Rafmagnslaust í Víkinni síðustu tólf mínútur leiksins Andri Már Eggertsson skrifar 9. október 2021 16:10 Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkinga. Víkingur Valur vann ellefu marka sigur á Víkingi 19-30. Víkingur byrjaði leikinn betur en eftir að Valur fór að finna leiðir til að koma boltanum framhjá Jovan Kukobat, markmanni Víkings, þá varð leikurinn auðveldur fyrir Íslands og bikarmeistarana. Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkings, var svekktur með uppgjöf liðsins í seinni hálfleik. „Mér fannst ellefu marka tap ekki gefa rétta mynd af leiknum. Góð lið þau keyra þegar andstæðingurinn slakar á og við gjörsamlega lögðumst niður á síðustu tólf mínútum leiksins. Það var rafmagnslaust í Víkinni.“ „Á þessum kafla í seinni hálfleik þá gefum við þetta frá okkur. Ég er ekki ósáttur með leikinn. Við spiluðum fínan leik þar sem við komum okkur í færi en ég get ekki sætt mig við það þegar liðið fór að spila sem einstaklingar og gefa átta hraðarupphlaup,“ sagði Jón Gunnlaugur eftir leik. Jón Gunnlaugur sagði að góð byrjun Víkings væri einum manni að þakka og það væri markmaður liðsins Jovan Kukobat. Valur komst yfir um miðjan fyrri hálfleik og þá átti forskot Vals aðeins eftir að stækka. „Mér fannst menn ekki missa trú á verkefninu þrátt fyrir að Valur komst yfir. Við missum Jóhann Reyni Gunnlaugsson úr leiknum þegar hann var kýldur í andlitið af varnarmanni Vals. Það hafði áhrif á liðið okkar.“ „Ég var ánægður með liðið í 46 mínútur en mjög ósáttur með hvernig liðið endaði leikinn,“ sagði Jón Gunnlaugur að lokum. Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur - Valur 19-30 | Valur ekki í vandræðum með nýliða Víkings Valur vann sannfærandi ellefu marka sigur á Víking 19-30. Víkingur byrjaði leikinn betur en eftir að Valur komst yfir um miðjan fyrri hálfleik var aldrei spurning hvort liðið myndi vinna leikinn. 9. október 2021 17:03 Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - FH | Stórleikur í Mosó Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof „Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Ein sú besta ólétt Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Magdeburg Íslendingalið Gummersbach marði botnliðið Sterkur sigur stelpnanna á Selfossi KA enn á botninum eftir tap í Eyjum Haukar unnu Hanana öðru sinni og eru komnir áfram „Til fyrirmyndar hvernig stelpurnar mættu í þennan leik“ Sjá meira
Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkings, var svekktur með uppgjöf liðsins í seinni hálfleik. „Mér fannst ellefu marka tap ekki gefa rétta mynd af leiknum. Góð lið þau keyra þegar andstæðingurinn slakar á og við gjörsamlega lögðumst niður á síðustu tólf mínútum leiksins. Það var rafmagnslaust í Víkinni.“ „Á þessum kafla í seinni hálfleik þá gefum við þetta frá okkur. Ég er ekki ósáttur með leikinn. Við spiluðum fínan leik þar sem við komum okkur í færi en ég get ekki sætt mig við það þegar liðið fór að spila sem einstaklingar og gefa átta hraðarupphlaup,“ sagði Jón Gunnlaugur eftir leik. Jón Gunnlaugur sagði að góð byrjun Víkings væri einum manni að þakka og það væri markmaður liðsins Jovan Kukobat. Valur komst yfir um miðjan fyrri hálfleik og þá átti forskot Vals aðeins eftir að stækka. „Mér fannst menn ekki missa trú á verkefninu þrátt fyrir að Valur komst yfir. Við missum Jóhann Reyni Gunnlaugsson úr leiknum þegar hann var kýldur í andlitið af varnarmanni Vals. Það hafði áhrif á liðið okkar.“ „Ég var ánægður með liðið í 46 mínútur en mjög ósáttur með hvernig liðið endaði leikinn,“ sagði Jón Gunnlaugur að lokum.
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur - Valur 19-30 | Valur ekki í vandræðum með nýliða Víkings Valur vann sannfærandi ellefu marka sigur á Víking 19-30. Víkingur byrjaði leikinn betur en eftir að Valur komst yfir um miðjan fyrri hálfleik var aldrei spurning hvort liðið myndi vinna leikinn. 9. október 2021 17:03 Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - FH | Stórleikur í Mosó Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof „Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Ein sú besta ólétt Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Magdeburg Íslendingalið Gummersbach marði botnliðið Sterkur sigur stelpnanna á Selfossi KA enn á botninum eftir tap í Eyjum Haukar unnu Hanana öðru sinni og eru komnir áfram „Til fyrirmyndar hvernig stelpurnar mættu í þennan leik“ Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Valur 19-30 | Valur ekki í vandræðum með nýliða Víkings Valur vann sannfærandi ellefu marka sigur á Víking 19-30. Víkingur byrjaði leikinn betur en eftir að Valur komst yfir um miðjan fyrri hálfleik var aldrei spurning hvort liðið myndi vinna leikinn. 9. október 2021 17:03