Handbolti

Orri inn í stað Bjarka

Orri Már Þorkelsson, vinstri hornamaður Hauka, hefur verið kallaður inn í A-landsliðshóp Íslands fyrir leikinn gegn Litháen í komandi viku.

Handbolti

Ýmir og Ljónin með góðan sigur

Ýmir Örn Gíslason og félagar í Rhein-Neckar Löwen unnu öruggan sigur á Erlangen á útivelli í þýska handboltanum í dag, 26-20, eftir að staðan hafi verið 12-12 í hálfleik.

Handbolti