Íslenski boltinn FH spilar í gulum búningi til styrktar Píeta samtakanna FH frumsýndi nýjan búning í leiknum gegn Fram í Bestu deild karla á föstudaginn. Búningurinn er styrktarbúningur fyrir Píeta samtökin. Íslenski boltinn 4.6.2024 12:31 Stúkan ræðir ólöglegt mark Breiðabliks: „Ívar Orri er ekkert að horfa á þetta“ HK og Breiðablik mættust í Kórnum á sunnudag. Breiðablik fór þar með tveggja marka sigur en mikið hefur verið rætt um hvort fyrra mark þeirra hefði átt að standa þar sem boltinn var á ferð þegar aukaspyrna var tekin. Íslenski boltinn 4.6.2024 10:01 Sjáðu öll átta mörkin og rauða spjaldið í Reykjavíkurslagnum Valur lagði KR að velli í Vesturbæ í miklum markaleik þar sem rautt spjald fór á loft. Íslenski boltinn 4.6.2024 08:31 Tryggvi Hrafn eftir sigur Vals í Frostaskjóli: „Þetta var hálfpartinn furðulegt“ „Ég segi bara allt gott, þetta var hálfpartinn furðulegt. Það var 2-0 fyrir þeim eftir 5 mínútur en einhvern veginn endum við á að vera svekktir að vera ekki með meira en tveggja marka forystu í hálfleik,“ sagði Tryggvi Hrafn Haraldsson eftir ótrúlegan sigur Vals á KR í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 3.6.2024 21:30 Uppgjör og myndir: KR-Valur 3-5 | Vesturbæingar niðurlægðir í Frostaskjóli Valsmenn fóru illa með nágranna sína úr KR þegar liðin mættust í Bestu deildinni í Vesturbænum í kvöld. Hlíðarendapiltar unnu 5-3 sigur og vandræði KR-inga verða augljósari með hverjum leiknum. Íslenski boltinn 3.6.2024 21:06 KA áfrýjar dómi í máli Arnars gegn félaginu til Landsréttar KA ætlar að áfrýja dómi Héraðsdóms Norðurlands í máli Arnars Grétarssonar gegn félaginu til Landsréttar. Þetta kemur fram í yfirlýsingu KA í dag. Íslenski boltinn 3.6.2024 14:30 Sjáðu Blikamörkin í Kórnum, Vestra skella Stjörnunni og markaflóðið í Víkinni Fimmtán mörk voru skoruð í leikjunum þremur í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 3.6.2024 09:01 „Við vorum mjög öflugir í 70 mínútur“ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, þurfti að játa sig sigraðan á móti Íslandsmeisturum Víkings í kvöld. Leikurinn var fjörugur en Árbæingar komust yfir á fyrstu mínútu en þurftu á endanum að sætta sig við 5-2 tap. Íslenski boltinn 2.6.2024 20:37 „Það bara fauk út í veður og vind í þessu roki“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, stýrði sínum mönnum til sigurs í miklum markaleik í Víkinni í kvöld á móti Fylki. Hann var þó langt frá því að vera hæstánægður með 5-2 sigur. Íslenski boltinn 2.6.2024 20:14 Uppgjörið: Víkingur R. - Fylkir 5-2 | Öruggt hjá meisturunum eftir erfiða byrjun Úrslitin voru eftir bókinni í Víkinni í kvöld þegar efsta lið Bestu deildar karla mætti því neðsta. Víkingur tók á móti Fylki og sigruðu heimamenn 5-2 í ansi fjörugum leik. Íslenski boltinn 2.6.2024 18:56 Uppgjör, viðtöl og myndir: HK - Breiðablik 0-2 | Blikar lönduðu þremur stigum í Kórnum Tvö mörk sitt hvoru megin við hálfleikinn dugði Breiðablik til að landa öllum stigunum í Kópavogsslagnum í 9. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Blikar hefðu hæglega getað skorað fleiri mörk en tvö dugðu í þetta sinn. Blikar halda því í við Víking í topp baráttunni. Íslenski boltinn 2.6.2024 18:30 Uppgjör og viðtöl: Vestri-Stjarnan 4-2 | Vestramenn með stjörnuleik Vestramenn hoppuðu upp fyrir HK og upp í níunda sæti Bestu deildar karla í fótbolta eftir 4-2 heimasigur á Stjörnunni en leikurinn var spilaður í Laugardalnum. Stjörnuliðið hefur fengið á sig níu mörk í síðustu tveimur leikjum. Íslenski boltinn 2.6.2024 15:55 Sjáðu markasúpu fyrri hálfleiksins á Akureyri í gær Skagamenn sóttu þrjú stig norður á Akureyri í gær eftir að hafa unnið 3-2 sigur á KA í öðrum leik níundu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 2.6.2024 10:31 Uppgjörið: KA - ÍA 2-3 | Skagamenn sóttu sigur norður Áfram heldur slakt gengi KA en liðið beið í lægri hlut, 3-2, gegn ÍA á Greifavellinum í níundu umferð bestu deildarinnar í dag. KA komst snemma yfir en Skagamenn gengu á lagið og leiddu 3-2 í hálfleik sem urðu lokatölur. KA áfram í næstneðsta sæti deildarinnar en ÍA í því sjötta. Íslenski boltinn 1.6.2024 18:02 KA-menn hafa geta treyst á stigin í Skagaleikjunum síðustu ár KA-menn geta loksins komist upp úr fallsæti með sigri á Skagamönnum fyrir norðan í eina leik dagsins í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 1.6.2024 14:01 Ráku Brynjar Björn strax eftir leik Brynjar Björn Gunnarsson stýrði Grindavík í síðasta skiptið í gærkvöldi þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Keflavík í Lengjudeild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 1.6.2024 11:34 Óli Jó skellihló eftir pillu Heimis til KSÍ: „Takk fyrir mig“ Heimir Guðjónsson lét í ljós óánægju sína með skipulag Bestu deildar karla í fótbolta í viðtali eftir leik FH og Fram í deildinni í gær. Leiknum lauk með 3-3 jafntefli eftir að FH-ingar höfðu komist 3-0 yfir. Fyrrum kollegi hans hjá FH hafði gaman að. Íslenski boltinn 1.6.2024 10:10 Sjáðu markaveisluna og magnaða endurkomu Framara á móti FH FH og Fram gerðu 3-3 jafntefli í fyrsta leik níundu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta en leikurinn fór fram í Kaplakrikanum í gær. Íslenski boltinn 1.6.2024 09:31 „Veit ekki hvaðan þetta kom allt frá okkur“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram í fótbolta, var að minnsta kosti sáttur með seinni hálfleik sinna manna þegar þeir mættu FH í kvöld. Fram lenti 3-0 undir en kom til baka og jafnaði í 3-3. Íslenski boltinn 31.5.2024 22:51 „Eftir að við fengum á okkur fyrsta markið slökktum við á okkur“ Heimir Guðjónsson, þjálfari FH í fótbolta, var svekktur eftir að hafa gert jafntefli við Fram í 9. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. Lokatölur 3-3. Íslenski boltinn 31.5.2024 22:44 Uppgjör: FH - Fram 3-3 | Ótrúleg endurkoma Fram í Krikanum FH tók á móti Fram í 9. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. Bæði lið með það markmið að koma sér upp í efri hlutann og aðeins eitt stig sem skilur liðin að. FH-ingar voru betri bróðurpart leiksins en þegar um hálftími var eftir gáfu Framarar í og skildu liðin jöfn, 3-3. Íslenski boltinn 31.5.2024 22:30 Fyrstu sigrar Aftureldingar og Þróttar Afturelding og Þróttur unnu í kvöld sína fyrstu leiki í Lengjudeild karla á tímabilinu. Íslenski boltinn 31.5.2024 21:24 Njarðvíkingar rústuðu Þórsurum Njarðvík gerði sér lítið fyrir og valtaði fyrir Þór, 5-1, þegar liðin áttust við suður með sjó í Lengjudeild karla í kvöld. Íslenski boltinn 31.5.2024 20:03 Líkti stórleiknum við messu: „Saknaði tryllingsins“ Óskar Hrafn Þorvaldsson kallaði eftir meiri ákefð og ástríðu hjá leikmönnum Breiðabliks og Víkings eftir bragðdaufan leik liðsins í Bestu deild karla. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 31.5.2024 15:46 Leikdagurinn: Væri líklega kokkur ef frændurnir hefðu ekki látið hana standa í marki Leikdagurinn er nýr þáttur sem er framleiddur af Recmedia fyrir Bestu deildina. Í þættinum fáum við að skyggnast bakvið tjöldin og sjá hvernig dagur í lífi leikmanna í Bestu deildinni lítur út á leikdegi. Íslenski boltinn 31.5.2024 13:15 „Ég hef mjög gaman af því að æsa Arnar upp“ Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur gaman af því að æsa Arnar Gunnlaugsson upp en þeir eru fínir félagar. Þetta er á meðal þess sem fram kom í upphitun fyrir leik Breiðabliks og Víkings á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Íslenski boltinn 31.5.2024 10:31 Sjáðu Víkinga ná stigi í uppbótatíma og Valsmenn leika sér að Stjörnunni Valsmenn minnkuðu forskot Blika í öðru sætinu en Blikum tókst ekki að minnka forskot Víkinga á toppnum þegar tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Nú má sjá mörkin úr leikjunum á Vísi. Íslenski boltinn 31.5.2024 08:00 Þróttarar langöflugastir í sölu á varningi og veitingum Ekkert fótboltafélag á Íslandi stendur Þrótti framar þegar kemur að því að selja varning og veitingar. Íslenski boltinn 30.5.2024 23:30 Fram og Grótta jöfn á toppnum Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í fótbolta í dag. Grótta gerði góða ferð í Breiðholtið, HK kom til baka gegn Fram og ÍBV náði í sitt fyrsta stig. Íslenski boltinn 30.5.2024 21:46 „Búið að sitja aðeins í manni“ Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði tvö mörk í 5-1 sigri Vals á Stjörnunni í Bestu deildinni í dag. Valsarar kjöldrógu Garðbæinga í fyrri stórleik dagsins. Vísir ræddi við Tryggva eftir leik sem hafði þetta að segja um sína frammistöðu. Íslenski boltinn 30.5.2024 21:14 « ‹ 30 31 32 33 34 35 36 37 38 … 334 ›
FH spilar í gulum búningi til styrktar Píeta samtakanna FH frumsýndi nýjan búning í leiknum gegn Fram í Bestu deild karla á föstudaginn. Búningurinn er styrktarbúningur fyrir Píeta samtökin. Íslenski boltinn 4.6.2024 12:31
Stúkan ræðir ólöglegt mark Breiðabliks: „Ívar Orri er ekkert að horfa á þetta“ HK og Breiðablik mættust í Kórnum á sunnudag. Breiðablik fór þar með tveggja marka sigur en mikið hefur verið rætt um hvort fyrra mark þeirra hefði átt að standa þar sem boltinn var á ferð þegar aukaspyrna var tekin. Íslenski boltinn 4.6.2024 10:01
Sjáðu öll átta mörkin og rauða spjaldið í Reykjavíkurslagnum Valur lagði KR að velli í Vesturbæ í miklum markaleik þar sem rautt spjald fór á loft. Íslenski boltinn 4.6.2024 08:31
Tryggvi Hrafn eftir sigur Vals í Frostaskjóli: „Þetta var hálfpartinn furðulegt“ „Ég segi bara allt gott, þetta var hálfpartinn furðulegt. Það var 2-0 fyrir þeim eftir 5 mínútur en einhvern veginn endum við á að vera svekktir að vera ekki með meira en tveggja marka forystu í hálfleik,“ sagði Tryggvi Hrafn Haraldsson eftir ótrúlegan sigur Vals á KR í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 3.6.2024 21:30
Uppgjör og myndir: KR-Valur 3-5 | Vesturbæingar niðurlægðir í Frostaskjóli Valsmenn fóru illa með nágranna sína úr KR þegar liðin mættust í Bestu deildinni í Vesturbænum í kvöld. Hlíðarendapiltar unnu 5-3 sigur og vandræði KR-inga verða augljósari með hverjum leiknum. Íslenski boltinn 3.6.2024 21:06
KA áfrýjar dómi í máli Arnars gegn félaginu til Landsréttar KA ætlar að áfrýja dómi Héraðsdóms Norðurlands í máli Arnars Grétarssonar gegn félaginu til Landsréttar. Þetta kemur fram í yfirlýsingu KA í dag. Íslenski boltinn 3.6.2024 14:30
Sjáðu Blikamörkin í Kórnum, Vestra skella Stjörnunni og markaflóðið í Víkinni Fimmtán mörk voru skoruð í leikjunum þremur í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 3.6.2024 09:01
„Við vorum mjög öflugir í 70 mínútur“ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, þurfti að játa sig sigraðan á móti Íslandsmeisturum Víkings í kvöld. Leikurinn var fjörugur en Árbæingar komust yfir á fyrstu mínútu en þurftu á endanum að sætta sig við 5-2 tap. Íslenski boltinn 2.6.2024 20:37
„Það bara fauk út í veður og vind í þessu roki“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, stýrði sínum mönnum til sigurs í miklum markaleik í Víkinni í kvöld á móti Fylki. Hann var þó langt frá því að vera hæstánægður með 5-2 sigur. Íslenski boltinn 2.6.2024 20:14
Uppgjörið: Víkingur R. - Fylkir 5-2 | Öruggt hjá meisturunum eftir erfiða byrjun Úrslitin voru eftir bókinni í Víkinni í kvöld þegar efsta lið Bestu deildar karla mætti því neðsta. Víkingur tók á móti Fylki og sigruðu heimamenn 5-2 í ansi fjörugum leik. Íslenski boltinn 2.6.2024 18:56
Uppgjör, viðtöl og myndir: HK - Breiðablik 0-2 | Blikar lönduðu þremur stigum í Kórnum Tvö mörk sitt hvoru megin við hálfleikinn dugði Breiðablik til að landa öllum stigunum í Kópavogsslagnum í 9. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Blikar hefðu hæglega getað skorað fleiri mörk en tvö dugðu í þetta sinn. Blikar halda því í við Víking í topp baráttunni. Íslenski boltinn 2.6.2024 18:30
Uppgjör og viðtöl: Vestri-Stjarnan 4-2 | Vestramenn með stjörnuleik Vestramenn hoppuðu upp fyrir HK og upp í níunda sæti Bestu deildar karla í fótbolta eftir 4-2 heimasigur á Stjörnunni en leikurinn var spilaður í Laugardalnum. Stjörnuliðið hefur fengið á sig níu mörk í síðustu tveimur leikjum. Íslenski boltinn 2.6.2024 15:55
Sjáðu markasúpu fyrri hálfleiksins á Akureyri í gær Skagamenn sóttu þrjú stig norður á Akureyri í gær eftir að hafa unnið 3-2 sigur á KA í öðrum leik níundu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 2.6.2024 10:31
Uppgjörið: KA - ÍA 2-3 | Skagamenn sóttu sigur norður Áfram heldur slakt gengi KA en liðið beið í lægri hlut, 3-2, gegn ÍA á Greifavellinum í níundu umferð bestu deildarinnar í dag. KA komst snemma yfir en Skagamenn gengu á lagið og leiddu 3-2 í hálfleik sem urðu lokatölur. KA áfram í næstneðsta sæti deildarinnar en ÍA í því sjötta. Íslenski boltinn 1.6.2024 18:02
KA-menn hafa geta treyst á stigin í Skagaleikjunum síðustu ár KA-menn geta loksins komist upp úr fallsæti með sigri á Skagamönnum fyrir norðan í eina leik dagsins í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 1.6.2024 14:01
Ráku Brynjar Björn strax eftir leik Brynjar Björn Gunnarsson stýrði Grindavík í síðasta skiptið í gærkvöldi þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Keflavík í Lengjudeild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 1.6.2024 11:34
Óli Jó skellihló eftir pillu Heimis til KSÍ: „Takk fyrir mig“ Heimir Guðjónsson lét í ljós óánægju sína með skipulag Bestu deildar karla í fótbolta í viðtali eftir leik FH og Fram í deildinni í gær. Leiknum lauk með 3-3 jafntefli eftir að FH-ingar höfðu komist 3-0 yfir. Fyrrum kollegi hans hjá FH hafði gaman að. Íslenski boltinn 1.6.2024 10:10
Sjáðu markaveisluna og magnaða endurkomu Framara á móti FH FH og Fram gerðu 3-3 jafntefli í fyrsta leik níundu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta en leikurinn fór fram í Kaplakrikanum í gær. Íslenski boltinn 1.6.2024 09:31
„Veit ekki hvaðan þetta kom allt frá okkur“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram í fótbolta, var að minnsta kosti sáttur með seinni hálfleik sinna manna þegar þeir mættu FH í kvöld. Fram lenti 3-0 undir en kom til baka og jafnaði í 3-3. Íslenski boltinn 31.5.2024 22:51
„Eftir að við fengum á okkur fyrsta markið slökktum við á okkur“ Heimir Guðjónsson, þjálfari FH í fótbolta, var svekktur eftir að hafa gert jafntefli við Fram í 9. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. Lokatölur 3-3. Íslenski boltinn 31.5.2024 22:44
Uppgjör: FH - Fram 3-3 | Ótrúleg endurkoma Fram í Krikanum FH tók á móti Fram í 9. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. Bæði lið með það markmið að koma sér upp í efri hlutann og aðeins eitt stig sem skilur liðin að. FH-ingar voru betri bróðurpart leiksins en þegar um hálftími var eftir gáfu Framarar í og skildu liðin jöfn, 3-3. Íslenski boltinn 31.5.2024 22:30
Fyrstu sigrar Aftureldingar og Þróttar Afturelding og Þróttur unnu í kvöld sína fyrstu leiki í Lengjudeild karla á tímabilinu. Íslenski boltinn 31.5.2024 21:24
Njarðvíkingar rústuðu Þórsurum Njarðvík gerði sér lítið fyrir og valtaði fyrir Þór, 5-1, þegar liðin áttust við suður með sjó í Lengjudeild karla í kvöld. Íslenski boltinn 31.5.2024 20:03
Líkti stórleiknum við messu: „Saknaði tryllingsins“ Óskar Hrafn Þorvaldsson kallaði eftir meiri ákefð og ástríðu hjá leikmönnum Breiðabliks og Víkings eftir bragðdaufan leik liðsins í Bestu deild karla. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 31.5.2024 15:46
Leikdagurinn: Væri líklega kokkur ef frændurnir hefðu ekki látið hana standa í marki Leikdagurinn er nýr þáttur sem er framleiddur af Recmedia fyrir Bestu deildina. Í þættinum fáum við að skyggnast bakvið tjöldin og sjá hvernig dagur í lífi leikmanna í Bestu deildinni lítur út á leikdegi. Íslenski boltinn 31.5.2024 13:15
„Ég hef mjög gaman af því að æsa Arnar upp“ Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur gaman af því að æsa Arnar Gunnlaugsson upp en þeir eru fínir félagar. Þetta er á meðal þess sem fram kom í upphitun fyrir leik Breiðabliks og Víkings á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Íslenski boltinn 31.5.2024 10:31
Sjáðu Víkinga ná stigi í uppbótatíma og Valsmenn leika sér að Stjörnunni Valsmenn minnkuðu forskot Blika í öðru sætinu en Blikum tókst ekki að minnka forskot Víkinga á toppnum þegar tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Nú má sjá mörkin úr leikjunum á Vísi. Íslenski boltinn 31.5.2024 08:00
Þróttarar langöflugastir í sölu á varningi og veitingum Ekkert fótboltafélag á Íslandi stendur Þrótti framar þegar kemur að því að selja varning og veitingar. Íslenski boltinn 30.5.2024 23:30
Fram og Grótta jöfn á toppnum Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í fótbolta í dag. Grótta gerði góða ferð í Breiðholtið, HK kom til baka gegn Fram og ÍBV náði í sitt fyrsta stig. Íslenski boltinn 30.5.2024 21:46
„Búið að sitja aðeins í manni“ Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði tvö mörk í 5-1 sigri Vals á Stjörnunni í Bestu deildinni í dag. Valsarar kjöldrógu Garðbæinga í fyrri stórleik dagsins. Vísir ræddi við Tryggva eftir leik sem hafði þetta að segja um sína frammistöðu. Íslenski boltinn 30.5.2024 21:14
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti