Handbolti

Lærisveinar Alfreðs byrja EM á sigri

Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar hjá þýska landsliðinu í handbolta byrja Evrópumótið sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu á sigri. Þýskaland mætti Hvíta-Rússlandi í kvöld og vann fjögurra marka sigur, lokatölur 33-29.

Handbolti

Okkur eru allir vegir færir

Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er alltaf léttur í aðdraganda stórmóts enda finnst honum fátt skemmtilegra en að spila fyrir Íslands hönd.

Handbolti

Viggó vonast til að fá stórt hlutverk

„Hótelið er mjög fínt þó svo það sé aðeins minna um sóttvarnir hérna en í Egyptalandi í fyrra,“ segir skyttan Viggó Kristjánsson jákvæð á hóteli íslenska liðsins í gær.

Handbolti