Handbolti Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson mætir fyrirliða sínum úr landsliðinu, Aroni Pálmarssyni, þegar Wisla Plock og Veszprém mætast í Meistaradeild Evrópu í handbolta á morgun. Handbolti 20.11.2024 13:45 Landsliðin spila í Adidas næstu árin Íslensku handboltalandsliðin spila í búningum frá Adidas næstu árin. Handknattleikssamband Íslands hefur skrifað undir samning við þýska íþróttavöruframleiðandann. Handbolti 20.11.2024 12:45 „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, var eðlilega svekktur eftir að hafa horft á sína menn kasta frá sér sigrinum gegn stórliði Vardar í Evrópukeppni karla í handbolta í kvöld. Handbolti 19.11.2024 22:53 „Bara svona skítatilfinning“ Úlfar Páll Monsi Þórðarson var súr og svekktur eftir 34-34 jafntefli Vals gegn Vardar í Evrópukeppni karla í handbolta í kvöld. Handbolti 19.11.2024 22:36 Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Landsliðsmarkvörurinn Björgvin Páll Gústavsson segir að það sé ekki annað hægt að segja en að það hafi verið svekkjandi að fá aðeins eitt stig á móti stórliði Vardar í Evrópudeild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 19.11.2024 22:04 Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni Íslendingaliðin Melsungen og Benfica héldu bæði sigurgöngu sinni áfram í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 19.11.2024 21:23 FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið FH tapaði með átta marka mun á móti Gummersbach þegar liðin mættust úti í Þýskalandi í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 32-24. Handbolti 19.11.2024 19:16 Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Valsmenn þurftu að sætta sig við 34-34 jafntefli er liðið tók á móti norður-makedónska stórveldinu Vardar í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Víti þegar leiktíminn var liðinn varð Val að falli og Valsmenn eiga ekki lengur möguleika á því að komast upp úr riðlinum. Handbolti 19.11.2024 19:00 Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Tvö íslensk handboltalið eru á ferðinni í Evrópudeildinni í kvöld. Handbolti 19.11.2024 15:32 Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Íslands- og bikarmeistarar Vals mæta spænska liðinu Málaga Costa del Sol í 16-liða úrslitum EHF-keppninnar í handbolta kvenna. Haukakonur mæta hins vegar Galychanka Lviv frá Úkraínu. Handbolti 19.11.2024 13:21 Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Sex nýliðar eru á 35 manna lista sem landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið yfir menn sem leyfilegir verða á HM í handbolta í Króatíu í janúar. Handbolti 19.11.2024 11:52 Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Afturelding varð í kvöld sjötta félagið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Powerade bikars karla í handbolta. Handbolti 18.11.2024 21:03 Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Fram varð í kvöld fimmta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Powerade bikars karla í handbolta. Handbolti 18.11.2024 20:02 Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku „Ég taldi þetta best fyrir Val,“ segir Óskar Bjarni Óskarsson sem hættir sem aðalþjálfari karlaliðs Vals í handbolta næsta sumar, í þriðja sinn á ferlinum. Hann vill einnig geta fylgt sonum sínum betur eftir í atvinnumennsku erlendis. Handbolti 18.11.2024 14:49 Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Ágúst Jóhannsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Vals í handbolta kvenna, verður þjálfari karlaliðs Vals frá og með næstu leiktíð. Handbolti 18.11.2024 11:51 KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu KA og Stjarnan eru komin áfram í 8-liða úrslit í Powerade-bikar karla í handknattleik eftir góða sigra nú í kvöld. Handbolti 17.11.2024 20:41 Haukar áfram eftir spennuleik Haukar eru komnir áfram í næstu umferð EHF-bikars kvenna í handknattleik eftir eins marks sigur á króatíska liðinu Dalmatinka í dag. Handbolti 17.11.2024 19:35 Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Haukar eru komnir í 8-liða úrslit Powerade-bikarsins í handknattleik eftir öruggan sigur á ÍBV á heimavelli. Þá eru ÍR-ingar sömuleiðis komnir áfram eftir sigur á Akureyri. Handbolti 17.11.2024 17:35 Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson voru atkvæðamiklir þegar Íslendingaliðin Leipzig og Göppingen mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Handbolti 17.11.2024 17:17 Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Það gengur áfram vel hjá liði Sporting í portúgalska handboltanum. Liðið vann í kvöld sigur á Ágúas Santas Milaneza. Handbolti 16.11.2024 22:31 Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Elvar Örn Jónsson, Arnar Freyr Arnarson og félagar þeirra í Melsungen sitja þægilega á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir góðan sigur á Magdeburg í kvöld. Handbolti 16.11.2024 21:14 Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Lið Blomberg-Lippe vann öruggan sigur á Metzingen í Íslendingaslag í EHF-bikarnum í handknattleik í dag. Með sigrinum tryggði Blomberg-Lippe sér sæti í næstu umferð keppninnar. Handbolti 16.11.2024 20:27 Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Kvennalið Hauka í handknattleik vann í dag eins marks sigur á króatíska liðinu Dalmatinka þegar liðin mættust í fyrri leik einvígis síns í EHF-bikarnum. Handbolti 16.11.2024 20:09 Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Íslendingaliðin Pick Szeged og Veszprem mættust í sannkölluðum toppslag í ungversku deildinni í handknattleik í dag. Janus Daði Smárason hafði þar betur gegn tveimur félögum sínum úr landsliðinu. Handbolti 16.11.2024 18:47 Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Eftir tap fyrir Sporting í síðustu komst Porto aftur á sigurbraut þegar liðið vann stórsigur á Vitória, 21-36, í portúgölsku úrvalsdeildinni í dag. Þorsteinn Leó Gunnarsson var markahæstur í liði Porto. Handbolti 16.11.2024 16:42 Frækinn sigur Vals í Kristianstad Íslands- og bikarmeistarar Vals eru komnir í sextán liða úrslit EHF-bikars kvenna í handbolta eftir sigur á Íslendingaliði Kristianstad, 24-29, í Svíþjóð í dag. Valskonur unnu einvígið, 56-48 samanlagt. Handbolti 16.11.2024 14:30 Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Danski markvörðurinn Sandra Toft verður óvænt ekki með danska landsliðinu á Evrópumótinu í handbolta sem hefst seinna í þessum mánuði. Hún komst ekki í lokahópinn. Handbolti 16.11.2024 07:01 Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með HK-inga í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 15.11.2024 20:56 Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Kristján Örn Kristjánsson fór fyrir sínu liði í kvöld í eins marks útisigri í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 15.11.2024 20:43 Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Stiven Valencia og félagar í Benfica héldu sigurgöngu sinni áfram í portúgalska handboltanum í kvöld. Handbolti 15.11.2024 18:44 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 334 ›
Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson mætir fyrirliða sínum úr landsliðinu, Aroni Pálmarssyni, þegar Wisla Plock og Veszprém mætast í Meistaradeild Evrópu í handbolta á morgun. Handbolti 20.11.2024 13:45
Landsliðin spila í Adidas næstu árin Íslensku handboltalandsliðin spila í búningum frá Adidas næstu árin. Handknattleikssamband Íslands hefur skrifað undir samning við þýska íþróttavöruframleiðandann. Handbolti 20.11.2024 12:45
„Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, var eðlilega svekktur eftir að hafa horft á sína menn kasta frá sér sigrinum gegn stórliði Vardar í Evrópukeppni karla í handbolta í kvöld. Handbolti 19.11.2024 22:53
„Bara svona skítatilfinning“ Úlfar Páll Monsi Þórðarson var súr og svekktur eftir 34-34 jafntefli Vals gegn Vardar í Evrópukeppni karla í handbolta í kvöld. Handbolti 19.11.2024 22:36
Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Landsliðsmarkvörurinn Björgvin Páll Gústavsson segir að það sé ekki annað hægt að segja en að það hafi verið svekkjandi að fá aðeins eitt stig á móti stórliði Vardar í Evrópudeild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 19.11.2024 22:04
Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni Íslendingaliðin Melsungen og Benfica héldu bæði sigurgöngu sinni áfram í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 19.11.2024 21:23
FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið FH tapaði með átta marka mun á móti Gummersbach þegar liðin mættust úti í Þýskalandi í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 32-24. Handbolti 19.11.2024 19:16
Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Valsmenn þurftu að sætta sig við 34-34 jafntefli er liðið tók á móti norður-makedónska stórveldinu Vardar í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Víti þegar leiktíminn var liðinn varð Val að falli og Valsmenn eiga ekki lengur möguleika á því að komast upp úr riðlinum. Handbolti 19.11.2024 19:00
Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Tvö íslensk handboltalið eru á ferðinni í Evrópudeildinni í kvöld. Handbolti 19.11.2024 15:32
Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Íslands- og bikarmeistarar Vals mæta spænska liðinu Málaga Costa del Sol í 16-liða úrslitum EHF-keppninnar í handbolta kvenna. Haukakonur mæta hins vegar Galychanka Lviv frá Úkraínu. Handbolti 19.11.2024 13:21
Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Sex nýliðar eru á 35 manna lista sem landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið yfir menn sem leyfilegir verða á HM í handbolta í Króatíu í janúar. Handbolti 19.11.2024 11:52
Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Afturelding varð í kvöld sjötta félagið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Powerade bikars karla í handbolta. Handbolti 18.11.2024 21:03
Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Fram varð í kvöld fimmta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Powerade bikars karla í handbolta. Handbolti 18.11.2024 20:02
Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku „Ég taldi þetta best fyrir Val,“ segir Óskar Bjarni Óskarsson sem hættir sem aðalþjálfari karlaliðs Vals í handbolta næsta sumar, í þriðja sinn á ferlinum. Hann vill einnig geta fylgt sonum sínum betur eftir í atvinnumennsku erlendis. Handbolti 18.11.2024 14:49
Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Ágúst Jóhannsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Vals í handbolta kvenna, verður þjálfari karlaliðs Vals frá og með næstu leiktíð. Handbolti 18.11.2024 11:51
KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu KA og Stjarnan eru komin áfram í 8-liða úrslit í Powerade-bikar karla í handknattleik eftir góða sigra nú í kvöld. Handbolti 17.11.2024 20:41
Haukar áfram eftir spennuleik Haukar eru komnir áfram í næstu umferð EHF-bikars kvenna í handknattleik eftir eins marks sigur á króatíska liðinu Dalmatinka í dag. Handbolti 17.11.2024 19:35
Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Haukar eru komnir í 8-liða úrslit Powerade-bikarsins í handknattleik eftir öruggan sigur á ÍBV á heimavelli. Þá eru ÍR-ingar sömuleiðis komnir áfram eftir sigur á Akureyri. Handbolti 17.11.2024 17:35
Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson voru atkvæðamiklir þegar Íslendingaliðin Leipzig og Göppingen mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Handbolti 17.11.2024 17:17
Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Það gengur áfram vel hjá liði Sporting í portúgalska handboltanum. Liðið vann í kvöld sigur á Ágúas Santas Milaneza. Handbolti 16.11.2024 22:31
Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Elvar Örn Jónsson, Arnar Freyr Arnarson og félagar þeirra í Melsungen sitja þægilega á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir góðan sigur á Magdeburg í kvöld. Handbolti 16.11.2024 21:14
Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Lið Blomberg-Lippe vann öruggan sigur á Metzingen í Íslendingaslag í EHF-bikarnum í handknattleik í dag. Með sigrinum tryggði Blomberg-Lippe sér sæti í næstu umferð keppninnar. Handbolti 16.11.2024 20:27
Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Kvennalið Hauka í handknattleik vann í dag eins marks sigur á króatíska liðinu Dalmatinka þegar liðin mættust í fyrri leik einvígis síns í EHF-bikarnum. Handbolti 16.11.2024 20:09
Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Íslendingaliðin Pick Szeged og Veszprem mættust í sannkölluðum toppslag í ungversku deildinni í handknattleik í dag. Janus Daði Smárason hafði þar betur gegn tveimur félögum sínum úr landsliðinu. Handbolti 16.11.2024 18:47
Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Eftir tap fyrir Sporting í síðustu komst Porto aftur á sigurbraut þegar liðið vann stórsigur á Vitória, 21-36, í portúgölsku úrvalsdeildinni í dag. Þorsteinn Leó Gunnarsson var markahæstur í liði Porto. Handbolti 16.11.2024 16:42
Frækinn sigur Vals í Kristianstad Íslands- og bikarmeistarar Vals eru komnir í sextán liða úrslit EHF-bikars kvenna í handbolta eftir sigur á Íslendingaliði Kristianstad, 24-29, í Svíþjóð í dag. Valskonur unnu einvígið, 56-48 samanlagt. Handbolti 16.11.2024 14:30
Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Danski markvörðurinn Sandra Toft verður óvænt ekki með danska landsliðinu á Evrópumótinu í handbolta sem hefst seinna í þessum mánuði. Hún komst ekki í lokahópinn. Handbolti 16.11.2024 07:01
Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með HK-inga í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 15.11.2024 20:56
Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Kristján Örn Kristjánsson fór fyrir sínu liði í kvöld í eins marks útisigri í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 15.11.2024 20:43
Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Stiven Valencia og félagar í Benfica héldu sigurgöngu sinni áfram í portúgalska handboltanum í kvöld. Handbolti 15.11.2024 18:44