Golf

Tiger grunaður um ölvun við akstur

Fleiri smáatriði í máli Tiger Woods halda áfram að koma upp á yfirborðið og nýjasta nýtt er að lögreglumaðurinn sem kom fyrstur að Tiger grunaði kylfinginn um að vera ölvaðan undir stýri.

Golf

Tiger Woods ekki sá eini í vandræðum

Tiger Woods er ekki eini kylfingurinn sem á í vandræðum í einkalífinu. Daninn Thomas Björn bíður úrskurðar dómstóls í Ástralíu hvort hann er faðir stúlku sem fæddist i mars.

Golf

Engar kærur vegna heimilisofbeldis

Lögreglan í Flórída staðfesti í kvöld að bílslysið sem Tiger Woods lenti í hefði verið honum sjálfum að kenna. Hann mun ekki verða ákærður vegna atviksins.

Golf

Tiger: Ekkert hæft í orðrómum

Tiger Woods segir ekkert hæft í þeim orðrómum sem hafa verið á kreiki eftir að hann lenti í árekstri á föstudaginn síðastliðinn.

Golf

Lögreglan mun yfirheyra Tiger

Tiger Woods mun verða yfirheyrður af lögreglu vegna árekstursins skammt frá heimili hans í Flórída í Bandaríkjunum í gær.

Golf

Tiger vann í Ástralíu

Um 25 þúsund áhorfendur fengu nákvæmlega það sem þeir vildu frá Tiger Woods í nótt. Tiger spilaði gríðargott golf á lokahringnum og vann mótið í Melbourne með tveggja högga mun.

Golf

Tiger PGA-kylfingur ársins í tíunda sinn

Tímabilið búið og þá er venjulega komið að því að Tiger Woods moki til sín verðlaunum. Woods fékk flest stig á PGA-mótaröðinni og var í raun búinn að vinna þann titil þegar FedEx-bikarinn var búinn.

Golf

Tiger Woods búinn að þéna rúman milljarð Bandaríkjadala

Kylfingurinn Tiger Woods hefur þénað rúman milljarð Bandaríkjadala frá því að hann varð atvinnumaður í golfi árið 1996, þá 21 árs. Í úttekt tímaritsins Forbes kemur fram að enginn íþróttamaður í sögunni komist með tærnar þar sem Woods hefur hælana.

Golf

Arnór Guðjohnsen og Ásgeir Sigurvinsson mæta golfdrottningum

Lokamót Bleika Toppbikarsins fer fram í Borgarnesi á morgun en þessi golfmótaröð er haldin til styrktar Krabbameinsfélaginu og styrkt af Vífilfelli. Í lok mótsins mætast tvö lið í einvígi, Arnór Gudjohnsen og Helena Árnadóttir gegn Ásgeiri Sigurvinssyni og Ragnhildi Sigurðardóttur.

Golf

Hlynur fjórði í Finnlandi

Selfyssingurinn Hlynur Geir Hjartarson stóð sig með miklum sóma á opna finnska meistaramótinu í golfi sem fram fór um helgina.

Golf