Íslenski boltinn Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Breiðablik 0-3 | Blikar kláruðu Íslandsmeistarana í síðari hálfleik Breiðablik vann 3-0 útisigur á Íslandsmeisturum Víkings þegar liðin mættust í Víkinni í kvöld. Blikar eru með fullt hús stiga í Bestu Deildinni eftir sex umferðir. Íslenski boltinn 16.5.2022 22:20 Umfjöllun og viðtöl: Leiknir R. - Fram 1-2 | Gestirnir með sinn fyrsta sigur og skilja Breiðhyltinga eftir á botninum Fram heimsótti Breiðholtið og mætti Leikni Reykjavík í uppgjöri liða sem ekki höfðu unnið leik í Bestu deild karla fyrir kvöldið. Fram vann 2-1 sigur og er komið á blað. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 16.5.2022 22:05 Rúnar Kristinsson: Úrslitin glöddu en getum gert margt betur Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var sáttari við stigin þrjú en spilamennsku lærisveina sinna þegar lið hans vann 1-0 sigur gegn Keflavík á Meistaravöllum í kvöld. Íslenski boltinn 16.5.2022 22:00 Arnar: „Þú mátt ekki vorkenna sjálfum þér of mikið“ „Þetta eru vonbrigði, þetta var ekki 3-0 leikur til að byrja með. Þetta er saga okkar í sumar, tvö fyrstu mörkin. Slappur varnarleikur þar,“ sagði Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga eftir 3-0 tap á heimavelli gegn Blikum í Bestu deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 16.5.2022 21:45 Jón Sveinsson: Góður sigur á erfiðum velli Fram vann Leikni 2-1 í Reykjavíkurslag. Þetta var fyrsti sigur Fram á tímabilinu og var Jón Sveinsson, þjálfari Fram, afar kátur eftir leik. Íslenski boltinn 16.5.2022 21:35 William Cole frá FH til Borussia Dortmund FH hefur selt hinn 16 ára gamla William Cole Campbell til þýska stórliðsins Borussia Dortmund. Íslenski boltinn 16.5.2022 21:30 Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 1-0 | Þorsteinn Már tryggði KR langþráðan heimasigur KR lagði Keflavík að velli með einu marki gegn engu þegar liðin mættust í sjöttu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á Meistaravöllum í kvöld. Íslenski boltinn 16.5.2022 21:10 Leiknismenn nálgast óvinsælt hálfrar aldar met sem enginn hélt að myndi falla Leiknismenn hafa ekki ekki skorað sjálfir í Bestu deildinni í sumar því eina mark liðsins var sjálfsmark í boði Eyjamanna. Nú er svo komið að met sem flestir héldu að myndu lifa að eilífðu er í smá hættu. Íslenski boltinn 16.5.2022 14:30 Lék í sjötíu mínútur með brotið rifbein: „Ég var að drepast“ „Planið hjá honum var eflaust ekki að reyna að rifbeinsbrjóta mig,“ segir Aron Jóhannsson um það þegar FH-ingurinn Steven Lennon braut á honum í leik FH og Vals á dögunum. Eitt rifbein brotnaði þó en Aron vonast til að geta spilað fljótt aftur. Íslenski boltinn 16.5.2022 14:01 Sjáðu neglu Daníels og örvfættu reynsluboltana galdra fram sigurmark Stjarnan varð fyrsta liðið til að vinna Valsmenn í gær en eina mark leiksins kom ekki fyrr en í uppbótartíma. FH og KA unnu einnig góða sigra þegar sjötta umferð Bestu deildarinnar fór af stað en hér má ská öll mörkin frá því í gær. Íslenski boltinn 16.5.2022 09:31 Umfjöllun og viðtal: Stjarnan - Valur 1-0 | Fyrsta tap Vals Oliver Haurits tryggði Stjörnunni 1-0 sigur á Val með marki í uppbótartíma er liðin mættust á Samsung-vellingum í Garðabæ í Bestu deild karla í fótbolta. Um er að ræða fyrsta tap Vals í sumar. Íslenski boltinn 15.5.2022 21:15 Komnir á toppinn en heldur löppunum á jörðinni Arnar Grétarsson, þjálfari KA, var ánægður eftir 3-0 sigur hans manna á Skagamönnum í dag. Það var mikill vindur á Akranesi og völlurinn ekki upp á sitt besta. Íslenski boltinn 15.5.2022 20:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - KA 0-3 | Akureyringar á toppinn eftir stórsigur KA sá til þess að ÍA tapaði þriðja leiknum í röð í Bestu deild karla en leik liðanna á Akranesi lauk með 3-0 sigri gestanna. Akureyringar fóru með sigrinum á topp deildarinnar en liðið hefur ekki enn tapað leik og þá hefur það aðeins fengið á sig tvö mörk í sex leikjum. Íslenski boltinn 15.5.2022 19:15 Umfjöllun og viðtöl: FH 2-0 ÍBV | FH-ingar aftur á sigurbraut FH vann 2-0 sigur á nýliðum ÍBV í 6. umferð Bestu deildar karla í Kaplakrika í Hafnarfirði í dag. FH fer upp í sjö stig en Eyjamenn leita enn síns fyrsta sigurs. Íslenski boltinn 15.5.2022 17:45 Ólafur vildi lítið tjá sig um mál Eggerts sem æfði með FH á meðan leyfinu stóð Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, var ánægður með innkomu Eggerts Gunnþórs Jónssonar inn í lið hans í dag er FH vann 2-0 sigur á ÍBV í Bestu deild karla í fótbolta í Kaplakrika í Hafnarfirði. Að öðru leyti vildi hann lítið tjá sig um mál hans. Íslenski boltinn 15.5.2022 16:55 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Þróttur R. 1-2 | Endurkomusigur Þróttar í Eyjum Þróttarar gerðu góða ferð til Vestmannaeyja í Bestu deildinni í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 14.5.2022 20:20 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Afturelding 1-2 | Nýliðarnir sóttu fyrsta sigurinn Nýliðarnir í Aftureldingu sóttu sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið vann góðan 1-2 útisigur gegn spútnikliði Keflavíkur í Bestu-deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 13.5.2022 23:00 Umfjöllun og viðtöl: KR 0-4 Breiðablik | Sannfærandi Blikasigur gegn bitlausu botnliði Breiðablik vann öruggan 4-0 útisigur á KR í 4. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að Meistaravöllum í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Alexandra Jóhannsdóttir kom Blikum á bragðið í endurkomuleik sínum fyrir Kópavogskonur. Íslenski boltinn 13.5.2022 22:45 Alexandra alsæl að koma heim: Þurfti að pressa smá á þá Alexandra Jóhannsdóttir kynnti sig til leiks í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld með marki eftir aðeins fimm mínútna leik í 4-0 sigri Breiðabliks á KR í Frostaskjóli. Alexandra hafði aðeins mætt á tvær æfingar með liðinu fyrir leik kvöldsins. Íslenski boltinn 13.5.2022 22:15 Umfjöllun og Viðtöl: Stjarnan-Valur 0-2 | Valssigur í Garðabænum Stjarnan og Valur mættust í Bestu deild kvenna á Samsungvellinum í Garðabæ í kvöld. Leiknum lauk með 0-2 sigri gestanna í mjög daufum og lokuðum leik. Íslenski boltinn 13.5.2022 21:07 Bann sjálfboðaliðans í Ólafsvík fellt úr gildi Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur fellt úr gildi sex mánaða bannið sem Kristján Ríkharðsson, sjálfboðaliði hjá Víkingi Ólafsvík, hafði verið úrskurðaður í vegna falsaðrar leikskýrslu. Íslenski boltinn 13.5.2022 14:21 Leiknismenn að skora á rúmlega fimm klukkutíma fresti í síðustu fjórtán leikjum Mörkin láta bíða eftir sér hjá Leiknismönnum í Bestu deild karla í fótbolta í sumar og svo hefur í raun verið allt síðan að liðið missti framherjann Sævar Atli Magnússon í atvinnumennsku. Nú eru fimm umferðir búnar af þessu tímabili og Leiknismaður hefur enn ekki skorað fyrir Leikni í ár. Íslenski boltinn 13.5.2022 13:00 Sjáðu fyrsta þátt Sumarmótanna: „Unnum alla leikina en töpuðum bara einum“ Gleðin var við völd í Fossvoginum á Cheerios-mótinu í fótbolta á dögunum þar sem Gaupi var á meðal gesta og heilsaði upp á unga iðkendur og kunna foreldra. Íslenski boltinn 13.5.2022 10:00 Sjáðu slysamark í Keflavík og öll hin mörkin á Víkingakvöldi í Bestu í gær Víkingarnir úr Reykjavík og Keflavík röðuðu inn mörkum í Bestu deildinni í fótbolta í gærkvöld og nú má sjá þessi mörk inn á Vísi. Íslenski boltinn 13.5.2022 09:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Leiknir 3-0 | Keflvíkingar unnu sinn fyrsta leik Keflavík vann öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Leikni í Bestu-deild karla í fótbolta í kvöld. Bæði lið voru í leit að sínum fyrsta sigri fyrir leikinn, en bið Keflvíkinga er nú á enda. Íslenski boltinn 12.5.2022 23:10 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Fram 4-1 | Meistararnir unnu öruggan sigur gegn nýliðunum Íslandsmeistarar Víkings unnu öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti nýliðum Fram í Bestu-deild karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 12.5.2022 22:20 Berst fyrir EM-sætinu í Mosó Nýliðar Aftureldingar sóttu sér mikinn liðsstyrk á lokadögum félagaskiptagluggans, úr toppliðum landsins, og mæta með sterkari hóp í næstu leiki í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 12.5.2022 16:32 Besta upphitunin: Fyrirliði Vals hrósaði umgjörðinni hjá Aftureldingu í hástert Helena Ólafsdóttir fékk fyrirliða Vals og Aftureldingar í heimsókn til að hita upp fyrir 4. umferð Bestu deildar kvenna sem fer af stað á morgun. Íslenski boltinn 12.5.2022 16:00 Sjáðu nýliða KV kynna glænýjan heimavöll félagsins til leiks KV tekur á móti HK í Lengjudeild karla í fótbolta í dag. Í tilefni fyrsta heimaleiks sumarsins hefur félagið birt stórglæsilegt kynningarmyndband þar sem nýtt nafn heimavallar félagsins er opinberað. Íslenski boltinn 12.5.2022 15:00 „Blikar gera það sem maður hefur ekki séð þá gera síðustu tvö ár“ Frábær byrjun Blika var til umræðu í Stúkunni í gær eftir að Blikar tryggðu sér 3-2 sigur á Stjörnunni eftir að hafa misst niður 2-0 forystu. Íslenski boltinn 12.5.2022 13:00 « ‹ 115 116 117 118 119 120 121 122 123 … 334 ›
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Breiðablik 0-3 | Blikar kláruðu Íslandsmeistarana í síðari hálfleik Breiðablik vann 3-0 útisigur á Íslandsmeisturum Víkings þegar liðin mættust í Víkinni í kvöld. Blikar eru með fullt hús stiga í Bestu Deildinni eftir sex umferðir. Íslenski boltinn 16.5.2022 22:20
Umfjöllun og viðtöl: Leiknir R. - Fram 1-2 | Gestirnir með sinn fyrsta sigur og skilja Breiðhyltinga eftir á botninum Fram heimsótti Breiðholtið og mætti Leikni Reykjavík í uppgjöri liða sem ekki höfðu unnið leik í Bestu deild karla fyrir kvöldið. Fram vann 2-1 sigur og er komið á blað. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 16.5.2022 22:05
Rúnar Kristinsson: Úrslitin glöddu en getum gert margt betur Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var sáttari við stigin þrjú en spilamennsku lærisveina sinna þegar lið hans vann 1-0 sigur gegn Keflavík á Meistaravöllum í kvöld. Íslenski boltinn 16.5.2022 22:00
Arnar: „Þú mátt ekki vorkenna sjálfum þér of mikið“ „Þetta eru vonbrigði, þetta var ekki 3-0 leikur til að byrja með. Þetta er saga okkar í sumar, tvö fyrstu mörkin. Slappur varnarleikur þar,“ sagði Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga eftir 3-0 tap á heimavelli gegn Blikum í Bestu deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 16.5.2022 21:45
Jón Sveinsson: Góður sigur á erfiðum velli Fram vann Leikni 2-1 í Reykjavíkurslag. Þetta var fyrsti sigur Fram á tímabilinu og var Jón Sveinsson, þjálfari Fram, afar kátur eftir leik. Íslenski boltinn 16.5.2022 21:35
William Cole frá FH til Borussia Dortmund FH hefur selt hinn 16 ára gamla William Cole Campbell til þýska stórliðsins Borussia Dortmund. Íslenski boltinn 16.5.2022 21:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 1-0 | Þorsteinn Már tryggði KR langþráðan heimasigur KR lagði Keflavík að velli með einu marki gegn engu þegar liðin mættust í sjöttu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á Meistaravöllum í kvöld. Íslenski boltinn 16.5.2022 21:10
Leiknismenn nálgast óvinsælt hálfrar aldar met sem enginn hélt að myndi falla Leiknismenn hafa ekki ekki skorað sjálfir í Bestu deildinni í sumar því eina mark liðsins var sjálfsmark í boði Eyjamanna. Nú er svo komið að met sem flestir héldu að myndu lifa að eilífðu er í smá hættu. Íslenski boltinn 16.5.2022 14:30
Lék í sjötíu mínútur með brotið rifbein: „Ég var að drepast“ „Planið hjá honum var eflaust ekki að reyna að rifbeinsbrjóta mig,“ segir Aron Jóhannsson um það þegar FH-ingurinn Steven Lennon braut á honum í leik FH og Vals á dögunum. Eitt rifbein brotnaði þó en Aron vonast til að geta spilað fljótt aftur. Íslenski boltinn 16.5.2022 14:01
Sjáðu neglu Daníels og örvfættu reynsluboltana galdra fram sigurmark Stjarnan varð fyrsta liðið til að vinna Valsmenn í gær en eina mark leiksins kom ekki fyrr en í uppbótartíma. FH og KA unnu einnig góða sigra þegar sjötta umferð Bestu deildarinnar fór af stað en hér má ská öll mörkin frá því í gær. Íslenski boltinn 16.5.2022 09:31
Umfjöllun og viðtal: Stjarnan - Valur 1-0 | Fyrsta tap Vals Oliver Haurits tryggði Stjörnunni 1-0 sigur á Val með marki í uppbótartíma er liðin mættust á Samsung-vellingum í Garðabæ í Bestu deild karla í fótbolta. Um er að ræða fyrsta tap Vals í sumar. Íslenski boltinn 15.5.2022 21:15
Komnir á toppinn en heldur löppunum á jörðinni Arnar Grétarsson, þjálfari KA, var ánægður eftir 3-0 sigur hans manna á Skagamönnum í dag. Það var mikill vindur á Akranesi og völlurinn ekki upp á sitt besta. Íslenski boltinn 15.5.2022 20:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - KA 0-3 | Akureyringar á toppinn eftir stórsigur KA sá til þess að ÍA tapaði þriðja leiknum í röð í Bestu deild karla en leik liðanna á Akranesi lauk með 3-0 sigri gestanna. Akureyringar fóru með sigrinum á topp deildarinnar en liðið hefur ekki enn tapað leik og þá hefur það aðeins fengið á sig tvö mörk í sex leikjum. Íslenski boltinn 15.5.2022 19:15
Umfjöllun og viðtöl: FH 2-0 ÍBV | FH-ingar aftur á sigurbraut FH vann 2-0 sigur á nýliðum ÍBV í 6. umferð Bestu deildar karla í Kaplakrika í Hafnarfirði í dag. FH fer upp í sjö stig en Eyjamenn leita enn síns fyrsta sigurs. Íslenski boltinn 15.5.2022 17:45
Ólafur vildi lítið tjá sig um mál Eggerts sem æfði með FH á meðan leyfinu stóð Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, var ánægður með innkomu Eggerts Gunnþórs Jónssonar inn í lið hans í dag er FH vann 2-0 sigur á ÍBV í Bestu deild karla í fótbolta í Kaplakrika í Hafnarfirði. Að öðru leyti vildi hann lítið tjá sig um mál hans. Íslenski boltinn 15.5.2022 16:55
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Þróttur R. 1-2 | Endurkomusigur Þróttar í Eyjum Þróttarar gerðu góða ferð til Vestmannaeyja í Bestu deildinni í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 14.5.2022 20:20
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Afturelding 1-2 | Nýliðarnir sóttu fyrsta sigurinn Nýliðarnir í Aftureldingu sóttu sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið vann góðan 1-2 útisigur gegn spútnikliði Keflavíkur í Bestu-deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 13.5.2022 23:00
Umfjöllun og viðtöl: KR 0-4 Breiðablik | Sannfærandi Blikasigur gegn bitlausu botnliði Breiðablik vann öruggan 4-0 útisigur á KR í 4. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að Meistaravöllum í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Alexandra Jóhannsdóttir kom Blikum á bragðið í endurkomuleik sínum fyrir Kópavogskonur. Íslenski boltinn 13.5.2022 22:45
Alexandra alsæl að koma heim: Þurfti að pressa smá á þá Alexandra Jóhannsdóttir kynnti sig til leiks í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld með marki eftir aðeins fimm mínútna leik í 4-0 sigri Breiðabliks á KR í Frostaskjóli. Alexandra hafði aðeins mætt á tvær æfingar með liðinu fyrir leik kvöldsins. Íslenski boltinn 13.5.2022 22:15
Umfjöllun og Viðtöl: Stjarnan-Valur 0-2 | Valssigur í Garðabænum Stjarnan og Valur mættust í Bestu deild kvenna á Samsungvellinum í Garðabæ í kvöld. Leiknum lauk með 0-2 sigri gestanna í mjög daufum og lokuðum leik. Íslenski boltinn 13.5.2022 21:07
Bann sjálfboðaliðans í Ólafsvík fellt úr gildi Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur fellt úr gildi sex mánaða bannið sem Kristján Ríkharðsson, sjálfboðaliði hjá Víkingi Ólafsvík, hafði verið úrskurðaður í vegna falsaðrar leikskýrslu. Íslenski boltinn 13.5.2022 14:21
Leiknismenn að skora á rúmlega fimm klukkutíma fresti í síðustu fjórtán leikjum Mörkin láta bíða eftir sér hjá Leiknismönnum í Bestu deild karla í fótbolta í sumar og svo hefur í raun verið allt síðan að liðið missti framherjann Sævar Atli Magnússon í atvinnumennsku. Nú eru fimm umferðir búnar af þessu tímabili og Leiknismaður hefur enn ekki skorað fyrir Leikni í ár. Íslenski boltinn 13.5.2022 13:00
Sjáðu fyrsta þátt Sumarmótanna: „Unnum alla leikina en töpuðum bara einum“ Gleðin var við völd í Fossvoginum á Cheerios-mótinu í fótbolta á dögunum þar sem Gaupi var á meðal gesta og heilsaði upp á unga iðkendur og kunna foreldra. Íslenski boltinn 13.5.2022 10:00
Sjáðu slysamark í Keflavík og öll hin mörkin á Víkingakvöldi í Bestu í gær Víkingarnir úr Reykjavík og Keflavík röðuðu inn mörkum í Bestu deildinni í fótbolta í gærkvöld og nú má sjá þessi mörk inn á Vísi. Íslenski boltinn 13.5.2022 09:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Leiknir 3-0 | Keflvíkingar unnu sinn fyrsta leik Keflavík vann öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Leikni í Bestu-deild karla í fótbolta í kvöld. Bæði lið voru í leit að sínum fyrsta sigri fyrir leikinn, en bið Keflvíkinga er nú á enda. Íslenski boltinn 12.5.2022 23:10
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Fram 4-1 | Meistararnir unnu öruggan sigur gegn nýliðunum Íslandsmeistarar Víkings unnu öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti nýliðum Fram í Bestu-deild karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 12.5.2022 22:20
Berst fyrir EM-sætinu í Mosó Nýliðar Aftureldingar sóttu sér mikinn liðsstyrk á lokadögum félagaskiptagluggans, úr toppliðum landsins, og mæta með sterkari hóp í næstu leiki í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 12.5.2022 16:32
Besta upphitunin: Fyrirliði Vals hrósaði umgjörðinni hjá Aftureldingu í hástert Helena Ólafsdóttir fékk fyrirliða Vals og Aftureldingar í heimsókn til að hita upp fyrir 4. umferð Bestu deildar kvenna sem fer af stað á morgun. Íslenski boltinn 12.5.2022 16:00
Sjáðu nýliða KV kynna glænýjan heimavöll félagsins til leiks KV tekur á móti HK í Lengjudeild karla í fótbolta í dag. Í tilefni fyrsta heimaleiks sumarsins hefur félagið birt stórglæsilegt kynningarmyndband þar sem nýtt nafn heimavallar félagsins er opinberað. Íslenski boltinn 12.5.2022 15:00
„Blikar gera það sem maður hefur ekki séð þá gera síðustu tvö ár“ Frábær byrjun Blika var til umræðu í Stúkunni í gær eftir að Blikar tryggðu sér 3-2 sigur á Stjörnunni eftir að hafa misst niður 2-0 forystu. Íslenski boltinn 12.5.2022 13:00