Handbolti Umfjöllun: KA - Hörður 32-31 | Dagur og Ólafur drógu KA-vagninn yfir línuna Dagur Gautason og Ólafur Gústafsson skoruðu samtals 24 mörk þegar KA sigraði Hörð með minnsta mun, 32-31, í mikilvægum fallslag í Olís-deild karla í dag. Handbolti 4.2.2023 16:45 Elín Jóna varði á ögurstundu í mikilvægum sigri Ringköbing, lið Elínar Jónu Þorsteinsdóttur, vann mikilvægan sigur á Ajax í danska handboltanum í dag. Handbolti 4.2.2023 14:01 Stefnir í áhorfendamet þrátt fyrir að enn sé tæpt ár í leikinn Þrátt fyrir að enn séu 342 dagar í fyrsta leik Evrópumótsins í handbolta sem fer fram í Þýskalandi á næsta ári er nú þegar búið að selja um það bil 40 þúsund miða á leikinn. Það er því nokkuð öruggt að áhorfendamet verði slegið á leiknum, enda eru enn 10 þúsund miðar lausir. Handbolti 4.2.2023 08:01 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 27-26 | Toppliðið þurfti að hafa fyrir hlutunum Topplið Vals þurfti að hafa fyrir hlutunum er liðið tók á móti Haukum í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Eftir jafnan og spennandi leik unnu Valskonur að lokum nauman eins marks sigur, 27-26. Handbolti 3.2.2023 23:09 „Ekki mjög þægilegt en þetta er eitthvað sem er löngu ákveðið með stjórn og leikmönnum“ Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, segir að sitt lið hafi ekki átt skilið að vinna leik sinn gegn Haukum í Olís-deild kvenna í kvöld. Valur, sem er á toppi Olís-deildarinnar, vann ansi nauman sigur á liðinu sem er í fimmta sæti. Handbolti 3.2.2023 23:00 „Ég var svo ánægður með þessa hugmynd að ég ákvað að prófa þetta“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, gat leyft sér að brosa eftir mjög svo sannfærandi sigur gegn FH í Olís-deildinni í dag. Valur með forystuna allan leikinn og vann að lokum átta marka sigur í miklum markaleik, 44-36. Handbolti 3.2.2023 22:21 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - FH 44-36 | Valssigur aldrei í hættu í áttatíu marka leik Íslandsmeiastarar Vals unnu öruggan átta marka sigur er liðið tók á móti FH í stórleik fjórtándu umferðar Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 44-36. Handbolti 3.2.2023 22:17 Kristján Örn markahæstur er PAUC tryggði sér sæti í undanúrslitum Kristján Örn Kristjánsson var markahæsti leikmaður PAUC er liðið vann nokkuð öruggan fjögurra marka sigur gegn Nimes í átta liða úrslitum frönsku bikarkeppninnar í handbolta í kvöld, 38-34. Handbolti 3.2.2023 20:35 Heitustu liðin fyrir áramót mætast í kvöld og Arnar Daði fór yfir málin með Gaupa Toppliðin Valur og FH mætast í kvöld í fyrsta stórleiknum í Olís deild karla í handbolta eftir HM-frí. Handbolti 3.2.2023 15:31 Ómar Ingi fór í aðgerð og verður lengi frá Ómar Ingi Magnússon, íþróttamaður ársins undanfarin tvö ár, verður ekki með Magdeburg á næstunni í þýska handboltanum. Handbolti 3.2.2023 12:03 Olís-stöðutékk: Álag á Val, vonir í Eyjum og leiðin liggur vestur Olís-deild karla hefst fyrir alvöru um helgina eftir HM-hléið en þá fer 14. umferðin fram. En hvernig er staðan á liðunum einum og hálfum mánuði eftir síðasta leik þeirra. Vísir fór yfir stöðuna á liðunum tólf. Handbolti 3.2.2023 11:01 Fimmtíu bestu: Síðasta púslið, markamaskína úr Breiðholtinu og Robert Horry handboltans Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 30.-26. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. Handbolti 3.2.2023 10:01 „Mig var farið að langa aftur heim“ Aðalsteinn Eyjólfsson, sem þjálfað hefur Kadetten Schaffhausen í Sviss með góðum árangri, hefur gert tveggja ára samning við þýska liðið Minden. Hann vildi komast aftur „heim“ eftir þriggja ára veru í Sviss. Handbolti 3.2.2023 08:01 Orri og félagar stálu sigri gegn Arendal Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í norska meistaraliðinu Elverum unnu dramatískan eins mark sigur gegn Arendal í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 31-32. Handbolti 2.2.2023 18:50 Vann alla leikina en fær ekki að þjálfa suður-kóresku stelpurnar áfram Danski handboltaþjálfarinn Kim Rasmussen fær ekki nýjan samning sem þjálfari suður-kóreska kvennalandsliðsins í handbolta þrátt fyrir gott gengi. Handbolti 2.2.2023 16:00 Losuðu sig við þjálfarateymið eftir vonbrigðin á HM Króatía olli vonbrigðum á HM karla í handbolta í janúar með því að enda í 9. sæti og nú hefur nýr landsliðsþjálfari verið kynntur til sögunnar. Handbolti 2.2.2023 14:30 Aðalsteinn tekur við Minden Aðalsteinn Eyjólfsson tekur við þýska félaginu Minden í sumar. Hann hefur þjálfað Kadetten Schaffhausen í Sviss undanfarin tvö ár. Handbolti 2.2.2023 14:26 Fimmtíu bestu: Hetja úrslitanna 2002, Valdi Gríms 2.0 og þeir sem tóku frægustu vítaköstin Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 35.-31. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. Handbolti 2.2.2023 10:00 Svaf ekki í viku vegna verstu meiðsla sem hann hefur lent í Róbert Aron Hostert, leikmaður Íslands- og bikarmeistara Vals, segir að meiðslin sem hann glímir nú við séu þau verstu sem hann hafi upplifað. Handbolti 2.2.2023 08:01 Góður leikur Aldísar Ástu dugði ekki Aldís Ásta Heimisdóttir átti góðan leik í liði Skara í efstu deild sænska handboltans í kvöld. Það dugði þó ekki til þar sem lið hennar Skara mátti þola tveggja marka tap á útivelli gegn Skuru. Handbolti 1.2.2023 22:31 Samningi Lovísu í Noregi rift Lovísa Thompson, landsliðskona í handbolta, mun ekki klára tímabilið með Tertnes í Noregi en samningi hennar þar var rift þar sem hún er að glíma við meiðsli og er frá keppni. Handbolti 1.2.2023 20:30 Harpixið getur verið til vandræða í handboltanum eins og sást í gær Gróttumenn voru nálægt því að taka stig á móti Íslands- og bikarmeisturum Vals í gærkvöldi í fyrsta leik Olís deildar karla í fimmtíu daga. Handbolti 1.2.2023 14:31 Seinni bylgjan: Er ÍBV langbesta liðið í deildinni? Seinni bylgjan velti upp nokkrum spurningum nú þegar þriðji og síðasti hluti deildarkeppni Olís deildar kvenna í handbolta er framundan. Handbolti 1.2.2023 13:00 Fimmtíu bestu: Gleðigjafinn, veröld sársaukans og kjarnorkuverið úr Krikanum Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 40.-36. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. Handbolti 1.2.2023 10:01 Lið Hauks klárar tímabilið en framtíðin óráðin Pólska stórliðið Kielce, sem Haukur Þrastarson leikur með, mun klára tímabilið en ákvörðun um framtíð þess verður tekin í mars. Handbolti 1.2.2023 09:30 Snorri Steinn: Slen ekki afsökun eftir sex vikna pásu Valur vann fjögurra marka sigur á Gróttu 28-32. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var ánægður með sigurinn þar sem Valur komst í fyrsta sinn yfir þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum. Handbolti 31.1.2023 21:35 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Valur 28-32| Valur vann endurkomusigur á Nesinu Valur vann fjögurra marka sigur á Gróttu 28-32 . Grótta var yfir nánast allan leikinn en meistararnir sýndu klærnar á síðustu tíu mínútunum og náðu að snúa taflinu við. Valur komst í fyrsta sinn yfir í leiknum þegar fimm mínútur voru eftir. Valur vann á endanum 28-32. Handbolti 31.1.2023 21:00 Hörður styrkir sig enn frekar og sá franski missir ekki af leik Hörður frá Ísafirði hefur fengið þrjá nýja erlenda leikmenn til liðs við sig fyrir komandi átök í Olís-deild karla í handbolta. Þar á meðal er franski reynsluboltinn Leó Renaud-David sem búist var við að myndi missa af fyrsta leik félagsins eftir HM-pásuna vegna klúðurs í skráningu leikmannsins. Handbolti 31.1.2023 18:00 Fyrsti leikurinn í Olís deild karla í fimmtíu daga í beinni í kvöld Olís deild karla í handbolta fer aftur í dag eftir jóla- og HM-frí. Grótta tekur þá á móti Íslands- og bikarmeisturum Vals út á Seltjarnarnesi. Handbolti 31.1.2023 14:16 Sjáðu öll sextíu mörk markakóngs HM á aðeins sextíu sekúndum Daninn Mathias Gidsel varð markakóngur og mikilvægasti leikmaður heimsmeistaramótsins í handbolta. Handbolti 31.1.2023 11:01 « ‹ 107 108 109 110 111 112 113 114 115 … 334 ›
Umfjöllun: KA - Hörður 32-31 | Dagur og Ólafur drógu KA-vagninn yfir línuna Dagur Gautason og Ólafur Gústafsson skoruðu samtals 24 mörk þegar KA sigraði Hörð með minnsta mun, 32-31, í mikilvægum fallslag í Olís-deild karla í dag. Handbolti 4.2.2023 16:45
Elín Jóna varði á ögurstundu í mikilvægum sigri Ringköbing, lið Elínar Jónu Þorsteinsdóttur, vann mikilvægan sigur á Ajax í danska handboltanum í dag. Handbolti 4.2.2023 14:01
Stefnir í áhorfendamet þrátt fyrir að enn sé tæpt ár í leikinn Þrátt fyrir að enn séu 342 dagar í fyrsta leik Evrópumótsins í handbolta sem fer fram í Þýskalandi á næsta ári er nú þegar búið að selja um það bil 40 þúsund miða á leikinn. Það er því nokkuð öruggt að áhorfendamet verði slegið á leiknum, enda eru enn 10 þúsund miðar lausir. Handbolti 4.2.2023 08:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 27-26 | Toppliðið þurfti að hafa fyrir hlutunum Topplið Vals þurfti að hafa fyrir hlutunum er liðið tók á móti Haukum í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Eftir jafnan og spennandi leik unnu Valskonur að lokum nauman eins marks sigur, 27-26. Handbolti 3.2.2023 23:09
„Ekki mjög þægilegt en þetta er eitthvað sem er löngu ákveðið með stjórn og leikmönnum“ Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, segir að sitt lið hafi ekki átt skilið að vinna leik sinn gegn Haukum í Olís-deild kvenna í kvöld. Valur, sem er á toppi Olís-deildarinnar, vann ansi nauman sigur á liðinu sem er í fimmta sæti. Handbolti 3.2.2023 23:00
„Ég var svo ánægður með þessa hugmynd að ég ákvað að prófa þetta“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, gat leyft sér að brosa eftir mjög svo sannfærandi sigur gegn FH í Olís-deildinni í dag. Valur með forystuna allan leikinn og vann að lokum átta marka sigur í miklum markaleik, 44-36. Handbolti 3.2.2023 22:21
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - FH 44-36 | Valssigur aldrei í hættu í áttatíu marka leik Íslandsmeiastarar Vals unnu öruggan átta marka sigur er liðið tók á móti FH í stórleik fjórtándu umferðar Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 44-36. Handbolti 3.2.2023 22:17
Kristján Örn markahæstur er PAUC tryggði sér sæti í undanúrslitum Kristján Örn Kristjánsson var markahæsti leikmaður PAUC er liðið vann nokkuð öruggan fjögurra marka sigur gegn Nimes í átta liða úrslitum frönsku bikarkeppninnar í handbolta í kvöld, 38-34. Handbolti 3.2.2023 20:35
Heitustu liðin fyrir áramót mætast í kvöld og Arnar Daði fór yfir málin með Gaupa Toppliðin Valur og FH mætast í kvöld í fyrsta stórleiknum í Olís deild karla í handbolta eftir HM-frí. Handbolti 3.2.2023 15:31
Ómar Ingi fór í aðgerð og verður lengi frá Ómar Ingi Magnússon, íþróttamaður ársins undanfarin tvö ár, verður ekki með Magdeburg á næstunni í þýska handboltanum. Handbolti 3.2.2023 12:03
Olís-stöðutékk: Álag á Val, vonir í Eyjum og leiðin liggur vestur Olís-deild karla hefst fyrir alvöru um helgina eftir HM-hléið en þá fer 14. umferðin fram. En hvernig er staðan á liðunum einum og hálfum mánuði eftir síðasta leik þeirra. Vísir fór yfir stöðuna á liðunum tólf. Handbolti 3.2.2023 11:01
Fimmtíu bestu: Síðasta púslið, markamaskína úr Breiðholtinu og Robert Horry handboltans Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 30.-26. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. Handbolti 3.2.2023 10:01
„Mig var farið að langa aftur heim“ Aðalsteinn Eyjólfsson, sem þjálfað hefur Kadetten Schaffhausen í Sviss með góðum árangri, hefur gert tveggja ára samning við þýska liðið Minden. Hann vildi komast aftur „heim“ eftir þriggja ára veru í Sviss. Handbolti 3.2.2023 08:01
Orri og félagar stálu sigri gegn Arendal Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í norska meistaraliðinu Elverum unnu dramatískan eins mark sigur gegn Arendal í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 31-32. Handbolti 2.2.2023 18:50
Vann alla leikina en fær ekki að þjálfa suður-kóresku stelpurnar áfram Danski handboltaþjálfarinn Kim Rasmussen fær ekki nýjan samning sem þjálfari suður-kóreska kvennalandsliðsins í handbolta þrátt fyrir gott gengi. Handbolti 2.2.2023 16:00
Losuðu sig við þjálfarateymið eftir vonbrigðin á HM Króatía olli vonbrigðum á HM karla í handbolta í janúar með því að enda í 9. sæti og nú hefur nýr landsliðsþjálfari verið kynntur til sögunnar. Handbolti 2.2.2023 14:30
Aðalsteinn tekur við Minden Aðalsteinn Eyjólfsson tekur við þýska félaginu Minden í sumar. Hann hefur þjálfað Kadetten Schaffhausen í Sviss undanfarin tvö ár. Handbolti 2.2.2023 14:26
Fimmtíu bestu: Hetja úrslitanna 2002, Valdi Gríms 2.0 og þeir sem tóku frægustu vítaköstin Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 35.-31. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. Handbolti 2.2.2023 10:00
Svaf ekki í viku vegna verstu meiðsla sem hann hefur lent í Róbert Aron Hostert, leikmaður Íslands- og bikarmeistara Vals, segir að meiðslin sem hann glímir nú við séu þau verstu sem hann hafi upplifað. Handbolti 2.2.2023 08:01
Góður leikur Aldísar Ástu dugði ekki Aldís Ásta Heimisdóttir átti góðan leik í liði Skara í efstu deild sænska handboltans í kvöld. Það dugði þó ekki til þar sem lið hennar Skara mátti þola tveggja marka tap á útivelli gegn Skuru. Handbolti 1.2.2023 22:31
Samningi Lovísu í Noregi rift Lovísa Thompson, landsliðskona í handbolta, mun ekki klára tímabilið með Tertnes í Noregi en samningi hennar þar var rift þar sem hún er að glíma við meiðsli og er frá keppni. Handbolti 1.2.2023 20:30
Harpixið getur verið til vandræða í handboltanum eins og sást í gær Gróttumenn voru nálægt því að taka stig á móti Íslands- og bikarmeisturum Vals í gærkvöldi í fyrsta leik Olís deildar karla í fimmtíu daga. Handbolti 1.2.2023 14:31
Seinni bylgjan: Er ÍBV langbesta liðið í deildinni? Seinni bylgjan velti upp nokkrum spurningum nú þegar þriðji og síðasti hluti deildarkeppni Olís deildar kvenna í handbolta er framundan. Handbolti 1.2.2023 13:00
Fimmtíu bestu: Gleðigjafinn, veröld sársaukans og kjarnorkuverið úr Krikanum Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 40.-36. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. Handbolti 1.2.2023 10:01
Lið Hauks klárar tímabilið en framtíðin óráðin Pólska stórliðið Kielce, sem Haukur Þrastarson leikur með, mun klára tímabilið en ákvörðun um framtíð þess verður tekin í mars. Handbolti 1.2.2023 09:30
Snorri Steinn: Slen ekki afsökun eftir sex vikna pásu Valur vann fjögurra marka sigur á Gróttu 28-32. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var ánægður með sigurinn þar sem Valur komst í fyrsta sinn yfir þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum. Handbolti 31.1.2023 21:35
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Valur 28-32| Valur vann endurkomusigur á Nesinu Valur vann fjögurra marka sigur á Gróttu 28-32 . Grótta var yfir nánast allan leikinn en meistararnir sýndu klærnar á síðustu tíu mínútunum og náðu að snúa taflinu við. Valur komst í fyrsta sinn yfir í leiknum þegar fimm mínútur voru eftir. Valur vann á endanum 28-32. Handbolti 31.1.2023 21:00
Hörður styrkir sig enn frekar og sá franski missir ekki af leik Hörður frá Ísafirði hefur fengið þrjá nýja erlenda leikmenn til liðs við sig fyrir komandi átök í Olís-deild karla í handbolta. Þar á meðal er franski reynsluboltinn Leó Renaud-David sem búist var við að myndi missa af fyrsta leik félagsins eftir HM-pásuna vegna klúðurs í skráningu leikmannsins. Handbolti 31.1.2023 18:00
Fyrsti leikurinn í Olís deild karla í fimmtíu daga í beinni í kvöld Olís deild karla í handbolta fer aftur í dag eftir jóla- og HM-frí. Grótta tekur þá á móti Íslands- og bikarmeisturum Vals út á Seltjarnarnesi. Handbolti 31.1.2023 14:16
Sjáðu öll sextíu mörk markakóngs HM á aðeins sextíu sekúndum Daninn Mathias Gidsel varð markakóngur og mikilvægasti leikmaður heimsmeistaramótsins í handbolta. Handbolti 31.1.2023 11:01