Fótbolti

Segir sína menn ekki verð­skulda Evrópu­sæti

„Arsenal er á þeim sem stað sem við viljum vera á. Við viljum vera á öðrum stað á næstu leiktíð en við erum nú,“ sagði Mauricio Pochettino, þjálfari Chelsea, eftir 5-0 tap gegn Arsenal í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta.

Enski boltinn

„Ég fékk alla vega mat í dag“

„Auðvitað er ekkert gaman að þetta sé í fréttunum en þetta hefur alla vega ekki áhrif á okkur leikmenn eins og er.“ Þetta segir fótboltakonan Ásdís Karen Halldórsdóttir, leikmaður Lilleström í Noregi, eftir slæmar fréttir af fjárhagsstöðu félagsins.

Fótbolti

Ó­­­trú­­legur lækninga­máttur í dalnum vekur furðu

KR-ingar not­færðu sér nokkuð ný­lega brellu úr brellu­bók knatt­spyrnu­heimsins í leik gegn Fram í Bestu deildinni um ný­liðna helgi. At­vikið var til um­ræðu í upp­gjörs­þættinum Stúkan á Stöð 2 Sport en um er að ræða brellu sem erfitt getur reynst fyrir dómara að koma í veg fyrir.

Íslenski boltinn

Barns­hafandi eftir langt ferli sem tók á and­lega

Knatt­spyrnu­konan Gunn­hildur Yrsa Jóns­dóttir og unnusta hennar Erin Mc­Leod eiga von á sínu fyrsta barni saman. Gunn­hildur greindi frá því á dögunum að hún væri barns­hafandi og mun hún því ekki leika með Stjörnunni á yfir­standandi tíma­bili í Bestu deildinni. Ferlið að verða barns­hafandi. Tók hins vegar lengri tíma en þær höfðu á­ætlað.

Íslenski boltinn