Fótbolti Töpuðu fyrir Napoli með minnsta mun Mikael Egill Ellertsson var í byrjunarliði Venezia sem laut í lægra haldi fyrir Napoli, 1-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 29.12.2024 15:53 Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enginn virðist óhultur þegar Sir Jim Ratcliffe, minnihlutaeigandi í Manchester United, brýnir niðurskurðarhnífinn, ekki einu sinni góðgerðarsamtök félagsins. Enski boltinn 29.12.2024 15:15 Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Preston lyfti sér upp í 13. sæti ensku B-deildarinnar með 3-1 sigri á Sheffield Wednesday í dag. Enski boltinn 29.12.2024 14:32 Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Margar áskoranir fylgja því að halda á vit ævintýranna sem atvinnumaður í knattspyrnu. Þessu hefur Adam Ægir Pálsson kynnst í Perugia á Ítalíu í vetur. Fótbolti 29.12.2024 08:00 Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Eftir að hafa unnið ellefu deildarleiki í röð gerði Atalanta jafntefli við Lazio, 1-1, í síðasta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 28.12.2024 21:48 Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Al-Qadisiya, lið Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, gerði 3-3 jafntefli við Al-Ahli í sádi-arabísku úrvalsdeildinni í dag. Sara skoraði jöfnunarmark Al-Qadisiya í uppbótartíma. Fótbolti 28.12.2024 21:13 Cecilía í liði ársins Landsliðsmarkvörðurinn í fótbolta, Cecilía Rán Rúnarsdóttir, er í liði ársins á Ítalíu hjá DAZN. Fótbolti 28.12.2024 21:01 Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu Eftir markalausan fyrri hálfleik skoraði Inter þrjú mörk í seinni hálfleik gegn Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 0-3, Inter í vil. Fótbolti 28.12.2024 19:06 „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Declan Rice, leikmaður Arsenal, er bjartsýnn fyrir nýju ári og vonast til að liðið vinni titla árið 2025. Fótbolti 28.12.2024 16:17 Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Forráðamenn enska liðsins Stoke hafa litla þolinmæði fyrir slæmu gengi liðsins og hafa nú rekið annan þjálfarann á tímabilinu. Fótbolti 28.12.2024 15:44 Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Óhætt er að segja að það séu nokkur stór nöfn á listanum yfir þá leikmenn sem renna út á samningi í ensku úrvalsdeildinni næsta sumar. Fótbolti 28.12.2024 14:17 Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Meiðslalisti Tottenham Hotspur lengist bara og lengist og í hlutfalli við listann eykst hausverkur þjálfara liðsins, Ange Postecoglou. Fótbolti 28.12.2024 13:30 Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Markmannsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fylgdist vel með þegar Hákon Rafn Valdimarsson þreytti frumraun sína með Brentford í ensku úrvalsdeildinni í fotbolta. Hann segir Hákon vera betri markvörð en keppinaut hans um markvarðarstöðu liðsins. Enski boltinn 28.12.2024 11:31 Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Enski landsliðsmaðurinn Bukayo Saka verður frá keppni í meira en tvo mánuði vegna meiðsla sem hann varð fyrir í 5-1 sigri Arsenal gegn Crystal Palace. Fótbolti 28.12.2024 10:48 Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Víkingar leita nú vallar erlendis fyrir heimaleik liðsins við Panathinaikos í umspili Sambandsdeildarinnar í febrúar. Ljóst er að leiga á slíkum velli verður ekki ódýr. Fótbolti 28.12.2024 09:49 Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon Rafn Valdimarsson varð í gær 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi. Fótbolti 28.12.2024 08:02 Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Hákon Rafn Valdimarsson lék sinn fyrsta úrvalsdeildarleik fyrir Brentford er hann kom inn af varamannabekknum í markalausu jefntefli gegn Brighton & Hove Albion í kvöld. Fótbolti 27.12.2024 21:27 Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Cristiano Ronaldo, fyrrverandi leikmaður Manchester United og einn besti knattspyrnumaður allra tíma, segir að landi hans hjá United muni koma liðinu á rétta braut. Fótbolti 27.12.2024 21:05 Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Arsenal vann sterkan 1-0 sigur er liðið tók á móti nýliðum Ipswich í lokaleik 18. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Enski boltinn 27.12.2024 19:46 Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Dani Olmo, leikmaður Barcelona, gæti þurft að sitja hjá á seinni hluta tímabils vegna enn eins skráningarvesens félagsins. Fótbolti 27.12.2024 18:47 Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Ruben Amorim, nýráðinn knattspyrnustjóri Manchester United, segist gera sér grein fyrir því að hann gæti átt í hættu á því að vera rekinn úr starfi ef liðið fer ekki að vinna leiki. Fótbolti 27.12.2024 18:02 Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Freyr Alexandersson, fyrrum stjóri Kortrijk í Belgíu, fer í starfsviðtal hjá KSÍ líkt og Arnar Gunnlaugsson. Þriðji aðilinn er erlendur. Fótbolti 27.12.2024 17:55 Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur boðið þremur þjálfurum í viðtal um starf landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Arnar Gunnlaugsson er einn þeirra þjálfara en bæði er um að ræða íslenska og erlenda þjálfara. Fótbolti 27.12.2024 16:36 Emilía til Leipzig Landsliðskonan í fótbolta, Emilía Kiær Ásgeirsdóttir, er gengin í raðir RB Leipzig frá Nordsjælland. Fótbolti 27.12.2024 14:45 Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Curtis Jones, miðjumaður Liverpool, lék í gær sinn hundraðasta leik fyrir félagið og hélt upp það með marki í 3-1 sigri á Leicester. Jones hafði þó ekki hugmynd um áfangann fyrr en hans gamli stjóri benti honum á það. Enski boltinn 27.12.2024 14:18 „Ég var að skjóta“ Matheus Cunha, leikmaður Wolves, segist hafa verið að skjóta þegar hann skoraði beint úr hornspyrnu gegn Manchester United í gær. Enski boltinn 27.12.2024 12:47 Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Víkingur leitar erlendra leikvalla fyrir heimaleik liðsins við gríska liðið Panathinaikos í Sambandsdeild Evrópu í febrúar. Kópavogsvöllur uppfyllir ekki kröfur, frekar en aðrir vellir hérlendis. Fótbolti 27.12.2024 11:59 Harmur hrokagikksins Haaland Norðmaðurinn Erling Haaland hefur ekki átt sjö dagana sæla að undanförnu, frekar en liðsfélagar hans í Manchester City. Enginn hefur klúðrað fleiri marktækifærum í ensku úrvalsdeildinni frá því að Norðmaðurinn lét hrokafull ummæli falla eftir jafntefli við Arsenal í haust. Enski boltinn 27.12.2024 11:30 Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki Joao Pereira, sem tók við Sporting þegar Ruben Amorim fór til Manchester United, hefur verið rekinn frá félaginu. Hann stýrði Sporting aðeins í átta leikjum. Fótbolti 27.12.2024 10:31 City ætlar að kaupa í janúar Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að félagið verði að reyna að bæta í leikmannahópinn þegar félagaskiptaglugginn verður opnaður í næsta mánuði. Enski boltinn 27.12.2024 10:02 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 334 ›
Töpuðu fyrir Napoli með minnsta mun Mikael Egill Ellertsson var í byrjunarliði Venezia sem laut í lægra haldi fyrir Napoli, 1-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 29.12.2024 15:53
Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enginn virðist óhultur þegar Sir Jim Ratcliffe, minnihlutaeigandi í Manchester United, brýnir niðurskurðarhnífinn, ekki einu sinni góðgerðarsamtök félagsins. Enski boltinn 29.12.2024 15:15
Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Preston lyfti sér upp í 13. sæti ensku B-deildarinnar með 3-1 sigri á Sheffield Wednesday í dag. Enski boltinn 29.12.2024 14:32
Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Margar áskoranir fylgja því að halda á vit ævintýranna sem atvinnumaður í knattspyrnu. Þessu hefur Adam Ægir Pálsson kynnst í Perugia á Ítalíu í vetur. Fótbolti 29.12.2024 08:00
Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Eftir að hafa unnið ellefu deildarleiki í röð gerði Atalanta jafntefli við Lazio, 1-1, í síðasta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 28.12.2024 21:48
Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Al-Qadisiya, lið Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, gerði 3-3 jafntefli við Al-Ahli í sádi-arabísku úrvalsdeildinni í dag. Sara skoraði jöfnunarmark Al-Qadisiya í uppbótartíma. Fótbolti 28.12.2024 21:13
Cecilía í liði ársins Landsliðsmarkvörðurinn í fótbolta, Cecilía Rán Rúnarsdóttir, er í liði ársins á Ítalíu hjá DAZN. Fótbolti 28.12.2024 21:01
Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu Eftir markalausan fyrri hálfleik skoraði Inter þrjú mörk í seinni hálfleik gegn Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 0-3, Inter í vil. Fótbolti 28.12.2024 19:06
„Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Declan Rice, leikmaður Arsenal, er bjartsýnn fyrir nýju ári og vonast til að liðið vinni titla árið 2025. Fótbolti 28.12.2024 16:17
Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Forráðamenn enska liðsins Stoke hafa litla þolinmæði fyrir slæmu gengi liðsins og hafa nú rekið annan þjálfarann á tímabilinu. Fótbolti 28.12.2024 15:44
Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Óhætt er að segja að það séu nokkur stór nöfn á listanum yfir þá leikmenn sem renna út á samningi í ensku úrvalsdeildinni næsta sumar. Fótbolti 28.12.2024 14:17
Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Meiðslalisti Tottenham Hotspur lengist bara og lengist og í hlutfalli við listann eykst hausverkur þjálfara liðsins, Ange Postecoglou. Fótbolti 28.12.2024 13:30
Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Markmannsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fylgdist vel með þegar Hákon Rafn Valdimarsson þreytti frumraun sína með Brentford í ensku úrvalsdeildinni í fotbolta. Hann segir Hákon vera betri markvörð en keppinaut hans um markvarðarstöðu liðsins. Enski boltinn 28.12.2024 11:31
Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Enski landsliðsmaðurinn Bukayo Saka verður frá keppni í meira en tvo mánuði vegna meiðsla sem hann varð fyrir í 5-1 sigri Arsenal gegn Crystal Palace. Fótbolti 28.12.2024 10:48
Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Víkingar leita nú vallar erlendis fyrir heimaleik liðsins við Panathinaikos í umspili Sambandsdeildarinnar í febrúar. Ljóst er að leiga á slíkum velli verður ekki ódýr. Fótbolti 28.12.2024 09:49
Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon Rafn Valdimarsson varð í gær 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi. Fótbolti 28.12.2024 08:02
Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Hákon Rafn Valdimarsson lék sinn fyrsta úrvalsdeildarleik fyrir Brentford er hann kom inn af varamannabekknum í markalausu jefntefli gegn Brighton & Hove Albion í kvöld. Fótbolti 27.12.2024 21:27
Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Cristiano Ronaldo, fyrrverandi leikmaður Manchester United og einn besti knattspyrnumaður allra tíma, segir að landi hans hjá United muni koma liðinu á rétta braut. Fótbolti 27.12.2024 21:05
Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Arsenal vann sterkan 1-0 sigur er liðið tók á móti nýliðum Ipswich í lokaleik 18. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Enski boltinn 27.12.2024 19:46
Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Dani Olmo, leikmaður Barcelona, gæti þurft að sitja hjá á seinni hluta tímabils vegna enn eins skráningarvesens félagsins. Fótbolti 27.12.2024 18:47
Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Ruben Amorim, nýráðinn knattspyrnustjóri Manchester United, segist gera sér grein fyrir því að hann gæti átt í hættu á því að vera rekinn úr starfi ef liðið fer ekki að vinna leiki. Fótbolti 27.12.2024 18:02
Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Freyr Alexandersson, fyrrum stjóri Kortrijk í Belgíu, fer í starfsviðtal hjá KSÍ líkt og Arnar Gunnlaugsson. Þriðji aðilinn er erlendur. Fótbolti 27.12.2024 17:55
Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur boðið þremur þjálfurum í viðtal um starf landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Arnar Gunnlaugsson er einn þeirra þjálfara en bæði er um að ræða íslenska og erlenda þjálfara. Fótbolti 27.12.2024 16:36
Emilía til Leipzig Landsliðskonan í fótbolta, Emilía Kiær Ásgeirsdóttir, er gengin í raðir RB Leipzig frá Nordsjælland. Fótbolti 27.12.2024 14:45
Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Curtis Jones, miðjumaður Liverpool, lék í gær sinn hundraðasta leik fyrir félagið og hélt upp það með marki í 3-1 sigri á Leicester. Jones hafði þó ekki hugmynd um áfangann fyrr en hans gamli stjóri benti honum á það. Enski boltinn 27.12.2024 14:18
„Ég var að skjóta“ Matheus Cunha, leikmaður Wolves, segist hafa verið að skjóta þegar hann skoraði beint úr hornspyrnu gegn Manchester United í gær. Enski boltinn 27.12.2024 12:47
Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Víkingur leitar erlendra leikvalla fyrir heimaleik liðsins við gríska liðið Panathinaikos í Sambandsdeild Evrópu í febrúar. Kópavogsvöllur uppfyllir ekki kröfur, frekar en aðrir vellir hérlendis. Fótbolti 27.12.2024 11:59
Harmur hrokagikksins Haaland Norðmaðurinn Erling Haaland hefur ekki átt sjö dagana sæla að undanförnu, frekar en liðsfélagar hans í Manchester City. Enginn hefur klúðrað fleiri marktækifærum í ensku úrvalsdeildinni frá því að Norðmaðurinn lét hrokafull ummæli falla eftir jafntefli við Arsenal í haust. Enski boltinn 27.12.2024 11:30
Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki Joao Pereira, sem tók við Sporting þegar Ruben Amorim fór til Manchester United, hefur verið rekinn frá félaginu. Hann stýrði Sporting aðeins í átta leikjum. Fótbolti 27.12.2024 10:31
City ætlar að kaupa í janúar Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að félagið verði að reyna að bæta í leikmannahópinn þegar félagaskiptaglugginn verður opnaður í næsta mánuði. Enski boltinn 27.12.2024 10:02