Handbolti Lærisveinar Alfreðs byrja EM á sigri Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar hjá þýska landsliðinu í handbolta byrja Evrópumótið sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu á sigri. Þýskaland mætti Hvíta-Rússlandi í kvöld og vann fjögurra marka sigur, lokatölur 33-29. Handbolti 14.1.2022 18:48 Stuð og stemning hjá Íslendingunum í Búdapest Stuðningsmenn íslenska handboltalandsliðsins eru farnir að mæta í MVM Dome og þeir eru í miklu stuði. Handbolti 14.1.2022 17:50 Verður Covid-hátíð í partýtjaldinu? Það verður seint sagt að Ungverjar séu að kafna úr stressi vegna Covid 19. Það sést best á því að hvert sæti er til sölu í hinni glæsilegu MVM Dome í Búdapest. Handbolti 14.1.2022 14:32 Bjarki: Mikill munur á sjálfstraustinu hjá strákunum „Það er góður andi í hópnum og við erum fullir sjálfstrausts. Það er tilhlökkun að fara að byrja þetta,“ segir hornamaðurinn Bjarki Már Elísson meira en tilbúinn í leikinn gegn Portúgal í kvöld. Handbolti 14.1.2022 13:30 Okkur eru allir vegir færir Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er alltaf léttur í aðdraganda stórmóts enda finnst honum fátt skemmtilegra en að spila fyrir Íslands hönd. Handbolti 14.1.2022 12:01 Fertugur Hans Lindberg kallaður inn í danska EM-hópinn Hans Lindberg hefur verið kallaður inn í danska landsliðshópinn á EM í handbolta vegna meiðsla Jóhans Hansen. Handbolti 14.1.2022 11:39 „Aron er frábær leikmaður en hann hefur samt ekki alltaf spilað frábærlega fyrir okkur“ Öll ábyrgðin í sóknarleik íslenska karlalandsliðsins í handbolta má ekki vera á herðum Arons Pálmarssonar. Þetta segja Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson. Handbolti 14.1.2022 11:01 Guðmundur: Erum með fleiri vopn en áður Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur fengið mikinn tíma til að æfa fyrir EM og nú er komið að stóru stundinni. Handbolti 14.1.2022 10:01 Utan vallar: Komið að uppskerudegi Það er janúar og íslenska karlalandsliðið í handbolta er að hefja leik á stórmóti. Eins og öll ár á þessari öld nema eitt. Handbolti 14.1.2022 09:01 Aron: Ætlum að stimpla okkur almennilega inn „Ég er í toppstandi,“ segir Aron Pálmarsson sem missti af síðasta stórmóti vegna meiðsli. „Mér finnst eins og það séu tíu ár síðan ég var síðast með.“ Handbolti 14.1.2022 08:01 Rúmlega þriðjungur liða á EM glímir við veiruna Yfir helmingur liðanna sem nú taka þátt á Evrópumótinu í handbolta þurftu að glíma við kórónuveiruna í aðdraganda mótsins og rúmlega þriðjungur liðanna glímir enn við virk smit nú þegar mótið er hafið. Handbolti 14.1.2022 07:01 Lærisveinar Erlings lögðu Ungverja | Norðurlöndin unnu stórt Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í hollenska landsliðinu í handbolta unnu nokkuð óvæntan þriggja marka sigur er liðið mætti heimamönnum í Ungverjalandi á EM í handbolta í kvöld í B-riðli okkar Íslendinga. Þá unnu norðurlöndin einnig stórsigra í sínum leikjum. Handbolti 13.1.2022 21:15 Sandra skoraði sjö í naumum sigri Sandra Erlingsdóttir skoraði sjö mörk í naumum eins marks sigri Aalborg gegn Vendsyssel í dönsku 1. deildinni í handbolta í kvöld, 31-30. Handbolti 13.1.2022 20:09 „Ef maður hættir að fá fiðring þá á maður bara að hætta þessu“ EM í handbolta hófst formlega í dag en nú er sólarhringur í fyrsta leik íslenska liðsins. Strákarnir ættu að þekkja andstæðing morgundagsins vel, en það eru Portúgalir sem mæta Íslendingum í fyrsta leik. Handbolti 13.1.2022 19:15 Evrópumeistararnir hófu titilvörnina á sigri | Serbar unnu öruggan sigur Evrópumótið í handbolta fór af stað með fjórum leikjum sem lauk nú rétt í þessu. Ríkjandi Evrópumeistarar Spánar unnu nauman tveggja marka sigur gegn Tékklandi, 28-26. Handbolti 13.1.2022 18:37 Ungverskan vafðist ekki mikið fyrir Viktori og Ólafi Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í Búdapest í Ungverjalandi næstu daga, og vonandi sem lengst, á Evrópumótinu sem hefst í dag. Handbolti 13.1.2022 15:01 Strákarnir mátuðu sig í stóru keppnishöllinni Strákarnir okkar fengu loksins að líta nýju, glæsilegu keppnishöllina í Búdapest augum í dag er þeir æfðu þar í fyrsta skipti. Handbolti 13.1.2022 14:46 Teitur: Enn nóg af þáttum á Netflix „Það er góð stemning í hópnum og góður fílingur yfir þessu finnst mér,“ sagði stórskyttan Teitur Örn Einarsson sem er mættur með landsliðinu á EM. Handbolti 13.1.2022 14:30 Elvar segist sjaldan hafa verið í betra standi Miðjumaðurinn Elvar Örn Jónsson verður væntanlega í stóru hlutverki hjá íslenska landsliðinu á EM og hann er klár í verkefnið. Handbolti 13.1.2022 13:01 „Gummi og Ómar Ingi þurfa að finna millilendingu til að hann nýtist“ Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson segja að nú sé kominn tími á að Ómar Ingi Magnússon, Íþróttamaður ársins 2021, springi út með íslenska landsliðinu. Þeir benda þó á að það sé einnig á ábyrgð þjálfarans, Guðmundar Guðmundssonar. Handbolti 13.1.2022 12:30 Viggó vonast til að fá stórt hlutverk „Hótelið er mjög fínt þó svo það sé aðeins minna um sóttvarnir hérna en í Egyptalandi í fyrra,“ segir skyttan Viggó Kristjánsson jákvæð á hóteli íslenska liðsins í gær. Handbolti 13.1.2022 12:01 Ísland á EM 2022: Spútnikstjörnur síðasta móts sem taka vonandi næsta skref Vísir kynnir leikmenn íslenska landsliðsins sem þurfa að byggja ofan á gott síðasta mót þegar þeir mæta á EM í handbolta 2022 Handbolti 13.1.2022 11:01 Stóru spurningum fyrir EM svarað: Sigurstranglegir Danir, Alfreð kemur á óvart og pressa á Íslendingum Vísir fékk valinkunna sérfræðinga til að svara stóru spurningunum fyrir Evrópumót karla í handbolta sem hefst í dag. Handbolti 13.1.2022 10:01 Elliði þekkir að vera í stúkunni og á vellinum á stórmótum Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson sló í gegn á HM fyrir ári síðan og hann er mættur til Búdapest og ætlar að láta til sín taka. Handbolti 13.1.2022 09:01 Guðmundur: Leikirnir telja en ekki yfirlýsingarnar fyrir mót Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari er nokkuð brattur í aðdraganda EM enda leikmenn heilir og undirbúningur gengið vel þrátt fyrir allt. Handbolti 13.1.2022 08:01 Svartfellingar látnir skipta um hótel og danski þjálfarinn fagnaði því Kórónuveiran hefur sett mikinn svip á aðdraganda Evrópumótsins í handbolta eins og allt annað í heiminum í dag. Hún hefur líka séð til að þess að lið hafa þurft að yfirgefa hótel sín. Handbolti 13.1.2022 07:15 Fóru í fimmtán klukkutíma rútuferð frekar en töluvert styttri flugferð Litáen er meðal þjóða sem taka þátt á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Slóvakíu og Ungverjalandi á næstu dögum. Litáar vildu ekki eiga á hættu að smitast á ferðalagi sínu til Slóvakíu svo liðið ákvað að keyra alla leið frekar en að fljúga. Handbolti 12.1.2022 23:31 Guðmundur búinn að vera í einangrun síðan fyrir jól Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, skilur lítið í sóttvarnarreglum – eða skorti þar á – Evrópumótsins í handbolta. Guðmundur hefur svo gott sem verið í einangrun síðan fyrir jól. Handbolti 12.1.2022 20:31 Valur selur Tuma Stein til Þýskalands Íslands- og bikarmeistarar Vals hafa selt leikstjórnandann Tuma Stein Rúnarsson til þýska B-deildarliðsins Coburg 2000 samkvæmt heimildum íþróttadeildar. Handbolti 12.1.2022 17:30 Ferðasaga landsliðsins til Ungverjalands Íslenska karlalandsliðið í handbolta flaug til Búdapest í Ungverjalandi í gær og yfirgaf því sóttvarnarkúlu sína á Íslandi eftir níu daga. Handbolti 12.1.2022 12:31 « ‹ 186 187 188 189 190 191 192 193 194 … 334 ›
Lærisveinar Alfreðs byrja EM á sigri Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar hjá þýska landsliðinu í handbolta byrja Evrópumótið sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu á sigri. Þýskaland mætti Hvíta-Rússlandi í kvöld og vann fjögurra marka sigur, lokatölur 33-29. Handbolti 14.1.2022 18:48
Stuð og stemning hjá Íslendingunum í Búdapest Stuðningsmenn íslenska handboltalandsliðsins eru farnir að mæta í MVM Dome og þeir eru í miklu stuði. Handbolti 14.1.2022 17:50
Verður Covid-hátíð í partýtjaldinu? Það verður seint sagt að Ungverjar séu að kafna úr stressi vegna Covid 19. Það sést best á því að hvert sæti er til sölu í hinni glæsilegu MVM Dome í Búdapest. Handbolti 14.1.2022 14:32
Bjarki: Mikill munur á sjálfstraustinu hjá strákunum „Það er góður andi í hópnum og við erum fullir sjálfstrausts. Það er tilhlökkun að fara að byrja þetta,“ segir hornamaðurinn Bjarki Már Elísson meira en tilbúinn í leikinn gegn Portúgal í kvöld. Handbolti 14.1.2022 13:30
Okkur eru allir vegir færir Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er alltaf léttur í aðdraganda stórmóts enda finnst honum fátt skemmtilegra en að spila fyrir Íslands hönd. Handbolti 14.1.2022 12:01
Fertugur Hans Lindberg kallaður inn í danska EM-hópinn Hans Lindberg hefur verið kallaður inn í danska landsliðshópinn á EM í handbolta vegna meiðsla Jóhans Hansen. Handbolti 14.1.2022 11:39
„Aron er frábær leikmaður en hann hefur samt ekki alltaf spilað frábærlega fyrir okkur“ Öll ábyrgðin í sóknarleik íslenska karlalandsliðsins í handbolta má ekki vera á herðum Arons Pálmarssonar. Þetta segja Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson. Handbolti 14.1.2022 11:01
Guðmundur: Erum með fleiri vopn en áður Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur fengið mikinn tíma til að æfa fyrir EM og nú er komið að stóru stundinni. Handbolti 14.1.2022 10:01
Utan vallar: Komið að uppskerudegi Það er janúar og íslenska karlalandsliðið í handbolta er að hefja leik á stórmóti. Eins og öll ár á þessari öld nema eitt. Handbolti 14.1.2022 09:01
Aron: Ætlum að stimpla okkur almennilega inn „Ég er í toppstandi,“ segir Aron Pálmarsson sem missti af síðasta stórmóti vegna meiðsli. „Mér finnst eins og það séu tíu ár síðan ég var síðast með.“ Handbolti 14.1.2022 08:01
Rúmlega þriðjungur liða á EM glímir við veiruna Yfir helmingur liðanna sem nú taka þátt á Evrópumótinu í handbolta þurftu að glíma við kórónuveiruna í aðdraganda mótsins og rúmlega þriðjungur liðanna glímir enn við virk smit nú þegar mótið er hafið. Handbolti 14.1.2022 07:01
Lærisveinar Erlings lögðu Ungverja | Norðurlöndin unnu stórt Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í hollenska landsliðinu í handbolta unnu nokkuð óvæntan þriggja marka sigur er liðið mætti heimamönnum í Ungverjalandi á EM í handbolta í kvöld í B-riðli okkar Íslendinga. Þá unnu norðurlöndin einnig stórsigra í sínum leikjum. Handbolti 13.1.2022 21:15
Sandra skoraði sjö í naumum sigri Sandra Erlingsdóttir skoraði sjö mörk í naumum eins marks sigri Aalborg gegn Vendsyssel í dönsku 1. deildinni í handbolta í kvöld, 31-30. Handbolti 13.1.2022 20:09
„Ef maður hættir að fá fiðring þá á maður bara að hætta þessu“ EM í handbolta hófst formlega í dag en nú er sólarhringur í fyrsta leik íslenska liðsins. Strákarnir ættu að þekkja andstæðing morgundagsins vel, en það eru Portúgalir sem mæta Íslendingum í fyrsta leik. Handbolti 13.1.2022 19:15
Evrópumeistararnir hófu titilvörnina á sigri | Serbar unnu öruggan sigur Evrópumótið í handbolta fór af stað með fjórum leikjum sem lauk nú rétt í þessu. Ríkjandi Evrópumeistarar Spánar unnu nauman tveggja marka sigur gegn Tékklandi, 28-26. Handbolti 13.1.2022 18:37
Ungverskan vafðist ekki mikið fyrir Viktori og Ólafi Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í Búdapest í Ungverjalandi næstu daga, og vonandi sem lengst, á Evrópumótinu sem hefst í dag. Handbolti 13.1.2022 15:01
Strákarnir mátuðu sig í stóru keppnishöllinni Strákarnir okkar fengu loksins að líta nýju, glæsilegu keppnishöllina í Búdapest augum í dag er þeir æfðu þar í fyrsta skipti. Handbolti 13.1.2022 14:46
Teitur: Enn nóg af þáttum á Netflix „Það er góð stemning í hópnum og góður fílingur yfir þessu finnst mér,“ sagði stórskyttan Teitur Örn Einarsson sem er mættur með landsliðinu á EM. Handbolti 13.1.2022 14:30
Elvar segist sjaldan hafa verið í betra standi Miðjumaðurinn Elvar Örn Jónsson verður væntanlega í stóru hlutverki hjá íslenska landsliðinu á EM og hann er klár í verkefnið. Handbolti 13.1.2022 13:01
„Gummi og Ómar Ingi þurfa að finna millilendingu til að hann nýtist“ Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson segja að nú sé kominn tími á að Ómar Ingi Magnússon, Íþróttamaður ársins 2021, springi út með íslenska landsliðinu. Þeir benda þó á að það sé einnig á ábyrgð þjálfarans, Guðmundar Guðmundssonar. Handbolti 13.1.2022 12:30
Viggó vonast til að fá stórt hlutverk „Hótelið er mjög fínt þó svo það sé aðeins minna um sóttvarnir hérna en í Egyptalandi í fyrra,“ segir skyttan Viggó Kristjánsson jákvæð á hóteli íslenska liðsins í gær. Handbolti 13.1.2022 12:01
Ísland á EM 2022: Spútnikstjörnur síðasta móts sem taka vonandi næsta skref Vísir kynnir leikmenn íslenska landsliðsins sem þurfa að byggja ofan á gott síðasta mót þegar þeir mæta á EM í handbolta 2022 Handbolti 13.1.2022 11:01
Stóru spurningum fyrir EM svarað: Sigurstranglegir Danir, Alfreð kemur á óvart og pressa á Íslendingum Vísir fékk valinkunna sérfræðinga til að svara stóru spurningunum fyrir Evrópumót karla í handbolta sem hefst í dag. Handbolti 13.1.2022 10:01
Elliði þekkir að vera í stúkunni og á vellinum á stórmótum Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson sló í gegn á HM fyrir ári síðan og hann er mættur til Búdapest og ætlar að láta til sín taka. Handbolti 13.1.2022 09:01
Guðmundur: Leikirnir telja en ekki yfirlýsingarnar fyrir mót Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari er nokkuð brattur í aðdraganda EM enda leikmenn heilir og undirbúningur gengið vel þrátt fyrir allt. Handbolti 13.1.2022 08:01
Svartfellingar látnir skipta um hótel og danski þjálfarinn fagnaði því Kórónuveiran hefur sett mikinn svip á aðdraganda Evrópumótsins í handbolta eins og allt annað í heiminum í dag. Hún hefur líka séð til að þess að lið hafa þurft að yfirgefa hótel sín. Handbolti 13.1.2022 07:15
Fóru í fimmtán klukkutíma rútuferð frekar en töluvert styttri flugferð Litáen er meðal þjóða sem taka þátt á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Slóvakíu og Ungverjalandi á næstu dögum. Litáar vildu ekki eiga á hættu að smitast á ferðalagi sínu til Slóvakíu svo liðið ákvað að keyra alla leið frekar en að fljúga. Handbolti 12.1.2022 23:31
Guðmundur búinn að vera í einangrun síðan fyrir jól Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, skilur lítið í sóttvarnarreglum – eða skorti þar á – Evrópumótsins í handbolta. Guðmundur hefur svo gott sem verið í einangrun síðan fyrir jól. Handbolti 12.1.2022 20:31
Valur selur Tuma Stein til Þýskalands Íslands- og bikarmeistarar Vals hafa selt leikstjórnandann Tuma Stein Rúnarsson til þýska B-deildarliðsins Coburg 2000 samkvæmt heimildum íþróttadeildar. Handbolti 12.1.2022 17:30
Ferðasaga landsliðsins til Ungverjalands Íslenska karlalandsliðið í handbolta flaug til Búdapest í Ungverjalandi í gær og yfirgaf því sóttvarnarkúlu sína á Íslandi eftir níu daga. Handbolti 12.1.2022 12:31