Íslenski boltinn Umfjöllun: Álftanes - Fram 0-4 | Vandræðalaust hjá Fram á Bessastaðavelli Álftanes tók á móti Fram í 1. umferð Mjólkurbikars karla í dag. Það voru gestirnir úr Grafarholtinu sem höfðu betur og unnu sannfærandi 4-0 sigur. Íslenski boltinn 6.6.2020 19:14 Sjáðu langskotið sem tryggði Selfyssingum fyrsta titil sumarsins Anna María Friðgeirsdóttir tryggði Selfossi fyrsta titil sumarsins í kvennaflokki er hún skoraði sigurmark liðsins í 2-1 sigri á Val í Meistarakeppni KSÍ sem fór fram á Origo-vellinum í dag. Íslenski boltinn 6.6.2020 18:57 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Selfoss 1-2 | Bikarmeistararnir sýndu að þeim er fyllsta alvara Selfoss vann meistarakeppni KSÍ í fyrsta sinn í dag, í fyrsta sinn sem liðið tók þátt, þegar Selfyssingar unnu Valskonur 2-1 á Hlíðarenda eftir að hafa lent undir í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 6.6.2020 18:45 Vonast eftir því að fá bæði Castillion og Arnór Guðjohnsen Fylkir hefur hug á að styrkja liðið fyrir komandi átök í Pepsi Max-deild karla en Geoffrey Castillion og Arnór Borg Guðjohnsen gætu leikið með liðinu í sumar. Íslenski boltinn 6.6.2020 17:30 Brynjar Ásgeir ekki með FH í sumar Brynjar Ásgeir Guðmundsson, leikmaður FH, missir af öllu tímabilinu vegna meiðsla sem hann varð fyrir á æfingu. Íslenski boltinn 6.6.2020 16:30 Afturelding skoraði tólf, auðvelt hjá Fram og dómarinn meiddist á Ásvöllum | Öll úrslit dagsins Það var nóg um að vera í Mjólkurbikarnum í dag og mikið af mörkum litu dagsins ljós. Lítið var um óvænt úrslit í þeim leikjum sem búnir eru. Íslenski boltinn 6.6.2020 15:56 Vængir Júpiters og Hvíti Riddarinn áfram í bikarnum Tveimur leikjum er lokið í 1.umferð Mjólkurbikars karla en leikið er út um allt land í bikarnum í dag. Íslenski boltinn 6.6.2020 15:06 Framherjar FH settu fimm í síðasta æfingaleiknum - Leiknir R. skellti Stjörnunni Steven Lennon með þrennu og Morten Beck tvö í síðasta æfingaleik FH fyrir átökin í Pepsi-Max deildinni. Stjarnan tapaði fyrir Lengjudeildarliði Leiknis R. Íslenski boltinn 6.6.2020 14:05 Pepsi Max kvenna eftir 6 daga: Þrjár landsliðskonur snúa heim og hafa allar orðið meistarar Pepsi Max deild kvenna fær 233 landsleikja innspýtingu í sumar þegar þrjá reynslumiklar landsliðskonur snúa aftur heim og engin þeirra fór í Íslandsmeistaralið Vals sem ætti að gera deildina enn meira spennandi. Íslenski boltinn 6.6.2020 12:00 Mættur til Vopnafjarðar ári eftir að hafa verið orðaður við ensk úrvalsdeildarlið Var sagður næsti Dele Alli í grein The Mirror fyrir einu ári síðan en samdi í gær við Einherja á Vopnafirði. Íslenski boltinn 6.6.2020 11:00 Guðmundur skoraði fimm á Selfossi | ÍR og Njarðvík áfram Guðmundur Tyrfingsson gerði sér lítið fyrir og skoraði fimm mörk er Selfoss komst áfram í 2. umferð Mjólkurbikarsins eftir 5-0 sigur á Snæfell á Selfossi í dag. Íslenski boltinn 5.6.2020 21:51 Valur afgreiddi Fylki með þremur mörkum á síðustu tuttugu mínútunum Valur vann 3-0 sigur á Fylki í æfingaleik er liðin mættust á Origo-vellinum. Þetta var liður í loka undirbúningi liðanna fyrir Pepsi Max-deildina sem hefst um aðra helgi. Íslenski boltinn 5.6.2020 21:06 Bikarmeistararnir skrifa undir samning við fimm leikmenn Bikarmeistarar Víkings skrifuðu í dag undir samninga við fimm leikmenn en tveir þeirra áttu stóran þátt í bikarmeistaratitlinum á síðustu leiktíð. Einn snýr svo aftur heim, einn er fenginn að láni og einn hefur spilað með öðrum flokki félagsins undanfarin ár. Íslenski boltinn 5.6.2020 17:00 „Get ekki beðið eftir því að spila“ Selfoss tekur á móti Snæfelli í fyrstu umferð Mjólkurbikars karla í kvöld. Guðmundur Tyrfingsson, hinn ungi og efnilegi leikmaður Selfyssinga, kveðst spenntur fyrir leiknum. Íslenski boltinn 5.6.2020 14:00 Pepsi Max kvenna eftir 7 daga: Þrjár markadrottningar horfnar á braut Þrjár af mestu markadrottningum úrvalsdeildar kvenna síðustu ár eru horfnar á braut en samtals hafa þær skorað 445 mörk í efstu deild. Íslenski boltinn 5.6.2020 13:30 Topp 5 í kvöld: Garðar Gunnlaugs, Albert Brynjar og Lennon segja frá uppáhalds mörkunum sínum Garðar Gunnlaugsson, Albert Brynjar Ingason og Steven Lennon segja frá eftirlætis mörkum sínum í Topp 5 á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslenski boltinn 5.6.2020 13:00 8 dagar í Pepsi Max: Þarf að fara aftur til 1989 til að finna færri grasleiki í fyrstu umferð Aðeins sautján prósent leikja í fyrstu umferð Pepsi Max deildar karla 2020 fara fram á náttúrulegu grasi og hafa ekki verið færri grasleikir í fyrstu umferð í 31 ár. Íslenski boltinn 5.6.2020 12:00 Hafði gott af Hollandsdvölinni Hallgrímur Mar Steingrímsson kemur vel undan dvöl í Hollandi í vetur. Hann segir að gott gengi undir lok síðasta tímabils gefi KA sjálfstraust fyrir sumarið. Hann kann litlar skýringar af hverju honum gengur betur á sunnudögum en öðrum dögum vikunnar. Íslenski boltinn 5.6.2020 11:00 Pepsi Max-spáin 2020: Þurfa að særa meiðsladrauginn í burtu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 7. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 5.6.2020 10:00 Sérfræðingar Pepsi Max lofsama Rúnar Kristins: „Hann er virtur af öllum“ Guðmundur Benediktsson, Þorkell Máni Pétursson og Sigurvin Ólafsson dásömuðu Rúnar Kristinsson í undirbúningsþætti fyrir Pepsi Max deildina. Íslenski boltinn 5.6.2020 09:00 Fjölskyldufaðirinn og Íslandsmeistarinn tengir lítið sem ekki neitt við tækninýjungar Markvörðurinn Beitir Ólafsson er ólíkur flestum leikmönnum Pepsi Max deildarinnar. Íslenski boltinn 4.6.2020 23:00 „Skagamenn þurfa að komast í takt við raunveruleikann“ Þorkell Máni Pétursson segir að ÍA verði að gera sér grein fyrir sinni stöðu í íslenskum fótbolta og sætta sig við hana. Íslenski boltinn 4.6.2020 16:15 Úr búskap yfir í Íslandsmeistaraliðs Vals Fyrrum Íslandsmeistari ákvað að einbeita sér að búskap í vetur. Er nú gengin til liðs við Íslandsmeistara Vals. Íslenski boltinn 4.6.2020 15:45 Castillion að öllum líkindum á leiðinni í Árbæinn á nýjan leik Hollenski framherjinn Geoffrey Castillion mun að öllum líkindum spila með Fylki í Pepsi Max deildinni í sumar. Íslenski boltinn 4.6.2020 14:15 Pepsi Max kvenna eftir 8 daga: Blikakonur í verðlaunasæti síðan 2014 Blikakonur hafa endað síðustu sex tímabil í verðlaunasæti og eru farin að nálgast þau lið sem hafa verið lengst í einu meðal þeirra tveggja bestu í sögu deildarinnar. Íslenski boltinn 4.6.2020 13:30 Segir að Jordan KA-liðsins gæti lent í vandræðum án Pippen Hallgrímur Mar Steingrímsson verður að draga vagninn fyrir KA í sumar þrátt fyrir að félagi hans, Elfar Árni Aðalsteinsson, verði fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Íslenski boltinn 4.6.2020 13:00 9 dagar í Pepsi Max: Enginn búinn að ná Eiði Smára síðan að hann tók metið 1994 Eiður Smári Guðjohnsen setti tvö aldursmet í efstu deild fyrir 26 árum síðan. Annað þeirra féll strax sama sumar en hitt á hann ennþá. Íslenski boltinn 4.6.2020 12:00 Þorkell Máni: KR-ingar taka fram hjartastuðtækið og verja titilinn Annar sérfræðinganna spáði KR Íslandsmeistaratitlinum annað árið í röð en hinn sérfræðingurinn vildi alls ekki spá KR titlinum. Íslenski boltinn 4.6.2020 11:30 Elsti útileikmaður deildarinnar vinnur við jáeindaskannann Helgi Valur Daníelsson er elstur allra útispilara í Pepsi Max-deild karla. Hann fékk nóg af fótbolta og hætti í þrjú ár. Helgi nýtti tímann til að klára að nám í lyfja- og efnafræði og fékk vinnu við nýja jáeindaskannann á Landsspítalanum þegar hann kom aftur heim. Íslenski boltinn 4.6.2020 11:00 Pepsi Max-spáin: Sama sagan í Árbænum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fylki 8. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 4.6.2020 10:00 « ‹ 222 223 224 225 226 227 228 229 230 … 334 ›
Umfjöllun: Álftanes - Fram 0-4 | Vandræðalaust hjá Fram á Bessastaðavelli Álftanes tók á móti Fram í 1. umferð Mjólkurbikars karla í dag. Það voru gestirnir úr Grafarholtinu sem höfðu betur og unnu sannfærandi 4-0 sigur. Íslenski boltinn 6.6.2020 19:14
Sjáðu langskotið sem tryggði Selfyssingum fyrsta titil sumarsins Anna María Friðgeirsdóttir tryggði Selfossi fyrsta titil sumarsins í kvennaflokki er hún skoraði sigurmark liðsins í 2-1 sigri á Val í Meistarakeppni KSÍ sem fór fram á Origo-vellinum í dag. Íslenski boltinn 6.6.2020 18:57
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Selfoss 1-2 | Bikarmeistararnir sýndu að þeim er fyllsta alvara Selfoss vann meistarakeppni KSÍ í fyrsta sinn í dag, í fyrsta sinn sem liðið tók þátt, þegar Selfyssingar unnu Valskonur 2-1 á Hlíðarenda eftir að hafa lent undir í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 6.6.2020 18:45
Vonast eftir því að fá bæði Castillion og Arnór Guðjohnsen Fylkir hefur hug á að styrkja liðið fyrir komandi átök í Pepsi Max-deild karla en Geoffrey Castillion og Arnór Borg Guðjohnsen gætu leikið með liðinu í sumar. Íslenski boltinn 6.6.2020 17:30
Brynjar Ásgeir ekki með FH í sumar Brynjar Ásgeir Guðmundsson, leikmaður FH, missir af öllu tímabilinu vegna meiðsla sem hann varð fyrir á æfingu. Íslenski boltinn 6.6.2020 16:30
Afturelding skoraði tólf, auðvelt hjá Fram og dómarinn meiddist á Ásvöllum | Öll úrslit dagsins Það var nóg um að vera í Mjólkurbikarnum í dag og mikið af mörkum litu dagsins ljós. Lítið var um óvænt úrslit í þeim leikjum sem búnir eru. Íslenski boltinn 6.6.2020 15:56
Vængir Júpiters og Hvíti Riddarinn áfram í bikarnum Tveimur leikjum er lokið í 1.umferð Mjólkurbikars karla en leikið er út um allt land í bikarnum í dag. Íslenski boltinn 6.6.2020 15:06
Framherjar FH settu fimm í síðasta æfingaleiknum - Leiknir R. skellti Stjörnunni Steven Lennon með þrennu og Morten Beck tvö í síðasta æfingaleik FH fyrir átökin í Pepsi-Max deildinni. Stjarnan tapaði fyrir Lengjudeildarliði Leiknis R. Íslenski boltinn 6.6.2020 14:05
Pepsi Max kvenna eftir 6 daga: Þrjár landsliðskonur snúa heim og hafa allar orðið meistarar Pepsi Max deild kvenna fær 233 landsleikja innspýtingu í sumar þegar þrjá reynslumiklar landsliðskonur snúa aftur heim og engin þeirra fór í Íslandsmeistaralið Vals sem ætti að gera deildina enn meira spennandi. Íslenski boltinn 6.6.2020 12:00
Mættur til Vopnafjarðar ári eftir að hafa verið orðaður við ensk úrvalsdeildarlið Var sagður næsti Dele Alli í grein The Mirror fyrir einu ári síðan en samdi í gær við Einherja á Vopnafirði. Íslenski boltinn 6.6.2020 11:00
Guðmundur skoraði fimm á Selfossi | ÍR og Njarðvík áfram Guðmundur Tyrfingsson gerði sér lítið fyrir og skoraði fimm mörk er Selfoss komst áfram í 2. umferð Mjólkurbikarsins eftir 5-0 sigur á Snæfell á Selfossi í dag. Íslenski boltinn 5.6.2020 21:51
Valur afgreiddi Fylki með þremur mörkum á síðustu tuttugu mínútunum Valur vann 3-0 sigur á Fylki í æfingaleik er liðin mættust á Origo-vellinum. Þetta var liður í loka undirbúningi liðanna fyrir Pepsi Max-deildina sem hefst um aðra helgi. Íslenski boltinn 5.6.2020 21:06
Bikarmeistararnir skrifa undir samning við fimm leikmenn Bikarmeistarar Víkings skrifuðu í dag undir samninga við fimm leikmenn en tveir þeirra áttu stóran þátt í bikarmeistaratitlinum á síðustu leiktíð. Einn snýr svo aftur heim, einn er fenginn að láni og einn hefur spilað með öðrum flokki félagsins undanfarin ár. Íslenski boltinn 5.6.2020 17:00
„Get ekki beðið eftir því að spila“ Selfoss tekur á móti Snæfelli í fyrstu umferð Mjólkurbikars karla í kvöld. Guðmundur Tyrfingsson, hinn ungi og efnilegi leikmaður Selfyssinga, kveðst spenntur fyrir leiknum. Íslenski boltinn 5.6.2020 14:00
Pepsi Max kvenna eftir 7 daga: Þrjár markadrottningar horfnar á braut Þrjár af mestu markadrottningum úrvalsdeildar kvenna síðustu ár eru horfnar á braut en samtals hafa þær skorað 445 mörk í efstu deild. Íslenski boltinn 5.6.2020 13:30
Topp 5 í kvöld: Garðar Gunnlaugs, Albert Brynjar og Lennon segja frá uppáhalds mörkunum sínum Garðar Gunnlaugsson, Albert Brynjar Ingason og Steven Lennon segja frá eftirlætis mörkum sínum í Topp 5 á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslenski boltinn 5.6.2020 13:00
8 dagar í Pepsi Max: Þarf að fara aftur til 1989 til að finna færri grasleiki í fyrstu umferð Aðeins sautján prósent leikja í fyrstu umferð Pepsi Max deildar karla 2020 fara fram á náttúrulegu grasi og hafa ekki verið færri grasleikir í fyrstu umferð í 31 ár. Íslenski boltinn 5.6.2020 12:00
Hafði gott af Hollandsdvölinni Hallgrímur Mar Steingrímsson kemur vel undan dvöl í Hollandi í vetur. Hann segir að gott gengi undir lok síðasta tímabils gefi KA sjálfstraust fyrir sumarið. Hann kann litlar skýringar af hverju honum gengur betur á sunnudögum en öðrum dögum vikunnar. Íslenski boltinn 5.6.2020 11:00
Pepsi Max-spáin 2020: Þurfa að særa meiðsladrauginn í burtu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 7. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 5.6.2020 10:00
Sérfræðingar Pepsi Max lofsama Rúnar Kristins: „Hann er virtur af öllum“ Guðmundur Benediktsson, Þorkell Máni Pétursson og Sigurvin Ólafsson dásömuðu Rúnar Kristinsson í undirbúningsþætti fyrir Pepsi Max deildina. Íslenski boltinn 5.6.2020 09:00
Fjölskyldufaðirinn og Íslandsmeistarinn tengir lítið sem ekki neitt við tækninýjungar Markvörðurinn Beitir Ólafsson er ólíkur flestum leikmönnum Pepsi Max deildarinnar. Íslenski boltinn 4.6.2020 23:00
„Skagamenn þurfa að komast í takt við raunveruleikann“ Þorkell Máni Pétursson segir að ÍA verði að gera sér grein fyrir sinni stöðu í íslenskum fótbolta og sætta sig við hana. Íslenski boltinn 4.6.2020 16:15
Úr búskap yfir í Íslandsmeistaraliðs Vals Fyrrum Íslandsmeistari ákvað að einbeita sér að búskap í vetur. Er nú gengin til liðs við Íslandsmeistara Vals. Íslenski boltinn 4.6.2020 15:45
Castillion að öllum líkindum á leiðinni í Árbæinn á nýjan leik Hollenski framherjinn Geoffrey Castillion mun að öllum líkindum spila með Fylki í Pepsi Max deildinni í sumar. Íslenski boltinn 4.6.2020 14:15
Pepsi Max kvenna eftir 8 daga: Blikakonur í verðlaunasæti síðan 2014 Blikakonur hafa endað síðustu sex tímabil í verðlaunasæti og eru farin að nálgast þau lið sem hafa verið lengst í einu meðal þeirra tveggja bestu í sögu deildarinnar. Íslenski boltinn 4.6.2020 13:30
Segir að Jordan KA-liðsins gæti lent í vandræðum án Pippen Hallgrímur Mar Steingrímsson verður að draga vagninn fyrir KA í sumar þrátt fyrir að félagi hans, Elfar Árni Aðalsteinsson, verði fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Íslenski boltinn 4.6.2020 13:00
9 dagar í Pepsi Max: Enginn búinn að ná Eiði Smára síðan að hann tók metið 1994 Eiður Smári Guðjohnsen setti tvö aldursmet í efstu deild fyrir 26 árum síðan. Annað þeirra féll strax sama sumar en hitt á hann ennþá. Íslenski boltinn 4.6.2020 12:00
Þorkell Máni: KR-ingar taka fram hjartastuðtækið og verja titilinn Annar sérfræðinganna spáði KR Íslandsmeistaratitlinum annað árið í röð en hinn sérfræðingurinn vildi alls ekki spá KR titlinum. Íslenski boltinn 4.6.2020 11:30
Elsti útileikmaður deildarinnar vinnur við jáeindaskannann Helgi Valur Daníelsson er elstur allra útispilara í Pepsi Max-deild karla. Hann fékk nóg af fótbolta og hætti í þrjú ár. Helgi nýtti tímann til að klára að nám í lyfja- og efnafræði og fékk vinnu við nýja jáeindaskannann á Landsspítalanum þegar hann kom aftur heim. Íslenski boltinn 4.6.2020 11:00
Pepsi Max-spáin: Sama sagan í Árbænum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fylki 8. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 4.6.2020 10:00