Golf

Valdís Þóra enn í efsta sæti

Valdís Þóra Jónsdóttir er enn í efsta sæti á Santander-mótinu í golfi sem fer fram í Valencia á Spáni. Mótið er hluti af LET-mótaröðinni sem er sú næst sterkasta í Evrópu.

Golf

Sjö skolla hringur hjá Ólafíu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 72. sæti eftir annan hringinn á Swinging Skirts mótinu í Tævan. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi.

Golf

Ólafía endaði í síðasta sæti

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, endaði í 76.-77. sæti á Keb Hana mótinu á LPGA mótaröðinni í golfi sem kláraðist í nótt.

Golf

Axel stigameistari og valinn kylfingur ársins

Axel Bóasson, kylfingur úr Keili, hampaði stigameistaratitlinum á Nordic Tour atvinnumannamótaröðinni en hann var einnig kosinn kylfingur ársins á þessari þriðju sterkustu atvinnumannamótaröð Evrópu.

Golf

Ólafía áfram á botninum

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir situr enn á botninum á Keb Hana mótinu í golfi sem fram fer í Suður Kóreu þegar keppni á þrem af fjórum hringjum er lokið.

Golf

McIlroy keppir ekki meira á árinu

Sjötti maður heimslistans í golfi, Rory McIlroy, hefur átt mikið vonbrigðaár og ætlar að taka sér frí frá keppni það sem eftir er af árinu.

Golf

Forsetapartý á Forsetabikarnum

Tólfti Forsetabikarinn í golfi hófst í New Jersey í Bandaríkjunum gær en þar mætast úrvalslið Bandaríkjanna og alþjóðalið kylfinga utan Evrópu.

Golf

Tiger Woods: Kem kannski aldrei aftur

Tiger Woods hefur unnið fjórtán risatitla á golfferlinum en nú efast hann um að hann muni keppa aftur á golfmóti vegna meiðslanna sem hafa verið að plaga hann í mörg ár.

Golf

Tólf söguleg skref hjá Ólafíu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að komast þangað sem enginn íslenskur kylfingur hefur komist áður á hennar fyrsta tímabili á sterkustu mótaröð í heimi. Hún rýkur upp bæði heims- og peningalistann.

Golf