Handbolti Carlos Martin Santos: Við eigum ekki skilið svona leikhús Þjálfari Harðar frá Ísafirði, Carlos Martin Santos, var heilt yfir ánægður með sitt lið eftir tap gegn Stjörnunni í dag í Garðabænum. Hörður leiddi leikinn fyrstu 40 mínúturnar en tapaði á endanum með þriggja marka mun, 28-25. Handbolti 22.10.2022 19:10 Haukur og félagar misstu af sæti í úrslitum eftir skell gegn Barcelona Haukur Þrastarson og félagar hans í pólska liðinu Vive Kielce máttu þola 11 marka tap er liðið mætti Barcelona í undanúrslitum heimsmeistaramóts félagsliða í handbolta í kvöld, 39-28. Handbolti 22.10.2022 18:58 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Hörður 28-25 | Stjarnan aftur á sigurbraut Stjarnan vann sterkan þriggja marka sigur er liðið tók á móti Herði frá Ísafirði í Olís-deild karla í handbolta í dag, 28-25. Stjörnumenn höfðu ekki unnið deildarleik frá því í fyrstu umferð og var sigurinn því langþráður. Handbolti 22.10.2022 18:34 Hannes fær Sigtrygg lánaðan: „Held við séum allir að græða“ Sigtryggur Daði Rúnarsson, leikmaður ÍBV, hefur verið lánaður til Alpha Hard í Austurríki sem Hannes Jón Jónsson stýrir. Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, staðfesti þetta við Vísi eftir tapið fyrir Aftureldingu, 31-26, í dag. Handbolti 22.10.2022 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 31-26 | Mosfellingar fyrstir til að vinna Eyjamenn Afturelding varð í dag fyrsta liðið til að vinna ÍBV í Olís-deild karla þegar liðin áttust við á Varmá í Mosfellsbænum. Lokatölur 31-26, Aftureldingu í vil. Þetta var þriðji sigur liðsins í röð. Handbolti 22.10.2022 18:20 HK vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu HK vann í dag sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið vann sex marka sigur gegn KA/Þór í Olís-deild kvenna, lokatölur 28-22. Handbolti 22.10.2022 17:39 Umfjöllun: Selfoss - Fram 27-30 | Annar sigur Framara í röð Fram vann þriggja marka sigur á Selfossi 27-30. Gestirnir komust snemma yfir og þrátt fyrir hetjulega baráttu Selfoss undir lokin þá hélt Fram sjó sem skilaði tveimur stigum í poka meistaranna. Handbolti 22.10.2022 17:25 Aron og félagar styrktu stöðu sína á toppnum Aron Pálmarsson og félagar hans í danska úrvalsdeildarliðinu Álaborg styrktu stöðu sína á toppi deildarinnar er liðið vann þriggja marka útisigur gegn SönderjyskE í dag, 33-36. Handbolti 22.10.2022 17:18 ÍBV lagði Hauka með minnsta mun ÍBV vann nauman eins marks sigur er liðið heimsótti Hauka í Olís-deild kvenna í handbolta í dag, 23-24. Handbolti 22.10.2022 17:08 Ómar markahæstur er Magdeburg tryggði sér sæti í úrslitum Ómar Ingi Magnússon var markahæsti maður vallarins með átta mörk er þýska liðið Magdeburg tryggði sér sæti í úrslitum heimsmeistaramóts félagsliða í handbolta í dag, en liðið vann öruggan átta marka sigur gegn egypska liðinu Al Ahli, 36-28. Handbolti 22.10.2022 16:57 „Ég held að ég taki þessar síðustu þrjár lokamínútur bara á mig“ Róbert Gunnarsson, þjálfari Gróttu, var niðurlútur eftir jafntefli sinna manna gegn Fram í Úlfarsárdal í kvöld. Lokatölur 29-29, en Grótta leiddi leikinn með fjögurra marka mun þegar um þrjár mínútur voru eftir af leiknum. Handbolti 21.10.2022 23:20 „Nú bara fengum við einn á kjaftinn“ Jónatan Magnússon, þjálfari KA, var eðlilega ósáttur eftir tíu marka tap sinna manna gegn Selfossi í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Hann segir að leikurinn hafi í raun verið farinn í hálfleik og að sínir menn hafi einfaldlega átt vondan dag á Selfossi. Handbolti 21.10.2022 23:01 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - KA 34-24 | Heimamenn kláruðu dæmið í fyrri hálfleik Selfyssingar unnu afar öruggan tíu marka sigur er liðið tók á móti KA í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 34-24. Heimamenn höfðu níu marka forskot í hálfleik og sigur þeirra var aldrei í hættu eftir það. Handbolti 21.10.2022 22:06 Umfjöllun: Fram 29-29 Grótta | Mögnuðum leik í Úlfarsárdal lauk með jafntefli Fram tók á móti Gróttu í Úlfarsárdal í kvöld í sjöttu umferð Olís-deildar karla. Var leikurinn kaflaskiptur og æsispennandi fram á lokasekúndu, en Grótta leiddi leikinn með fjórum mörkum þegar um þrjár mínútur voru eftir af leiknum. Lokatölur 29-29 í Úlfarsárdal. Handbolti 21.10.2022 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur 35-25 ÍR | Stórsigur Vals á Hlíðarenda Valur vann ÍR 35–25 í Origo-höllinni í kvöld. Leikurinn var í 7. umferð Olis-deildar karla. Handbolti 21.10.2022 21:00 Kristján markahæstur í sigri AIX Kristján Örn Kristjánsson, leikmaður AIX, var markahæsti leikmaður vallarins þegar AIX sigraði Toulouse, 26-25, í franska handboltanum í kvöld. Grétar Guðjónsson, markvörður Selestat, beið ósigur gegn Saint-Raphael á sama tíma, 39-30. Handbolti 21.10.2022 20:00 Þrettán fengu frímiða en tvö Olís-deildarlið mætast Dregið var í fyrstu umferð bikarkeppni karla í handbolta í dag en þar eru þó aðeins þrjár viðureignir á dagskrá. Handbolti 21.10.2022 11:31 Umfjöllun og viðtöl: FH - Haukar 27-26 | FH-ingar unnu slaginn um Hafnarfjörð með minnsta mun FH tryggði sér montréttinn er liðið vann dramatískan sigur gegn Haukum í Hafnarfjarðarslag 6. umferðar Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 27-26. Handbolti 20.10.2022 22:18 „Það er alltaf gott að vinna, sérstaklega Hauka „Ég er ofboðslega glaður. Það er alltaf gott að vinna, sérstaklega Hauka,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, sáttur eftir eins marks sigur á Haukum 27-26. FH hafði yfir höndina bróðurpart leiksins og eftir æsispennandi lokamínútur náðu þeir að sigla þessu í höfn. Handbolti 20.10.2022 21:45 Lærisveinar Aðalsteins á toppinn í Sviss Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten Schaffhausen unnu öruggan sjö marka sigur er liðið heimsótti Suhr Aarau í svissnesku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 22-29. Handbolti 20.10.2022 19:45 Arnór og félagar tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum Arnór Þór Gunnarsson og félagar hans í Bergischer tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta er liðið vann öruggan sex marka sigur gegn Göppingen í kvöld, 32-26. Handbolti 20.10.2022 18:35 Ómar og Gísli á leið í undanúrslit heimsmeistaramótsins Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar þeirra í þýska meistaraliðinu SC Magdeburg eru á leið í undanúrslit heimsmeistaramóts félagsliða í handbolta eftir góðan sex marka sigur gegn Al Khaleej frá Sádí-Arabíu í dag, 35-29. Handbolti 20.10.2022 17:35 Haukarnir hafa ekki fagnað sigri í Kaplakrika í sjötíu mánuði Hafnarfjarðarslagurinn milli FH og Hauka fer fram í Kaplakrika í kvöld en þessir leikir eru oftast miklir baráttuleikir sama hver staða liðanna er í deildinni. Handbolti 20.10.2022 15:01 Skildi ríginn þegar Hörður liðsstjóri mætti með kaffið Þó að „hatur“ sé sennilega fullsterkt orð þá er grunnt á því góða á milli FH og Hauka sem í kvöld berjast um montréttinn í Olís-deild karla í handbolta í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4. Handbolti 20.10.2022 13:32 Haukur Þrastar og félagar fyrstir inn í undanúrslitin Haukur Þrastarson og félagar í pólska liðinu KS Vive Handball Kielce urðu í dag fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum á heimsmeistarakeppni félagsliða í Sádí Arabíu. Handbolti 20.10.2022 12:00 Birgir Steinn brotinn og frá í nokkrar vikur Birgir Steinn Jónsson, leikmaður Gróttu, handarbrotnaði á æfingu liðsins á mánudaginn og verður frá keppni næstu vikurnar. Handbolti 20.10.2022 11:22 Seinni bylgjan: Amma Hanna sagði 99,9 prósent líkur á að hún myndi hætta en er enn að spila Engin í Olís-deild kvenna í handbolta kemst með tærnar þar sem Hanna G. Stefánsdóttir er með hælana þegar kemur að reynslu. Hún er nefnilega á sínu 27. tímabili í meistaraflokki. Handbolti 20.10.2022 11:01 23 íslensk mörk í þýsku bikarkeppninni Alls voru sjö íslenskir leikmenn sem léku í fjórum leikjum í 2. umferð þýsku bikarkeppninni í handbolta í kvöld. Handbolti 19.10.2022 21:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 26-31 Valur | Valur enn með fullt hús eftir sigur í Eyjum ÍBV tók á móti Val í fjórðu umferð Olís deild kvenna i handbolta í kvöld en leikurinn var færður vegna þátttöku beggja liða í Evrópukeppninni. Valskonur höfðu ekki tapað stigi í deildinni í vetur og áfram hélt sigurgangan með góðum sigri, 26-31. Handbolti 19.10.2022 19:30 Prófa sig áfram með þriggja dómara kerfi á HM félagsliða Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, er að prófa sig áfram með nýjungar í dómgæslu á heimsmeistaramóti félagsliða í Sádí-Arabíu. Handbolti 19.10.2022 14:01 « ‹ 137 138 139 140 141 142 143 144 145 … 334 ›
Carlos Martin Santos: Við eigum ekki skilið svona leikhús Þjálfari Harðar frá Ísafirði, Carlos Martin Santos, var heilt yfir ánægður með sitt lið eftir tap gegn Stjörnunni í dag í Garðabænum. Hörður leiddi leikinn fyrstu 40 mínúturnar en tapaði á endanum með þriggja marka mun, 28-25. Handbolti 22.10.2022 19:10
Haukur og félagar misstu af sæti í úrslitum eftir skell gegn Barcelona Haukur Þrastarson og félagar hans í pólska liðinu Vive Kielce máttu þola 11 marka tap er liðið mætti Barcelona í undanúrslitum heimsmeistaramóts félagsliða í handbolta í kvöld, 39-28. Handbolti 22.10.2022 18:58
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Hörður 28-25 | Stjarnan aftur á sigurbraut Stjarnan vann sterkan þriggja marka sigur er liðið tók á móti Herði frá Ísafirði í Olís-deild karla í handbolta í dag, 28-25. Stjörnumenn höfðu ekki unnið deildarleik frá því í fyrstu umferð og var sigurinn því langþráður. Handbolti 22.10.2022 18:34
Hannes fær Sigtrygg lánaðan: „Held við séum allir að græða“ Sigtryggur Daði Rúnarsson, leikmaður ÍBV, hefur verið lánaður til Alpha Hard í Austurríki sem Hannes Jón Jónsson stýrir. Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, staðfesti þetta við Vísi eftir tapið fyrir Aftureldingu, 31-26, í dag. Handbolti 22.10.2022 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 31-26 | Mosfellingar fyrstir til að vinna Eyjamenn Afturelding varð í dag fyrsta liðið til að vinna ÍBV í Olís-deild karla þegar liðin áttust við á Varmá í Mosfellsbænum. Lokatölur 31-26, Aftureldingu í vil. Þetta var þriðji sigur liðsins í röð. Handbolti 22.10.2022 18:20
HK vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu HK vann í dag sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið vann sex marka sigur gegn KA/Þór í Olís-deild kvenna, lokatölur 28-22. Handbolti 22.10.2022 17:39
Umfjöllun: Selfoss - Fram 27-30 | Annar sigur Framara í röð Fram vann þriggja marka sigur á Selfossi 27-30. Gestirnir komust snemma yfir og þrátt fyrir hetjulega baráttu Selfoss undir lokin þá hélt Fram sjó sem skilaði tveimur stigum í poka meistaranna. Handbolti 22.10.2022 17:25
Aron og félagar styrktu stöðu sína á toppnum Aron Pálmarsson og félagar hans í danska úrvalsdeildarliðinu Álaborg styrktu stöðu sína á toppi deildarinnar er liðið vann þriggja marka útisigur gegn SönderjyskE í dag, 33-36. Handbolti 22.10.2022 17:18
ÍBV lagði Hauka með minnsta mun ÍBV vann nauman eins marks sigur er liðið heimsótti Hauka í Olís-deild kvenna í handbolta í dag, 23-24. Handbolti 22.10.2022 17:08
Ómar markahæstur er Magdeburg tryggði sér sæti í úrslitum Ómar Ingi Magnússon var markahæsti maður vallarins með átta mörk er þýska liðið Magdeburg tryggði sér sæti í úrslitum heimsmeistaramóts félagsliða í handbolta í dag, en liðið vann öruggan átta marka sigur gegn egypska liðinu Al Ahli, 36-28. Handbolti 22.10.2022 16:57
„Ég held að ég taki þessar síðustu þrjár lokamínútur bara á mig“ Róbert Gunnarsson, þjálfari Gróttu, var niðurlútur eftir jafntefli sinna manna gegn Fram í Úlfarsárdal í kvöld. Lokatölur 29-29, en Grótta leiddi leikinn með fjögurra marka mun þegar um þrjár mínútur voru eftir af leiknum. Handbolti 21.10.2022 23:20
„Nú bara fengum við einn á kjaftinn“ Jónatan Magnússon, þjálfari KA, var eðlilega ósáttur eftir tíu marka tap sinna manna gegn Selfossi í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Hann segir að leikurinn hafi í raun verið farinn í hálfleik og að sínir menn hafi einfaldlega átt vondan dag á Selfossi. Handbolti 21.10.2022 23:01
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - KA 34-24 | Heimamenn kláruðu dæmið í fyrri hálfleik Selfyssingar unnu afar öruggan tíu marka sigur er liðið tók á móti KA í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 34-24. Heimamenn höfðu níu marka forskot í hálfleik og sigur þeirra var aldrei í hættu eftir það. Handbolti 21.10.2022 22:06
Umfjöllun: Fram 29-29 Grótta | Mögnuðum leik í Úlfarsárdal lauk með jafntefli Fram tók á móti Gróttu í Úlfarsárdal í kvöld í sjöttu umferð Olís-deildar karla. Var leikurinn kaflaskiptur og æsispennandi fram á lokasekúndu, en Grótta leiddi leikinn með fjórum mörkum þegar um þrjár mínútur voru eftir af leiknum. Lokatölur 29-29 í Úlfarsárdal. Handbolti 21.10.2022 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur 35-25 ÍR | Stórsigur Vals á Hlíðarenda Valur vann ÍR 35–25 í Origo-höllinni í kvöld. Leikurinn var í 7. umferð Olis-deildar karla. Handbolti 21.10.2022 21:00
Kristján markahæstur í sigri AIX Kristján Örn Kristjánsson, leikmaður AIX, var markahæsti leikmaður vallarins þegar AIX sigraði Toulouse, 26-25, í franska handboltanum í kvöld. Grétar Guðjónsson, markvörður Selestat, beið ósigur gegn Saint-Raphael á sama tíma, 39-30. Handbolti 21.10.2022 20:00
Þrettán fengu frímiða en tvö Olís-deildarlið mætast Dregið var í fyrstu umferð bikarkeppni karla í handbolta í dag en þar eru þó aðeins þrjár viðureignir á dagskrá. Handbolti 21.10.2022 11:31
Umfjöllun og viðtöl: FH - Haukar 27-26 | FH-ingar unnu slaginn um Hafnarfjörð með minnsta mun FH tryggði sér montréttinn er liðið vann dramatískan sigur gegn Haukum í Hafnarfjarðarslag 6. umferðar Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 27-26. Handbolti 20.10.2022 22:18
„Það er alltaf gott að vinna, sérstaklega Hauka „Ég er ofboðslega glaður. Það er alltaf gott að vinna, sérstaklega Hauka,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, sáttur eftir eins marks sigur á Haukum 27-26. FH hafði yfir höndina bróðurpart leiksins og eftir æsispennandi lokamínútur náðu þeir að sigla þessu í höfn. Handbolti 20.10.2022 21:45
Lærisveinar Aðalsteins á toppinn í Sviss Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten Schaffhausen unnu öruggan sjö marka sigur er liðið heimsótti Suhr Aarau í svissnesku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 22-29. Handbolti 20.10.2022 19:45
Arnór og félagar tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum Arnór Þór Gunnarsson og félagar hans í Bergischer tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta er liðið vann öruggan sex marka sigur gegn Göppingen í kvöld, 32-26. Handbolti 20.10.2022 18:35
Ómar og Gísli á leið í undanúrslit heimsmeistaramótsins Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar þeirra í þýska meistaraliðinu SC Magdeburg eru á leið í undanúrslit heimsmeistaramóts félagsliða í handbolta eftir góðan sex marka sigur gegn Al Khaleej frá Sádí-Arabíu í dag, 35-29. Handbolti 20.10.2022 17:35
Haukarnir hafa ekki fagnað sigri í Kaplakrika í sjötíu mánuði Hafnarfjarðarslagurinn milli FH og Hauka fer fram í Kaplakrika í kvöld en þessir leikir eru oftast miklir baráttuleikir sama hver staða liðanna er í deildinni. Handbolti 20.10.2022 15:01
Skildi ríginn þegar Hörður liðsstjóri mætti með kaffið Þó að „hatur“ sé sennilega fullsterkt orð þá er grunnt á því góða á milli FH og Hauka sem í kvöld berjast um montréttinn í Olís-deild karla í handbolta í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4. Handbolti 20.10.2022 13:32
Haukur Þrastar og félagar fyrstir inn í undanúrslitin Haukur Þrastarson og félagar í pólska liðinu KS Vive Handball Kielce urðu í dag fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum á heimsmeistarakeppni félagsliða í Sádí Arabíu. Handbolti 20.10.2022 12:00
Birgir Steinn brotinn og frá í nokkrar vikur Birgir Steinn Jónsson, leikmaður Gróttu, handarbrotnaði á æfingu liðsins á mánudaginn og verður frá keppni næstu vikurnar. Handbolti 20.10.2022 11:22
Seinni bylgjan: Amma Hanna sagði 99,9 prósent líkur á að hún myndi hætta en er enn að spila Engin í Olís-deild kvenna í handbolta kemst með tærnar þar sem Hanna G. Stefánsdóttir er með hælana þegar kemur að reynslu. Hún er nefnilega á sínu 27. tímabili í meistaraflokki. Handbolti 20.10.2022 11:01
23 íslensk mörk í þýsku bikarkeppninni Alls voru sjö íslenskir leikmenn sem léku í fjórum leikjum í 2. umferð þýsku bikarkeppninni í handbolta í kvöld. Handbolti 19.10.2022 21:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 26-31 Valur | Valur enn með fullt hús eftir sigur í Eyjum ÍBV tók á móti Val í fjórðu umferð Olís deild kvenna i handbolta í kvöld en leikurinn var færður vegna þátttöku beggja liða í Evrópukeppninni. Valskonur höfðu ekki tapað stigi í deildinni í vetur og áfram hélt sigurgangan með góðum sigri, 26-31. Handbolti 19.10.2022 19:30
Prófa sig áfram með þriggja dómara kerfi á HM félagsliða Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, er að prófa sig áfram með nýjungar í dómgæslu á heimsmeistaramóti félagsliða í Sádí-Arabíu. Handbolti 19.10.2022 14:01