Handbolti Mikkel Hansen snýr heim til Danmerkur á næsta ári og spilar hjá Arnóri Mikkel Hansen, stærsta handboltastjarna Dana, snýr væntanlega heim á næsta ári og gengur í raðir Aalborg frá Paris Saint-Germain. Handbolti 18.2.2021 09:01 Elín fór á kostum en enginn Aron í Meistaradeildarsigri Barcelona Elín Jóna Þorsteinsdóttir fór á kostum í marki Vendsyssel í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en það dugði ekki til gegn Randers. Vendsyssel tapaði 22-20. Handbolti 17.2.2021 21:14 „Sem hornamaður er ég móðguð“ Írisi Ástu Pétursdóttur finnst full fáir hornamenn vera í æfingahópi íslenska kvennalandsliðsins í handbolta. Rætt var um æfingahópinn í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni. Handbolti 17.2.2021 17:01 Sportið í dag: Valsmenn þurfa á hópefli að halda Kjartan Atli Kjartansson, Ríkharð Óskar Guðnason og Henry Birgir Gunnarsson fóru yfir víðan völl í síðasta hlaðvarpsþætti sínum Sportið í dag á Vísi en meðal annars ræddu þeir um vandræði Valsmanna í handboltanum. Handbolti 17.2.2021 13:00 Misskilningurinn í Mýrinni Draugamarkið svokallaða í leik Stjörnunnar og KA/Þórs í Olís-deild kvenna í handbolta var að sjálfsögðu til umfjöllunar í Seinni bylgjunni. Handbolti 17.2.2021 10:30 Ómar Ingi og Ýmir Örn frábærir en Viktor Gísli tapaði í Makedóníu Þrjú Íslendingalið til viðbótar voru í eldlínunni í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Magdeburg vann Montpellier frá Frakklandi 32-30 Rhein-Neckar Löwen vann 37-30 sigur á Tatabánya en GOG beið lægri hlut gegn Eurofram Pelister, 32-31. Handbolti 16.2.2021 21:31 Öruggt hjá ÍBV gegn HK ÍBV vann sex marka sigur á HK í eina leik dagsins í Olís deild kvenna í kvöld. Lokatölur 24-18 Eyjakonum í vil. Handbolti 16.2.2021 20:01 Teitur Örn frábær í dramatískum sigri Kristianstad Kristianstad frá Svíþjóð vann gríðar mikilvægan sigur á útivelli gegn Dinamo Búkarest í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 29-28 sænska liðinu í vil. Teitur Örn Einarsson for mikinn í liði gestanna. Handbolti 16.2.2021 19:25 Daníel og Rúnar með stórleik í sigri Ribe-Esbjerg Íslendingalið Ribe-Esbjerg vann sjö marka útisigur á Fredericia í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 30-37. Handbolti 16.2.2021 19:05 Segir Valsmenn í djúpum andlegum dal Sérfræðingar Seinni bylgjunnar segja Valsmenn ekki eiga sér neinar málsbætur eftir tapið slæma gegn Stjörnunni í gær, í Olís-deild karla í handbolta. Valur hefur nú tapað gegn Fram, Selfossi og Stjörnunni eftir að keppni hófst að nýju undir lok janúar, en unnið Þór Akureyri og Gróttu. Handbolti 16.2.2021 17:00 Með sex sinnum fleiri mörk en næsti markvörður Sóknarleikur FH-inga byrjar hjá markverðinum Phil Döhler en hann hefur komið að langflestum mörkum af markvörðum Olís deildar karla í handbolta. Handbolti 16.2.2021 16:31 Varði jafn mörg skot og markverðir FH til samans Ísak Rafnsson átti góðan leik í vörn FH í jafnteflinu við Hauka, 29-29, í Olís-deild karla í gær. Hann varði jafn mörg skot í leiknum og markverðir FH til samans. Handbolti 16.2.2021 15:01 Patrekur með gott tak á Snorra Steini Patrekur Jóhannesson stýrði Stjörnunni til sannfærandi sigurs á móti Val í Olís deild karla í handbolta í gær og hélt þar með í þá hefð sína að fagna sigri á móti Snorra Steini Guðjónssyni. Handbolti 16.2.2021 12:00 Rauk beint á sjúkraflutninganámskeið eftir að hafa varið 23 skot gegn Val Sara Sif Helgadóttir var að öðrum ólöstuðum besti leikmaður vallarins þegar Fram sigraði Val, 30-22, í stórleik 9. umferðar Olís-deildar kvenna á laugardaginn. Hún varði 23 skot, eða 51 prósent þeirra skota sem hún fékk á sig. Handbolti 16.2.2021 10:00 „Eins mikill ruðningur og þeir verða“ Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru sammála um að sigurmark KA gegn ÍBV í Olís-deild karla í gær hafi verið ólöglegt. Handbolti 16.2.2021 09:31 Björgvin Páll: Langar bara enn meira að kveðja með titli Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Hauka, var ekki ánægður með frammistöðu síns liðs í leiknum gegn FH í kvöld sem endaði með jafntefli. Handbolti 15.2.2021 22:28 Sigursteinn: Það tekur tíma að venjast þessari klukku „Ég verð að viðurkenna að ég er frekar svekktur að fá bara eitt stig,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari FH eftir jafnteflið gegn Haukum í Olís-deildinni í handknattleik í kvöld. Handbolti 15.2.2021 21:42 Umfjöllun og viðtöl: FH - Haukar 29-29 | Spennutryllir í Krikanum FH og Haukar gerðu 29-29 jafntefli í rosalegum Hafnarfjarðarslag í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 15.2.2021 21:33 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 27-35 | Stjörnumenn rústuðu Valsmönnum Stjörnumenn gerðu góða ferð á Hlíðarenda og rúlluðu yfir Valsmenn, 27-35, í 9. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 15.2.2021 20:30 Snorri Steinn: Ömurleg frammistaða og okkur ekki til sóma Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var þungur á brún eftir tapið stóra fyrir Stjörnunni í kvöld, 27-35. Handbolti 15.2.2021 20:17 Dramatískur sigur KA í Eyjum KA gerði sér lítið fyrir og sótti tvö stig til Eyja er þeir unnu 29-28 sigur á heimamönnum í Olís-deild karla í kvöld. Handbolti 15.2.2021 19:40 Alexander frá næstu vikurnar vegna meiðsla Alexander Petersson meiddist á æfingu með Flensburg og verður frá keppni næstu vikurnar. Handbolti 15.2.2021 17:00 Gunnar Steinn hættir hjá Ribe-Esbjerg og fer til Þýskalands Íslenski handboltamaðurinn Gunnar Steinn Jónsson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir danska félagið Ribe-Esbjerg HH en félagið staðfestir brottför hans á heimasíðu sinni. Handbolti 15.2.2021 15:40 Mörkin sem hafa ráðið úrslitum í leikjum Hauka og FH undanfarin ár Haukar og FH bjóða nær alltaf upp á mikla spennuleiki þegar þau mætast. Það þýðir jafnfram dramatískar lokasekúndur. Handbolti 15.2.2021 15:01 Haukarnir hafa ekki unnið nágranna sína í FH í fimmtíu mánuði Það eru meira en fjögur ár liðin síðan að Hafnarfjörður var málaður rauður í Olís deild karla í handbolta. Haukarnir fá tækifæri til að breyta því í kvöld. Handbolti 15.2.2021 14:00 Aron: Þessi leikur hefur sitt eigið lögmál Aron Kristjánsson þjálfari Hauka ætlar að mála bæinn rauðan á í kvöld þegar Haukaliðið heimsækir nágranna sína í FH í Hafnarfjarðaslag í Kaplakrika. Handbolti 15.2.2021 12:31 Síðasta sambærilega dæmið frá 2007 og þá stóðu úrslitin Kæra handknattleiksdeildar Stjörnunnar á úrslitum í leik gegn KA/Þór í Olís-deild kvenna á laugardaginn er komin inn á borð dómstóls HSÍ. KA/Þór vann leikinn, 26-27, en mistök á ritaraborði urðu til þess að eitt marka liðsins var oftalið. Síðasta sambærilega dæmið um að úrslit hafi verið kærð vegna rangrar skráningar marka er frá 2007. Handbolti 15.2.2021 11:31 Gerði helling fyrir Dag að enda fyrir ofan Ísland á HM Dagur Sigurðsson er ánægður með árangur Japans á HM 2021 í Egyptalandi og segir að það hafi verið sætt að enda fyrir ofan Ísland á mótinu. Handbolti 15.2.2021 11:00 HSÍ mun ekki aðhafast í máli Britney Cots Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, mun ekki aðhafast frekar í máli Britney Cots, leikmanns FH í Olís-deild kvenna. Handbolti 14.2.2021 23:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Afturelding 22-27 | ÍR-ingar héngu í Mosfellingum í 50 mínútur ÍR-ingar eru enn stigalausir í Olís-deild karla eftir fimm marka tap gegn Aftureldingu í kvöld. Handbolti 14.2.2021 22:18 « ‹ 237 238 239 240 241 242 243 244 245 … 334 ›
Mikkel Hansen snýr heim til Danmerkur á næsta ári og spilar hjá Arnóri Mikkel Hansen, stærsta handboltastjarna Dana, snýr væntanlega heim á næsta ári og gengur í raðir Aalborg frá Paris Saint-Germain. Handbolti 18.2.2021 09:01
Elín fór á kostum en enginn Aron í Meistaradeildarsigri Barcelona Elín Jóna Þorsteinsdóttir fór á kostum í marki Vendsyssel í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en það dugði ekki til gegn Randers. Vendsyssel tapaði 22-20. Handbolti 17.2.2021 21:14
„Sem hornamaður er ég móðguð“ Írisi Ástu Pétursdóttur finnst full fáir hornamenn vera í æfingahópi íslenska kvennalandsliðsins í handbolta. Rætt var um æfingahópinn í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni. Handbolti 17.2.2021 17:01
Sportið í dag: Valsmenn þurfa á hópefli að halda Kjartan Atli Kjartansson, Ríkharð Óskar Guðnason og Henry Birgir Gunnarsson fóru yfir víðan völl í síðasta hlaðvarpsþætti sínum Sportið í dag á Vísi en meðal annars ræddu þeir um vandræði Valsmanna í handboltanum. Handbolti 17.2.2021 13:00
Misskilningurinn í Mýrinni Draugamarkið svokallaða í leik Stjörnunnar og KA/Þórs í Olís-deild kvenna í handbolta var að sjálfsögðu til umfjöllunar í Seinni bylgjunni. Handbolti 17.2.2021 10:30
Ómar Ingi og Ýmir Örn frábærir en Viktor Gísli tapaði í Makedóníu Þrjú Íslendingalið til viðbótar voru í eldlínunni í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Magdeburg vann Montpellier frá Frakklandi 32-30 Rhein-Neckar Löwen vann 37-30 sigur á Tatabánya en GOG beið lægri hlut gegn Eurofram Pelister, 32-31. Handbolti 16.2.2021 21:31
Öruggt hjá ÍBV gegn HK ÍBV vann sex marka sigur á HK í eina leik dagsins í Olís deild kvenna í kvöld. Lokatölur 24-18 Eyjakonum í vil. Handbolti 16.2.2021 20:01
Teitur Örn frábær í dramatískum sigri Kristianstad Kristianstad frá Svíþjóð vann gríðar mikilvægan sigur á útivelli gegn Dinamo Búkarest í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 29-28 sænska liðinu í vil. Teitur Örn Einarsson for mikinn í liði gestanna. Handbolti 16.2.2021 19:25
Daníel og Rúnar með stórleik í sigri Ribe-Esbjerg Íslendingalið Ribe-Esbjerg vann sjö marka útisigur á Fredericia í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 30-37. Handbolti 16.2.2021 19:05
Segir Valsmenn í djúpum andlegum dal Sérfræðingar Seinni bylgjunnar segja Valsmenn ekki eiga sér neinar málsbætur eftir tapið slæma gegn Stjörnunni í gær, í Olís-deild karla í handbolta. Valur hefur nú tapað gegn Fram, Selfossi og Stjörnunni eftir að keppni hófst að nýju undir lok janúar, en unnið Þór Akureyri og Gróttu. Handbolti 16.2.2021 17:00
Með sex sinnum fleiri mörk en næsti markvörður Sóknarleikur FH-inga byrjar hjá markverðinum Phil Döhler en hann hefur komið að langflestum mörkum af markvörðum Olís deildar karla í handbolta. Handbolti 16.2.2021 16:31
Varði jafn mörg skot og markverðir FH til samans Ísak Rafnsson átti góðan leik í vörn FH í jafnteflinu við Hauka, 29-29, í Olís-deild karla í gær. Hann varði jafn mörg skot í leiknum og markverðir FH til samans. Handbolti 16.2.2021 15:01
Patrekur með gott tak á Snorra Steini Patrekur Jóhannesson stýrði Stjörnunni til sannfærandi sigurs á móti Val í Olís deild karla í handbolta í gær og hélt þar með í þá hefð sína að fagna sigri á móti Snorra Steini Guðjónssyni. Handbolti 16.2.2021 12:00
Rauk beint á sjúkraflutninganámskeið eftir að hafa varið 23 skot gegn Val Sara Sif Helgadóttir var að öðrum ólöstuðum besti leikmaður vallarins þegar Fram sigraði Val, 30-22, í stórleik 9. umferðar Olís-deildar kvenna á laugardaginn. Hún varði 23 skot, eða 51 prósent þeirra skota sem hún fékk á sig. Handbolti 16.2.2021 10:00
„Eins mikill ruðningur og þeir verða“ Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru sammála um að sigurmark KA gegn ÍBV í Olís-deild karla í gær hafi verið ólöglegt. Handbolti 16.2.2021 09:31
Björgvin Páll: Langar bara enn meira að kveðja með titli Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Hauka, var ekki ánægður með frammistöðu síns liðs í leiknum gegn FH í kvöld sem endaði með jafntefli. Handbolti 15.2.2021 22:28
Sigursteinn: Það tekur tíma að venjast þessari klukku „Ég verð að viðurkenna að ég er frekar svekktur að fá bara eitt stig,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari FH eftir jafnteflið gegn Haukum í Olís-deildinni í handknattleik í kvöld. Handbolti 15.2.2021 21:42
Umfjöllun og viðtöl: FH - Haukar 29-29 | Spennutryllir í Krikanum FH og Haukar gerðu 29-29 jafntefli í rosalegum Hafnarfjarðarslag í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 15.2.2021 21:33
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 27-35 | Stjörnumenn rústuðu Valsmönnum Stjörnumenn gerðu góða ferð á Hlíðarenda og rúlluðu yfir Valsmenn, 27-35, í 9. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 15.2.2021 20:30
Snorri Steinn: Ömurleg frammistaða og okkur ekki til sóma Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var þungur á brún eftir tapið stóra fyrir Stjörnunni í kvöld, 27-35. Handbolti 15.2.2021 20:17
Dramatískur sigur KA í Eyjum KA gerði sér lítið fyrir og sótti tvö stig til Eyja er þeir unnu 29-28 sigur á heimamönnum í Olís-deild karla í kvöld. Handbolti 15.2.2021 19:40
Alexander frá næstu vikurnar vegna meiðsla Alexander Petersson meiddist á æfingu með Flensburg og verður frá keppni næstu vikurnar. Handbolti 15.2.2021 17:00
Gunnar Steinn hættir hjá Ribe-Esbjerg og fer til Þýskalands Íslenski handboltamaðurinn Gunnar Steinn Jónsson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir danska félagið Ribe-Esbjerg HH en félagið staðfestir brottför hans á heimasíðu sinni. Handbolti 15.2.2021 15:40
Mörkin sem hafa ráðið úrslitum í leikjum Hauka og FH undanfarin ár Haukar og FH bjóða nær alltaf upp á mikla spennuleiki þegar þau mætast. Það þýðir jafnfram dramatískar lokasekúndur. Handbolti 15.2.2021 15:01
Haukarnir hafa ekki unnið nágranna sína í FH í fimmtíu mánuði Það eru meira en fjögur ár liðin síðan að Hafnarfjörður var málaður rauður í Olís deild karla í handbolta. Haukarnir fá tækifæri til að breyta því í kvöld. Handbolti 15.2.2021 14:00
Aron: Þessi leikur hefur sitt eigið lögmál Aron Kristjánsson þjálfari Hauka ætlar að mála bæinn rauðan á í kvöld þegar Haukaliðið heimsækir nágranna sína í FH í Hafnarfjarðaslag í Kaplakrika. Handbolti 15.2.2021 12:31
Síðasta sambærilega dæmið frá 2007 og þá stóðu úrslitin Kæra handknattleiksdeildar Stjörnunnar á úrslitum í leik gegn KA/Þór í Olís-deild kvenna á laugardaginn er komin inn á borð dómstóls HSÍ. KA/Þór vann leikinn, 26-27, en mistök á ritaraborði urðu til þess að eitt marka liðsins var oftalið. Síðasta sambærilega dæmið um að úrslit hafi verið kærð vegna rangrar skráningar marka er frá 2007. Handbolti 15.2.2021 11:31
Gerði helling fyrir Dag að enda fyrir ofan Ísland á HM Dagur Sigurðsson er ánægður með árangur Japans á HM 2021 í Egyptalandi og segir að það hafi verið sætt að enda fyrir ofan Ísland á mótinu. Handbolti 15.2.2021 11:00
HSÍ mun ekki aðhafast í máli Britney Cots Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, mun ekki aðhafast frekar í máli Britney Cots, leikmanns FH í Olís-deild kvenna. Handbolti 14.2.2021 23:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Afturelding 22-27 | ÍR-ingar héngu í Mosfellingum í 50 mínútur ÍR-ingar eru enn stigalausir í Olís-deild karla eftir fimm marka tap gegn Aftureldingu í kvöld. Handbolti 14.2.2021 22:18