Handbolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Grænlenska handboltasambandið hefur ekki efni á að senda kvennalandsliðið sitt í undankeppni heimsmeistaramótsins í vor. Liðið fer því ekki á annað HM í röð. Handbolti 23.2.2025 10:03 Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Melsungen heldur toppsætinu í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik eftir öruggan heimasigur á Stuttgart í kvöld. Handbolti 22.2.2025 21:18 Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Gummersbach vann í kvöld stórsigur á Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Elliði Snær Viðarsson átti stórleik fyrir Gummersbach. Handbolti 22.2.2025 19:52 Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni Andrea Jacobsen skoraði eitt mark fyrir Blomberg-Lippe sem vann öruggan sigur á ungverska liðinu Motherson Mosonmagyarovari í Evrópudeildinni í handknattleik í dag. Handbolti 22.2.2025 19:00 „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ Elín Klara Þorkelsdóttir spilaði afar vel þegar Haukar lögðu Hazena Kynzvart að velli, 27-22, í seinni rimmu liðanna í átta liða úrslitum Evrópubikars kvenna í handbolta að Ásvöllum í dag. Elín Klara var allt í senn svekkt, stolt og sátt að leik loknum. Handbolti 22.2.2025 18:46 „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Valur sigraði tékkneska liðið Slavia Prag með sjö mörkum í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handbolta.Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, segir að sjö marka sigur hafi komið á óvart og var í skýjunum með varnarleik liðsins í dag. Handbolti 22.2.2025 18:30 Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Haukar tryggðu sér í dag sæti í 8-liða úrslitum Evrópubikars karla í handknattleik eftir góðan sigur á slóvenska liðinu RK Jeruzalem á útivelli í dag. Handbolti 22.2.2025 18:29 Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Haukar höfðu betur, 27-22, þegar liðið fékk tékkneska liðið Hazena Kynzvart í heimsókn á Ásvelli í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópubikars kvenna í handbolta í dag. Þrátt fyrir sigurinn er þátttöku Hauka í keppninni lokið á þessu keppnistímabili. Handbolti 22.2.2025 17:48 Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Valskonur eru einu skrefi nær undanúrslitum í Evrópubikarkeppni kvenna í handbolta eftir sjö marka sigur, 28-21, á tékkneska liðinu Slavia Prag í N1-höllinni í dag.Valskonur byrjuðu af krafti og voru samstilltar og agaðar í varnarleiknum. Tékkarnir áttu í erfiðleikum með að brjóta vörn þeirra á bak aftur og það tók gestina rúmar sjö mínútur að skora fyrsta markið. Handbolti 22.2.2025 17:44 Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Íslenski landsliðsmaðurinn Þorsteinn Leó Gunnarsson og félagar í Porto unnu þrettán marka stórsigur í portúgölsku handboltadeildinni í dag og náðu fyrir vikið eins stigs forskoti á toppnum. Handbolti 22.2.2025 16:42 Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu ÍR vann fjögurra marka sigur á ÍBV, 34-30, í Olís deild kvenna í handbolta í dag eftir að hafa verið 21-14 yfir í hálfleik. Handbolti 22.2.2025 14:20 Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Það verður stór dagur í KA-heimilinu í dag þegar stelpurnar í KA/Þór taka á móti deildarmeistaratitlinum í Grill 66 deild kvenna í handbolta. Norðanmenn ætla nefnilega líka að heiðra mikla hetju í leiðinni. Handbolti 22.2.2025 11:31 „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Hann varð yngsti leikmaðurinn í sögunni til að stíga á parketið í efstu deild í handbolta. Brynjar Narfi Arndal er aðeins fjórtán ára og stefnir alla leið í sportinu. Handbolti 22.2.2025 10:01 Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Ísak Steinsson virðist á réttri leið með að verða framtíðarmarkvörður fyrir íslenska A-landsliðið í handbolta. Hann hefði allt eins getað valið norska landsliðið en vildi feta í fótspor afa síns og heillaðist auk þess af handboltafárinu sem skapast á Íslandi í kringum stórmót. Handbolti 21.2.2025 22:45 Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Andri Már Rúnarsson og Guðmundur Bragi Ástþórsson, sem saman léku með Haukum fyrir tveimur árum, voru afar áberandi með liðum sínum í þýska og danska handboltanum í kvöld. Handbolti 21.2.2025 20:56 Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni HK bar sigurorð af KA þegar liðin áttust við í 18. umferð Olís-deildar karla í handbolta í Kórnum í Kópavogi í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 33-29 HK-ingum í vil í leik þar sem heimamenn voru í bílstjórasætinu allt frá upphafi til loka. Handbolti 21.2.2025 19:28 Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti mögulega bestu tilþrifin í Meistaradeild Evrópu í handbolta í vikunni, í sigurleik með liði sínu Wisla Plock. Handbolti 21.2.2025 18:47 Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið 22 leikmenn í æfingahóp fyrir leikina gegn Ísrael í umspili um sæti á HM 2025. Handbolti 21.2.2025 14:01 „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ „Ég er mjög þakklátur fyrir að þetta hafi ekki verið verra því ég vissi ekki hvað ég var að fara út í þegar þessi sársauki helltist yfir mig,“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, sem meiddist í fyrrakvöld í mikilvægum slag í Meistaradeild Evrópu. Handbolti 21.2.2025 09:31 Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Valskonur hafa náð sögulegum árangri í EHF-bikar kvenna í handbolta í vetur og stefna lengra. Stórt verkefni bíður á Hlíðarenda um helgina og búast má við fjölmenni í stúkunni. Handbolti 21.2.2025 08:01 Gríðarleg spenna á toppnum Þegar aðeins einn leikur er eftir í 18. umferð Olís deild karla í handbolta er gríðarleg spenna á toppi sem og botni. Íslandsmeistarar FH eru með 27 stig líkt og Fram, Valur með stigi minna á meðan Afturelding er með 25 stig. Handbolti 20.2.2025 21:16 Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Orri Freyr Þorkelsson átti frábæran leik í liði Sporting sem mátti þola eins marks tap gegn Íslendingaliði Veszprém í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta. Dómari leiksins stal hins vegar fyrirsögnunum en það leið yfir hann í fyrri hálfleik leiksins. Handbolti 20.2.2025 19:45 Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Bennet Wiegert, þjálfari þýska handboltafélagsins Magdeburg, viðurkennir að Gísli Þorgeir Kristjánsson hafi ekki getað æft í aðdraganda leiksins við Álaborg í gær. Meiðsli hans í leiknum séu á endanum á ábyrgð þjálfarans. Handbolti 20.2.2025 12:18 Haukar halda sér í toppbaráttunni Haukar lögðu Stjörnuna með sex marka mun í Olís deild karla, lokatölur í Garðabænum 23-29. Handbolti 19.2.2025 22:31 Janus Daði öflugur í súru tapi Fjöldinn allur af íslenskum landsliðsmönnum kom við sögu í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Því miður fagnaði enginn sigri. Handbolti 19.2.2025 21:50 Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Haukar unnu fimm marka sigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í Olís-deild kvenna í handbolta, lokatölur á Ásvöllum 29-25. Handbolti 19.2.2025 20:15 Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Melsungen vann mikilvægan sigur í Evrópudeild karla í handbolta þar sem Kiel vann á sama tíma stórsigur á Porto. Handbolti 18.2.2025 21:31 Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslandsmeistarar Vals sýndu ekki mikla gestrisni þegar Selfoss kom í heimsókn í Olís-deild kvenna. Valskonur voru átta mörkum yfir í hálfleik og unnu á endanum níu marka sigur, 31-22. Handbolti 18.2.2025 21:05 Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Íslendingalið Benfica og Gummersbach unnu góða sigra í Evrópudeild karla í handbolta. Sigrarnir þýða að liðin eru í ágætis stöðu hvað varðar framhaldið. Handbolti 18.2.2025 19:30 Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Það er heldur betur barnalukkan meðal leikmanna danska handboltaliðsins Esbjerg. Þrír leikmenn liðsins eru nú komnir í barneignarfrí. Handbolti 18.2.2025 17:00 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 334 ›
Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Grænlenska handboltasambandið hefur ekki efni á að senda kvennalandsliðið sitt í undankeppni heimsmeistaramótsins í vor. Liðið fer því ekki á annað HM í röð. Handbolti 23.2.2025 10:03
Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Melsungen heldur toppsætinu í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik eftir öruggan heimasigur á Stuttgart í kvöld. Handbolti 22.2.2025 21:18
Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Gummersbach vann í kvöld stórsigur á Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Elliði Snær Viðarsson átti stórleik fyrir Gummersbach. Handbolti 22.2.2025 19:52
Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni Andrea Jacobsen skoraði eitt mark fyrir Blomberg-Lippe sem vann öruggan sigur á ungverska liðinu Motherson Mosonmagyarovari í Evrópudeildinni í handknattleik í dag. Handbolti 22.2.2025 19:00
„Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ Elín Klara Þorkelsdóttir spilaði afar vel þegar Haukar lögðu Hazena Kynzvart að velli, 27-22, í seinni rimmu liðanna í átta liða úrslitum Evrópubikars kvenna í handbolta að Ásvöllum í dag. Elín Klara var allt í senn svekkt, stolt og sátt að leik loknum. Handbolti 22.2.2025 18:46
„Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Valur sigraði tékkneska liðið Slavia Prag með sjö mörkum í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handbolta.Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, segir að sjö marka sigur hafi komið á óvart og var í skýjunum með varnarleik liðsins í dag. Handbolti 22.2.2025 18:30
Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Haukar tryggðu sér í dag sæti í 8-liða úrslitum Evrópubikars karla í handknattleik eftir góðan sigur á slóvenska liðinu RK Jeruzalem á útivelli í dag. Handbolti 22.2.2025 18:29
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Haukar höfðu betur, 27-22, þegar liðið fékk tékkneska liðið Hazena Kynzvart í heimsókn á Ásvelli í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópubikars kvenna í handbolta í dag. Þrátt fyrir sigurinn er þátttöku Hauka í keppninni lokið á þessu keppnistímabili. Handbolti 22.2.2025 17:48
Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Valskonur eru einu skrefi nær undanúrslitum í Evrópubikarkeppni kvenna í handbolta eftir sjö marka sigur, 28-21, á tékkneska liðinu Slavia Prag í N1-höllinni í dag.Valskonur byrjuðu af krafti og voru samstilltar og agaðar í varnarleiknum. Tékkarnir áttu í erfiðleikum með að brjóta vörn þeirra á bak aftur og það tók gestina rúmar sjö mínútur að skora fyrsta markið. Handbolti 22.2.2025 17:44
Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Íslenski landsliðsmaðurinn Þorsteinn Leó Gunnarsson og félagar í Porto unnu þrettán marka stórsigur í portúgölsku handboltadeildinni í dag og náðu fyrir vikið eins stigs forskoti á toppnum. Handbolti 22.2.2025 16:42
Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu ÍR vann fjögurra marka sigur á ÍBV, 34-30, í Olís deild kvenna í handbolta í dag eftir að hafa verið 21-14 yfir í hálfleik. Handbolti 22.2.2025 14:20
Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Það verður stór dagur í KA-heimilinu í dag þegar stelpurnar í KA/Þór taka á móti deildarmeistaratitlinum í Grill 66 deild kvenna í handbolta. Norðanmenn ætla nefnilega líka að heiðra mikla hetju í leiðinni. Handbolti 22.2.2025 11:31
„Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Hann varð yngsti leikmaðurinn í sögunni til að stíga á parketið í efstu deild í handbolta. Brynjar Narfi Arndal er aðeins fjórtán ára og stefnir alla leið í sportinu. Handbolti 22.2.2025 10:01
Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Ísak Steinsson virðist á réttri leið með að verða framtíðarmarkvörður fyrir íslenska A-landsliðið í handbolta. Hann hefði allt eins getað valið norska landsliðið en vildi feta í fótspor afa síns og heillaðist auk þess af handboltafárinu sem skapast á Íslandi í kringum stórmót. Handbolti 21.2.2025 22:45
Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Andri Már Rúnarsson og Guðmundur Bragi Ástþórsson, sem saman léku með Haukum fyrir tveimur árum, voru afar áberandi með liðum sínum í þýska og danska handboltanum í kvöld. Handbolti 21.2.2025 20:56
Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni HK bar sigurorð af KA þegar liðin áttust við í 18. umferð Olís-deildar karla í handbolta í Kórnum í Kópavogi í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 33-29 HK-ingum í vil í leik þar sem heimamenn voru í bílstjórasætinu allt frá upphafi til loka. Handbolti 21.2.2025 19:28
Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti mögulega bestu tilþrifin í Meistaradeild Evrópu í handbolta í vikunni, í sigurleik með liði sínu Wisla Plock. Handbolti 21.2.2025 18:47
Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið 22 leikmenn í æfingahóp fyrir leikina gegn Ísrael í umspili um sæti á HM 2025. Handbolti 21.2.2025 14:01
„Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ „Ég er mjög þakklátur fyrir að þetta hafi ekki verið verra því ég vissi ekki hvað ég var að fara út í þegar þessi sársauki helltist yfir mig,“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, sem meiddist í fyrrakvöld í mikilvægum slag í Meistaradeild Evrópu. Handbolti 21.2.2025 09:31
Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Valskonur hafa náð sögulegum árangri í EHF-bikar kvenna í handbolta í vetur og stefna lengra. Stórt verkefni bíður á Hlíðarenda um helgina og búast má við fjölmenni í stúkunni. Handbolti 21.2.2025 08:01
Gríðarleg spenna á toppnum Þegar aðeins einn leikur er eftir í 18. umferð Olís deild karla í handbolta er gríðarleg spenna á toppi sem og botni. Íslandsmeistarar FH eru með 27 stig líkt og Fram, Valur með stigi minna á meðan Afturelding er með 25 stig. Handbolti 20.2.2025 21:16
Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Orri Freyr Þorkelsson átti frábæran leik í liði Sporting sem mátti þola eins marks tap gegn Íslendingaliði Veszprém í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta. Dómari leiksins stal hins vegar fyrirsögnunum en það leið yfir hann í fyrri hálfleik leiksins. Handbolti 20.2.2025 19:45
Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Bennet Wiegert, þjálfari þýska handboltafélagsins Magdeburg, viðurkennir að Gísli Þorgeir Kristjánsson hafi ekki getað æft í aðdraganda leiksins við Álaborg í gær. Meiðsli hans í leiknum séu á endanum á ábyrgð þjálfarans. Handbolti 20.2.2025 12:18
Haukar halda sér í toppbaráttunni Haukar lögðu Stjörnuna með sex marka mun í Olís deild karla, lokatölur í Garðabænum 23-29. Handbolti 19.2.2025 22:31
Janus Daði öflugur í súru tapi Fjöldinn allur af íslenskum landsliðsmönnum kom við sögu í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Því miður fagnaði enginn sigri. Handbolti 19.2.2025 21:50
Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Haukar unnu fimm marka sigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í Olís-deild kvenna í handbolta, lokatölur á Ásvöllum 29-25. Handbolti 19.2.2025 20:15
Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Melsungen vann mikilvægan sigur í Evrópudeild karla í handbolta þar sem Kiel vann á sama tíma stórsigur á Porto. Handbolti 18.2.2025 21:31
Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslandsmeistarar Vals sýndu ekki mikla gestrisni þegar Selfoss kom í heimsókn í Olís-deild kvenna. Valskonur voru átta mörkum yfir í hálfleik og unnu á endanum níu marka sigur, 31-22. Handbolti 18.2.2025 21:05
Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Íslendingalið Benfica og Gummersbach unnu góða sigra í Evrópudeild karla í handbolta. Sigrarnir þýða að liðin eru í ágætis stöðu hvað varðar framhaldið. Handbolti 18.2.2025 19:30
Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Það er heldur betur barnalukkan meðal leikmanna danska handboltaliðsins Esbjerg. Þrír leikmenn liðsins eru nú komnir í barneignarfrí. Handbolti 18.2.2025 17:00