Íslenski boltinn „Heyrði bara í Steina og Óla í hausnum á mér“ Sveindís Jane skoraði tvö mörk og lagði upp það þriðja í 3-1 sigri Breiðabliks á Stjörnunni í Pepsi Max-deildinni fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 9.9.2020 23:07 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 3-1 | Sveindís með tvö og Blikar á hælum Vals Breiðablik er einu stigi á eftir toppliði Vals, og með leik til góða, eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 9.9.2020 22:27 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 1-2 | Hlín kom Val til bjargar í blálokin Selfoss sló Íslandsmeistara Val út úr bikarnum í síðustu viku en Valskonur unnu nauman sigur, 2-1, í háspennuleik þegar liðin mættust í Pepsi Max-deildinni í dag. Íslenski boltinn 9.9.2020 20:10 Þróttarar í fallsæti en Þór/KA rétt fyrir ofan strik Fallbaráttan í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta er hnífjöfn. Eftir 1-1 jafntefli Þróttar R. og Þórs/KA eru bæði lið í bullandi fallhættu. Íslenski boltinn 9.9.2020 20:00 Umfjöllun og viðtal: KR - ÍBV 3-0 | KR-konur með kærkominn sigur KR vann góðan 3-0 sigur á ÍBV í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. Með sigrinum komst liðið úr botnsætinu, alla vega um stundarsakir. Íslenski boltinn 9.9.2020 19:56 Jóhannes Karl hæstánægður | Andri ekki til viðtals Það var kærkominn sigur á Meistaravöllum þegar KR vann ÍBV 3-0 í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 9.9.2020 19:36 FH vann Fylki og kom sér úr fallsæti FH kom sér úr fallsæti í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld með góðum 3-1 sigri á Fylki. Íslenski boltinn 9.9.2020 19:00 „Vanvirðing við leikinn að láta Dóru Maríu ekki spila alltaf“ Miðjumenn Vals voru til umræðu í Pepsi Max mörkum kvenna í gær. Kristín Ýr Bjarnadóttir skilur ekki af hverju Dóra María Lárusdóttir fær ekki að spila meira. Íslenski boltinn 9.9.2020 14:30 Unga landsliðskonan fékk að finna fyrir því: „Þú þarft að taka hana úr jafnvægi“ Sérfræðingur Pepsi Max marka kvenna segir það hafa verið rétt hjá Þór/KA konum að reyna að komast inn í hausinn á unga landsliðsmarkverðinum Cecilíu Rán Rúnarsdóttur í Fylki. Íslenski boltinn 9.9.2020 14:00 „Hendi guðs“ var hluti af Pho-show í Kaplakrika FH datt í lukkupottinn þegar liðið fékk til sín landsliðskonuna Phoenetia Browne frá Sankti Kitts og Nevis. „Ég hefði borið hana á gullstól inn í klefa eftir þennan leik.“ Íslenski boltinn 9.9.2020 13:15 Eyjamenn með fleiri bikarsigra en deildarsigra á síðustu 42 dögum Eyjamenn eru að dragast aðeins aftur úr í baráttunni um sæti í Pepsi Max deild karla næsta sumar eftir aðeins einn sigur í síðustu sex deildarleikjum sínum. Íslenski boltinn 8.9.2020 14:00 Stóð meter frá markinu í Grindavík en klúðraði | Myndband Jonathan Glenn klúðraði rosalegu færi í leik Grindavíkur og ÍBV í Lengjudeildinni í gær er liðin skildu jöfn 1-1. Íslenski boltinn 8.9.2020 09:30 Keflavík nær Pepsi Max-deildinni | Jafnt hjá Grindavík og ÍBV Keflavík vann mikilvægan 3-1 sigur gegn Þór á Akureyri í baráttunni í efsta hluta Lengjudeildar karla í fótbolta. Keflvíkingar náðu þar með forskoti á ÍBV og Grindavík sem gerðu 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 7.9.2020 19:29 Sjáðu markaregnið úr leikjunum fimm í Pepsi Max deild kvenna Mörkunum rigndi í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi er heil umferð fór fram. Þetta var 13. umferðin en nokkur lið eiga inni leiki vegna sóttkví og frestaðra leikja. Íslenski boltinn 7.9.2020 17:28 Arna skoraði án þess að koma inn á völlinn samkvæmt skýrslu dómarans Valsarinn Arna Eiríksdóttir kann greinilega ýmislegt fyrir sér þar á meðal að skora mark í Pepsi Max deild kvenna frá varamannabekknum. Íslenski boltinn 7.9.2020 10:00 Fluttu fótboltaleik á milli bæjarfélaga í miðjum leik Fótboltaleikur sem hófst í Hveragerði í gær endaði í Kópavogi fimm klukkutímum síðar. Íslenski boltinn 7.9.2020 08:30 Steini Halldórs: Það finnst öllum skemmtilegra að spila heldur en að æfa Síðasti leikur 13. umferðar í Pepsi Max deild kvenna var leikur Þróttar Reykjavíkur og Breiðabliks. Lauk honum með 4-0 sigri gestanna úr Kópavogi. Íslenski boltinn 6.9.2020 22:00 Kórdrengir og Selfoss styrktu stöðu sína á toppnum Topplið 2. deildar karla í knattspyrnu unnu bæði leiki sína í kvöld. Þar með styrktu þau stöðu sína á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 6.9.2020 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R. - Breiðablik 0-4 | Nýliðarnir áttu aldrei möguleika Breiðablik vann nýliða Þróttar Reykjavíkur örugglega í Laugardalnum í Pepsi Max deild kvenna í kvöld, lokatölur 4-0 Blikum í vil. Íslenski boltinn 6.9.2020 21:05 Ekkert fær stöðvað Tindastól | Fjölnir vann loks leik Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í dag. Tindastóll vann stórsigur á Gróttu á meðan Afturelding, Keflavík og Fjölnir unnu öll sína leiki. Íslenski boltinn 6.9.2020 18:50 Fram að stinga af í Lengjudeildinni | Víkingur Ó. fjarlægist botnbaráttuna Fram og Víkingur Ólafsvík unnu gríðar mikilvæga sigra í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 6.9.2020 18:05 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 2-3 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnunni Stjarnan vann góðan sigur á Selfossi í dag, 3-2. Þetta var annar sigurleikur Stjörnunnar í röð í deildinni. Íslenski boltinn 6.9.2020 17:00 Bryndís: Sá að hún var ekki komin í markið og lét vaða Bryndís Arna Níelsdóttir var ánægð með sigur Fylkis á Þór/KA í Pepsi Max-deild kvenna í dag. Hún skoraði tvö mörk í leiknum. Íslenski boltinn 6.9.2020 16:50 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Þór/KA 4-2 | Árbæingar nýttu sér liðsmuninn vel Fylkir komst upp í 3. sæti Pepsi Max-deildar kvenna með 4-2 sigri á Þór/KA í Árbænum. Íslenski boltinn 6.9.2020 16:50 Umfjöllun og viðtöl: Valur 4-0 ÍBV | Sannfærandi hjá Íslandsmeisturunum Valur vann sannfærandi sigur á ÍBV á Hlíðarenda, 4-0, og er á toppi Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 6.9.2020 16:35 Umfjöllun og viðtöl: FH - KR 4-2 | FH vann fjörugan fallbaráttuslag FH hefndi fyrir tapið í bikarnum gegn KR á dögunum með því að vinna 4-2 sigur í dag. Íslenski boltinn 6.9.2020 16:25 Þróttur upp úr fallsæti á kostnað Leiknis F. Tveimur leikjum af þeim fjórum sem fara fram í Lengjudeild karla í dag er nú lokið. Þróttur Reykjavík vann Vestra 2-1 og komst þar með upp fyrir Leikni Fáskrúðsfjörð sem tapaði 3-1 gegn Aftureldingu. Íslenski boltinn 6.9.2020 16:15 FC Ísland skoraði á Úrvalslið Akureyrar til styrktar minningarsjóðs Baldvins Rúnarssonar FC Ísland heldur ferð sinni um Ísland áfram og skorar nú á Úrvalslið Akureyrar. Leikurinn er spilaður til styrktar Minningarsjóðs Baldvins Rúnarssonar. Íslenski boltinn 5.9.2020 22:30 Óskar Hrafn: KR og Breiðablik tvö af bestu liðum landsins Breiðablik vann 4-1 útisigur á Fjölni í Pepsi Max deild karla, í frestuðum leik sem fram fór í dag. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Blika, var kátur með sigurinn. Þetta staðfesti hann í viðtali eftir leik Íslenski boltinn 5.9.2020 17:06 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Breiðablik 1-4 | Blikar upp í 2. sætið Breiðablik er komið upp í 2. sæti Pepsi Max deildar karla eftir 4-1 sigur á Fjölni í Grafarvoginum í dag. Íslenski boltinn 5.9.2020 16:50 « ‹ 187 188 189 190 191 192 193 194 195 … 334 ›
„Heyrði bara í Steina og Óla í hausnum á mér“ Sveindís Jane skoraði tvö mörk og lagði upp það þriðja í 3-1 sigri Breiðabliks á Stjörnunni í Pepsi Max-deildinni fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 9.9.2020 23:07
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 3-1 | Sveindís með tvö og Blikar á hælum Vals Breiðablik er einu stigi á eftir toppliði Vals, og með leik til góða, eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 9.9.2020 22:27
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 1-2 | Hlín kom Val til bjargar í blálokin Selfoss sló Íslandsmeistara Val út úr bikarnum í síðustu viku en Valskonur unnu nauman sigur, 2-1, í háspennuleik þegar liðin mættust í Pepsi Max-deildinni í dag. Íslenski boltinn 9.9.2020 20:10
Þróttarar í fallsæti en Þór/KA rétt fyrir ofan strik Fallbaráttan í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta er hnífjöfn. Eftir 1-1 jafntefli Þróttar R. og Þórs/KA eru bæði lið í bullandi fallhættu. Íslenski boltinn 9.9.2020 20:00
Umfjöllun og viðtal: KR - ÍBV 3-0 | KR-konur með kærkominn sigur KR vann góðan 3-0 sigur á ÍBV í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. Með sigrinum komst liðið úr botnsætinu, alla vega um stundarsakir. Íslenski boltinn 9.9.2020 19:56
Jóhannes Karl hæstánægður | Andri ekki til viðtals Það var kærkominn sigur á Meistaravöllum þegar KR vann ÍBV 3-0 í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 9.9.2020 19:36
FH vann Fylki og kom sér úr fallsæti FH kom sér úr fallsæti í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld með góðum 3-1 sigri á Fylki. Íslenski boltinn 9.9.2020 19:00
„Vanvirðing við leikinn að láta Dóru Maríu ekki spila alltaf“ Miðjumenn Vals voru til umræðu í Pepsi Max mörkum kvenna í gær. Kristín Ýr Bjarnadóttir skilur ekki af hverju Dóra María Lárusdóttir fær ekki að spila meira. Íslenski boltinn 9.9.2020 14:30
Unga landsliðskonan fékk að finna fyrir því: „Þú þarft að taka hana úr jafnvægi“ Sérfræðingur Pepsi Max marka kvenna segir það hafa verið rétt hjá Þór/KA konum að reyna að komast inn í hausinn á unga landsliðsmarkverðinum Cecilíu Rán Rúnarsdóttur í Fylki. Íslenski boltinn 9.9.2020 14:00
„Hendi guðs“ var hluti af Pho-show í Kaplakrika FH datt í lukkupottinn þegar liðið fékk til sín landsliðskonuna Phoenetia Browne frá Sankti Kitts og Nevis. „Ég hefði borið hana á gullstól inn í klefa eftir þennan leik.“ Íslenski boltinn 9.9.2020 13:15
Eyjamenn með fleiri bikarsigra en deildarsigra á síðustu 42 dögum Eyjamenn eru að dragast aðeins aftur úr í baráttunni um sæti í Pepsi Max deild karla næsta sumar eftir aðeins einn sigur í síðustu sex deildarleikjum sínum. Íslenski boltinn 8.9.2020 14:00
Stóð meter frá markinu í Grindavík en klúðraði | Myndband Jonathan Glenn klúðraði rosalegu færi í leik Grindavíkur og ÍBV í Lengjudeildinni í gær er liðin skildu jöfn 1-1. Íslenski boltinn 8.9.2020 09:30
Keflavík nær Pepsi Max-deildinni | Jafnt hjá Grindavík og ÍBV Keflavík vann mikilvægan 3-1 sigur gegn Þór á Akureyri í baráttunni í efsta hluta Lengjudeildar karla í fótbolta. Keflvíkingar náðu þar með forskoti á ÍBV og Grindavík sem gerðu 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 7.9.2020 19:29
Sjáðu markaregnið úr leikjunum fimm í Pepsi Max deild kvenna Mörkunum rigndi í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi er heil umferð fór fram. Þetta var 13. umferðin en nokkur lið eiga inni leiki vegna sóttkví og frestaðra leikja. Íslenski boltinn 7.9.2020 17:28
Arna skoraði án þess að koma inn á völlinn samkvæmt skýrslu dómarans Valsarinn Arna Eiríksdóttir kann greinilega ýmislegt fyrir sér þar á meðal að skora mark í Pepsi Max deild kvenna frá varamannabekknum. Íslenski boltinn 7.9.2020 10:00
Fluttu fótboltaleik á milli bæjarfélaga í miðjum leik Fótboltaleikur sem hófst í Hveragerði í gær endaði í Kópavogi fimm klukkutímum síðar. Íslenski boltinn 7.9.2020 08:30
Steini Halldórs: Það finnst öllum skemmtilegra að spila heldur en að æfa Síðasti leikur 13. umferðar í Pepsi Max deild kvenna var leikur Þróttar Reykjavíkur og Breiðabliks. Lauk honum með 4-0 sigri gestanna úr Kópavogi. Íslenski boltinn 6.9.2020 22:00
Kórdrengir og Selfoss styrktu stöðu sína á toppnum Topplið 2. deildar karla í knattspyrnu unnu bæði leiki sína í kvöld. Þar með styrktu þau stöðu sína á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 6.9.2020 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R. - Breiðablik 0-4 | Nýliðarnir áttu aldrei möguleika Breiðablik vann nýliða Þróttar Reykjavíkur örugglega í Laugardalnum í Pepsi Max deild kvenna í kvöld, lokatölur 4-0 Blikum í vil. Íslenski boltinn 6.9.2020 21:05
Ekkert fær stöðvað Tindastól | Fjölnir vann loks leik Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í dag. Tindastóll vann stórsigur á Gróttu á meðan Afturelding, Keflavík og Fjölnir unnu öll sína leiki. Íslenski boltinn 6.9.2020 18:50
Fram að stinga af í Lengjudeildinni | Víkingur Ó. fjarlægist botnbaráttuna Fram og Víkingur Ólafsvík unnu gríðar mikilvæga sigra í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 6.9.2020 18:05
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 2-3 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnunni Stjarnan vann góðan sigur á Selfossi í dag, 3-2. Þetta var annar sigurleikur Stjörnunnar í röð í deildinni. Íslenski boltinn 6.9.2020 17:00
Bryndís: Sá að hún var ekki komin í markið og lét vaða Bryndís Arna Níelsdóttir var ánægð með sigur Fylkis á Þór/KA í Pepsi Max-deild kvenna í dag. Hún skoraði tvö mörk í leiknum. Íslenski boltinn 6.9.2020 16:50
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Þór/KA 4-2 | Árbæingar nýttu sér liðsmuninn vel Fylkir komst upp í 3. sæti Pepsi Max-deildar kvenna með 4-2 sigri á Þór/KA í Árbænum. Íslenski boltinn 6.9.2020 16:50
Umfjöllun og viðtöl: Valur 4-0 ÍBV | Sannfærandi hjá Íslandsmeisturunum Valur vann sannfærandi sigur á ÍBV á Hlíðarenda, 4-0, og er á toppi Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 6.9.2020 16:35
Umfjöllun og viðtöl: FH - KR 4-2 | FH vann fjörugan fallbaráttuslag FH hefndi fyrir tapið í bikarnum gegn KR á dögunum með því að vinna 4-2 sigur í dag. Íslenski boltinn 6.9.2020 16:25
Þróttur upp úr fallsæti á kostnað Leiknis F. Tveimur leikjum af þeim fjórum sem fara fram í Lengjudeild karla í dag er nú lokið. Þróttur Reykjavík vann Vestra 2-1 og komst þar með upp fyrir Leikni Fáskrúðsfjörð sem tapaði 3-1 gegn Aftureldingu. Íslenski boltinn 6.9.2020 16:15
FC Ísland skoraði á Úrvalslið Akureyrar til styrktar minningarsjóðs Baldvins Rúnarssonar FC Ísland heldur ferð sinni um Ísland áfram og skorar nú á Úrvalslið Akureyrar. Leikurinn er spilaður til styrktar Minningarsjóðs Baldvins Rúnarssonar. Íslenski boltinn 5.9.2020 22:30
Óskar Hrafn: KR og Breiðablik tvö af bestu liðum landsins Breiðablik vann 4-1 útisigur á Fjölni í Pepsi Max deild karla, í frestuðum leik sem fram fór í dag. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Blika, var kátur með sigurinn. Þetta staðfesti hann í viðtali eftir leik Íslenski boltinn 5.9.2020 17:06
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Breiðablik 1-4 | Blikar upp í 2. sætið Breiðablik er komið upp í 2. sæti Pepsi Max deildar karla eftir 4-1 sigur á Fjölni í Grafarvoginum í dag. Íslenski boltinn 5.9.2020 16:50