Handbolti „Vægt til orða tekið mjög óánægður með þessa breytingu“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, er hundóánægður með þá staðreynd að Valsmenn skuli ekki hafa fengið að spila leik á milli sigursins gegn Ferencváros í Evrópudeildinni í síðustu viku, og leiksins við Benidorm á Spáni í kvöld. Handbolti 1.11.2022 11:00 Spilar grófasti línumaður heims kannski í Argentínu? Það er vel þekkt að það sé tekist aðeins í handboltanum en markmiðið er oftast að láta finna fyrir sér en ekki meiða andstæðinginn. Handbolti 1.11.2022 08:28 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 32-34 | Raunir Hauka halda áfram Raunir Hauka í Olís deild karla í handbolta halda áfram en liðið tapaði með tveggja marka mun gegn Fram á Ásvöllum í kvöld. Fram hefur á sama tíma aðeins tapað einum leik og er aðeins stigi á eftir toppliði Vals. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 31.10.2022 22:00 „Allar útskýringar hljóma eins og afsakanir eftir svona frammistöðu“ Haukar töpuðu gegn Fram á heimavelli 32-34. Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Hauka, var ekki sáttur með fyrri hálfleik liðsins þar sem Haukar voru tíu mörkum undir í hálfleik. Handbolti 31.10.2022 21:45 „Varnarleikurinn leggur grunninn að þessu“ „Ég er virkilega sáttur að hafa unnið hérna í kvöld. Það er góð fyrsta tilfinning og á erfiðum útivelli. ÍR-ingar eru búnir að vera spila vel svo að við áttum von á hörkuleik. Þetta var þægilegra í seinni hálfleik, það var smá bras í fyrri,“ sagði Þórir Ólafsson, þjálfari Selfoss, sáttur eftir níu marka sigur á ÍR í Olís-deild karla í kvöld, lokatölur 26-35. Handbolti 30.10.2022 21:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Selfoss 26-35 | Selfyssingar stöðvuðu sigurgöngu ÍR í Skógarselinu ÍR-ingar sem hafa verið taplausir á heimavelli síðan þeir flutt í nýtt hús, tóku á móti Selfossi í 7. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Selfyssingum tókst að binda endi á það í kvöld er þeir unnu níu marka sigur á ÍR. Lokatölur 26-35. Handbolti 30.10.2022 21:00 Aftur vann Ísland með fimm marka mun í Færeyjum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann fimm marka sigur á Færeyjum þegar þjóðirnar mættust í vináttuleik ytra í Klaksvík í dag, lokatölur 27-22 Íslandi í vil. Handbolti 30.10.2022 19:00 Gísli Þorgeir frábær í sigri Magdeburg Þýskalandsmeistarar Magdeburg unnu öruggan átta marka sigur á Leipzig í úrvalsdeildinni í handbolta þar í landi. Gísli Þorgeir Kristjánsson var hreint út sagt frábær í liði Magdeburg á meðan Ómar Ingi Magnússon var heldur rólegur í tíðinni ef miða má við frammistöður hans undanfarin misseri. Handbolti 30.10.2022 18:00 Umfjöllun: Hörður - Afturelding 29-36 | Fjórði sigur Aftureldingar í röð Afturelding fór á Ísafjörð og vann sjö marka sigur á Herði 29-36. Afturelding var yfir allan leikinn. Heimamenn minnkuðu forskot Aftureldingar niður í tvö mörk þegar sjö mínútur voru eftir en gestirnir svöruðu því og fögnuðu á endanum sjö marka sigri. Handbolti 30.10.2022 17:35 Umfjöllun: ÍBV - FH 28-29 | FH-ingar fyrstir til að fara með stig úr Eyjum FH vann sinn fyrsta leik í Vestmannaeyjum síðan 2018 þegar liðið lagði ÍBV að velli, 28-29, í 7. umferð Olís-deildar karla í dag. FH-ingar urðu þar með fyrsta liðið á tímabilinu til að fara með stig úr Eyjum. Handbolti 30.10.2022 15:20 Teitur og félagar stukku upp um þrjú sæti með sigri Landsliðsmaðurinn Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg unnu góðan fimm marka sigur er liðið heimsótti Wtezlar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 22-27. Handbolti 30.10.2022 14:39 Íslendingalið Ribe-Esbjerg aftur á sigurbraut eftir sigur gegn botnliðinu Íslendingalið Ribe-Esbjerg, með þá Ágúst Elí Björgvinsson, Elvar Ásgeirsson og Arnar Birkir Hálfdánarson innanborðs, komst aftur á sigurbraut er liðið vann öruggan marka sigur gegn botnliði dönsku úrvalsdeildarinnar, Midtjylland, í dag, . Handbolti 30.10.2022 13:32 Öruggur sigur í Færeyjum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann öruggan fimm marka sigur á Færeyjum í vináttulandsleik ytra í dag, lokatölur 28-23. Liðin mætast aftur á morgun. Handbolti 29.10.2022 19:01 Aron öflugur í sigri Álaborgar Álaborg vann fimm marka sigur á Fredericia í dönsku úrvalsdeild karla í handbolta í dag, lokatölur 44-39. Íslenski landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson kom að níu mörkum í liði Álaborgar. Handbolti 29.10.2022 18:26 KA úr leik eftir fjögurra marka tap KA féll í dag úr leik í annarri umferð Evrópubikarkeppni karla í handbolta eftir fjögurra marka tap gegn austurríska liðinu HC Fivers. Lokatölur í dag 26-30 eftir að KA hafði unnið fyrri leik liðanna 30-29. Handbolti 29.10.2022 18:10 Veltu fyrir sér hvort Ómar væri besti leikmaður heims: „Ógeðslega flottur og getur gert allt“ Stefán Rafn Sigurmannsson, leikmaður Haukar, mætti til Ásgeirs og Stefáns í hlaðvarp Seinni Bylgjunnar í vikunni. Meðal þess sem strákarnir ræddu var frammistaða Ómars Inga Magnússonar og Gísla Þorgeirs Kristjánssonar undanfarið, ásamt því að velta upp þeirri spurningu hvort Ómar Ingi væri jafnvel besti handboltamaður heims í dag. Handbolti 29.10.2022 10:30 Fúsi segir ekki mark takandi á Stefáni sem sitji sjálfur í áttunda sæti Silfurdrengurinn Sigfús Sigurðsson, fyrrverandi landsliðslínumaður Íslands, segir ekki mark takandi á Stefáni Rafni Sigurmannssyni, leikmanni Hauka, eftir að sá síðarnefndi sagði að sigur Vals gegn ungverska liðinu Ferencváros hafi verið nokkuð auðveldur, eins og hann sjálfur hafði búist við. Handbolti 29.10.2022 08:01 Kristján Örn markahæstur í sigri Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson var markahæsti maður vallarins með sex mörk er PAUC vann öruggan fimm marka útisigur gegn Creteil í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 27-32. Handbolti 28.10.2022 20:07 KA fer með nauma forystu í seinni leikinn KA fer með nauma eins marks forystu inn í seinni leik liðsins gegn austurríska liðinu HC Fivers eftir eins marks sigur í kvöld, 29-30. Handbolti 28.10.2022 19:09 Sigtryggur skoraði þrjú er Alpla Hard lyfti sér á toppinn | Íslenskir sigrar í Danmörku Sigtryggur Daði Rúnarsson skoraði þrjú mörk fyrir Alpla Hard er liðið vann öruggan marka sigur gegn Bärnbach/Köflach í svissneska handboltanum í kvöld, . Þetta var fjórði sigur Alpla Hard í röð og liðið situr nú á toppi deildarinnar. Handbolti 28.10.2022 18:48 Segir að Valur hafi átt að vinna Ferencváros Stefáni Rafni Sigurmannssyni, leikmanni Hauka, fannst ekki jafn mikið til sigurs Vals á Ferencváros í Evrópudeildinni koma og öðrum. Að hans sögn áttu Íslandsmeistararnir að vinna leikinn. Stefán Rafn þekkir vel til í Ungverjalandi en hann lék með Pick Szeged á árunum 2017-21. Handbolti 28.10.2022 14:01 Gísli markahæstur hjá Magdeburg í Meistaradeild og með lygilega nýtingu Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur heldur betur farið vel af stað með Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Hann er markahæsti leikmaður liðsins í keppninni og með frábæra skotnýtingu. Handbolti 28.10.2022 12:30 Stelpurnar hans Þóris „étnar lifandi“ Noregur, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, mátti þola sitt stærsta tap í 249 leikjum þegar liðið steinlá gegn Hollandi í vináttulandsleik í gær, 33-24. Meira en ellefu ár eru síðan liðið tapaði með svo miklum mun. Handbolti 28.10.2022 08:01 Viktor Gísli með eina af vörslum ársins í sigrinum gegn Kiel Viktor Gísli Hallgrímsson átti frábæran leik í marki Nantes er liðið vann öruggan átta marka sigur, 38-30, gegn þýska stórliðinu Kiel í Meistaradeild Evrópu fyrr í kvöld. Handbolti 27.10.2022 23:00 FH, Fram og Afturelding á leið í 16-liða úrslit FH, Fram og Afturelding eru á leið í 16-liða úrslit bikarkeppni HSÍ eftir sigra sína í kvöld. FH vann nauman þriggja marka sigur gegn Gróttu í Olís-deildarslag, 25-22, Fram vann Grill66-deildarlið Fjölnis á útivelli, 29-33, og Afturelding vann öruggan tíu marka sigur gegn Grill66-deildarliði Þórs frá Akureyri, 21-31. Handbolti 27.10.2022 21:46 Viktor varði vel í stórsigri gegn Kiel Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti flottan leik fyrir franska félagið Nantes er liðið vann öruggan átta marka sigur gegn þýska stórliðinu Kiel í Meistaradeild Evrópu í kvöld, 38-30. Handbolti 27.10.2022 20:19 Íslendingaliðin Gummersbach og Melsungen unnu örugga sigra Íslendingaliðin Gummersbach og MT Melsungen unnu örugga sigra í leikjum sínum í þýska handboltanum í kvöld. Gummersbach vann góðan fjögurra marka sigur gegn Minden, 26-22, og MElsungen vann tíu marka útisigur gegn Hamm-Westfalen, 18-28. Handbolti 27.10.2022 19:11 Ómar og Gísli fóru á kostum í jafntefli gegn Bjarka og félögum Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson skoruðu samtals 15 mörk er Magdeburg gerði jafntefli gegn Bjarka Má Elíssyni og félögum hans í Telekom Veszprem í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, 35-35. Þá var Haukur Þrastarson í liði Kielce sem vann þriggja marka sigur gegn Celje Lasko, 30-33. Handbolti 27.10.2022 18:26 Lilja valin í landsliðið í fyrsta sinn Valskonan Lilja Ágústsdóttir hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðið í handbolta og gæti leikið sína fyrstu A-landsleiki um helgina. Handbolti 27.10.2022 17:01 „Með því stærra sem við höfum séð síðustu ár“ „Þetta er býsna stórt,“ segir Ásgeir Örn Hallgrímsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta og sérfræðingur Seinni bylgjunnar, um afrek Valsmanna í frumraun sinni í Evrópudeildinni í fyrrakvöld. Hann segir næstu andstæðinga betur meðvitaða um getu og leikaðferð Vals. Handbolti 27.10.2022 08:00 « ‹ 135 136 137 138 139 140 141 142 143 … 334 ›
„Vægt til orða tekið mjög óánægður með þessa breytingu“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, er hundóánægður með þá staðreynd að Valsmenn skuli ekki hafa fengið að spila leik á milli sigursins gegn Ferencváros í Evrópudeildinni í síðustu viku, og leiksins við Benidorm á Spáni í kvöld. Handbolti 1.11.2022 11:00
Spilar grófasti línumaður heims kannski í Argentínu? Það er vel þekkt að það sé tekist aðeins í handboltanum en markmiðið er oftast að láta finna fyrir sér en ekki meiða andstæðinginn. Handbolti 1.11.2022 08:28
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 32-34 | Raunir Hauka halda áfram Raunir Hauka í Olís deild karla í handbolta halda áfram en liðið tapaði með tveggja marka mun gegn Fram á Ásvöllum í kvöld. Fram hefur á sama tíma aðeins tapað einum leik og er aðeins stigi á eftir toppliði Vals. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 31.10.2022 22:00
„Allar útskýringar hljóma eins og afsakanir eftir svona frammistöðu“ Haukar töpuðu gegn Fram á heimavelli 32-34. Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Hauka, var ekki sáttur með fyrri hálfleik liðsins þar sem Haukar voru tíu mörkum undir í hálfleik. Handbolti 31.10.2022 21:45
„Varnarleikurinn leggur grunninn að þessu“ „Ég er virkilega sáttur að hafa unnið hérna í kvöld. Það er góð fyrsta tilfinning og á erfiðum útivelli. ÍR-ingar eru búnir að vera spila vel svo að við áttum von á hörkuleik. Þetta var þægilegra í seinni hálfleik, það var smá bras í fyrri,“ sagði Þórir Ólafsson, þjálfari Selfoss, sáttur eftir níu marka sigur á ÍR í Olís-deild karla í kvöld, lokatölur 26-35. Handbolti 30.10.2022 21:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Selfoss 26-35 | Selfyssingar stöðvuðu sigurgöngu ÍR í Skógarselinu ÍR-ingar sem hafa verið taplausir á heimavelli síðan þeir flutt í nýtt hús, tóku á móti Selfossi í 7. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Selfyssingum tókst að binda endi á það í kvöld er þeir unnu níu marka sigur á ÍR. Lokatölur 26-35. Handbolti 30.10.2022 21:00
Aftur vann Ísland með fimm marka mun í Færeyjum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann fimm marka sigur á Færeyjum þegar þjóðirnar mættust í vináttuleik ytra í Klaksvík í dag, lokatölur 27-22 Íslandi í vil. Handbolti 30.10.2022 19:00
Gísli Þorgeir frábær í sigri Magdeburg Þýskalandsmeistarar Magdeburg unnu öruggan átta marka sigur á Leipzig í úrvalsdeildinni í handbolta þar í landi. Gísli Þorgeir Kristjánsson var hreint út sagt frábær í liði Magdeburg á meðan Ómar Ingi Magnússon var heldur rólegur í tíðinni ef miða má við frammistöður hans undanfarin misseri. Handbolti 30.10.2022 18:00
Umfjöllun: Hörður - Afturelding 29-36 | Fjórði sigur Aftureldingar í röð Afturelding fór á Ísafjörð og vann sjö marka sigur á Herði 29-36. Afturelding var yfir allan leikinn. Heimamenn minnkuðu forskot Aftureldingar niður í tvö mörk þegar sjö mínútur voru eftir en gestirnir svöruðu því og fögnuðu á endanum sjö marka sigri. Handbolti 30.10.2022 17:35
Umfjöllun: ÍBV - FH 28-29 | FH-ingar fyrstir til að fara með stig úr Eyjum FH vann sinn fyrsta leik í Vestmannaeyjum síðan 2018 þegar liðið lagði ÍBV að velli, 28-29, í 7. umferð Olís-deildar karla í dag. FH-ingar urðu þar með fyrsta liðið á tímabilinu til að fara með stig úr Eyjum. Handbolti 30.10.2022 15:20
Teitur og félagar stukku upp um þrjú sæti með sigri Landsliðsmaðurinn Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg unnu góðan fimm marka sigur er liðið heimsótti Wtezlar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 22-27. Handbolti 30.10.2022 14:39
Íslendingalið Ribe-Esbjerg aftur á sigurbraut eftir sigur gegn botnliðinu Íslendingalið Ribe-Esbjerg, með þá Ágúst Elí Björgvinsson, Elvar Ásgeirsson og Arnar Birkir Hálfdánarson innanborðs, komst aftur á sigurbraut er liðið vann öruggan marka sigur gegn botnliði dönsku úrvalsdeildarinnar, Midtjylland, í dag, . Handbolti 30.10.2022 13:32
Öruggur sigur í Færeyjum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann öruggan fimm marka sigur á Færeyjum í vináttulandsleik ytra í dag, lokatölur 28-23. Liðin mætast aftur á morgun. Handbolti 29.10.2022 19:01
Aron öflugur í sigri Álaborgar Álaborg vann fimm marka sigur á Fredericia í dönsku úrvalsdeild karla í handbolta í dag, lokatölur 44-39. Íslenski landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson kom að níu mörkum í liði Álaborgar. Handbolti 29.10.2022 18:26
KA úr leik eftir fjögurra marka tap KA féll í dag úr leik í annarri umferð Evrópubikarkeppni karla í handbolta eftir fjögurra marka tap gegn austurríska liðinu HC Fivers. Lokatölur í dag 26-30 eftir að KA hafði unnið fyrri leik liðanna 30-29. Handbolti 29.10.2022 18:10
Veltu fyrir sér hvort Ómar væri besti leikmaður heims: „Ógeðslega flottur og getur gert allt“ Stefán Rafn Sigurmannsson, leikmaður Haukar, mætti til Ásgeirs og Stefáns í hlaðvarp Seinni Bylgjunnar í vikunni. Meðal þess sem strákarnir ræddu var frammistaða Ómars Inga Magnússonar og Gísla Þorgeirs Kristjánssonar undanfarið, ásamt því að velta upp þeirri spurningu hvort Ómar Ingi væri jafnvel besti handboltamaður heims í dag. Handbolti 29.10.2022 10:30
Fúsi segir ekki mark takandi á Stefáni sem sitji sjálfur í áttunda sæti Silfurdrengurinn Sigfús Sigurðsson, fyrrverandi landsliðslínumaður Íslands, segir ekki mark takandi á Stefáni Rafni Sigurmannssyni, leikmanni Hauka, eftir að sá síðarnefndi sagði að sigur Vals gegn ungverska liðinu Ferencváros hafi verið nokkuð auðveldur, eins og hann sjálfur hafði búist við. Handbolti 29.10.2022 08:01
Kristján Örn markahæstur í sigri Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson var markahæsti maður vallarins með sex mörk er PAUC vann öruggan fimm marka útisigur gegn Creteil í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 27-32. Handbolti 28.10.2022 20:07
KA fer með nauma forystu í seinni leikinn KA fer með nauma eins marks forystu inn í seinni leik liðsins gegn austurríska liðinu HC Fivers eftir eins marks sigur í kvöld, 29-30. Handbolti 28.10.2022 19:09
Sigtryggur skoraði þrjú er Alpla Hard lyfti sér á toppinn | Íslenskir sigrar í Danmörku Sigtryggur Daði Rúnarsson skoraði þrjú mörk fyrir Alpla Hard er liðið vann öruggan marka sigur gegn Bärnbach/Köflach í svissneska handboltanum í kvöld, . Þetta var fjórði sigur Alpla Hard í röð og liðið situr nú á toppi deildarinnar. Handbolti 28.10.2022 18:48
Segir að Valur hafi átt að vinna Ferencváros Stefáni Rafni Sigurmannssyni, leikmanni Hauka, fannst ekki jafn mikið til sigurs Vals á Ferencváros í Evrópudeildinni koma og öðrum. Að hans sögn áttu Íslandsmeistararnir að vinna leikinn. Stefán Rafn þekkir vel til í Ungverjalandi en hann lék með Pick Szeged á árunum 2017-21. Handbolti 28.10.2022 14:01
Gísli markahæstur hjá Magdeburg í Meistaradeild og með lygilega nýtingu Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur heldur betur farið vel af stað með Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Hann er markahæsti leikmaður liðsins í keppninni og með frábæra skotnýtingu. Handbolti 28.10.2022 12:30
Stelpurnar hans Þóris „étnar lifandi“ Noregur, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, mátti þola sitt stærsta tap í 249 leikjum þegar liðið steinlá gegn Hollandi í vináttulandsleik í gær, 33-24. Meira en ellefu ár eru síðan liðið tapaði með svo miklum mun. Handbolti 28.10.2022 08:01
Viktor Gísli með eina af vörslum ársins í sigrinum gegn Kiel Viktor Gísli Hallgrímsson átti frábæran leik í marki Nantes er liðið vann öruggan átta marka sigur, 38-30, gegn þýska stórliðinu Kiel í Meistaradeild Evrópu fyrr í kvöld. Handbolti 27.10.2022 23:00
FH, Fram og Afturelding á leið í 16-liða úrslit FH, Fram og Afturelding eru á leið í 16-liða úrslit bikarkeppni HSÍ eftir sigra sína í kvöld. FH vann nauman þriggja marka sigur gegn Gróttu í Olís-deildarslag, 25-22, Fram vann Grill66-deildarlið Fjölnis á útivelli, 29-33, og Afturelding vann öruggan tíu marka sigur gegn Grill66-deildarliði Þórs frá Akureyri, 21-31. Handbolti 27.10.2022 21:46
Viktor varði vel í stórsigri gegn Kiel Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti flottan leik fyrir franska félagið Nantes er liðið vann öruggan átta marka sigur gegn þýska stórliðinu Kiel í Meistaradeild Evrópu í kvöld, 38-30. Handbolti 27.10.2022 20:19
Íslendingaliðin Gummersbach og Melsungen unnu örugga sigra Íslendingaliðin Gummersbach og MT Melsungen unnu örugga sigra í leikjum sínum í þýska handboltanum í kvöld. Gummersbach vann góðan fjögurra marka sigur gegn Minden, 26-22, og MElsungen vann tíu marka útisigur gegn Hamm-Westfalen, 18-28. Handbolti 27.10.2022 19:11
Ómar og Gísli fóru á kostum í jafntefli gegn Bjarka og félögum Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson skoruðu samtals 15 mörk er Magdeburg gerði jafntefli gegn Bjarka Má Elíssyni og félögum hans í Telekom Veszprem í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, 35-35. Þá var Haukur Þrastarson í liði Kielce sem vann þriggja marka sigur gegn Celje Lasko, 30-33. Handbolti 27.10.2022 18:26
Lilja valin í landsliðið í fyrsta sinn Valskonan Lilja Ágústsdóttir hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðið í handbolta og gæti leikið sína fyrstu A-landsleiki um helgina. Handbolti 27.10.2022 17:01
„Með því stærra sem við höfum séð síðustu ár“ „Þetta er býsna stórt,“ segir Ásgeir Örn Hallgrímsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta og sérfræðingur Seinni bylgjunnar, um afrek Valsmanna í frumraun sinni í Evrópudeildinni í fyrrakvöld. Hann segir næstu andstæðinga betur meðvitaða um getu og leikaðferð Vals. Handbolti 27.10.2022 08:00