Golf

Oliver Wilson hafði sigur í Skotlandi

Ryder-stjarnan frá 2008 blés lífi í feril sinn eftir að hafa verið í mikilli lægð að undanförnu. Rory McIlroy deildi öðru sætinu eftir að hafa verið í toppbaráttuni alla helgina.

Golf