

Stjarnan hafði betur gegn Grindavík í fyrsta leik riðils 1 í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta í Kórnum í kvöld.
Breiðablik hefur samþykkt kauptilboð frá hvít-rússneska félaginu Bate Borisov um kaup á miðjumanninum Willum Þór Willumssyni.
Tvíburabræðurnir Nökkvi Þeyr og Þorri Már Þórssynir eru orðnir leikmenn KA, félagið tilkynnti um komu þeirra í kvöld.
Gunnlaugur Jónsson hefur hætt störfum sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Þrótti. Félagið sendi frá sér tilkynningu þess efnis í dag.
Breiðablik gerði í dag nýjan samning við leikjahæsta leikmann félagsins í efstu deild frá upphafi, Andra Rafn Yeoman.
Grindavík tilkynnti í dag að félagið hefði bætt við sig tveimur framherjum fyrir komandi átök í Pepsideild karla í fótbolta í sumar.
Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, fór mikinn á ársþingi KSÍ er hann gagnrýndi bæði stjórn KSÍ og formanninn, Guðna Bergsson.
Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, sakaði stjórn og formann KSÍ um heigulshátt á ársþingi KSÍ helgina.
Guðni Bergsson vann öruggan sigur í formannskjöri KSÍ um helgina en hann fékk um 80% atkvæða á ársþinginu. Þetta er viðurkenning á góðu starfi stjórnar KSÍ undanfarin tvö ár sagði formaðurinn.
Ásgeir Ásgeirsson og Þorsteinn Gunnarsson koma nýir inn í stjórn KSÍ en þetta varð ljós eftir kosningu í stjórn KSÍ á 73. ársþingi sambandsins sem fór fram í dag.
Bein textalýsingi frá blaðamanni Vísis á ársþingi KSÍ í Reykjavík. Á fundinum var kosið á milli Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar í formannskjöri sambandsins.
Geir var nokkuð brattur þráttur fyrir stórtap í kosningunum í dag.
Guðni Bergsson fékk yfirburðakosningu til formanns KSÍ í dag. Hann var stoltur af stuðningnum sem hann fékk.
Guðni Bergsson verður áfram formaður KSÍ. Hann hafði betur gegn Geir Þorsteinssyni.
Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, var ekki sáttur með stjórn KSÍ.
Lagaákvæði um merki KSÍ var breytt á ársþingi sambandsins í dag.
Lagabreytingatillögur stjórnar KSÍ voru samþykktar á ársþingi KSÍ sem gerir til að mynda það að verkum að formaður ÍTF á nú sæti í stjórn KSÍ.
Vísir ræddi við frambjóðendur í formannskjöri KSÍ skömmu fyrir ársþing sambandsins í dag.
Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildur FH, hefur verið lengi í baráttunni og hann tjáir sig um formannskosningar KSÍ.
Sara Björk Gunnarsdóttir sendi Geir Þorsteinssyni áfram tóninn.
Formannsframbjóðendur KSÍ, Geir Þorsteinsson og Guðni Bergsson, sátu fyrir svörum á Stöð 2 Sport og Vísi á miðvikudag. Nú má sjá þær kappræður í heild sinni á Vísi.
Fram kom í kappræðum Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar í gær að KSÍ hefur ekki enn gert upp við landsliðsþjálfarana Heimi Hallgrímsson og Helga Kolviðsson eftir HM.
Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ, brást ókvæða við er Guðni Bergsson fékk mikinn stuðning frá Aleksander Ceferin, forseta UEFA, og sagði Ceferin brjóta siðareglur UEFA.
Á meðal þess sem var rætt í kappræðum Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar á Stöð 2 Sport og Vísi í gær var hið stóra mál sem kennt er við Völsung og Huginn.
Íþróttadeild Stöðvar 2 og Vísis stóð fyrir könnun á meðal aðildarfélaga KSÍ um hvaða formannsframbjóðanda félögin ætluðu að kjósa. Sú könnun kom afar vel út fyrir sitjandi formann, Guðna Bergsson.
Guðni Bergsson og Geir Þorsteinsson bítast um formannstólinn hjá KSÍ og þeir sátu fyrir svörum í beinni á Vísi í kvöld.
Börkur Edvardsson, formaður Vals, var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2.
Albert Brynjar Ingason hefur skrifað um félagsskiptin sín úr Fylki en hann ákvað að hoppa yfir Vesturlandsveginn og fór í Fjölni.
Guðni Bergsson og Geir Þorsteinsson munu taka þátt í kappræðum í kvöld í beinni á Stöð 2 Sport og Vísi.
Albert Brynjar Ingason er búinn að færa sig um set en hann hefur gengið í raðir Fylkis frá Fjölni.