Formúla 1 Hamilton verður á ráspól Lewis Hamilton, ökukappi Mercedes, verður á ráspól í ástralska kappakstrinum fimmta árið í röð eftir að hann átti besta tímann af öllum í tímatökunni í nótt. Formúla 1 24.3.2018 08:00 Rúnar: Kominn tími á Ferrari Formúla 1 hefst á ný um helgina í Ástralíu. Rúnar Jónsson, formúlusérfræðingur Stöðvar 2, segir að Mercedes, Ferrari og Red Bull skeri sig frá öðrum keppinautum. Formúla 1 22.3.2018 20:04 Formúlu 1 upphitun: Hamilton og Vettel vilja komast í sögubækurnar Báðir hafa unnið fjóra heimsmeistaratitla og þeir vilja báðir komast á spjöld sögunnar með bestu ökuþórum Formúlunnar frá upphafi. Formúla 1 22.3.2018 12:00 Hamilton segist aldrei hafa keyrt fullkominn hring Lewis Hamilton, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 kappakstrinum, segir að hann hafi aldrei keyrt hinn fullkomna hring í formúlunni og að hann myndi ekki vilja það. Formúla 1 21.3.2018 06:00 „Strákar klæðast ekki prinsessukjólum“ Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla í myndbandi á Instagram. Formúla 1 27.12.2017 09:30 Sergio Marchionne býst við rólegri Sebastian Vettel 2018 Forseti Ferrari, Sergio Marchionne segist búast við rólegri nálgun frá Sebastian Vettel, ökumanni liðsins á næsta ári. Hann segir ökumanninn hafa lært af ný yfirstöðnu tímabili. Formúla 1 20.12.2017 21:00 Mercedes vélin nálgast 1000 hestöfl Vél Mercedes liðsins í Formúlu 1 nálgast 1000 hestöfl samkvæmt Andy Cowell, yfirmanni vélamála hjá liðinu. Formúla 1 18.12.2017 21:30 Vettel: Endurkoma Kubica yrði högg fyrir unga ökumenn Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari liðsins í Formúlu 1 telur að endurkoma Robert Kubica í Formúlu 1 yrði högg fyrir unga ökumenn sem berjast um fá laus sæti í mótaröðinni. Formúla 1 6.12.2017 17:30 Baráttan heldur áfram hjá Michael Schumacher Michael Schumacher hefur ekki sést á opinberum vettvangi síðan að hann lenti í skelfilegu slysi fyrir fjórum árum. Formúla 1 6.12.2017 08:30 Bílskúrinn: Uppgjör ársins Formúlu 1 tímabilinu lauk í Abú Dabí síðustu helgi. Það er því viðeigandi að Bílskúrinn líti yfir farinn veg og skoði það helsta sem er að frétta af tímabilinu. Formúla 1 3.12.2017 19:45 Bottas: Ég varð þriðji í ár og ætla að verða betri á næsta ári Valtteri Bottas á Mercedes vann sína þriðju keppni á ferlinum og tímabilinu í dag. Hann vann síðustu keppni tímabilsins í Abú Dabí. Hver sagði hvað eftir keppnina? Formúla 1 26.11.2017 23:30 Bottas vann baráttuna í Abú Dabí | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir öll helstu atvik Formúlu 1 kappakstursins í Abú Dabí. Formúla 1 26.11.2017 15:50 Valtteri Bottas vann í Abú Dabí Valtteri Bottas á Mercedes vann síðustu keppni tímabilsins í Formúlu 1. Lewis Hamilton, heimsmeistari ökumanna í ár, á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. Formúla 1 26.11.2017 14:38 Bottas: Nú ætla ég að vinna á morgun Valtteri Bottas náði sínum öðrum ráspól í röð í dag. Hann var óstöðvandi á Mercedes bílnum. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? Formúla 1 25.11.2017 21:00 Valtteri Bottas á ráspól í Abú Dabí Valtteri Bottas á Mercedes náði í síðasta ráspól tímabilsins í Formúlu 1 í Abú Dabí í dag. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. Formúla 1 25.11.2017 13:44 Vettel og Hamilton fljótastir á föstudegi í Abú Dabí Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir Abú Dabí kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Lewis Hamilton á Mercedes, sem er orðinn heimsmeistari í ár var fljótastur á seinni æfingu dagsins. Formúla 1 24.11.2017 19:00 Felipe Massa væntir tilfinningaríkrar keppni í Abú Dabí Felipe Massa, ökumaður Williams liðsins býst við að keppnin í Abú Dabí um komandi helgi verði tilfinningaþrungin. Keppnin verður bæði síðasta keppni tímabilsins og síðasta keppni brasilíska ökumannsins í Formúlu 1. Formúla 1 22.11.2017 20:00 Williams þvertekur fyrir að búið sé að ráða Kubica Williams Formúlu 1 liðið þvertekur fyrir að búið sé að ráða pólska ökumanninn Robert Kubica til að aka fyrir liðið á næsta ári. Formúla 1 21.11.2017 23:00 Toro Rosso heldur Pierre Gasly og Brendon Hartley á næsta ári Toro Rosso liðið í Formúlu 1 tilkynnti fyrir skemmstu að Pierre Gasly og Brendon Hartley munu aka fyrir liðið á næsta tímabili. Formúla 1 17.11.2017 18:30 Bílskúrinn: Bras á meistaranum í Brasilíu Lewis Hamilton, nýkrýndur heimsmeistari ökumanna var í basli í Brasilíu um helgina þegar næst síðasta Formúlu 1 keppni tímabilsins fór fram. Formúla 1 14.11.2017 07:00 Bottas: Markmiðið var að vinna svo ég er vonsvikinn Sebastian Vettel vann brasilíska kappaksturinn. Það er í fyrsta skipti síðan 2008 sem Ferrari vinnur í Brasilíu. Hver sagði hvað eftir keppnina? Formúla 1 12.11.2017 20:30 Atvikahlaðinn Brasilíu-kappakstur | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir öll helstu atvik brasilíska kappakstursins í Formúlu 1. Formúla 1 12.11.2017 19:45 Sebastian Vettel vann í Brasilíu Sebastian Vettel á Ferrari vann brasilíska kappasturinn í Formúlu 1. Valtteri Bottas á Mercedes varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari var þriðji. Formúla 1 12.11.2017 17:36 Bottas: Ég vil frekar ræsa af ráspól en þriðji Valtteri Bottas náði sínum þriðja ráspól á ferlinum á Mercedes bílnum í dag. Hann nappaði ráspólnum af Sebastian Vettel á Ferrari undir lok tímatökunnar. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? Formúla 1 11.11.2017 21:00 Lewis Hamilton segir að liðsmönnum Mercedes hafi verið ógnað með byssum í Brasilíu Lewis Hamilton greindi frá því fyrr í dag á Twitter reikningi sínum að nokkrir starfsmenn liðs síns, Mercedes, hafi verið rændir og byssum beint að þeim í gær á Interlagos brautinni í Brasilíu. Segist hann vera í miklu uppnámi og að engar afsakanir séu fyrir því að svona gerist. Formúla 1 11.11.2017 17:14 Valtteri Bottas á ráspól í Brasilíu Valtteri Bottas á Mercedes var fljótastur í dag og ræsir fremstur í brasilíska Formúlu 1 kappaksturinn á morgun. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari var þriðji. Formúla 1 11.11.2017 17:07 Lewis Hamilton fljótastur á föstudegi í Brasilíu Lewis Hamilton á Mercedes lét fjórða heimsmeistaratitilinn sem hann tryggði sér í síðustu keppni ekki aftra sér og var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir brasilíska kappaksturinn. Formúla 1 10.11.2017 22:00 Ætla að taka áhættur í síðustu tveimur keppnum ársins Vijay Mallya, einn eiganda Force India liðsins hefur sagt að nú geti liðið einbeitt sér að því að prófa nýja hluti og taka áhættur sem það ætli að gera. Formúla 1 7.11.2017 20:15 Felipe Massa hættir í Formúlu 1 Felipe Massa ökumaður Williams liðsins hefur tilkynnt að hann ætli að leggja hjálminn á hilluna frægu eftir að tímabilinu í ár lýkur. Formúla 1 4.11.2017 22:45 Hamilton: Hræðileg leið til að vinna titilinn Max Verstappen vann í Mexíkó en árangur hans féll í skuggan af fjórða heimsmeistaratitli Lewis Hamilton sem hann landaði í keppninni. Hver sagði hvað eftir keppnina? Formúla 1 29.10.2017 22:15 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 151 ›
Hamilton verður á ráspól Lewis Hamilton, ökukappi Mercedes, verður á ráspól í ástralska kappakstrinum fimmta árið í röð eftir að hann átti besta tímann af öllum í tímatökunni í nótt. Formúla 1 24.3.2018 08:00
Rúnar: Kominn tími á Ferrari Formúla 1 hefst á ný um helgina í Ástralíu. Rúnar Jónsson, formúlusérfræðingur Stöðvar 2, segir að Mercedes, Ferrari og Red Bull skeri sig frá öðrum keppinautum. Formúla 1 22.3.2018 20:04
Formúlu 1 upphitun: Hamilton og Vettel vilja komast í sögubækurnar Báðir hafa unnið fjóra heimsmeistaratitla og þeir vilja báðir komast á spjöld sögunnar með bestu ökuþórum Formúlunnar frá upphafi. Formúla 1 22.3.2018 12:00
Hamilton segist aldrei hafa keyrt fullkominn hring Lewis Hamilton, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 kappakstrinum, segir að hann hafi aldrei keyrt hinn fullkomna hring í formúlunni og að hann myndi ekki vilja það. Formúla 1 21.3.2018 06:00
„Strákar klæðast ekki prinsessukjólum“ Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla í myndbandi á Instagram. Formúla 1 27.12.2017 09:30
Sergio Marchionne býst við rólegri Sebastian Vettel 2018 Forseti Ferrari, Sergio Marchionne segist búast við rólegri nálgun frá Sebastian Vettel, ökumanni liðsins á næsta ári. Hann segir ökumanninn hafa lært af ný yfirstöðnu tímabili. Formúla 1 20.12.2017 21:00
Mercedes vélin nálgast 1000 hestöfl Vél Mercedes liðsins í Formúlu 1 nálgast 1000 hestöfl samkvæmt Andy Cowell, yfirmanni vélamála hjá liðinu. Formúla 1 18.12.2017 21:30
Vettel: Endurkoma Kubica yrði högg fyrir unga ökumenn Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari liðsins í Formúlu 1 telur að endurkoma Robert Kubica í Formúlu 1 yrði högg fyrir unga ökumenn sem berjast um fá laus sæti í mótaröðinni. Formúla 1 6.12.2017 17:30
Baráttan heldur áfram hjá Michael Schumacher Michael Schumacher hefur ekki sést á opinberum vettvangi síðan að hann lenti í skelfilegu slysi fyrir fjórum árum. Formúla 1 6.12.2017 08:30
Bílskúrinn: Uppgjör ársins Formúlu 1 tímabilinu lauk í Abú Dabí síðustu helgi. Það er því viðeigandi að Bílskúrinn líti yfir farinn veg og skoði það helsta sem er að frétta af tímabilinu. Formúla 1 3.12.2017 19:45
Bottas: Ég varð þriðji í ár og ætla að verða betri á næsta ári Valtteri Bottas á Mercedes vann sína þriðju keppni á ferlinum og tímabilinu í dag. Hann vann síðustu keppni tímabilsins í Abú Dabí. Hver sagði hvað eftir keppnina? Formúla 1 26.11.2017 23:30
Bottas vann baráttuna í Abú Dabí | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir öll helstu atvik Formúlu 1 kappakstursins í Abú Dabí. Formúla 1 26.11.2017 15:50
Valtteri Bottas vann í Abú Dabí Valtteri Bottas á Mercedes vann síðustu keppni tímabilsins í Formúlu 1. Lewis Hamilton, heimsmeistari ökumanna í ár, á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. Formúla 1 26.11.2017 14:38
Bottas: Nú ætla ég að vinna á morgun Valtteri Bottas náði sínum öðrum ráspól í röð í dag. Hann var óstöðvandi á Mercedes bílnum. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? Formúla 1 25.11.2017 21:00
Valtteri Bottas á ráspól í Abú Dabí Valtteri Bottas á Mercedes náði í síðasta ráspól tímabilsins í Formúlu 1 í Abú Dabí í dag. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. Formúla 1 25.11.2017 13:44
Vettel og Hamilton fljótastir á föstudegi í Abú Dabí Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir Abú Dabí kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Lewis Hamilton á Mercedes, sem er orðinn heimsmeistari í ár var fljótastur á seinni æfingu dagsins. Formúla 1 24.11.2017 19:00
Felipe Massa væntir tilfinningaríkrar keppni í Abú Dabí Felipe Massa, ökumaður Williams liðsins býst við að keppnin í Abú Dabí um komandi helgi verði tilfinningaþrungin. Keppnin verður bæði síðasta keppni tímabilsins og síðasta keppni brasilíska ökumannsins í Formúlu 1. Formúla 1 22.11.2017 20:00
Williams þvertekur fyrir að búið sé að ráða Kubica Williams Formúlu 1 liðið þvertekur fyrir að búið sé að ráða pólska ökumanninn Robert Kubica til að aka fyrir liðið á næsta ári. Formúla 1 21.11.2017 23:00
Toro Rosso heldur Pierre Gasly og Brendon Hartley á næsta ári Toro Rosso liðið í Formúlu 1 tilkynnti fyrir skemmstu að Pierre Gasly og Brendon Hartley munu aka fyrir liðið á næsta tímabili. Formúla 1 17.11.2017 18:30
Bílskúrinn: Bras á meistaranum í Brasilíu Lewis Hamilton, nýkrýndur heimsmeistari ökumanna var í basli í Brasilíu um helgina þegar næst síðasta Formúlu 1 keppni tímabilsins fór fram. Formúla 1 14.11.2017 07:00
Bottas: Markmiðið var að vinna svo ég er vonsvikinn Sebastian Vettel vann brasilíska kappaksturinn. Það er í fyrsta skipti síðan 2008 sem Ferrari vinnur í Brasilíu. Hver sagði hvað eftir keppnina? Formúla 1 12.11.2017 20:30
Atvikahlaðinn Brasilíu-kappakstur | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir öll helstu atvik brasilíska kappakstursins í Formúlu 1. Formúla 1 12.11.2017 19:45
Sebastian Vettel vann í Brasilíu Sebastian Vettel á Ferrari vann brasilíska kappasturinn í Formúlu 1. Valtteri Bottas á Mercedes varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari var þriðji. Formúla 1 12.11.2017 17:36
Bottas: Ég vil frekar ræsa af ráspól en þriðji Valtteri Bottas náði sínum þriðja ráspól á ferlinum á Mercedes bílnum í dag. Hann nappaði ráspólnum af Sebastian Vettel á Ferrari undir lok tímatökunnar. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? Formúla 1 11.11.2017 21:00
Lewis Hamilton segir að liðsmönnum Mercedes hafi verið ógnað með byssum í Brasilíu Lewis Hamilton greindi frá því fyrr í dag á Twitter reikningi sínum að nokkrir starfsmenn liðs síns, Mercedes, hafi verið rændir og byssum beint að þeim í gær á Interlagos brautinni í Brasilíu. Segist hann vera í miklu uppnámi og að engar afsakanir séu fyrir því að svona gerist. Formúla 1 11.11.2017 17:14
Valtteri Bottas á ráspól í Brasilíu Valtteri Bottas á Mercedes var fljótastur í dag og ræsir fremstur í brasilíska Formúlu 1 kappaksturinn á morgun. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari var þriðji. Formúla 1 11.11.2017 17:07
Lewis Hamilton fljótastur á föstudegi í Brasilíu Lewis Hamilton á Mercedes lét fjórða heimsmeistaratitilinn sem hann tryggði sér í síðustu keppni ekki aftra sér og var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir brasilíska kappaksturinn. Formúla 1 10.11.2017 22:00
Ætla að taka áhættur í síðustu tveimur keppnum ársins Vijay Mallya, einn eiganda Force India liðsins hefur sagt að nú geti liðið einbeitt sér að því að prófa nýja hluti og taka áhættur sem það ætli að gera. Formúla 1 7.11.2017 20:15
Felipe Massa hættir í Formúlu 1 Felipe Massa ökumaður Williams liðsins hefur tilkynnt að hann ætli að leggja hjálminn á hilluna frægu eftir að tímabilinu í ár lýkur. Formúla 1 4.11.2017 22:45
Hamilton: Hræðileg leið til að vinna titilinn Max Verstappen vann í Mexíkó en árangur hans féll í skuggan af fjórða heimsmeistaratitli Lewis Hamilton sem hann landaði í keppninni. Hver sagði hvað eftir keppnina? Formúla 1 29.10.2017 22:15