Formúla 1

Mercedes vill ekki missa Brawn

Forráðamenn Mercedes í Formúlunni hafa ekki gefið upp alla von um að halda Ross Brawn hjá liðinu en hann hefur áður gefið það út að hann muni hætta eftir tímabilið.

Formúla 1

Alonso bætti stigamet Schumacher

Fernando Alonso hjá Ferrari náði ekki að minnka forskot Sebastian Vettel í Japanskappakstrinum í nótt en náði hinsvegar að slá stigamet Michael Schumacher. Spánverjinn er nú sá formúlu eitt ökumaður sem hefur náð í flest stig frá upphafi.

Formúla 1

Rekja dauða Mariu til árekstursins í júlí 2012

Spænska formúluökukonan Maria De Villota fannst látin í gær í hótelherbergi sínu í Seville á Spáni og samkvæmt nýjust fréttum frá Spáni þá rekja menn andlát hennar til árekstursins sem hún lenti í þegar hún var að reynslukeyra formúlu eitt bíl fyrir Marussia í júlí 2012.

Formúla 1

Webber ætlar ekki að hjálpa Vettel í nótt

Mark Webber er á ráspól á Japans-kappakstrinum í formúlu eitt sem fram fer næstu nótt en Ástralinn ætlar ekki að hjálpa liðsfélaga sínum hjá Red Bull, Sebastian Vettel. Vettel getur þá tryggt sér fjórða heimsmeistaratitilinn í röð.

Formúla 1

Webber ræsir fyrstur í Japan

Ástralinn Mark Webber hjá Red Bull stóð sig best í tímatökum fyrir Japanskappaksturinn sem lauk í morgun. Liðsfélagi hans, Sebastian Vettel, ræsir annar.

Formúla 1

Loeb hætti á hvolfi

Einn besti rallökumaður allra tíma Sebastien Loeb er hættur en ekki verður sagt að hann hafi farið út með þeim stíl sem einkenndi feril hans. Hann lauk leik á hvolfi.

Formúla 1

Vettel vann Singapúr-kappaksturinn örugglega

Sebastian Vettel var ósnertanlegur í kappakstrinum í Singapore í dag, Heimsmeistarinn var fremstur á ráslínu, og það var bara í fyrstu beygju sem einhver ógnaði honum, Vettel náði strax góðri foryst sem hann hélt til loka.

Formúla 1

Raikkonen fær ekki launin sín

Stærstu tíðindin í Formúluheiminum á þessu ári voru þegar Kimi Raikkonen tilkynnti að hann væri á leið til Ferrari frá Lotus. Nú liggur fyrir af hverju hann fór til Ferrari.

Formúla 1

Alonso fagnar komu Raikkonen

Felipe Massa er búinn að missa sæti sitt hjá Ferrari-liðinu í Formúlunni en Kimi Raikkonen hefur verið ráðinn til liðsins í hans stað.

Formúla 1

Við endamarkið: Svona vann Vettel á Monza

Þjóðverjinn Sebastian Vettel vann formúlu eitt kappaksturinn á Monza í dag og er því kominn með 53 stiga forystu í keppninni um heimsmeistaratitil ökumanna. Það stefnir því í fjórða heimsmeistaratitil hans í röð.

Formúla 1

Vettel á ráspól á Monza á morgun

Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull–Renault, þrefaldur heimsmeistari og efsti maður í keppni ökumanna í ár, verður á ráspól í ítalska kappakstrinum á Monza á morgun en Vettel náði bestum tíma í tímatökunni í dag.

Formúla 1