Rafmagnslaust í Víkinni síðustu tólf mínútur leiksins Andri Már Eggertsson skrifar 9. október 2021 16:10 Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkinga. Víkingur Valur vann ellefu marka sigur á Víkingi 19-30. Víkingur byrjaði leikinn betur en eftir að Valur fór að finna leiðir til að koma boltanum framhjá Jovan Kukobat, markmanni Víkings, þá varð leikurinn auðveldur fyrir Íslands og bikarmeistarana. Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkings, var svekktur með uppgjöf liðsins í seinni hálfleik. „Mér fannst ellefu marka tap ekki gefa rétta mynd af leiknum. Góð lið þau keyra þegar andstæðingurinn slakar á og við gjörsamlega lögðumst niður á síðustu tólf mínútum leiksins. Það var rafmagnslaust í Víkinni.“ „Á þessum kafla í seinni hálfleik þá gefum við þetta frá okkur. Ég er ekki ósáttur með leikinn. Við spiluðum fínan leik þar sem við komum okkur í færi en ég get ekki sætt mig við það þegar liðið fór að spila sem einstaklingar og gefa átta hraðarupphlaup,“ sagði Jón Gunnlaugur eftir leik. Jón Gunnlaugur sagði að góð byrjun Víkings væri einum manni að þakka og það væri markmaður liðsins Jovan Kukobat. Valur komst yfir um miðjan fyrri hálfleik og þá átti forskot Vals aðeins eftir að stækka. „Mér fannst menn ekki missa trú á verkefninu þrátt fyrir að Valur komst yfir. Við missum Jóhann Reyni Gunnlaugsson úr leiknum þegar hann var kýldur í andlitið af varnarmanni Vals. Það hafði áhrif á liðið okkar.“ „Ég var ánægður með liðið í 46 mínútur en mjög ósáttur með hvernig liðið endaði leikinn,“ sagði Jón Gunnlaugur að lokum. Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur - Valur 19-30 | Valur ekki í vandræðum með nýliða Víkings Valur vann sannfærandi ellefu marka sigur á Víking 19-30. Víkingur byrjaði leikinn betur en eftir að Valur komst yfir um miðjan fyrri hálfleik var aldrei spurning hvort liðið myndi vinna leikinn. 9. október 2021 17:03 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Sjá meira
Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkings, var svekktur með uppgjöf liðsins í seinni hálfleik. „Mér fannst ellefu marka tap ekki gefa rétta mynd af leiknum. Góð lið þau keyra þegar andstæðingurinn slakar á og við gjörsamlega lögðumst niður á síðustu tólf mínútum leiksins. Það var rafmagnslaust í Víkinni.“ „Á þessum kafla í seinni hálfleik þá gefum við þetta frá okkur. Ég er ekki ósáttur með leikinn. Við spiluðum fínan leik þar sem við komum okkur í færi en ég get ekki sætt mig við það þegar liðið fór að spila sem einstaklingar og gefa átta hraðarupphlaup,“ sagði Jón Gunnlaugur eftir leik. Jón Gunnlaugur sagði að góð byrjun Víkings væri einum manni að þakka og það væri markmaður liðsins Jovan Kukobat. Valur komst yfir um miðjan fyrri hálfleik og þá átti forskot Vals aðeins eftir að stækka. „Mér fannst menn ekki missa trú á verkefninu þrátt fyrir að Valur komst yfir. Við missum Jóhann Reyni Gunnlaugsson úr leiknum þegar hann var kýldur í andlitið af varnarmanni Vals. Það hafði áhrif á liðið okkar.“ „Ég var ánægður með liðið í 46 mínútur en mjög ósáttur með hvernig liðið endaði leikinn,“ sagði Jón Gunnlaugur að lokum.
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur - Valur 19-30 | Valur ekki í vandræðum með nýliða Víkings Valur vann sannfærandi ellefu marka sigur á Víking 19-30. Víkingur byrjaði leikinn betur en eftir að Valur komst yfir um miðjan fyrri hálfleik var aldrei spurning hvort liðið myndi vinna leikinn. 9. október 2021 17:03 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Valur 19-30 | Valur ekki í vandræðum með nýliða Víkings Valur vann sannfærandi ellefu marka sigur á Víking 19-30. Víkingur byrjaði leikinn betur en eftir að Valur komst yfir um miðjan fyrri hálfleik var aldrei spurning hvort liðið myndi vinna leikinn. 9. október 2021 17:03