið minnsta frá málinu sjálfu.

Fastir pennar

Skóli og (of)þjálfun

Teitur Guðmundsson skrifar

Sem foreldri vill maður börnum sínum allt hið besta, vonar að þeim gangi vel í hverju sem þau taka sér fyrir hendur og að þau dafni og þroskist eðlilega. Í þessu samhengi er eðlilegt að fylgjast vel með því sem þau eru að gera

Fastir pennar

Á ráðherra að vera eða fara?

Þorsteinn Pálsson skrifar

Lekamálið sem svo hefur verið kallað hefur vakið spurningar um hvort innanríkisráðherra hefði átt að víkja í tengslum við lögreglurannsókn sem beinst hefur að ráðuneytinu. Tilefnið er skjal með persónuupplýsingum sem ráðuneytið bar ábyrgð á að kæmu ekki fyrir almenningssjónir. En það gerðist og sú gáta er óleyst.

Fastir pennar

Google og heilsa fólks

Teitur Guðmundsson skrifar

Það kemur kannski engum á óvart að internetið sé orðið stærsti vettvangur samskipta í heiminum í dag. Fyrir nútímafólk er óhugsandi að hafa ekki öfluga leitarvél við höndina sem hægt er að spyrja um hvað sem er og fá svarið á svipstundu. Ef það er ekki á netinu þá er það ekki til sagði einhver. Hægt er að spyrja ráða á spjallborðum,

Fastir pennar

Hræsnin

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Fólk er hvatt til að koma og gefa blóð í nafni vinar sem ekki má gera slíkt sökum kynhneigðar sinnar.

Fastir pennar

Aftur á byrjunarreit

Þorsteinn Pálsson skrifar

Við mat á áfangaskýrslu stjórnarskrárnefndar frá því í júní þarf að hafa í huga það sem á undan er gengið: Auðlindanefnd skilaði sátt um það efni árið 2000 og stjórnarskrárnefnd sem starfaði 2005 til 2007 birti skýrslu um einstök álitaefni. Á síðasta kjörtímabili komu

Fastir pennar

1.460 Ísraelar og 63 Palestínumenn

Mikael Torfason skrifar

Ímyndum okkur ef búið væri að drepa eitt þúsund fjögur hundruð og sextíu Ísraelsmenn – mest börn og saklausa borgara – og sextíu og þrjá Palestínumenn – mest vopnaða Hamas-liða. Já, dokum við og hugsum aðeins um hver afstaða heimsins til þessara átaka fyrir botni Miðjarðarhafs væri þá. Verðlaunablaðamaðurinn Robert Fisk orðaði

Fastir pennar

Gullna reglan á við um helgina

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Allt sem þér viljið, að aðrir menn gjöri yður, það skulið þér og þeim gjöra. Boðskapur sem á sérstaklega vel við um verslunarmannahelgina.

Fastir pennar

Skarpari fákeppni

Pawel Bartoszek skrifar

Þegar takmarka á atvinnufrelsi er best að láta sem það sé alls ekki verið að gera það. "Nei, nei, við erum ekki að banna neitt. Við erum bara að skerpa og skýra. Viljum við ekki öll að lög séu skýr?“

Fastir pennar

„Protected by a silver spoon…“

Friðrika Benónýsdóttir skrifar

Stefán Eiríksson, fyrrverandi lögreglustjóri, er klár maður eins og hann hefur sannað í Útsvari. Líklega hefur honum þó aldrei tekist betur upp en með birtingu Bítlalagsins Bathroom Window á Twitter í vikunni.

Fastir pennar

Lýðskrum

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Auðlegðarskatturinn var miðaður við þá sem höfðu komið betur en aðrir út úr hruninu. Vandamálið var að stór hluti þessa fólks var ekki nýríkir útrásarvíkingar heldur eldri borgarar.

Fastir pennar

Konur og kviðverkir þeirra

Teitur Guðmundsson skrifar

Það er áhugavert að hugsa til þess að ein algengasta kvörtun þeirra sem leita til læknis er vegna óþæginda eða verkja í kviðarholi. Það virðist sem slíkir verkir séu líklegri meðal kvenna en karla

Fastir pennar

Að vera þjóð

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Gunnar Smári Egilsson, sá hugfimi málafylgjumaður, talar nú mjög fyrir því að Ísland gerist fylki í Noregi og færir fyrir því margvísleg fjörleg rök.

Fastir pennar

Þrjú prósent

Mikael Torfason skrifar

Druslugangan verður haldin í fjórða sinn í dag. Gengið verður frá Hallgrímskirkju klukkan tvö en einnig verður gengið á Akureyri, Ísafirði og í Vestmannaeyjum. Að lokinni göngu verða haldnir tónleikar í miðbæ Reykjavíkur. Druslugangan er þarft framtak

Fastir pennar

Breytt valdakerfi

Þorsteinn Pálsson skrifar

Valdakerfi hvers samfélags byggist að miklu leyti á stjórnmálaflokkum og hagsmunasamtökum. Skoðanakannanir og kosningaúrslit síðustu ára sýna að pólitískt mynstur er að breytast.

Fastir pennar

Draugagangur

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Fréttablaðið greindi frá því í vikunni að innanríkisráðherra, sem er jafnframt ráðherra neytendamála, svari ekki fyrir neytendamál þegar kemur að innflutningi á landbúnaðarvörum. Þess í stað gegnir landbúnaðarherra hlutverki neytendaráðherra í þeim málaflokki.

Fastir pennar

Ofbeldisfólkið

Pawel Bartoszek skrifar

Maður hefur áhugamál sem færir honum mikla ánægju og peninga. Áhugamálinu fylgja hættur fyrir þann sem stundar áhugamálið. Áhrif á aðra eru engin. Sumum finnst áhugamálið ógeðslegt. Aðrir eru hræddir um að ungt fólk fari að apa eftir áhugamálinu.

Fastir pennar