Íslenski boltinn

Frá Þórsvellinum á Anfield

Þóroddur Hjaltalín lauk dómaraferli sínum þegar hann dæmdi sinn síðasta leik hér á landi um helgina. Hann hefur klifið metorðastigann og kveður sáttur en segir ákveðins tómleika gæta á þessari stundu.

Íslenski boltinn

Logi hættur í Víkinni

Víkingur er án þjálfara í Pepsi-deild karla eftir að Logi Ólafsson og knattspyrnudeild félagsins komust að samkomulagi um að halda samstarfinu ekki áfram.

Íslenski boltinn

Óli Stefán vildi ekkert segja um sína framtíð: Algjört aukaatriði núna

„Þetta er kannski svolítið takturinn í liðinu síðustu 5-6 vikurnar. Það er búið að vera ótrúlega erfitt og ég var að vona að við myndum finna gleðina og taktinn því við lögðum vikuna þannig upp, styttum æfingar og höfðu þær snarpari. Því miður skilaði það sér ekki og við vorum og höfum verið hálf loftlausir,“ sagði Óli Stefán Flóventsson eftir 5-2 tap gegn ÍBV í dag en þetta var síðasti leikur hans með Grindavíkurliðið.

Íslenski boltinn