Handbolti Skyldusigur í kvöld: „Þurfum að koma okkur inn á HM“ Janus Daði Smárason segir leikinn við Eistland í kvöld skyldusigur og er staðráðinn í að komast með Íslandi inn á næsta heimsmeistaramót í handbolta. Handbolti 8.5.2024 15:31 Einar Bragi verður einn af strákunum okkar í kvöld Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið leikmannahóp Íslands sem mætir Eistlandi í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á heimsmeistaramóti karla í handbolta. Handbolti 8.5.2024 14:59 „Það er stórmót í húfi“ Viggó Kristjánsson verður í eldlínunni í kvöld þegar íslenska handboltalandsliðið mætir Eistlandi í baráttunni um sæti á HM í handbolta en í þessum tveimur umspilsleikjum er í boði sæti á heimsmeistaramótinu sem fer fram í janúar á næsta ári. Handbolti 8.5.2024 14:01 Stjörnumarkvörðurinn í vandræðum með augað á sér Niklas Landin verður ekki með danska handboltalandsliðinu í þessum landsleikjaglugga og ástæðan eru óvenjuleg meiðsli. Handbolti 8.5.2024 13:30 Ísland eignast nýtt EHF dómarapar Evrópska handknattleikssambandið hefur gefið íslensku dómurunum Þorvari Bjarma Harðarsyni og Árna Snæ Magnússyni réttindi til að dæma á vegum EHF í alþjóðlegum keppnum. Handbolti 8.5.2024 12:00 Bleyjur og klósettpappír áhorfenda kostuðu ÍBV Hegðun stuðningsmanna ÍBV í Kaplakrika á dögunum hefur nú leitt til þess að handknattleiksdeild félagsins hefur verið sektuð af aganefnd HSÍ. Handbolti 8.5.2024 11:31 Enn hægt að fá miða á HM-leikinn í kvöld Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta mæta Eistlandi í Laugardalshöll í kvöld, í baráttu sinni um að komast á HM í janúar, og er enn hægt að fá miða á leikinn. Handbolti 8.5.2024 10:30 Farangurinn flæktist fyrir Gísla: „Kom beint af flugvellinum“ Gísli Þorgeir Kristjánsson kom beint af Keflavíkurflugvelli á landsliðsæfingu í fyrradag en liðsfélagi hans Janus Daði Smárason var kominn töluvert fyrr á svæðið. Miklum farangri Gísla var um að kenna. Handbolti 8.5.2024 09:01 Undanúrslit í Meistaradeildinni klár Búið er að draga í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Íslendingaliðið Magdeburg er ríkjandi Evrópumeistari og mætir Álaborg, fyrrverandi liði Arons Pálmarssonar. Handbolti 7.5.2024 18:15 „Bara að fara heim og hitta mömmu“ „Það er alltaf gott að koma heim og hitta strákana. Við erum búnir að vera lengi saman sem lið og þekkjumst orðið mjög vel. Það er bara gaman, fjör og skemmtileg tilbreyting á tímabilinu að koma og hitta landsliðið,“ segir landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson sem er í hópi Íslands sem mætir Eistlandi á morgun. Handbolti 7.5.2024 16:38 Fjórir frá vegna meiðsla: „Dagurinn ekkert frábær á skrifstofunni“ Aron Pálmarsson og Haukur Þrastarson tóku ekki þátt í æfingu íslenska karlalandsliðsins í handbolta í dag vegna meiðsla og verða að líkindum ekki með liðinu í komandi umspilsleikjum við Eistland. Tveir aðrir í þeirra stöðu eru einnig tæpir. Handbolti 6.5.2024 18:23 „Höfum spilað vel án Arons áður“ Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var sigurreifur að loknum sannfærandi sigri liðsins gegn ÍBV í oddaleik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 5.5.2024 23:18 „Veit ekki hvað Elmar þarf að gera til að komast í landsliðið“ Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, fór um víðan völl þegar hann gerði upp tap liðsins gegn FH í oddaleik liðanna í Olís-deild karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld. Magnús gagnrýndi það að Elmar Erlingssyni hlyti ekki náð fyrir landsliðsþjálfaranna og beindi spjótum sínum að fjölmiðlum liðsins. Handbolti 5.5.2024 23:02 Kostar 600 þúsund að keppa með U18: „Þetta eru þakkirnar fyrir að spila fyrir landsliðið“ Liðsmenn í U18 landsliði kvenna í handbolta þurfa að greiða 600 þúsund krónur úr eigin vasa fyrir að keppa á heimsmeistaramótinu sem fer fram í Kína í ár. Móðir einnar úr liðinu segir stuðnings við afreksíþróttafólk frá ríkinu ábótavant og spyr hvort samfélagið vilji í alvörunni koma fram við afreksíþróttafólk landsins með þessum hætti. Handbolti 5.5.2024 21:54 Uppgjör og viðtöl: FH - ÍBV 34-27 | Aronslausir FH-ingar tryggðu sér sæti í úrslitum FH tryggði sér í kvöld farseðilinn í úrslitaeinvígi Olís-deidar karla í handbolta en liðið komst þangað með sannfærandi sigri á móti ÍBV í oddaleik liðanna í stútfullum Kaplakrika. Handbolti 5.5.2024 21:24 Guðmundur og Íslendingalið Ribe-Esbjerg í undanúrslit Tvö Íslendingalið eru komin í undanúrslit dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Um er að ræða lærisveina Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia og Ribe-Esbjerg. Handbolti 5.5.2024 20:30 Afturelding einum sigri frá úrslitum Afturelding lagði Val í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Heimamenn leiddu allan leikinn en gestirnir gerðu áhlaup í blálokin og náðu að minnka muninn niður í eitt mark, lokatölur 26-25. Handbolti 5.5.2024 20:01 Magdeburg á toppinn eftir stórleik Íslendinganna Íslendingarnir í Magdeburg skiluðu sínu þegar liðið tyllti sér á topp þýsku úrvalsdeildar karla í handbolta eftir sex marka sigur á Lemgo, lokatölur 34-28 Magdeburg í vil. Handbolti 5.5.2024 18:00 Fyrsta tap lærisveina Guðjóns Vals síðan í byrjun mars Gummersbach tapaði á móti Füchse Berlin í þýska handboltanum í dag en þetta var fyrsta tap liðsins í meira en tvo mánuði. Handbolti 5.5.2024 14:37 Öruggt hjá Teiti Erni og félögum Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg unnu átta marka sigur á Stuttgart í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta í dag, lokatölur 39-31. Handbolti 4.5.2024 20:00 HSÍ lengir bann Einars: „Framganga þjálfarans var mjög ógnandi og ódrengileg“ Handknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að lengja leikbann Einars Jónssonar, þjálfara Fram í Olís-deild karla og kvenna, um einn leik vegna hegðunar hans í leik Fram og Hauka í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna. Handbolti 4.5.2024 19:02 Grótta upp í Olís eftir sigur með minnsta mun í oddaleik Grótta mun leika í Olís-deild kvenna í handbolta á næstu leiktíð. Liðið vann Aftureldingu með eins marks mun í oddaleik um sæti í deild þeirra bestu. Mosfellingar falla þar með niður um deild en um var að ræða umspil milli deilda. Handbolti 4.5.2024 17:50 Hætti óvænt: Fannst hann skulda fjölskyldunni smá tíma Þjálfari karlaliðs Fjölnis í handbolta stýrði liðinu í efstu deild í fyrrakvöld en er hins vegar hættur með liðið. Eftir mikinn eril síðustu mánuði hlakkar hann til að hafa meiri tíma með fjölskyldunni. Handbolti 4.5.2024 10:31 „Ég sakna hennar á hverjum degi“ Arnór Þór Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta og núverandi þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Bergischer, segir tímann sem liðið hefur frá andláti eldri systur hans, Tinnu Bjargar Malmquist Gunnarsdóttur, hafa verið mjög erfiðan. Hann hugsar á hverjum degi til systur sinnar. Tekur á móti krefjandi dögum en einnig gleðidögum. Á þeim dögum standi það sterkt hversu góða manneskju Tinna Björg hafði að geyma. Handbolti 4.5.2024 08:01 Jóhanna Margrét frábær í góðum sigri Skara Jóhanna Margrét Sigurðardóttir átti stórleik fyrir lið Skara þegar liðið mætti Sävehof í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 3.5.2024 20:26 Viggó fór á kostum í góðum sigri Leipzig Viggó Kristjánsson var markahæsti maður vallarins þegar Íslendingaliðið Leipzig vann sigur á Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Handbolti 3.5.2024 18:47 Reiður Einar hellti sér yfir eftirlitsdómarana Einar Jónsson, þjálfari kvennaliðs Fram, fékk að líta rauða spjaldið í þriðja leik Fram og Hauka í úrslitakeppninni. Haukur unnu leikinn og sópuðu Fram í sumarfrí. Handbolti 3.5.2024 13:37 Hættir eftir að hafa komið Fjölni upp Sverrir Eyjólfsson stýrði Fjölni í síðasta sinn þegar liðið vann Þór í oddaleik um sæti í Olís-deild karla á næsta tímabili. Handbolti 3.5.2024 12:00 „Við vorum bara ekki á svæðinu“ Valur valtaði yfir Aftureldingu í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í N1-höllinni í kvöld. Leikurinn endaði 39-25 og sáu Mosfellingar aldrei til sólar í leiknum. Handbolti 2.5.2024 22:03 Metamfetamín fannst í báðum sýnum markmannsins Niðurstaða úr greiningu á B-sýni úr lyfjaprófi markmannsins Nikola Portner reyndist hin sama og úr A-sýni. Snefilmagn af metamfetamíni fannst í báðum prófum. Handbolti 2.5.2024 22:01 « ‹ 34 35 36 37 38 39 40 41 42 … 334 ›
Skyldusigur í kvöld: „Þurfum að koma okkur inn á HM“ Janus Daði Smárason segir leikinn við Eistland í kvöld skyldusigur og er staðráðinn í að komast með Íslandi inn á næsta heimsmeistaramót í handbolta. Handbolti 8.5.2024 15:31
Einar Bragi verður einn af strákunum okkar í kvöld Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið leikmannahóp Íslands sem mætir Eistlandi í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á heimsmeistaramóti karla í handbolta. Handbolti 8.5.2024 14:59
„Það er stórmót í húfi“ Viggó Kristjánsson verður í eldlínunni í kvöld þegar íslenska handboltalandsliðið mætir Eistlandi í baráttunni um sæti á HM í handbolta en í þessum tveimur umspilsleikjum er í boði sæti á heimsmeistaramótinu sem fer fram í janúar á næsta ári. Handbolti 8.5.2024 14:01
Stjörnumarkvörðurinn í vandræðum með augað á sér Niklas Landin verður ekki með danska handboltalandsliðinu í þessum landsleikjaglugga og ástæðan eru óvenjuleg meiðsli. Handbolti 8.5.2024 13:30
Ísland eignast nýtt EHF dómarapar Evrópska handknattleikssambandið hefur gefið íslensku dómurunum Þorvari Bjarma Harðarsyni og Árna Snæ Magnússyni réttindi til að dæma á vegum EHF í alþjóðlegum keppnum. Handbolti 8.5.2024 12:00
Bleyjur og klósettpappír áhorfenda kostuðu ÍBV Hegðun stuðningsmanna ÍBV í Kaplakrika á dögunum hefur nú leitt til þess að handknattleiksdeild félagsins hefur verið sektuð af aganefnd HSÍ. Handbolti 8.5.2024 11:31
Enn hægt að fá miða á HM-leikinn í kvöld Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta mæta Eistlandi í Laugardalshöll í kvöld, í baráttu sinni um að komast á HM í janúar, og er enn hægt að fá miða á leikinn. Handbolti 8.5.2024 10:30
Farangurinn flæktist fyrir Gísla: „Kom beint af flugvellinum“ Gísli Þorgeir Kristjánsson kom beint af Keflavíkurflugvelli á landsliðsæfingu í fyrradag en liðsfélagi hans Janus Daði Smárason var kominn töluvert fyrr á svæðið. Miklum farangri Gísla var um að kenna. Handbolti 8.5.2024 09:01
Undanúrslit í Meistaradeildinni klár Búið er að draga í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Íslendingaliðið Magdeburg er ríkjandi Evrópumeistari og mætir Álaborg, fyrrverandi liði Arons Pálmarssonar. Handbolti 7.5.2024 18:15
„Bara að fara heim og hitta mömmu“ „Það er alltaf gott að koma heim og hitta strákana. Við erum búnir að vera lengi saman sem lið og þekkjumst orðið mjög vel. Það er bara gaman, fjör og skemmtileg tilbreyting á tímabilinu að koma og hitta landsliðið,“ segir landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson sem er í hópi Íslands sem mætir Eistlandi á morgun. Handbolti 7.5.2024 16:38
Fjórir frá vegna meiðsla: „Dagurinn ekkert frábær á skrifstofunni“ Aron Pálmarsson og Haukur Þrastarson tóku ekki þátt í æfingu íslenska karlalandsliðsins í handbolta í dag vegna meiðsla og verða að líkindum ekki með liðinu í komandi umspilsleikjum við Eistland. Tveir aðrir í þeirra stöðu eru einnig tæpir. Handbolti 6.5.2024 18:23
„Höfum spilað vel án Arons áður“ Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var sigurreifur að loknum sannfærandi sigri liðsins gegn ÍBV í oddaleik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 5.5.2024 23:18
„Veit ekki hvað Elmar þarf að gera til að komast í landsliðið“ Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, fór um víðan völl þegar hann gerði upp tap liðsins gegn FH í oddaleik liðanna í Olís-deild karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld. Magnús gagnrýndi það að Elmar Erlingssyni hlyti ekki náð fyrir landsliðsþjálfaranna og beindi spjótum sínum að fjölmiðlum liðsins. Handbolti 5.5.2024 23:02
Kostar 600 þúsund að keppa með U18: „Þetta eru þakkirnar fyrir að spila fyrir landsliðið“ Liðsmenn í U18 landsliði kvenna í handbolta þurfa að greiða 600 þúsund krónur úr eigin vasa fyrir að keppa á heimsmeistaramótinu sem fer fram í Kína í ár. Móðir einnar úr liðinu segir stuðnings við afreksíþróttafólk frá ríkinu ábótavant og spyr hvort samfélagið vilji í alvörunni koma fram við afreksíþróttafólk landsins með þessum hætti. Handbolti 5.5.2024 21:54
Uppgjör og viðtöl: FH - ÍBV 34-27 | Aronslausir FH-ingar tryggðu sér sæti í úrslitum FH tryggði sér í kvöld farseðilinn í úrslitaeinvígi Olís-deidar karla í handbolta en liðið komst þangað með sannfærandi sigri á móti ÍBV í oddaleik liðanna í stútfullum Kaplakrika. Handbolti 5.5.2024 21:24
Guðmundur og Íslendingalið Ribe-Esbjerg í undanúrslit Tvö Íslendingalið eru komin í undanúrslit dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Um er að ræða lærisveina Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia og Ribe-Esbjerg. Handbolti 5.5.2024 20:30
Afturelding einum sigri frá úrslitum Afturelding lagði Val í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Heimamenn leiddu allan leikinn en gestirnir gerðu áhlaup í blálokin og náðu að minnka muninn niður í eitt mark, lokatölur 26-25. Handbolti 5.5.2024 20:01
Magdeburg á toppinn eftir stórleik Íslendinganna Íslendingarnir í Magdeburg skiluðu sínu þegar liðið tyllti sér á topp þýsku úrvalsdeildar karla í handbolta eftir sex marka sigur á Lemgo, lokatölur 34-28 Magdeburg í vil. Handbolti 5.5.2024 18:00
Fyrsta tap lærisveina Guðjóns Vals síðan í byrjun mars Gummersbach tapaði á móti Füchse Berlin í þýska handboltanum í dag en þetta var fyrsta tap liðsins í meira en tvo mánuði. Handbolti 5.5.2024 14:37
Öruggt hjá Teiti Erni og félögum Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg unnu átta marka sigur á Stuttgart í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta í dag, lokatölur 39-31. Handbolti 4.5.2024 20:00
HSÍ lengir bann Einars: „Framganga þjálfarans var mjög ógnandi og ódrengileg“ Handknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að lengja leikbann Einars Jónssonar, þjálfara Fram í Olís-deild karla og kvenna, um einn leik vegna hegðunar hans í leik Fram og Hauka í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna. Handbolti 4.5.2024 19:02
Grótta upp í Olís eftir sigur með minnsta mun í oddaleik Grótta mun leika í Olís-deild kvenna í handbolta á næstu leiktíð. Liðið vann Aftureldingu með eins marks mun í oddaleik um sæti í deild þeirra bestu. Mosfellingar falla þar með niður um deild en um var að ræða umspil milli deilda. Handbolti 4.5.2024 17:50
Hætti óvænt: Fannst hann skulda fjölskyldunni smá tíma Þjálfari karlaliðs Fjölnis í handbolta stýrði liðinu í efstu deild í fyrrakvöld en er hins vegar hættur með liðið. Eftir mikinn eril síðustu mánuði hlakkar hann til að hafa meiri tíma með fjölskyldunni. Handbolti 4.5.2024 10:31
„Ég sakna hennar á hverjum degi“ Arnór Þór Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta og núverandi þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Bergischer, segir tímann sem liðið hefur frá andláti eldri systur hans, Tinnu Bjargar Malmquist Gunnarsdóttur, hafa verið mjög erfiðan. Hann hugsar á hverjum degi til systur sinnar. Tekur á móti krefjandi dögum en einnig gleðidögum. Á þeim dögum standi það sterkt hversu góða manneskju Tinna Björg hafði að geyma. Handbolti 4.5.2024 08:01
Jóhanna Margrét frábær í góðum sigri Skara Jóhanna Margrét Sigurðardóttir átti stórleik fyrir lið Skara þegar liðið mætti Sävehof í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 3.5.2024 20:26
Viggó fór á kostum í góðum sigri Leipzig Viggó Kristjánsson var markahæsti maður vallarins þegar Íslendingaliðið Leipzig vann sigur á Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Handbolti 3.5.2024 18:47
Reiður Einar hellti sér yfir eftirlitsdómarana Einar Jónsson, þjálfari kvennaliðs Fram, fékk að líta rauða spjaldið í þriðja leik Fram og Hauka í úrslitakeppninni. Haukur unnu leikinn og sópuðu Fram í sumarfrí. Handbolti 3.5.2024 13:37
Hættir eftir að hafa komið Fjölni upp Sverrir Eyjólfsson stýrði Fjölni í síðasta sinn þegar liðið vann Þór í oddaleik um sæti í Olís-deild karla á næsta tímabili. Handbolti 3.5.2024 12:00
„Við vorum bara ekki á svæðinu“ Valur valtaði yfir Aftureldingu í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í N1-höllinni í kvöld. Leikurinn endaði 39-25 og sáu Mosfellingar aldrei til sólar í leiknum. Handbolti 2.5.2024 22:03
Metamfetamín fannst í báðum sýnum markmannsins Niðurstaða úr greiningu á B-sýni úr lyfjaprófi markmannsins Nikola Portner reyndist hin sama og úr A-sýni. Snefilmagn af metamfetamíni fannst í báðum prófum. Handbolti 2.5.2024 22:01
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti