Handbolti Þrír lausir úr einangrun og Ísland stóreflist Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur endurheimt öfluga leikmenn úr einangrun eftir kórónuveirusmit, á síðustu stundu fyrir leikinn mikilvæga við Svartfjallaland á eftir. Handbolti 26.1.2022 12:46 Björgvin má ekki mæta Svartfellingum en skráir sig ekki sem áhorfanda Nú er orðið ljóst að Björgvin Páll Gústavsson þarf að vera áfram í einangrun og má ekki mæta Svartfjallalandi á eftir í leiknum mikilvæga á EM í Búdapest. Handbolti 26.1.2022 11:57 EM-ævintýrið í Pallborðinu: Spá okkur í undanúrslitin Það má fastlega gera ráð fyrir því að þjóðin verði límd við skjáinn frá 14:30 í dag þegar Ísland leikir lokaleik sinn í milliriðlinum á Evrópumótinu í handbolta. Ísland mætir Svartfjallalandi í Búdapest og gæti liðið komist í undanúrslitin. Handbolti 26.1.2022 11:30 Viggó: Verðum að klára okkar áður en við hugsum lengra Það er margt erfitt við EM. Leikirnir, stressið við að fá úr covid-prófum, vera einir á herbergi og sjá svo félagana hverfa í einangrun. Handbolti 26.1.2022 11:01 Nikolaj Jacobsen: Ég skulda Íslandi ekki neitt Nikolaj Jacobsen er skítsama um íslenska landsliðið í handbolta og var ekkert að fela það í viðtölum fyrir leiki dagsins á Evrópumótinu í handbolta. Handbolti 26.1.2022 10:32 „Ömurleg tilfinning að þurfa að stressa sig á covid-prófum“ Sigvaldi Björn Guðjónsson hefur spilað flestar mínútur á EM af öllum á mótinu og einnig hlaupið lengst. Það er aðeins farið að taka í. Handbolti 26.1.2022 10:00 Ýmir: Þurfum að spila inn á styrkleika nýju mannanna „Það er því miður ekkert nýtt að við fáum þessar fréttir í hádeginu að einhver sé smitaður. Það verður samt að reyna að halda í jákvæðnina og trúna,“ segir Ýmir Örn Gíslason, varnarjaxl íslenska liðsins. Handbolti 26.1.2022 09:00 Möguleikar Íslands í dag: Bænir og nagaðar neglur ef strákarnir okkar vinna Ísland gæti enn mögulega orðið Evrópumeistari í handbolta á sunnudaginn en versta mögulega niðurstaða liðsins úr þessu er 9. sæti. Í dag lýkur milliriðlakeppninni og vert að skoða hvaða möguleikar eru í stöðunni. Handbolti 26.1.2022 08:31 „Erum persónur og leikendur í leikhúsi fáranleikans“ Þau eru ansi mörg verkefnin sem Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari þarf að glíma við á EM og líklega aldrei verið eins krefjandi að stýra liði á stórmóti eins og nú. Handbolti 26.1.2022 08:01 Viktor Gísli bað danskan samherja sinn um hjálp Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins, bað danskan samherja sinn hjá GOG um greiða fyrir lokaumferð milliriðils I á EM á morgun. Handbolti 25.1.2022 23:01 Svíar í undanúrslit eftir ótrúlega endurkomu gegn Norðmönnum Svíar eru komnir í undanúrslit Evrópumótsins í handbolta eftir eins marks sigur gegn Norðmönnum í kvöld. Norðmenn voru með yfirhöndina lengst af og komust mest sex mörkum yfir, en Svíar stálu sigrinum á lokasekúndunum. Handbolti 25.1.2022 21:14 „Við erum undir andlegu álagi“ Vísir hitti á Guðmund Guðmundsson í dag skömmu eftir að hann fékk þær fréttir að tveir leikmenn til viðbótar væru smitaðir. Þungar fréttir. Handbolti 25.1.2022 20:01 Lemstraðir lærisveinar Alfreðs fögnuðu sigri í lokaleiknum Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska handboltalandsliðinu unnu sinn seinasta leik á EM með minnsta mun er liðið mætti Rússum í dag, 30-29. Handbolti 25.1.2022 18:45 Dagur og Bjarni á leið til Búdapest Dagur Gautason, leikmaður Stjörnunnar, hefur verið kallaður til móts við íslenska landsliðið í handbolta, ásamt Bjarna Ófeigi Valdimarssyni, leikmanns Skövde í Svíþjóð. Handbolti 25.1.2022 18:41 Bjarni Ófeigur á leið til Búdapest Íslenska handboltalandsliðinu er að berast liðsauki en samkvæmt heimildum íþróttadeildar er Bjarni Ófeigur Valdimarsson á leið til Búdapest þar sem Ísland leikur sína leiki á EM. Handbolti 25.1.2022 16:50 Svíar myndu sækja um að sleppa leik um fimmta sæti á EM Ef að Svíar vinna ekki Norðmenn á EM í handbolta í kvöld ætlar sænska handknattleikssambandið að fara fram á að liðið þurfi ekki að mæta í leik um 5. sæti á mótinu. Handbolti 25.1.2022 16:31 Spánverjar stálheppnir gegn Pólverjum en eru komnir áfram Spánverjar eru komnir í undanúrslit á EM í handbolta eftir sigur á Pólverjum í lokaleik sínum í milliriðli II, 27-28. Pólland fékk tvö dauðafæri til að jafna metin undir lok leiks en Rodrigo Corrales, markvörður Spánar, varði í bæði skiptin. Handbolti 25.1.2022 16:00 „Maður bíður svolítið eftir því hver sé næstur“ Elvar Ásgeirsson hefur slegið í gegn á EM. Þessi óreyndi, ungi drengur lenti óvart í djúpu lauginni með hákörlunum í milliriðlinum og hefur heldur betur spriklað. Handbolti 25.1.2022 15:31 Vorkennir Alfreð sem segir Íslendingum í blóð borið að bregðast hratt við Íþróttastjóri þýska handknattleikssambandsins segir að Alfreð Gíslasyni sé mikil vorkunn að hafa ekki enn fengið að stýra þýska landsliðinu við eðlilegar aðstæður. Sjálfur segist Alfreð vera frá Íslandi og því vanur að þurfa að bregðast fljótt við breytingum. Handbolti 25.1.2022 14:31 Aron náði í farseðil á HM á meðan að sonurinn reynir það sama á EM Aron Kristjánsson er að gera góða hluti með landsliðs Barein á Asíumótinu í handbolta og nú þegar er liðið búið að tryggja sér farseðilinn á heimsmeistaramótið á næsta ári. Handbolti 25.1.2022 13:30 Ánægðir með Elvar: „Hann kemur mér svo á óvart, þessi drengur“ Þeir Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson voru ánægðir með frammistöðu Elvars Ásgeirssonar í leiknum gegn Króatíu í gær. Handbolti 25.1.2022 13:10 Björgvin Páll greindist aftur og Elliði kominn með veiruna Björgvin Páll Gústavsson og Elliði Snær Viðarsson fengu jákvæða niðurstöðu úr hraðprófi í morgun. Þeir bíða eftir niðurstöðu PCR-prófs. Handbolti 25.1.2022 12:47 Sigvaldi hefur spilað langmest allra á EM Enginn leikmaður hefur spilað meira á Evrópumótinu í handbolta en Sigvaldi Guðjónsson. Handbolti 25.1.2022 12:00 Róbert tók Elliða í fjarkennslu í að klára færin og sagði honum að nota Rússatrixið Róbert Gunnarsson er ánægður með Elliða Snæ Viðarsson og frammistöðu hans með íslenska handboltalandsliðinu en vill sjá hann klára færin sín betur. Handbolti 25.1.2022 11:01 Stjarnan hefur fundið þjálfara Stjarnan hefur lokið leit sinni að eftirmanni Rakelar Daggar Bragadóttur sem þjálfara kvennaliðs félagsins í handbolta. Handbolti 25.1.2022 08:31 Þjálfari Dana með skelfileg skilaboð fyrir Íslendinga Íslendingar liggja á bæn um sæti í undanúrslitum á EM í handbolta en til þess þarf þjóðin hjálp frá sínum gamla drottnara, Danmörku. Þjálfara Dana virðist hjartanlega sama um það. Handbolti 25.1.2022 08:01 EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar: „Fannst vanta smá greddu þarna í lokin“ Stefán Árni Pálsson, Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson fóru yfir grátlegt tap Íslands gegn Króatíu á Evrópumótinu í handbolta í dag. Handbolti 24.1.2022 23:30 Danmörk er Íslands eina von eftir sigur Frakklands Frakkland hefndi fyrir tapið gegn Íslandi og stökk upp í annað sæti milliriðils 1 á Evrópumótinu í handbolta með níu marka sigri á Svartfjallalandi í kvöld, lokatölur 36-27. Handbolti 24.1.2022 21:15 Danir fóru illa með vængbrotna Hollendinga Heimsmeistararnir áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotið lið Hollands er liðin mættust í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta í kvöld. Danir unnu leikinn með tólf marka mun, lokatölur 35-23. Handbolti 24.1.2022 18:30 Skýrsla Henrys: Leikur hinna glötuðu tækifæra Svo svekkjandi. Svo hrikalega svekkjandi. Samt svo mikið stolt yfir því hvað þessir drengir eru að afreka við hrikalega erfiðar aðstæður í Búdapest. Handbolti 24.1.2022 17:40 « ‹ 179 180 181 182 183 184 185 186 187 … 334 ›
Þrír lausir úr einangrun og Ísland stóreflist Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur endurheimt öfluga leikmenn úr einangrun eftir kórónuveirusmit, á síðustu stundu fyrir leikinn mikilvæga við Svartfjallaland á eftir. Handbolti 26.1.2022 12:46
Björgvin má ekki mæta Svartfellingum en skráir sig ekki sem áhorfanda Nú er orðið ljóst að Björgvin Páll Gústavsson þarf að vera áfram í einangrun og má ekki mæta Svartfjallalandi á eftir í leiknum mikilvæga á EM í Búdapest. Handbolti 26.1.2022 11:57
EM-ævintýrið í Pallborðinu: Spá okkur í undanúrslitin Það má fastlega gera ráð fyrir því að þjóðin verði límd við skjáinn frá 14:30 í dag þegar Ísland leikir lokaleik sinn í milliriðlinum á Evrópumótinu í handbolta. Ísland mætir Svartfjallalandi í Búdapest og gæti liðið komist í undanúrslitin. Handbolti 26.1.2022 11:30
Viggó: Verðum að klára okkar áður en við hugsum lengra Það er margt erfitt við EM. Leikirnir, stressið við að fá úr covid-prófum, vera einir á herbergi og sjá svo félagana hverfa í einangrun. Handbolti 26.1.2022 11:01
Nikolaj Jacobsen: Ég skulda Íslandi ekki neitt Nikolaj Jacobsen er skítsama um íslenska landsliðið í handbolta og var ekkert að fela það í viðtölum fyrir leiki dagsins á Evrópumótinu í handbolta. Handbolti 26.1.2022 10:32
„Ömurleg tilfinning að þurfa að stressa sig á covid-prófum“ Sigvaldi Björn Guðjónsson hefur spilað flestar mínútur á EM af öllum á mótinu og einnig hlaupið lengst. Það er aðeins farið að taka í. Handbolti 26.1.2022 10:00
Ýmir: Þurfum að spila inn á styrkleika nýju mannanna „Það er því miður ekkert nýtt að við fáum þessar fréttir í hádeginu að einhver sé smitaður. Það verður samt að reyna að halda í jákvæðnina og trúna,“ segir Ýmir Örn Gíslason, varnarjaxl íslenska liðsins. Handbolti 26.1.2022 09:00
Möguleikar Íslands í dag: Bænir og nagaðar neglur ef strákarnir okkar vinna Ísland gæti enn mögulega orðið Evrópumeistari í handbolta á sunnudaginn en versta mögulega niðurstaða liðsins úr þessu er 9. sæti. Í dag lýkur milliriðlakeppninni og vert að skoða hvaða möguleikar eru í stöðunni. Handbolti 26.1.2022 08:31
„Erum persónur og leikendur í leikhúsi fáranleikans“ Þau eru ansi mörg verkefnin sem Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari þarf að glíma við á EM og líklega aldrei verið eins krefjandi að stýra liði á stórmóti eins og nú. Handbolti 26.1.2022 08:01
Viktor Gísli bað danskan samherja sinn um hjálp Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins, bað danskan samherja sinn hjá GOG um greiða fyrir lokaumferð milliriðils I á EM á morgun. Handbolti 25.1.2022 23:01
Svíar í undanúrslit eftir ótrúlega endurkomu gegn Norðmönnum Svíar eru komnir í undanúrslit Evrópumótsins í handbolta eftir eins marks sigur gegn Norðmönnum í kvöld. Norðmenn voru með yfirhöndina lengst af og komust mest sex mörkum yfir, en Svíar stálu sigrinum á lokasekúndunum. Handbolti 25.1.2022 21:14
„Við erum undir andlegu álagi“ Vísir hitti á Guðmund Guðmundsson í dag skömmu eftir að hann fékk þær fréttir að tveir leikmenn til viðbótar væru smitaðir. Þungar fréttir. Handbolti 25.1.2022 20:01
Lemstraðir lærisveinar Alfreðs fögnuðu sigri í lokaleiknum Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska handboltalandsliðinu unnu sinn seinasta leik á EM með minnsta mun er liðið mætti Rússum í dag, 30-29. Handbolti 25.1.2022 18:45
Dagur og Bjarni á leið til Búdapest Dagur Gautason, leikmaður Stjörnunnar, hefur verið kallaður til móts við íslenska landsliðið í handbolta, ásamt Bjarna Ófeigi Valdimarssyni, leikmanns Skövde í Svíþjóð. Handbolti 25.1.2022 18:41
Bjarni Ófeigur á leið til Búdapest Íslenska handboltalandsliðinu er að berast liðsauki en samkvæmt heimildum íþróttadeildar er Bjarni Ófeigur Valdimarsson á leið til Búdapest þar sem Ísland leikur sína leiki á EM. Handbolti 25.1.2022 16:50
Svíar myndu sækja um að sleppa leik um fimmta sæti á EM Ef að Svíar vinna ekki Norðmenn á EM í handbolta í kvöld ætlar sænska handknattleikssambandið að fara fram á að liðið þurfi ekki að mæta í leik um 5. sæti á mótinu. Handbolti 25.1.2022 16:31
Spánverjar stálheppnir gegn Pólverjum en eru komnir áfram Spánverjar eru komnir í undanúrslit á EM í handbolta eftir sigur á Pólverjum í lokaleik sínum í milliriðli II, 27-28. Pólland fékk tvö dauðafæri til að jafna metin undir lok leiks en Rodrigo Corrales, markvörður Spánar, varði í bæði skiptin. Handbolti 25.1.2022 16:00
„Maður bíður svolítið eftir því hver sé næstur“ Elvar Ásgeirsson hefur slegið í gegn á EM. Þessi óreyndi, ungi drengur lenti óvart í djúpu lauginni með hákörlunum í milliriðlinum og hefur heldur betur spriklað. Handbolti 25.1.2022 15:31
Vorkennir Alfreð sem segir Íslendingum í blóð borið að bregðast hratt við Íþróttastjóri þýska handknattleikssambandsins segir að Alfreð Gíslasyni sé mikil vorkunn að hafa ekki enn fengið að stýra þýska landsliðinu við eðlilegar aðstæður. Sjálfur segist Alfreð vera frá Íslandi og því vanur að þurfa að bregðast fljótt við breytingum. Handbolti 25.1.2022 14:31
Aron náði í farseðil á HM á meðan að sonurinn reynir það sama á EM Aron Kristjánsson er að gera góða hluti með landsliðs Barein á Asíumótinu í handbolta og nú þegar er liðið búið að tryggja sér farseðilinn á heimsmeistaramótið á næsta ári. Handbolti 25.1.2022 13:30
Ánægðir með Elvar: „Hann kemur mér svo á óvart, þessi drengur“ Þeir Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson voru ánægðir með frammistöðu Elvars Ásgeirssonar í leiknum gegn Króatíu í gær. Handbolti 25.1.2022 13:10
Björgvin Páll greindist aftur og Elliði kominn með veiruna Björgvin Páll Gústavsson og Elliði Snær Viðarsson fengu jákvæða niðurstöðu úr hraðprófi í morgun. Þeir bíða eftir niðurstöðu PCR-prófs. Handbolti 25.1.2022 12:47
Sigvaldi hefur spilað langmest allra á EM Enginn leikmaður hefur spilað meira á Evrópumótinu í handbolta en Sigvaldi Guðjónsson. Handbolti 25.1.2022 12:00
Róbert tók Elliða í fjarkennslu í að klára færin og sagði honum að nota Rússatrixið Róbert Gunnarsson er ánægður með Elliða Snæ Viðarsson og frammistöðu hans með íslenska handboltalandsliðinu en vill sjá hann klára færin sín betur. Handbolti 25.1.2022 11:01
Stjarnan hefur fundið þjálfara Stjarnan hefur lokið leit sinni að eftirmanni Rakelar Daggar Bragadóttur sem þjálfara kvennaliðs félagsins í handbolta. Handbolti 25.1.2022 08:31
Þjálfari Dana með skelfileg skilaboð fyrir Íslendinga Íslendingar liggja á bæn um sæti í undanúrslitum á EM í handbolta en til þess þarf þjóðin hjálp frá sínum gamla drottnara, Danmörku. Þjálfara Dana virðist hjartanlega sama um það. Handbolti 25.1.2022 08:01
EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar: „Fannst vanta smá greddu þarna í lokin“ Stefán Árni Pálsson, Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson fóru yfir grátlegt tap Íslands gegn Króatíu á Evrópumótinu í handbolta í dag. Handbolti 24.1.2022 23:30
Danmörk er Íslands eina von eftir sigur Frakklands Frakkland hefndi fyrir tapið gegn Íslandi og stökk upp í annað sæti milliriðils 1 á Evrópumótinu í handbolta með níu marka sigri á Svartfjallalandi í kvöld, lokatölur 36-27. Handbolti 24.1.2022 21:15
Danir fóru illa með vængbrotna Hollendinga Heimsmeistararnir áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotið lið Hollands er liðin mættust í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta í kvöld. Danir unnu leikinn með tólf marka mun, lokatölur 35-23. Handbolti 24.1.2022 18:30
Skýrsla Henrys: Leikur hinna glötuðu tækifæra Svo svekkjandi. Svo hrikalega svekkjandi. Samt svo mikið stolt yfir því hvað þessir drengir eru að afreka við hrikalega erfiðar aðstæður í Búdapest. Handbolti 24.1.2022 17:40