Körfubolti Álftanes fær til sín leikjahæsta Stjörnumanninn Tómas Þórður Hilmarsson hefur fært sig á milli liða í Garðabænum en hann hefur samið við Álftanes og spilar með liðinu i úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Tómas er leikjahæsti leikmaður Stjörnunnar í efstu deild. Körfubolti 8.7.2024 10:10 Giannis á leið á sína fyrstu Ólympíuleika Grikkland, Brasilía, Spánn og Púertó Ríkó voru síðustu fjórar þjóðirnar til að tryggja sér sæti í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna í París. Körfubolti 8.7.2024 06:31 Caitlin Clark varð fyrsti nýliðinn til að ná þrefaldri tvennu Caitlin Clark heldur áfram að heilla í WNBA og varð í nótt fyrsti nýliði í sögu deildarinnar til að ná þrefaldri tvennu. Körfubolti 7.7.2024 14:01 LeBron fær meira borgað næstu tvö ár en Jordan fékk allan ferilinn LeBron James er í eilífum samanburði við Michael Jordan en oft er rifist um það hvor þeirra sé besti körfuboltamaður allra tíma. Körfubolti 5.7.2024 16:45 Luka og Giannis geta tekið Ólympíudrauminn frá hvorum öðrum Luka Doncic og Giannis Antetokounmpo, tveir af bestu leikmönnum NBA-deildarinnar í körfubolta, mætast með landsliðum sínum í undanúrslitum forkeppni Ólympuleikanna þar sem tap þýðir að Ólympíudraumurinn er úti. Körfubolti 5.7.2024 13:30 Fundu strax nýjan Skvettubróður fyrir Steph Curry Stóra fréttin í NBA deildinni í körfubolta frá því í gærkvöldi er að bandarískir fjölmiðlar hafa heimildir fyrir því að Golden State Warriors hafi samið við nýja stórskyttu. Körfubolti 5.7.2024 12:46 Kemba Walker hættur og verður þjálfari hjá Hornets Leikstjórnandinn Kemba Walker hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna og mun snúa sér að þjálfun hjá fyrrum félagi sínu Charlotte Hornets. Körfubolti 4.7.2024 18:00 Jontay Porter fer fyrir dóm og mun játa veðmálasvindlið Jontay Porter var fyrr á árinu dæmdur í ævilangt bann frá NBA deildinni vegna brota gegn veðmálareglum. Hann fer fyrir dóm í næstu viku og er sagður ætla að játa sök. Körfubolti 4.7.2024 17:17 KKÍ gefst upp á GameDay kerfinu Körfuknattleikssamband Íslands hefur tekið þá ákvörðun að hætta með tölfræðiforritið GameDay sem gerði körfuboltáhugafólki lífið leitt síðasta vetur. Körfubolti 4.7.2024 15:00 Rekinn í vetur en ráðinn á ný Það kemur alltaf dagur eftir þennan dag og besta að brenna ekki brýr að baki sér. Hamarsmenn hafa nú kallað aftur í leikmann sem félagið sagði upp störfum síðasta vetur. Körfubolti 4.7.2024 13:00 Lakers ræður reynslubolta með Reddick Los Angeles Lakers hefur ráðið tvo fyrrverandi aðalþjálfara úr NBA-deildinni til að aðstoða nýráðinn þjálfara liðsins, J.J. Reddick, í því sem er hans fyrsta þjálfarastarf. Körfubolti 3.7.2024 23:31 LeBron James samdi við Lakers og spilar við hlið sonarins LeBron James hefur gengið frá nýjum tveggja ára samningi við Los Angeles Lakers í NBA deildinni í körfubolta en Adrian Wojnarowski sagði fyrstur frá þessu í dag. Stigahæsti leikmaður sögunnar spilar því áfram með Lakers. Körfubolti 3.7.2024 13:30 Höttur fær annan Dana til sín: „Vona að þið séuð ekki komin með ógeð af dönskum leikmönnum“ Adam Heede-Andersen samdi við Subway deildar liðið Hött frá Egilsstöðum. Hann hefur verið viðriðinn danska landsliðið og kemur frá Værløse í heimalandinu. Körfubolti 3.7.2024 13:01 „Við gáfum Bronny ekkert, hann vann fyrir þessu“ Los Angeles Lakers kynntu nýliða liðsins á blaðamannafundi í gær. JJ Redick, nýráðinn þjálfari liðsins, tók skýrt fram að Lebron „Bronny“ James Jr. hafi ekki fengið neitt upp í hendurnar. Körfubolti 3.7.2024 12:30 „Ég kæmi ekki inn í þetta lið nema með það hugarfar að vinna báða titlana“ Hilmar Smári Henningsson mun leika með Stjörnunni í Subway-deild karla á næsta tímabili. Hann er spenntur fyrir vetrinum og telur að Stjarnan geti unnið alla titla sem í boði eru. Körfubolti 3.7.2024 11:00 Pabbinn svekktur eftir að Klay valdi Mavericks yfir Lakers Klay Thompson olli föður sínum vonbrigðum þegar hann valdi frekar að semja við Dallas Mavericks í staðinn fyrir að fara í Los Angeles Lakers. Körfubolti 3.7.2024 09:00 Enginn vildi tala við hann en nú fær hann rúma þrjá milljarða Margir leikmenn hafa fengið stóra samninga í NBA deildinni síðustu daga en sumir höfðu mjög gaman að því að sjá einn leikmann fá nýjan samning. Körfubolti 3.7.2024 06:31 Gerir nýjan 44 milljarða risasamning við Boston Jayson Tatum, leikmaður meistaraliðs Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta, ætti að eiga fyrir salti í grautinn næstu árin en hann er við það að skrifa undir stærsta samning í sögu deildarinnar. Körfubolti 2.7.2024 12:30 Þrír Íslendingar í úrvalsliðum Norðurlandamótsins Íslensku landsliðin skipuð körlum og konum undir 20 ára náðu frábærum árangri á nýafstöðu Norðurlandamóti í Svíþjóð. Karlaliðið vann gullverðlaun og kvennaliðið brons, þrír íslenskir leikmenn voru svo valdir í úrvalslið mótsins. Körfubolti 2.7.2024 11:30 LeBron vill fá DeMar DeRozan til Lakers LeBron James hefur slitið samningi sínum lausum hjá Los Angeles Lakers en mun endursemja við félagið á lægri launum til að rýmka fyrir á launaskrá liðsins. DeMar DeRozan er einn þeirra leikmanna sem hann vill helst fá til Lakers. Körfubolti 2.7.2024 09:30 Umtalað samband við eldri konu talið hafa spillt fyrir Kyle Filipowski hefði átt að vera meðal fyrstu manna sem valdir voru í nýliðavali NBA-deildarinnar á dögunum. Samband hans við konu sem er 7-8 árum eldri og sambandsleysi við eigin fjölskyldu er sagt vera ástæða þess að hann fór ekki fyrr en í 2. umferð valsins. Körfubolti 2.7.2024 08:32 NBA meistarar Boston Celtics til sölu Fjárfestingahópurinn sem á meirihluta í Boston Celtics ætlar að selja félagið aðeins nokkrum dögum eftir að liðið varð meistari. Körfubolti 1.7.2024 23:31 Hilmar Smári semur við Stjörnuna Stjörnuliðið er til alls líklegt í Subway deild karla í körfubolta á næsta tímabil en Stjarnan sagði frá frábærum liðstyrk í kvöld. Körfubolti 1.7.2024 20:45 Klay Thompson að semja við Dallas Mavericks Bandaríski ofurskúbbarinn Adrian Wojnarowski segir frá því í kvöld að Klay Thompson ætli að semja við Dallas Mavericks í NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 1.7.2024 19:26 LeBron James slítur samningi við Lakers og Chris Paul fer til Spurs Félagaskiptagluggi leikmanna með lausa samninga í NBA deildinni opnaði í dag og venju samkvæmt eru ýmsar sögur á sveimi. Körfubolti 1.7.2024 12:30 „Aðdáendur liðsins munu kynnast mínum gríska anda og orku“ Álftanes hefur sótt gríska framherjann Dimitrios Klonaras fyrir komandi tímabil í Subway-deild karla í körfubolta. Hann á að baki farsælan háskólaferil í Bandaríkjunum. Körfubolti 1.7.2024 11:00 Paul George gerir fjögurra ára samning við Philadelphia 76ers Hinn 34 ára gamli Paul George hefur gengið frá fjögurra ára, 212 milljón dollara samningi við Philadelphia 76ers. Hann varð samningslaus eftir tímabilið hjá Los Angeles Clippers. Einnig hefur Kelly Oubre Jr. gengið frá tveggja ára samningsframlengingu. Körfubolti 1.7.2024 10:00 Reese í sögubækurnar og Clark með enn einn stórleikinn Angel Reese skráði sig í sögubækur WNBA-deildarinnar í körfubolta í nótt þegar hún afrekaði það að vera með tvöfalda tvennu í tíunda leiknum í röð. Það hefur aldrei verið gert áður. Þá átti Caitlin Clark sannkallaðan stórleik í sigri Indiana Fever á stórliði Phoenix Mercury. Körfubolti 1.7.2024 09:31 Almar skoraði fjörutíu stig þegar Ísland varð Norðurlandameistari Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri varð í dag Norðurlandameistari eftir sigur á Finnlandi, 79-85. Almar Orri Atlason fór hamförum í leiknum og skoraði fjörutíu stig. Körfubolti 30.6.2024 13:26 Faðir og sonur munu stýra syni og bróður Alexander Jan Hrafnsson hefur samið við karlalið Breiðabliks í körfubolta til næstu tveggja ára. Þar mun hann heyra undir stjórn föður síns og bróður, Hrafns Kristjánssonar og Mikaels Mána Hrafnssonar. Körfubolti 29.6.2024 19:01 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 334 ›
Álftanes fær til sín leikjahæsta Stjörnumanninn Tómas Þórður Hilmarsson hefur fært sig á milli liða í Garðabænum en hann hefur samið við Álftanes og spilar með liðinu i úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Tómas er leikjahæsti leikmaður Stjörnunnar í efstu deild. Körfubolti 8.7.2024 10:10
Giannis á leið á sína fyrstu Ólympíuleika Grikkland, Brasilía, Spánn og Púertó Ríkó voru síðustu fjórar þjóðirnar til að tryggja sér sæti í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna í París. Körfubolti 8.7.2024 06:31
Caitlin Clark varð fyrsti nýliðinn til að ná þrefaldri tvennu Caitlin Clark heldur áfram að heilla í WNBA og varð í nótt fyrsti nýliði í sögu deildarinnar til að ná þrefaldri tvennu. Körfubolti 7.7.2024 14:01
LeBron fær meira borgað næstu tvö ár en Jordan fékk allan ferilinn LeBron James er í eilífum samanburði við Michael Jordan en oft er rifist um það hvor þeirra sé besti körfuboltamaður allra tíma. Körfubolti 5.7.2024 16:45
Luka og Giannis geta tekið Ólympíudrauminn frá hvorum öðrum Luka Doncic og Giannis Antetokounmpo, tveir af bestu leikmönnum NBA-deildarinnar í körfubolta, mætast með landsliðum sínum í undanúrslitum forkeppni Ólympuleikanna þar sem tap þýðir að Ólympíudraumurinn er úti. Körfubolti 5.7.2024 13:30
Fundu strax nýjan Skvettubróður fyrir Steph Curry Stóra fréttin í NBA deildinni í körfubolta frá því í gærkvöldi er að bandarískir fjölmiðlar hafa heimildir fyrir því að Golden State Warriors hafi samið við nýja stórskyttu. Körfubolti 5.7.2024 12:46
Kemba Walker hættur og verður þjálfari hjá Hornets Leikstjórnandinn Kemba Walker hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna og mun snúa sér að þjálfun hjá fyrrum félagi sínu Charlotte Hornets. Körfubolti 4.7.2024 18:00
Jontay Porter fer fyrir dóm og mun játa veðmálasvindlið Jontay Porter var fyrr á árinu dæmdur í ævilangt bann frá NBA deildinni vegna brota gegn veðmálareglum. Hann fer fyrir dóm í næstu viku og er sagður ætla að játa sök. Körfubolti 4.7.2024 17:17
KKÍ gefst upp á GameDay kerfinu Körfuknattleikssamband Íslands hefur tekið þá ákvörðun að hætta með tölfræðiforritið GameDay sem gerði körfuboltáhugafólki lífið leitt síðasta vetur. Körfubolti 4.7.2024 15:00
Rekinn í vetur en ráðinn á ný Það kemur alltaf dagur eftir þennan dag og besta að brenna ekki brýr að baki sér. Hamarsmenn hafa nú kallað aftur í leikmann sem félagið sagði upp störfum síðasta vetur. Körfubolti 4.7.2024 13:00
Lakers ræður reynslubolta með Reddick Los Angeles Lakers hefur ráðið tvo fyrrverandi aðalþjálfara úr NBA-deildinni til að aðstoða nýráðinn þjálfara liðsins, J.J. Reddick, í því sem er hans fyrsta þjálfarastarf. Körfubolti 3.7.2024 23:31
LeBron James samdi við Lakers og spilar við hlið sonarins LeBron James hefur gengið frá nýjum tveggja ára samningi við Los Angeles Lakers í NBA deildinni í körfubolta en Adrian Wojnarowski sagði fyrstur frá þessu í dag. Stigahæsti leikmaður sögunnar spilar því áfram með Lakers. Körfubolti 3.7.2024 13:30
Höttur fær annan Dana til sín: „Vona að þið séuð ekki komin með ógeð af dönskum leikmönnum“ Adam Heede-Andersen samdi við Subway deildar liðið Hött frá Egilsstöðum. Hann hefur verið viðriðinn danska landsliðið og kemur frá Værløse í heimalandinu. Körfubolti 3.7.2024 13:01
„Við gáfum Bronny ekkert, hann vann fyrir þessu“ Los Angeles Lakers kynntu nýliða liðsins á blaðamannafundi í gær. JJ Redick, nýráðinn þjálfari liðsins, tók skýrt fram að Lebron „Bronny“ James Jr. hafi ekki fengið neitt upp í hendurnar. Körfubolti 3.7.2024 12:30
„Ég kæmi ekki inn í þetta lið nema með það hugarfar að vinna báða titlana“ Hilmar Smári Henningsson mun leika með Stjörnunni í Subway-deild karla á næsta tímabili. Hann er spenntur fyrir vetrinum og telur að Stjarnan geti unnið alla titla sem í boði eru. Körfubolti 3.7.2024 11:00
Pabbinn svekktur eftir að Klay valdi Mavericks yfir Lakers Klay Thompson olli föður sínum vonbrigðum þegar hann valdi frekar að semja við Dallas Mavericks í staðinn fyrir að fara í Los Angeles Lakers. Körfubolti 3.7.2024 09:00
Enginn vildi tala við hann en nú fær hann rúma þrjá milljarða Margir leikmenn hafa fengið stóra samninga í NBA deildinni síðustu daga en sumir höfðu mjög gaman að því að sjá einn leikmann fá nýjan samning. Körfubolti 3.7.2024 06:31
Gerir nýjan 44 milljarða risasamning við Boston Jayson Tatum, leikmaður meistaraliðs Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta, ætti að eiga fyrir salti í grautinn næstu árin en hann er við það að skrifa undir stærsta samning í sögu deildarinnar. Körfubolti 2.7.2024 12:30
Þrír Íslendingar í úrvalsliðum Norðurlandamótsins Íslensku landsliðin skipuð körlum og konum undir 20 ára náðu frábærum árangri á nýafstöðu Norðurlandamóti í Svíþjóð. Karlaliðið vann gullverðlaun og kvennaliðið brons, þrír íslenskir leikmenn voru svo valdir í úrvalslið mótsins. Körfubolti 2.7.2024 11:30
LeBron vill fá DeMar DeRozan til Lakers LeBron James hefur slitið samningi sínum lausum hjá Los Angeles Lakers en mun endursemja við félagið á lægri launum til að rýmka fyrir á launaskrá liðsins. DeMar DeRozan er einn þeirra leikmanna sem hann vill helst fá til Lakers. Körfubolti 2.7.2024 09:30
Umtalað samband við eldri konu talið hafa spillt fyrir Kyle Filipowski hefði átt að vera meðal fyrstu manna sem valdir voru í nýliðavali NBA-deildarinnar á dögunum. Samband hans við konu sem er 7-8 árum eldri og sambandsleysi við eigin fjölskyldu er sagt vera ástæða þess að hann fór ekki fyrr en í 2. umferð valsins. Körfubolti 2.7.2024 08:32
NBA meistarar Boston Celtics til sölu Fjárfestingahópurinn sem á meirihluta í Boston Celtics ætlar að selja félagið aðeins nokkrum dögum eftir að liðið varð meistari. Körfubolti 1.7.2024 23:31
Hilmar Smári semur við Stjörnuna Stjörnuliðið er til alls líklegt í Subway deild karla í körfubolta á næsta tímabil en Stjarnan sagði frá frábærum liðstyrk í kvöld. Körfubolti 1.7.2024 20:45
Klay Thompson að semja við Dallas Mavericks Bandaríski ofurskúbbarinn Adrian Wojnarowski segir frá því í kvöld að Klay Thompson ætli að semja við Dallas Mavericks í NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 1.7.2024 19:26
LeBron James slítur samningi við Lakers og Chris Paul fer til Spurs Félagaskiptagluggi leikmanna með lausa samninga í NBA deildinni opnaði í dag og venju samkvæmt eru ýmsar sögur á sveimi. Körfubolti 1.7.2024 12:30
„Aðdáendur liðsins munu kynnast mínum gríska anda og orku“ Álftanes hefur sótt gríska framherjann Dimitrios Klonaras fyrir komandi tímabil í Subway-deild karla í körfubolta. Hann á að baki farsælan háskólaferil í Bandaríkjunum. Körfubolti 1.7.2024 11:00
Paul George gerir fjögurra ára samning við Philadelphia 76ers Hinn 34 ára gamli Paul George hefur gengið frá fjögurra ára, 212 milljón dollara samningi við Philadelphia 76ers. Hann varð samningslaus eftir tímabilið hjá Los Angeles Clippers. Einnig hefur Kelly Oubre Jr. gengið frá tveggja ára samningsframlengingu. Körfubolti 1.7.2024 10:00
Reese í sögubækurnar og Clark með enn einn stórleikinn Angel Reese skráði sig í sögubækur WNBA-deildarinnar í körfubolta í nótt þegar hún afrekaði það að vera með tvöfalda tvennu í tíunda leiknum í röð. Það hefur aldrei verið gert áður. Þá átti Caitlin Clark sannkallaðan stórleik í sigri Indiana Fever á stórliði Phoenix Mercury. Körfubolti 1.7.2024 09:31
Almar skoraði fjörutíu stig þegar Ísland varð Norðurlandameistari Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri varð í dag Norðurlandameistari eftir sigur á Finnlandi, 79-85. Almar Orri Atlason fór hamförum í leiknum og skoraði fjörutíu stig. Körfubolti 30.6.2024 13:26
Faðir og sonur munu stýra syni og bróður Alexander Jan Hrafnsson hefur samið við karlalið Breiðabliks í körfubolta til næstu tveggja ára. Þar mun hann heyra undir stjórn föður síns og bróður, Hrafns Kristjánssonar og Mikaels Mána Hrafnssonar. Körfubolti 29.6.2024 19:01