Körfubolti Þórsarar höfðu betur í nýliðaslagnum Þór Akureyri vann góðan níu stiga sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í nýliðaslag 1. umferðar Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld, 67-58. Körfubolti 26.9.2023 20:08 Toronto leiðir kapphlaupið um Lillard Toronto Raptors þykir líklegast til að fá bandarísku körfuboltastjörnuna Damian Lillard. Körfubolti 26.9.2023 14:30 Spá Vísis í Subway kvenna (1.til 5.): Mörg lið með augu á Íslandsmeistaratitlinum Subway deild kvenna í körfubolta hefst í völd en hún tekur miklum breytingum á milli tímabila. Fleiri lið eru nú í deildinni, deildinni verður tvískipt um mitt tímabil og nú verða tvöfalt fleiri lið í úrslitakeppninni sem þýðir að deildin verður allt öðruvísi en í fyrra. Körfubolti 26.9.2023 12:01 Spá Vísis í Subway kvenna (6.-10.): Leynist spútniklið deildarinnar hér? Subway deild kvenna í körfubolta hefst annað kvöld en hún tekur miklum breytingum á milli tímabila. Fleiri lið eru nú í deildinni, tvískipting mun eiga sér stað um mitt tímabil og tvöfalt fleiri lið komast í úrslitakeppnina sem þýðir að deildin verður allt öðruvísi en í fyrra. Körfubolti 25.9.2023 12:00 Finnur Freyr: Nýir möguleikar og nýir hlutir sem þróa liðið aðeins Finnur Freyr Stefánsson þjálfari Vals var ánægður með sigur sinna manna gegn Tindastóli í Meistarakeppni KKÍ. Körfubolti 24.9.2023 21:31 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Valur 72-80 | Valsmenn meistarar meistaranna eftir sigur á Króknum Valsmenn eru meistarar meistaranna eftir átta stiga sigur gegn Tindastóli á Sauðárkróki í kvöld. Kristófer Acox og Kristinn Pálsson áttu báðir frábæran leik fyrir Valsmenn. Körfubolti 24.9.2023 20:58 Öruggur sigur hjá liði Tryggva Snæs í fyrsta leik Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Bilbao unnu í dag öruggan sigur í spænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Körfubolti 24.9.2023 17:29 Dómarar búnir að semja en eiga eftir að kjósa Allt útlit er fyrir að keppni í Subway-deildum karla og kvenna hefjist á réttum tíma eftir að samningar náðust á milli dómara og KKÍ í vikunni. Dómarar eiga þó eftir að greiða atkvæði um samninginn og samþykkja hann formlega. Körfubolti 24.9.2023 11:01 Giannis Antetokounmpo útilokar ekki að yfirgefa Bucks Giannis Antetokounmpo hristi aðeins upp í NBA heiminum á dögunum þegar hann var gestur í hlaðvarpinu 48 minutes. Þar lét hann þau orð falla að ef hann ætti betri möguleika á vinna titilinn annarsstaðar yrði hann að taka honum. Körfubolti 24.9.2023 09:57 Bið á félagaskiptum Damian Lillard Lítið virðist þokast í viðræðum um félagaskipti Damian Lillard frá Portland Trail Blazers en Miami Heat virðist ekki geta boðið neitt bitastætt til að koma skiptunum í kring. Körfubolti 23.9.2023 10:06 Vonast til að stofna landslið í götubolta Framkvæmdastjóri KKÍ segir götukörfubolta eða streetball hafa verið mikið til umræðu á nýafstöðnu ársþingi alþjóðakörfuknattleikssambandsins FIBA. Hann útilokar ekki að stofna landslið í greininni. Körfubolti 22.9.2023 23:31 Damian Lillard nálgast Miami Heat Damian Lillard, leikmaður Portland Trail Blazers til 11 ára í NBA deildinni, virðist loks vera á förum frá félaginu. Miami Heat þykir enn líklegasti áfangastaður hans en Phoenix Suns hafa blandað sér í málið. Körfubolti 22.9.2023 17:30 Jason Kidd þjálfar kvennalið í minningu Kobe Jason Kidd þjálfar ekki bara stórstjörnur NBA deildarinnar. Árið 2021 tók hann upp þjálfun á úrvalsliði u17 ára kvenna til minningar um Kobe Bryant. Liðið sem hann þjálfar, Jason Kidd Select, vann körfuboltamót í hinum víðfræga Rucker Park síðastliðna helgi. Körfubolti 22.9.2023 11:01 Stjarnan fær reynslumikinn leikmann fyrir baráttu vetrarins Miðherjinn Denia Davis-Stewart hefur samið við Stjörnuna og mun spila með liðinu í Subway-deild kvenna í körfubolta í vetur. Körfubolti 21.9.2023 15:30 Sjáðu frábæra flautukörfu Keiru sem tryggði bikarinn Valur tók á móti Haukum í Meistarakeppni KKÍ á Hlíðarenda í gærkvöld. Leikurinn var hin besta skemmtun en sigurkarfan kom þegar lokaflautið gall. Sigurkörfuna má sjá hér að neðan. Körfubolti 21.9.2023 13:00 Keflvíkingum spáð sigri í Subway deild kvenna Keflavík er spáð sigri í Subway deild kvenna í körfubolta í árlegri spá forráðamanna liðanna í deildinni. Körfubolti 21.9.2023 12:25 Ánægður með sigurkörfuna: „Hjalti má hafa sína skoðun“ Haukar unnu Val í hörkuskemmtilegum leik þar sem titilinn meistari meistaranna var undir. Bikarmeistararnir í Haukum voru lengstum með yfirhöndina en voru einu stigi undir þegar tvær sekúndur voru eftir. Keira Robinson reyndist hetja gestanna í Origo höllinni með því að skora flautukörfu og tryggja Haukum sigurinn. Körfubolti 20.9.2023 22:46 Umfjöllun og viðtal: Valur - Haukar 77-78 | Haukakonur meistarar meistaranna eftir flautukörfu Haukakonur urðu í kvöld meistarar meistaranna í körfubolta þegar þær lögðu Íslandsmeistara Vals í Origo höllinni. Sigurkarfan kom í þann mund sem lokaflautið gall, flautukarfa frá Keiru Robinson sem tryggði gestunum úr Hafnarfirði sigurinn. Körfubolti 20.9.2023 21:05 Stefán Árni tekur við Subway Körfuboltakvöldi og fjórir nýir sérfræðingar Stefán Árni Pálsson stýrir Subway Körfuboltakvöldi á næsta tímabili. Fjórir nýliðar eru í sérfræðingateymi þáttarins. Körfubolti 20.9.2023 12:00 Íslandsmeistararnir fá fyrrverandi fyrirliða nígeríska landsliðsins Íslandsmeistarar Tindastóls hafa samið við Stephen Domingo um að leika með liðinu á komandi tímabili í Subway-deild karla í körfubolta. Körfubolti 19.9.2023 23:00 Nýliðar Snæfells sækja liðsstyrk til Svíþjóðar Hin sænska Mammusu Secka mun leika með Snæfelli í Subway deild kvenna í körfubolta á komandi leiktíð. Snæfell er nýliði í deildinni. Körfubolti 19.9.2023 16:46 Stelpnanna bíður erfitt verkefni Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta datt ekki beint í lukkupottinn þegar dregið var í riðla fyrir undankeppni EM 2025. Körfubolti 19.9.2023 13:31 Vegleg umfjöllun um Subway deild kvenna í vetur: Hallveig nýr sérfræðingur Að vanda verður Stöð 2 Sport með veglega umfjöllun um Subway deild kvenna í vetur. Íslandsmeistari kemur inn í sérfræðingateymið. Körfubolti 19.9.2023 12:00 A'ja Wilson og Spaðarnir frá Las Vegas til alls líklegir Hin 27 ára gamla A'ja Wilson lét til sín taka þegar Las Vegas Aces lagði Chicago Sky og tryggði sér sæti í undanúrslitum WNBA-deildarinnar í körfubolta. Wilson setti félagsmet yfir stig skoruð í leik í úrslitakeppninni en alls skoraði hún 38 stig í leiknum. Körfubolti 18.9.2023 20:00 Nýr leikmaður Njarðvíkur var dæmd fyrir heimilisofbeldi Nýr leikmaður Njarðvíkur í Subway deild kvenna í körfubolta er með dóm á bakinu fyrir heimilisofbeldi. Körfubolti 13.9.2023 12:18 Bakslag í batann og Martin þarf aftur í aðgerð Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta og leikmaður Valencia, þarf að gangast undir aðgerð á hné til að fjarlægja brjósk. Körfubolti 12.9.2023 23:01 Handtekinn fyrir að ganga í skrokk á kærustunni Kevin Porter Jr., leikmaður Houston Rockets í NBA-deildinni í körfubolta, hefur verið handtekinn fyrir að ganga í skrokk á, og reyna að kyrkja, kærustu sína. Sú heitir Kysre Gondrezick og er fyrrverandi leikmaður í WNBA-deildinni. Körfubolti 12.9.2023 08:01 LeBron og stjörnurnar ætla á Ólympíuleikana í París LeBron James og flestar af stærstu stjörnum NBA-deildarinnar í körfubolta hafa gefið til kynna að þær vilji taka þátt á Ólympíuleikunum sem fram fara í París á næsta ári. Kemur tilkynningin skömmu eftir að Bandaríkin fóru heim af HM í körfubolta með skottið á milli fótanna. Körfubolti 11.9.2023 16:00 Ótrúleg sigurkarfa þegar aðeins hálf sekúnda var til leiksloka Brittney Sykes, leikmaður Washington Mystic, skoraði magnaða sigurkörfu gegn New York Mystic í WNBA-deildinni í körfubolta í nótt. Blakaði hún boltanum þá ofan í þegar hálf sekúnda var til leiksloka. Körfubolti 11.9.2023 13:16 Þjóðverjar heimsmeistarar í fyrsta sinn Þjóðverjar eru heimsmeistarar í körfubolta í fyrsta sinn eftir sigur á Serbum í úrslitaleik. Þetta eru önnur verðlaun Þjóðverja á heimsmeistaramóti frá upphafi en þeir unnu alla leiki sína á mótinu. Körfubolti 10.9.2023 14:44 « ‹ 66 67 68 69 70 71 72 73 74 … 334 ›
Þórsarar höfðu betur í nýliðaslagnum Þór Akureyri vann góðan níu stiga sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í nýliðaslag 1. umferðar Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld, 67-58. Körfubolti 26.9.2023 20:08
Toronto leiðir kapphlaupið um Lillard Toronto Raptors þykir líklegast til að fá bandarísku körfuboltastjörnuna Damian Lillard. Körfubolti 26.9.2023 14:30
Spá Vísis í Subway kvenna (1.til 5.): Mörg lið með augu á Íslandsmeistaratitlinum Subway deild kvenna í körfubolta hefst í völd en hún tekur miklum breytingum á milli tímabila. Fleiri lið eru nú í deildinni, deildinni verður tvískipt um mitt tímabil og nú verða tvöfalt fleiri lið í úrslitakeppninni sem þýðir að deildin verður allt öðruvísi en í fyrra. Körfubolti 26.9.2023 12:01
Spá Vísis í Subway kvenna (6.-10.): Leynist spútniklið deildarinnar hér? Subway deild kvenna í körfubolta hefst annað kvöld en hún tekur miklum breytingum á milli tímabila. Fleiri lið eru nú í deildinni, tvískipting mun eiga sér stað um mitt tímabil og tvöfalt fleiri lið komast í úrslitakeppnina sem þýðir að deildin verður allt öðruvísi en í fyrra. Körfubolti 25.9.2023 12:00
Finnur Freyr: Nýir möguleikar og nýir hlutir sem þróa liðið aðeins Finnur Freyr Stefánsson þjálfari Vals var ánægður með sigur sinna manna gegn Tindastóli í Meistarakeppni KKÍ. Körfubolti 24.9.2023 21:31
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Valur 72-80 | Valsmenn meistarar meistaranna eftir sigur á Króknum Valsmenn eru meistarar meistaranna eftir átta stiga sigur gegn Tindastóli á Sauðárkróki í kvöld. Kristófer Acox og Kristinn Pálsson áttu báðir frábæran leik fyrir Valsmenn. Körfubolti 24.9.2023 20:58
Öruggur sigur hjá liði Tryggva Snæs í fyrsta leik Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Bilbao unnu í dag öruggan sigur í spænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Körfubolti 24.9.2023 17:29
Dómarar búnir að semja en eiga eftir að kjósa Allt útlit er fyrir að keppni í Subway-deildum karla og kvenna hefjist á réttum tíma eftir að samningar náðust á milli dómara og KKÍ í vikunni. Dómarar eiga þó eftir að greiða atkvæði um samninginn og samþykkja hann formlega. Körfubolti 24.9.2023 11:01
Giannis Antetokounmpo útilokar ekki að yfirgefa Bucks Giannis Antetokounmpo hristi aðeins upp í NBA heiminum á dögunum þegar hann var gestur í hlaðvarpinu 48 minutes. Þar lét hann þau orð falla að ef hann ætti betri möguleika á vinna titilinn annarsstaðar yrði hann að taka honum. Körfubolti 24.9.2023 09:57
Bið á félagaskiptum Damian Lillard Lítið virðist þokast í viðræðum um félagaskipti Damian Lillard frá Portland Trail Blazers en Miami Heat virðist ekki geta boðið neitt bitastætt til að koma skiptunum í kring. Körfubolti 23.9.2023 10:06
Vonast til að stofna landslið í götubolta Framkvæmdastjóri KKÍ segir götukörfubolta eða streetball hafa verið mikið til umræðu á nýafstöðnu ársþingi alþjóðakörfuknattleikssambandsins FIBA. Hann útilokar ekki að stofna landslið í greininni. Körfubolti 22.9.2023 23:31
Damian Lillard nálgast Miami Heat Damian Lillard, leikmaður Portland Trail Blazers til 11 ára í NBA deildinni, virðist loks vera á förum frá félaginu. Miami Heat þykir enn líklegasti áfangastaður hans en Phoenix Suns hafa blandað sér í málið. Körfubolti 22.9.2023 17:30
Jason Kidd þjálfar kvennalið í minningu Kobe Jason Kidd þjálfar ekki bara stórstjörnur NBA deildarinnar. Árið 2021 tók hann upp þjálfun á úrvalsliði u17 ára kvenna til minningar um Kobe Bryant. Liðið sem hann þjálfar, Jason Kidd Select, vann körfuboltamót í hinum víðfræga Rucker Park síðastliðna helgi. Körfubolti 22.9.2023 11:01
Stjarnan fær reynslumikinn leikmann fyrir baráttu vetrarins Miðherjinn Denia Davis-Stewart hefur samið við Stjörnuna og mun spila með liðinu í Subway-deild kvenna í körfubolta í vetur. Körfubolti 21.9.2023 15:30
Sjáðu frábæra flautukörfu Keiru sem tryggði bikarinn Valur tók á móti Haukum í Meistarakeppni KKÍ á Hlíðarenda í gærkvöld. Leikurinn var hin besta skemmtun en sigurkarfan kom þegar lokaflautið gall. Sigurkörfuna má sjá hér að neðan. Körfubolti 21.9.2023 13:00
Keflvíkingum spáð sigri í Subway deild kvenna Keflavík er spáð sigri í Subway deild kvenna í körfubolta í árlegri spá forráðamanna liðanna í deildinni. Körfubolti 21.9.2023 12:25
Ánægður með sigurkörfuna: „Hjalti má hafa sína skoðun“ Haukar unnu Val í hörkuskemmtilegum leik þar sem titilinn meistari meistaranna var undir. Bikarmeistararnir í Haukum voru lengstum með yfirhöndina en voru einu stigi undir þegar tvær sekúndur voru eftir. Keira Robinson reyndist hetja gestanna í Origo höllinni með því að skora flautukörfu og tryggja Haukum sigurinn. Körfubolti 20.9.2023 22:46
Umfjöllun og viðtal: Valur - Haukar 77-78 | Haukakonur meistarar meistaranna eftir flautukörfu Haukakonur urðu í kvöld meistarar meistaranna í körfubolta þegar þær lögðu Íslandsmeistara Vals í Origo höllinni. Sigurkarfan kom í þann mund sem lokaflautið gall, flautukarfa frá Keiru Robinson sem tryggði gestunum úr Hafnarfirði sigurinn. Körfubolti 20.9.2023 21:05
Stefán Árni tekur við Subway Körfuboltakvöldi og fjórir nýir sérfræðingar Stefán Árni Pálsson stýrir Subway Körfuboltakvöldi á næsta tímabili. Fjórir nýliðar eru í sérfræðingateymi þáttarins. Körfubolti 20.9.2023 12:00
Íslandsmeistararnir fá fyrrverandi fyrirliða nígeríska landsliðsins Íslandsmeistarar Tindastóls hafa samið við Stephen Domingo um að leika með liðinu á komandi tímabili í Subway-deild karla í körfubolta. Körfubolti 19.9.2023 23:00
Nýliðar Snæfells sækja liðsstyrk til Svíþjóðar Hin sænska Mammusu Secka mun leika með Snæfelli í Subway deild kvenna í körfubolta á komandi leiktíð. Snæfell er nýliði í deildinni. Körfubolti 19.9.2023 16:46
Stelpnanna bíður erfitt verkefni Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta datt ekki beint í lukkupottinn þegar dregið var í riðla fyrir undankeppni EM 2025. Körfubolti 19.9.2023 13:31
Vegleg umfjöllun um Subway deild kvenna í vetur: Hallveig nýr sérfræðingur Að vanda verður Stöð 2 Sport með veglega umfjöllun um Subway deild kvenna í vetur. Íslandsmeistari kemur inn í sérfræðingateymið. Körfubolti 19.9.2023 12:00
A'ja Wilson og Spaðarnir frá Las Vegas til alls líklegir Hin 27 ára gamla A'ja Wilson lét til sín taka þegar Las Vegas Aces lagði Chicago Sky og tryggði sér sæti í undanúrslitum WNBA-deildarinnar í körfubolta. Wilson setti félagsmet yfir stig skoruð í leik í úrslitakeppninni en alls skoraði hún 38 stig í leiknum. Körfubolti 18.9.2023 20:00
Nýr leikmaður Njarðvíkur var dæmd fyrir heimilisofbeldi Nýr leikmaður Njarðvíkur í Subway deild kvenna í körfubolta er með dóm á bakinu fyrir heimilisofbeldi. Körfubolti 13.9.2023 12:18
Bakslag í batann og Martin þarf aftur í aðgerð Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta og leikmaður Valencia, þarf að gangast undir aðgerð á hné til að fjarlægja brjósk. Körfubolti 12.9.2023 23:01
Handtekinn fyrir að ganga í skrokk á kærustunni Kevin Porter Jr., leikmaður Houston Rockets í NBA-deildinni í körfubolta, hefur verið handtekinn fyrir að ganga í skrokk á, og reyna að kyrkja, kærustu sína. Sú heitir Kysre Gondrezick og er fyrrverandi leikmaður í WNBA-deildinni. Körfubolti 12.9.2023 08:01
LeBron og stjörnurnar ætla á Ólympíuleikana í París LeBron James og flestar af stærstu stjörnum NBA-deildarinnar í körfubolta hafa gefið til kynna að þær vilji taka þátt á Ólympíuleikunum sem fram fara í París á næsta ári. Kemur tilkynningin skömmu eftir að Bandaríkin fóru heim af HM í körfubolta með skottið á milli fótanna. Körfubolti 11.9.2023 16:00
Ótrúleg sigurkarfa þegar aðeins hálf sekúnda var til leiksloka Brittney Sykes, leikmaður Washington Mystic, skoraði magnaða sigurkörfu gegn New York Mystic í WNBA-deildinni í körfubolta í nótt. Blakaði hún boltanum þá ofan í þegar hálf sekúnda var til leiksloka. Körfubolti 11.9.2023 13:16
Þjóðverjar heimsmeistarar í fyrsta sinn Þjóðverjar eru heimsmeistarar í körfubolta í fyrsta sinn eftir sigur á Serbum í úrslitaleik. Þetta eru önnur verðlaun Þjóðverja á heimsmeistaramóti frá upphafi en þeir unnu alla leiki sína á mótinu. Körfubolti 10.9.2023 14:44