Nýliðarnir fá liðsstyrk frá Venesúela Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. mars 2021 21:30 Sigurður Heiðar Höskuldsson og Octavio Páez við undirskriftina í dag. Leiknir Reykjavík Leiknir Reykjavík hefur samið Octavio Páez um að leika með liðinu í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í sumar. Páez kemur frá Venesúela og er samkvæmt Leikni fyrsti leikmaðurinn frá téðu landi til að leika í deildinni. Leiknir Reykjavík eru nýliðar í Pepsi Max deildinni í sumar eftir að hafa komist upp úr Lengjudeildinni á markatölu síðasta sumar. Liðið hefur nú þegar samið við sænska miðjumanninn Emil Berger og þá kom varnarmaðurinn Loftur Páll Eiríksson frá Þór Akureyri. Hinn 21 árs gamli Octavio leikur framarlega á vellinum en hann lauk sóttkví í dag og skrifaði í kjölfarið undir samning. Hann hefur leikið með Academia FC í heimalandinu og NK Istra í Króatíu. NÝR LEIKMAÐUR! #StoltBreiðholts VELKOMINN OCTAVIO!https://t.co/yi0aVOmbTV pic.twitter.com/teAklbS1jX— Leiknir Reykjavík FC (@LeiknirRvkFC) March 18, 2021 Leiknir var hársbreidd frá því að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum Lengjubikarsins en liðið endaði í 3. sæti í sínum riðli. Aðeins munaði marki á markatölu Fylkis og Leiknis, því fóru Árbæingar áfram í 8-liða úrslitin. Leiknir heimsækir Stjörnuna í fyrstu umferð Pepsi Max deildarinnar þann 23. apríl. Hilmar Árni Halldórsson mun þar með mæta sínum gömlu félögum í deildarleik í fyrsta skipti en hann hefur leikið með Stjörnunni frá árinu 2016. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Leiknir Reykjavík Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Fleiri fréttir Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Sjá meira
Leiknir Reykjavík eru nýliðar í Pepsi Max deildinni í sumar eftir að hafa komist upp úr Lengjudeildinni á markatölu síðasta sumar. Liðið hefur nú þegar samið við sænska miðjumanninn Emil Berger og þá kom varnarmaðurinn Loftur Páll Eiríksson frá Þór Akureyri. Hinn 21 árs gamli Octavio leikur framarlega á vellinum en hann lauk sóttkví í dag og skrifaði í kjölfarið undir samning. Hann hefur leikið með Academia FC í heimalandinu og NK Istra í Króatíu. NÝR LEIKMAÐUR! #StoltBreiðholts VELKOMINN OCTAVIO!https://t.co/yi0aVOmbTV pic.twitter.com/teAklbS1jX— Leiknir Reykjavík FC (@LeiknirRvkFC) March 18, 2021 Leiknir var hársbreidd frá því að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum Lengjubikarsins en liðið endaði í 3. sæti í sínum riðli. Aðeins munaði marki á markatölu Fylkis og Leiknis, því fóru Árbæingar áfram í 8-liða úrslitin. Leiknir heimsækir Stjörnuna í fyrstu umferð Pepsi Max deildarinnar þann 23. apríl. Hilmar Árni Halldórsson mun þar með mæta sínum gömlu félögum í deildarleik í fyrsta skipti en hann hefur leikið með Stjörnunni frá árinu 2016.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Leiknir Reykjavík Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Fleiri fréttir Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Sjá meira