Körfubolti Aþena í beinni sjónvarpsútsendingu í fyrsta sinn í kvöld Körfuboltafélagið Aþena UMFK fær sinn fyrsta sjónvarpsleik í kvöld þegar Þór Akureyri kemur í heimsókn í 1. deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 12.10.2021 15:16 Atson heillaði Grindvíkinga Bandaríkjamaðurinn Travis Atson mun leika með körfuknattleiksliði Grindavíkur í vetur. Fyrsti leikur hans gæti orðið gegn KR í næstu viku. Körfubolti 12.10.2021 10:42 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 63-70| Fyrsti sigur Hauka í Subway-deildinni Haukar unnu útisigur á Keflavík í 2. umferð Subway-deildarinnar. Helena Sverrisdóttir sneri til baka úr meiðslum og kom Haukum aftur á sigurbraut. Leikurinn endaði 63-70 Körfubolti 10.10.2021 23:41 Njarðvíkingar og Valskonur með sigra í Subway-deildinni Njarðvíkingar og Valskonur unnu sigra í Subway-deild kvenna í kvöld. Njarðvíkingar fengu Fjölniskonur í heimsókn og unnu tíu sti-ga sigur, 71-61, og á sama tíma unnu Valskonur 22 stiga útisigur gegn Skallagrími, 92-70. Körfubolti 10.10.2021 21:19 „Við munum bara verða betri” Robbi Ryan, leikmaður Grindavíkur, átti framúrskarandi leik í 69-83 sigri Grindavíkur í Njarðvík í kvöld. Ryan skoraði alls 28 stig ásamt því að taka 7 fráköst og gefa 5 stoðsendingar. Hún varar önnur lið í deildinni við því að Grindavík er rétt að byrja. Körfubolti 10.10.2021 20:48 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Grindavík 69-83 | Fyrsti sigur nýliðanna Nýliðar Grindavíkur unnu sinn fyrsta sigur í Subway-deild kvenna þegar að liðið heimsótti Breiðablik í kvöld. Lokatölur 83-69, en Blikar eru enn án sigurs. Körfubolti 10.10.2021 19:56 Martin stigahæsti maður vallarins er Valencia tapaði gegn Real Madrid Martin Hermannsson var stigahæsti maður vallarins með 20 stig þegar að Valencia tapaði fyrir Real Madrid í spænsku ACB deildinni í körfubolta í dag, 93-79. Körfubolti 10.10.2021 18:18 NBA stjarna nýr stuðningsmaður Njarðvíkur Njarðvíkingar hafa á að skipa afar öflugum mannskap í Subway deildinni í körfubolta og þykja líklegir til að vinna mótið örugglega. Körfubolti 10.10.2021 14:31 Hóf sitt 25.tímabil í sigri á Íslandsmeisturunum Subway deildin í körfubolta hófst fyrir helgi og goðsögnin Logi Gunnarsson var á sínum stað í liði Njarðvíkur. Körfubolti 10.10.2021 12:01 Hafa meiri trú á Breiðablik en Vestra Subway deildin í körfubolta fór af stað með pompi og pragt fyrir helgi. Körfubolti 9.10.2021 23:01 Tryggvi og félagar steinlágu á Tenerife Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza gerðu ekki góða ferð til Tenerife í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 9.10.2021 20:37 Kristófer Acox stal senunni: Sjáðu flottustu tilþrif fyrstu umferðar Subway-deildar karla Körfuboltakvöld hefur hafið göngu sína á ný og í gærkvöld var farið yfir allt það helsta sem gerðist í fyrstu umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Hér að neðan má sjá flottustu tilþrif umferðarinnar. Körfubolti 9.10.2021 10:00 Baldur: Þetta eru gaurar sem eru stoltir af vörninni sinni Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, var ánægður með 14 stiga sigur sinna manna gegn Val í kvöld og var sérstaklega ánægður með varnarleikinn sem var frábær hjá liði hans. Körfubolti 8.10.2021 23:31 Umfjöllun: Tindastóll - Valur 76-62 | Heimamenn losuðu tak Valsara Tindastóll hafði ekki unnið Val undanfarin tvö tímabil en á því varð breyting íkvöld er heimamenn unnu 14 stiga sigur, lokatölur 76-62. Körfubolti 8.10.2021 21:55 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Ak. 69-61 | Torsóttur sigur Grindavíkur í fyrsta leik Grindvíkingar unnu sigur á Þór frá Akureyri í 1.umferð Subway-deildarinnar í körfuknattleik en leikurinn fór fram í Grindavík í kvöld. Lokatölur 69-61. Körfubolti 8.10.2021 20:40 Daníel Guðni: Ég tek þessi tvö stig allan daginn „Við gerðum þetta óþarflega erfitt. Þeir misstu Bandaríkjamanninn sinn snemma út og hann var ófær til vinnu í leiknum og við nutum góðs af því,“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindavíkur eftir sigur á Þór Akureyri í kvöld. Körfubolti 8.10.2021 20:15 Baldur hefur tapað fimm sinnum í röð á móti Val Tindastóll tekur á móti Val í Subway-deild karla í körfubolta í stórleik kvöldsins en þetta er fyrsti deildarleikur liðanna á tímabilinu. Körfubolti 8.10.2021 16:31 Boltinn lýgur ekki: Kári verður bestur en veldur Hjálmar vonbrigðum? Liðsmenn útvarpsþáttarins Boltinn lýgur ekki eru mjög spenntir fyrir vetrinum hjá Val og þá sérstaklega Kára Jónssyni. Fyrsti þátturinn var sendur út í gær á X977. Körfubolti 8.10.2021 13:15 Teitur varð afi í beinni útsendingu Teitur Örlygsson átti í smá erfiðleikum með að einbeita sér í Tilþrifunum í gær, og það skiljanlega. Körfubolti 8.10.2021 09:01 Umfjöllun og viðtal: Stjarnan - ÍR 113-102 | Heimamenn unnu í framlengingu Stjörnumenn unnu torsóttan sigur á ÍR í fyrsta leik sínum í Subway-deild karla í Garðabæ í kvöld. Lokatölur venjulegs leiktíma 99-99 en Stjörnumenn stigu upp undir lokin og kláruðu svo leikinn í framlengingu 113-102. Körfubolti 7.10.2021 23:12 Umfjöllun: Vestri - Keflavík 99-101 | Nýliðarnir óheppnir að ná ekki sigri gegn deildarmeisturunum Vestri tók á móti deildarmeisturunum frá Keflavík í sínum fyrsta leik í efstu deild í háa herrans tíð. Það er óhætt að segja að nýliðarnir hafi staðið í deildarmeisturunum, en lokatölur urðu 99-101, Keflvíkingum í vil, eftir tvöfalda framlengingu. Körfubolti 7.10.2021 23:10 Arnar Guðjónsson: Mér fannst við bara ekki hitta neitt Stjörnumenn unnu torsóttan sigur á ÍR í fyrsta leik sínum í Subway-deild karla í Garðabæ í kvöld. Lokatölur venjulegs leiktíma 99-99 en Stjörnumenn stigu upp undir lokin og kláruðu svo leikinn í framlengingu 113-102. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var sáttur í leikslok. Körfubolti 7.10.2021 22:48 Umfjöllun og viðtöl: KR - Breiðablik 128-117 | Lítill varnarleikur, ótrúlegt magn stiga og framlengt er KR vann Breiðablik Það fór ekki mikið fyrir varnarleiknum þegar KR vann Breiðablik í fyrstu umferð Subway deildar karla í körfuknattleik fyrr í kvöld. Leikar enduðu 128-117 eftir framlengdan leik. Körfubolti 7.10.2021 22:24 Helgi Magnússon: Við gerum atlögu að titlunum KR lagði Breiðablik í hreint út sagt ótrúlegum leik á Meistaravöllum fyrr í kvöld. Leikurinn endaði 128-117 fyrir heimamenn en leikið var í fyrstu umferð Subway deildar karla í körfubolta. Varnarleikurinn var ekki til útflutnings en þjálfari KR, Helgi Már Magnússon, var ánægður með að ná í sigurinn þó að það væri mikið sem þyrfti að laga. Sérstaklega varnarlega. Körfubolti 7.10.2021 21:46 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Þór Þ. 107-82 | Njarðvík skaut Íslandsmeistarana í kaf Íslandsmeistarar Þórs Þ. hófu titilvörn sína í Njarðvík þar sem að bikarmeistararnir tóku á móti þeim. Liðin mættust fyrir tæpri viku í Meistarakeppni KKÍ þar sem að Þórsarar höfðu betur, en Njarðvíkingar hefndu svo sannarlega fyrir það í kvöld með 25 stiga sigri, 107-82. Körfubolti 7.10.2021 20:55 Logi á sínu 25. tímabili: 25 er góð tala Njarðvík byrjar tímabilið í Subway-deildinni frábærlega. Liðið vann 25 stiga sigur á heimavelli gegn Íslandsmeisturunum frá Þorlákshöfn. Logi Gunnarsson tók það á sig þjálfaraviðtalið eftir leik þar sem Benedikt Guðmundsson tók út leikbann. Körfubolti 7.10.2021 20:33 Liðsfélagar í WNBA deildinni í körfubolta slógust út á götu Tveir leikmenn Atlanta Dream liðsins í WNBA-deildinni í körfubolta fá ekki að spila áfram hjá félaginu á næstu leiktíð. Ástæðan er að myndband með þeim í slagsmálum fyrr á árinu komst á flug á netinu. Körfubolti 7.10.2021 12:31 Þungavigtin: Matthías sagði sína skoðun á stjórnlausa svartholinu Tyler Sabin Bandaríkjamaðurinn Tyler Sabin fór á kostum með KR-ingum í körfuboltanum á síðustu leiktíð en það voru ekki allir liðsfélagarnir nógu ánægðir með hann. Matthías Orri Sigurðsson sagði sína skoðun á Sabin þegar hann mætti í hlaðvarpsþáttinn Þungavigtina. Körfubolti 7.10.2021 11:31 Boltinn lýgur ekki á X-inu Útvarpsþátturinn Boltinn lýgur ekki hefur göngu sína í dag. Boltinn lýgur ekki er útvarpsþáttur um körfubolta sem er á dagskrá alla fimmtudaga frá 16:00-18:00 á X-inu 977. Körfubolti 7.10.2021 10:16 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Njarðvík 58-66| Nýliðarnir sigruðu Hauka í fyrsta leik Njarðvík vann Hauka í fyrstu umferð Subway-deildarinnar. Leikurinn var jafn og spennandi þrátt fyrir að vera afar kaflaskiptur. Í 4. leikhluta gerði Njarðvík ellefu stig í röð og unnu á endanum sanngjarnan sigur 58-66. Körfubolti 6.10.2021 23:10 « ‹ 169 170 171 172 173 174 175 176 177 … 334 ›
Aþena í beinni sjónvarpsútsendingu í fyrsta sinn í kvöld Körfuboltafélagið Aþena UMFK fær sinn fyrsta sjónvarpsleik í kvöld þegar Þór Akureyri kemur í heimsókn í 1. deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 12.10.2021 15:16
Atson heillaði Grindvíkinga Bandaríkjamaðurinn Travis Atson mun leika með körfuknattleiksliði Grindavíkur í vetur. Fyrsti leikur hans gæti orðið gegn KR í næstu viku. Körfubolti 12.10.2021 10:42
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 63-70| Fyrsti sigur Hauka í Subway-deildinni Haukar unnu útisigur á Keflavík í 2. umferð Subway-deildarinnar. Helena Sverrisdóttir sneri til baka úr meiðslum og kom Haukum aftur á sigurbraut. Leikurinn endaði 63-70 Körfubolti 10.10.2021 23:41
Njarðvíkingar og Valskonur með sigra í Subway-deildinni Njarðvíkingar og Valskonur unnu sigra í Subway-deild kvenna í kvöld. Njarðvíkingar fengu Fjölniskonur í heimsókn og unnu tíu sti-ga sigur, 71-61, og á sama tíma unnu Valskonur 22 stiga útisigur gegn Skallagrími, 92-70. Körfubolti 10.10.2021 21:19
„Við munum bara verða betri” Robbi Ryan, leikmaður Grindavíkur, átti framúrskarandi leik í 69-83 sigri Grindavíkur í Njarðvík í kvöld. Ryan skoraði alls 28 stig ásamt því að taka 7 fráköst og gefa 5 stoðsendingar. Hún varar önnur lið í deildinni við því að Grindavík er rétt að byrja. Körfubolti 10.10.2021 20:48
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Grindavík 69-83 | Fyrsti sigur nýliðanna Nýliðar Grindavíkur unnu sinn fyrsta sigur í Subway-deild kvenna þegar að liðið heimsótti Breiðablik í kvöld. Lokatölur 83-69, en Blikar eru enn án sigurs. Körfubolti 10.10.2021 19:56
Martin stigahæsti maður vallarins er Valencia tapaði gegn Real Madrid Martin Hermannsson var stigahæsti maður vallarins með 20 stig þegar að Valencia tapaði fyrir Real Madrid í spænsku ACB deildinni í körfubolta í dag, 93-79. Körfubolti 10.10.2021 18:18
NBA stjarna nýr stuðningsmaður Njarðvíkur Njarðvíkingar hafa á að skipa afar öflugum mannskap í Subway deildinni í körfubolta og þykja líklegir til að vinna mótið örugglega. Körfubolti 10.10.2021 14:31
Hóf sitt 25.tímabil í sigri á Íslandsmeisturunum Subway deildin í körfubolta hófst fyrir helgi og goðsögnin Logi Gunnarsson var á sínum stað í liði Njarðvíkur. Körfubolti 10.10.2021 12:01
Hafa meiri trú á Breiðablik en Vestra Subway deildin í körfubolta fór af stað með pompi og pragt fyrir helgi. Körfubolti 9.10.2021 23:01
Tryggvi og félagar steinlágu á Tenerife Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza gerðu ekki góða ferð til Tenerife í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 9.10.2021 20:37
Kristófer Acox stal senunni: Sjáðu flottustu tilþrif fyrstu umferðar Subway-deildar karla Körfuboltakvöld hefur hafið göngu sína á ný og í gærkvöld var farið yfir allt það helsta sem gerðist í fyrstu umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Hér að neðan má sjá flottustu tilþrif umferðarinnar. Körfubolti 9.10.2021 10:00
Baldur: Þetta eru gaurar sem eru stoltir af vörninni sinni Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, var ánægður með 14 stiga sigur sinna manna gegn Val í kvöld og var sérstaklega ánægður með varnarleikinn sem var frábær hjá liði hans. Körfubolti 8.10.2021 23:31
Umfjöllun: Tindastóll - Valur 76-62 | Heimamenn losuðu tak Valsara Tindastóll hafði ekki unnið Val undanfarin tvö tímabil en á því varð breyting íkvöld er heimamenn unnu 14 stiga sigur, lokatölur 76-62. Körfubolti 8.10.2021 21:55
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Ak. 69-61 | Torsóttur sigur Grindavíkur í fyrsta leik Grindvíkingar unnu sigur á Þór frá Akureyri í 1.umferð Subway-deildarinnar í körfuknattleik en leikurinn fór fram í Grindavík í kvöld. Lokatölur 69-61. Körfubolti 8.10.2021 20:40
Daníel Guðni: Ég tek þessi tvö stig allan daginn „Við gerðum þetta óþarflega erfitt. Þeir misstu Bandaríkjamanninn sinn snemma út og hann var ófær til vinnu í leiknum og við nutum góðs af því,“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindavíkur eftir sigur á Þór Akureyri í kvöld. Körfubolti 8.10.2021 20:15
Baldur hefur tapað fimm sinnum í röð á móti Val Tindastóll tekur á móti Val í Subway-deild karla í körfubolta í stórleik kvöldsins en þetta er fyrsti deildarleikur liðanna á tímabilinu. Körfubolti 8.10.2021 16:31
Boltinn lýgur ekki: Kári verður bestur en veldur Hjálmar vonbrigðum? Liðsmenn útvarpsþáttarins Boltinn lýgur ekki eru mjög spenntir fyrir vetrinum hjá Val og þá sérstaklega Kára Jónssyni. Fyrsti þátturinn var sendur út í gær á X977. Körfubolti 8.10.2021 13:15
Teitur varð afi í beinni útsendingu Teitur Örlygsson átti í smá erfiðleikum með að einbeita sér í Tilþrifunum í gær, og það skiljanlega. Körfubolti 8.10.2021 09:01
Umfjöllun og viðtal: Stjarnan - ÍR 113-102 | Heimamenn unnu í framlengingu Stjörnumenn unnu torsóttan sigur á ÍR í fyrsta leik sínum í Subway-deild karla í Garðabæ í kvöld. Lokatölur venjulegs leiktíma 99-99 en Stjörnumenn stigu upp undir lokin og kláruðu svo leikinn í framlengingu 113-102. Körfubolti 7.10.2021 23:12
Umfjöllun: Vestri - Keflavík 99-101 | Nýliðarnir óheppnir að ná ekki sigri gegn deildarmeisturunum Vestri tók á móti deildarmeisturunum frá Keflavík í sínum fyrsta leik í efstu deild í háa herrans tíð. Það er óhætt að segja að nýliðarnir hafi staðið í deildarmeisturunum, en lokatölur urðu 99-101, Keflvíkingum í vil, eftir tvöfalda framlengingu. Körfubolti 7.10.2021 23:10
Arnar Guðjónsson: Mér fannst við bara ekki hitta neitt Stjörnumenn unnu torsóttan sigur á ÍR í fyrsta leik sínum í Subway-deild karla í Garðabæ í kvöld. Lokatölur venjulegs leiktíma 99-99 en Stjörnumenn stigu upp undir lokin og kláruðu svo leikinn í framlengingu 113-102. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var sáttur í leikslok. Körfubolti 7.10.2021 22:48
Umfjöllun og viðtöl: KR - Breiðablik 128-117 | Lítill varnarleikur, ótrúlegt magn stiga og framlengt er KR vann Breiðablik Það fór ekki mikið fyrir varnarleiknum þegar KR vann Breiðablik í fyrstu umferð Subway deildar karla í körfuknattleik fyrr í kvöld. Leikar enduðu 128-117 eftir framlengdan leik. Körfubolti 7.10.2021 22:24
Helgi Magnússon: Við gerum atlögu að titlunum KR lagði Breiðablik í hreint út sagt ótrúlegum leik á Meistaravöllum fyrr í kvöld. Leikurinn endaði 128-117 fyrir heimamenn en leikið var í fyrstu umferð Subway deildar karla í körfubolta. Varnarleikurinn var ekki til útflutnings en þjálfari KR, Helgi Már Magnússon, var ánægður með að ná í sigurinn þó að það væri mikið sem þyrfti að laga. Sérstaklega varnarlega. Körfubolti 7.10.2021 21:46
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Þór Þ. 107-82 | Njarðvík skaut Íslandsmeistarana í kaf Íslandsmeistarar Þórs Þ. hófu titilvörn sína í Njarðvík þar sem að bikarmeistararnir tóku á móti þeim. Liðin mættust fyrir tæpri viku í Meistarakeppni KKÍ þar sem að Þórsarar höfðu betur, en Njarðvíkingar hefndu svo sannarlega fyrir það í kvöld með 25 stiga sigri, 107-82. Körfubolti 7.10.2021 20:55
Logi á sínu 25. tímabili: 25 er góð tala Njarðvík byrjar tímabilið í Subway-deildinni frábærlega. Liðið vann 25 stiga sigur á heimavelli gegn Íslandsmeisturunum frá Þorlákshöfn. Logi Gunnarsson tók það á sig þjálfaraviðtalið eftir leik þar sem Benedikt Guðmundsson tók út leikbann. Körfubolti 7.10.2021 20:33
Liðsfélagar í WNBA deildinni í körfubolta slógust út á götu Tveir leikmenn Atlanta Dream liðsins í WNBA-deildinni í körfubolta fá ekki að spila áfram hjá félaginu á næstu leiktíð. Ástæðan er að myndband með þeim í slagsmálum fyrr á árinu komst á flug á netinu. Körfubolti 7.10.2021 12:31
Þungavigtin: Matthías sagði sína skoðun á stjórnlausa svartholinu Tyler Sabin Bandaríkjamaðurinn Tyler Sabin fór á kostum með KR-ingum í körfuboltanum á síðustu leiktíð en það voru ekki allir liðsfélagarnir nógu ánægðir með hann. Matthías Orri Sigurðsson sagði sína skoðun á Sabin þegar hann mætti í hlaðvarpsþáttinn Þungavigtina. Körfubolti 7.10.2021 11:31
Boltinn lýgur ekki á X-inu Útvarpsþátturinn Boltinn lýgur ekki hefur göngu sína í dag. Boltinn lýgur ekki er útvarpsþáttur um körfubolta sem er á dagskrá alla fimmtudaga frá 16:00-18:00 á X-inu 977. Körfubolti 7.10.2021 10:16
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Njarðvík 58-66| Nýliðarnir sigruðu Hauka í fyrsta leik Njarðvík vann Hauka í fyrstu umferð Subway-deildarinnar. Leikurinn var jafn og spennandi þrátt fyrir að vera afar kaflaskiptur. Í 4. leikhluta gerði Njarðvík ellefu stig í röð og unnu á endanum sanngjarnan sigur 58-66. Körfubolti 6.10.2021 23:10