Lífið Fær skilaboð frá ókunnugum „Ef maður vinnur Miss Supranational þá flyturðu til Bangkok og verður með þennan titil í ár og gerir alls konar skemmtilegt. Þú færð að ferðast um heiminn, vinna alls konar góðgerðarstörf svo þetta er voða stórt. Engin íslensk stelpa hefur unnið Miss Supranational hingað til en kannski við breytum því í ár,“ segir Ísabella Þorvaldsdóttir hlæjandi. Lífið 22.6.2023 13:40 Zuckerberg til í að slást við Musk Mark Zuckerberg, eigandi samfélagsmiðilsins Facebook, segist vera til í að mæta Elon Musk, eiganda samfélagsmiðilsins Twitter í slagsmálum. Nokkuð ljóst er að um grín er að ræða en Facebook vinnur nú að þróun nýs samfélagsmiðils sem er keimlíkur Twitter. Lífið 22.6.2023 10:24 Páll Óskar genginn út: „Ég er hamingjusamasti hommi í heimi“ Páll Óskar, ástsælasti söngvari þjóðarinnar er genginn út, 53 ára að aldri. Hann segir tilfinninguna vægast sagt áhugaverða. Í kjölfarið gaf hann út lagið Galið gott, ásamt Doctor Victor. Hann segir textann hafa komið til sín eftir að ástin barði að dyrum. Lífið 22.6.2023 10:10 Sonur Tinu Turner handtekinn fyrir vörslu fíkniefna Ike Turner Jr., sonur söngkonunnar Tinu Turner, var í síðasta mánuði handtekinn í Texas-ríki í Bandaríkjunum fyrir vörslu fíkniefna. Lífið 22.6.2023 00:12 Datt úr lið við fagnaðarlætin Karlmaður sem vann stóran vinning í bandaríska sjónvarpsþættinum The Price is Right slasaðist í fagnaðarlátunum er hann vann leik í þættinum. Eiginkona hans þurfti að koma upp á svið til hans til að hjálpa honum að klára leikinn. Lífið 21.6.2023 15:11 „Fólk verður bara að taka mynd af sér“ „Vinsamlegast kyssist,“ stendur á nýju skilti í Ólafsvík sem sveitarstjóri vonast til að verði aðdráttarafl í bænum. Regnbogastígur á Kirkjutúni var málaður í gær við hliðina á Ólafsvíkurkirkju og undir Bæjarfossi. Lífið 21.6.2023 14:10 HönnunarMars haldinn í apríl Sextánda árið í röð mun HönnunarMars breiða úr sér um allt höfuðborgarsvæðið dagana 24. - 28. apríl 2024. Hátíðin hefur fest sig í sessi sem einn helsti menningarviðburður landsins. Þar fá fjölbreyttar og forvitnilegar sýningar sem og viðburðir að veita þátttakendum og gestum innblástur og innsýn í nýjar lausnir og skapandi hugmyndir. Lífið 21.6.2023 11:40 Slokknað í ástarlogum rappara og popp-pönkara Samband tónlistarkonunnar Avril Lavigne og rapparans Tyga hefur runnið sitt skeið tæpum fjórum mánuðum eftir það hófst. Lífið 20.6.2023 19:11 Hamagangur á Nesinu og flutningar Athafnakonan og áhrifavaldurinn, Camilla Rut Rúnarsdóttir, hefur í mörgu að snúast um þessar mundir í húsnæðismálum. Íbúðin sem hún hefur verið með á leigu síðastliðna mánuði er komin á sölu auk þess hún er í framkvæmdum á framtíðarheimili fjölskyldunnar á Seltjarnarnesi. Lífið 20.6.2023 18:46 Friends-leikari látinn Breski leikarinn Paxton Whitehead, þekktastur fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Friends, er látinn, 85 ára að aldri. Lífið 20.6.2023 18:20 Love Island stjarna á spítala eftir byrlun Ástralska Love Island stjarnan Jessie Renée Wynter birti Instagram færslu í dag þar sem hún sagði frá því að hafa verið byrlað á skemmtistað á dögunum. Lífið 20.6.2023 12:56 Listrænt ofurpar opnar nýstárlega og skapandi umboðsskrifstofu Listræna parið Sigrún Eva Jónsdóttir og Sonny hefur komið víða að í hinum skapandi heimi. Þau ákváðu snemma árs að sameina krafta sína og er afraksturinn umboðsskrifstofa og skapandi rými undir heitinu Grounded Creative Studios. Skrifstofan opnar í sumar og með verkefninu langar þau að nálgast umboðsheiminn á nýjan hátt. Blaðamaður tók púlsinn á þeim. Lífið 20.6.2023 12:30 Myndaveisla: Þær voru fjallkonur um land allt í ár Frá lýðveldisstofnun hefur það verið hefð að kona í hlutverki fjallkonunnar flytji ávarp fyrir hátíðargesti á þjóðhátíðardaginn. Í ár var fjöldi glæsilegra kvenna sem tók að sér hlutverk fjallkonunnar um land allt. Lífið 20.6.2023 07:00 Fékk síma í andlitið á miðjum tónleikum Tónlistarkonan Bebe Rexha þurfti að yfirgefa tónleika sína í New York í gærkvöldi eftir að hafa fengið síma í andlitið. Að sögn Rexha er í lagi með hana en búið er að handtaka mann sem grunaður er um að hafa kastað símanum í hana. Lífið 19.6.2023 23:09 Íslensk sundstjarna slær í gegn á gramminu Myndband sem sýnir hina ungu og efnilegu sundkonu, Önnu Elínu, spreyta sig í ungbarnasundi hefur vakið stormandi lukku innan samfélagsmiðla. Móðir hennar, Emilía Madeleine Heenen, segist undrandi á viðtökunum en myndbandið hefur nú fengið yfir 40 milljón áhorfa. Lífið 19.6.2023 17:01 Fýluferð til Íslands endaði með einkatónleikum Erlendir aðdáendur söngkonunnar Bjarkar sem áttu miða á Cornucopia tónleika hennar duttu heldur betur í lukkupottinn á dögunum þegar blásið var til einkatónleika handa þeim sem höfðu skipulagt ferð til landsins fyrir tónleikana. Tilkynnt var í maí um að Cornucopia tónleikum Bjarkar yrði aflýst. Lífið 19.6.2023 14:57 Hveitikökur eru góðar með öllu áleggi Flestir kannast við vestfirskar hveitikökur. Hvort sem þær eru borðaðar hversdags eða til hátíðarbrigða geta matgæðingar sammælst um ágæti þeirra. Laufey Rós Halldórsdóttir matartæknir deilir hér sinni eftirlætis uppskrift. Lífið 19.6.2023 14:54 Söguboð á alþjóðadegi flóttafólks Í tilefni af Alþjóðadegi flóttafólks þann 20. júní býður Ungliðahreyfing Amnesty International til viðburðar sem haldinn er á morgun og nefnist Söguboð eða „Story Sharing Café“. Viðburðurinn er öllum opinn og verður haldinn í Húsi Máls og menningar á Laugavegi 18. Lífið 19.6.2023 10:45 Stjórnandi Spotify illur út í Harry og Meghan Bill Simmons, stjórnandi á sviði hlaðvarpsmála hjá sænsku tónlistarveitunni Spotify, var þungorður í garð hertogahjónanna Harry og Meghan í eigin hlaðvarpsþætti og kallaði hjónin eiginhagsmunaseggi. Spotify og hjónin komust að samkomulagi fyrir helgi um uppsögn á framleiðslusamningi hjónanna við tónlistarveituna. Lífið 19.6.2023 08:31 Stjörnulífið: Hátíðarhöld, ástarjátning og íslenskt strákaband Liðin vika var með eindæmum hátíðleg. Grímuverðlaunin voru veitt 21. sinn í Borgarleikhúsinu og Þjóðhátíðardagur okkar Íslendinga, 17. júní, var haldinn hátíðlegur víða um land með tilheyrandi skemmtun og gleði. Lífið 19.6.2023 07:00 Sigga Beinteins syngur í enn einum bensínstöðvareyrnaorminum Sigga Beinteinsdóttir söngkona með meiru syngur nýjasta lagið frá Atlantsolíu. Um er að ræða enn einn eyrnaorminn frá bensínstöðinni, sem lýsir laginu sem sumarsmelli í tilkynningu. Lífið 18.6.2023 17:01 Svíar stytta lokakvöld Eurovision Sænska sjónvarpsstöðin SVT reiknar með að útsending af úrslitakvöldi Söngkeppni evrópskra sjónvarpsstöðva verði klukkustund styttri á næsta ári en hún var í ár. Lífið 18.6.2023 16:28 Lady Gaga greinir frá ástæðum fjarverunnar Söngkonan Lady Gaga hefur dregið sig í hlé frá sviðsljósinu undanfarið en vill fullvissa aðdáendur sína um að hléið viti aðeins á gott. Lífið 17.6.2023 20:35 Íslendingar taki Norðmenn til fyrirmyndar hvað varðar 17. júní Þjóðhátíðardagurinn var haldinn hátíðlegur um land allt í dag. Hjá Reykvíkingum hófst dagurinn á hátíðarathöfn á Austurvelli þar sem forseti Íslands lagði blómsveig á minnisvarða Jóns Sigurðssonar og flutti forsætisráðherra hátíðarræðu. Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra segir Íslendinga geta tekið Norðmenn til fyrirmyndar þegar kemur að þjóðhátíðardeginum. Lífið 17.6.2023 20:00 Tinna Alavis tilkynnir fjölgun í fjölskyldunni Áhrifavaldurinn og fegurðardísin Tinna Alavis á von á sínu öðru barni en fyrir á hún dótturina Ísabellu Birtu með Húsafellserfingjanum Unnari Bergþórssyni. Lífið 17.6.2023 19:25 Þóra Karítas og Sigurður gengin í það heilaga Listaparið Þóra Karítas Árnadóttir, leikkona og rithöfundur, og Sigurður Guðjónsson, myndlistarmaður, giftu sig í dómkirkjunni í Reykjavík í gær. Lífið 17.6.2023 16:10 „Ég er verulega lofthræddur hérna uppi“ Garpur I. Elísabetarson, umsjónarmaður Okkar eigin Íslands, hélt ásamt félögum sínum í langan og strangan leiðangur inn Morsárdal á suðausturlandi og stefndu á Þumal, sem er 120 metra toppur við rætur Vatnajökuls í svokölluðum Skaftafellsfjöllum. Lífið 17.6.2023 13:31 Segir Costner vísa börnunum á dyr Christine Baumgartner, hönnuður og fyrrum eiginkona leikarans Kevin Costner, segir að Costner fari nú fram á að bæði hún og þrjú börn þeirra yfirgefi heimili þeirra við Santa Barbara í Kaliforníu. Lífið 17.6.2023 10:46 Enn eitt Kardashian-barnið á leiðinni Raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian á von á sínu fjórða barni með eiginmanni sínum, trommuleikaranum Travis Barker. Lífið 17.6.2023 09:38 Fréttakviss vikunnar: Tónleikar Beyoncé, prakkarastrik og Berlusconi Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á fréttakvissinu til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 17.6.2023 09:02 « ‹ 149 150 151 152 153 154 155 156 157 … 334 ›
Fær skilaboð frá ókunnugum „Ef maður vinnur Miss Supranational þá flyturðu til Bangkok og verður með þennan titil í ár og gerir alls konar skemmtilegt. Þú færð að ferðast um heiminn, vinna alls konar góðgerðarstörf svo þetta er voða stórt. Engin íslensk stelpa hefur unnið Miss Supranational hingað til en kannski við breytum því í ár,“ segir Ísabella Þorvaldsdóttir hlæjandi. Lífið 22.6.2023 13:40
Zuckerberg til í að slást við Musk Mark Zuckerberg, eigandi samfélagsmiðilsins Facebook, segist vera til í að mæta Elon Musk, eiganda samfélagsmiðilsins Twitter í slagsmálum. Nokkuð ljóst er að um grín er að ræða en Facebook vinnur nú að þróun nýs samfélagsmiðils sem er keimlíkur Twitter. Lífið 22.6.2023 10:24
Páll Óskar genginn út: „Ég er hamingjusamasti hommi í heimi“ Páll Óskar, ástsælasti söngvari þjóðarinnar er genginn út, 53 ára að aldri. Hann segir tilfinninguna vægast sagt áhugaverða. Í kjölfarið gaf hann út lagið Galið gott, ásamt Doctor Victor. Hann segir textann hafa komið til sín eftir að ástin barði að dyrum. Lífið 22.6.2023 10:10
Sonur Tinu Turner handtekinn fyrir vörslu fíkniefna Ike Turner Jr., sonur söngkonunnar Tinu Turner, var í síðasta mánuði handtekinn í Texas-ríki í Bandaríkjunum fyrir vörslu fíkniefna. Lífið 22.6.2023 00:12
Datt úr lið við fagnaðarlætin Karlmaður sem vann stóran vinning í bandaríska sjónvarpsþættinum The Price is Right slasaðist í fagnaðarlátunum er hann vann leik í þættinum. Eiginkona hans þurfti að koma upp á svið til hans til að hjálpa honum að klára leikinn. Lífið 21.6.2023 15:11
„Fólk verður bara að taka mynd af sér“ „Vinsamlegast kyssist,“ stendur á nýju skilti í Ólafsvík sem sveitarstjóri vonast til að verði aðdráttarafl í bænum. Regnbogastígur á Kirkjutúni var málaður í gær við hliðina á Ólafsvíkurkirkju og undir Bæjarfossi. Lífið 21.6.2023 14:10
HönnunarMars haldinn í apríl Sextánda árið í röð mun HönnunarMars breiða úr sér um allt höfuðborgarsvæðið dagana 24. - 28. apríl 2024. Hátíðin hefur fest sig í sessi sem einn helsti menningarviðburður landsins. Þar fá fjölbreyttar og forvitnilegar sýningar sem og viðburðir að veita þátttakendum og gestum innblástur og innsýn í nýjar lausnir og skapandi hugmyndir. Lífið 21.6.2023 11:40
Slokknað í ástarlogum rappara og popp-pönkara Samband tónlistarkonunnar Avril Lavigne og rapparans Tyga hefur runnið sitt skeið tæpum fjórum mánuðum eftir það hófst. Lífið 20.6.2023 19:11
Hamagangur á Nesinu og flutningar Athafnakonan og áhrifavaldurinn, Camilla Rut Rúnarsdóttir, hefur í mörgu að snúast um þessar mundir í húsnæðismálum. Íbúðin sem hún hefur verið með á leigu síðastliðna mánuði er komin á sölu auk þess hún er í framkvæmdum á framtíðarheimili fjölskyldunnar á Seltjarnarnesi. Lífið 20.6.2023 18:46
Friends-leikari látinn Breski leikarinn Paxton Whitehead, þekktastur fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Friends, er látinn, 85 ára að aldri. Lífið 20.6.2023 18:20
Love Island stjarna á spítala eftir byrlun Ástralska Love Island stjarnan Jessie Renée Wynter birti Instagram færslu í dag þar sem hún sagði frá því að hafa verið byrlað á skemmtistað á dögunum. Lífið 20.6.2023 12:56
Listrænt ofurpar opnar nýstárlega og skapandi umboðsskrifstofu Listræna parið Sigrún Eva Jónsdóttir og Sonny hefur komið víða að í hinum skapandi heimi. Þau ákváðu snemma árs að sameina krafta sína og er afraksturinn umboðsskrifstofa og skapandi rými undir heitinu Grounded Creative Studios. Skrifstofan opnar í sumar og með verkefninu langar þau að nálgast umboðsheiminn á nýjan hátt. Blaðamaður tók púlsinn á þeim. Lífið 20.6.2023 12:30
Myndaveisla: Þær voru fjallkonur um land allt í ár Frá lýðveldisstofnun hefur það verið hefð að kona í hlutverki fjallkonunnar flytji ávarp fyrir hátíðargesti á þjóðhátíðardaginn. Í ár var fjöldi glæsilegra kvenna sem tók að sér hlutverk fjallkonunnar um land allt. Lífið 20.6.2023 07:00
Fékk síma í andlitið á miðjum tónleikum Tónlistarkonan Bebe Rexha þurfti að yfirgefa tónleika sína í New York í gærkvöldi eftir að hafa fengið síma í andlitið. Að sögn Rexha er í lagi með hana en búið er að handtaka mann sem grunaður er um að hafa kastað símanum í hana. Lífið 19.6.2023 23:09
Íslensk sundstjarna slær í gegn á gramminu Myndband sem sýnir hina ungu og efnilegu sundkonu, Önnu Elínu, spreyta sig í ungbarnasundi hefur vakið stormandi lukku innan samfélagsmiðla. Móðir hennar, Emilía Madeleine Heenen, segist undrandi á viðtökunum en myndbandið hefur nú fengið yfir 40 milljón áhorfa. Lífið 19.6.2023 17:01
Fýluferð til Íslands endaði með einkatónleikum Erlendir aðdáendur söngkonunnar Bjarkar sem áttu miða á Cornucopia tónleika hennar duttu heldur betur í lukkupottinn á dögunum þegar blásið var til einkatónleika handa þeim sem höfðu skipulagt ferð til landsins fyrir tónleikana. Tilkynnt var í maí um að Cornucopia tónleikum Bjarkar yrði aflýst. Lífið 19.6.2023 14:57
Hveitikökur eru góðar með öllu áleggi Flestir kannast við vestfirskar hveitikökur. Hvort sem þær eru borðaðar hversdags eða til hátíðarbrigða geta matgæðingar sammælst um ágæti þeirra. Laufey Rós Halldórsdóttir matartæknir deilir hér sinni eftirlætis uppskrift. Lífið 19.6.2023 14:54
Söguboð á alþjóðadegi flóttafólks Í tilefni af Alþjóðadegi flóttafólks þann 20. júní býður Ungliðahreyfing Amnesty International til viðburðar sem haldinn er á morgun og nefnist Söguboð eða „Story Sharing Café“. Viðburðurinn er öllum opinn og verður haldinn í Húsi Máls og menningar á Laugavegi 18. Lífið 19.6.2023 10:45
Stjórnandi Spotify illur út í Harry og Meghan Bill Simmons, stjórnandi á sviði hlaðvarpsmála hjá sænsku tónlistarveitunni Spotify, var þungorður í garð hertogahjónanna Harry og Meghan í eigin hlaðvarpsþætti og kallaði hjónin eiginhagsmunaseggi. Spotify og hjónin komust að samkomulagi fyrir helgi um uppsögn á framleiðslusamningi hjónanna við tónlistarveituna. Lífið 19.6.2023 08:31
Stjörnulífið: Hátíðarhöld, ástarjátning og íslenskt strákaband Liðin vika var með eindæmum hátíðleg. Grímuverðlaunin voru veitt 21. sinn í Borgarleikhúsinu og Þjóðhátíðardagur okkar Íslendinga, 17. júní, var haldinn hátíðlegur víða um land með tilheyrandi skemmtun og gleði. Lífið 19.6.2023 07:00
Sigga Beinteins syngur í enn einum bensínstöðvareyrnaorminum Sigga Beinteinsdóttir söngkona með meiru syngur nýjasta lagið frá Atlantsolíu. Um er að ræða enn einn eyrnaorminn frá bensínstöðinni, sem lýsir laginu sem sumarsmelli í tilkynningu. Lífið 18.6.2023 17:01
Svíar stytta lokakvöld Eurovision Sænska sjónvarpsstöðin SVT reiknar með að útsending af úrslitakvöldi Söngkeppni evrópskra sjónvarpsstöðva verði klukkustund styttri á næsta ári en hún var í ár. Lífið 18.6.2023 16:28
Lady Gaga greinir frá ástæðum fjarverunnar Söngkonan Lady Gaga hefur dregið sig í hlé frá sviðsljósinu undanfarið en vill fullvissa aðdáendur sína um að hléið viti aðeins á gott. Lífið 17.6.2023 20:35
Íslendingar taki Norðmenn til fyrirmyndar hvað varðar 17. júní Þjóðhátíðardagurinn var haldinn hátíðlegur um land allt í dag. Hjá Reykvíkingum hófst dagurinn á hátíðarathöfn á Austurvelli þar sem forseti Íslands lagði blómsveig á minnisvarða Jóns Sigurðssonar og flutti forsætisráðherra hátíðarræðu. Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra segir Íslendinga geta tekið Norðmenn til fyrirmyndar þegar kemur að þjóðhátíðardeginum. Lífið 17.6.2023 20:00
Tinna Alavis tilkynnir fjölgun í fjölskyldunni Áhrifavaldurinn og fegurðardísin Tinna Alavis á von á sínu öðru barni en fyrir á hún dótturina Ísabellu Birtu með Húsafellserfingjanum Unnari Bergþórssyni. Lífið 17.6.2023 19:25
Þóra Karítas og Sigurður gengin í það heilaga Listaparið Þóra Karítas Árnadóttir, leikkona og rithöfundur, og Sigurður Guðjónsson, myndlistarmaður, giftu sig í dómkirkjunni í Reykjavík í gær. Lífið 17.6.2023 16:10
„Ég er verulega lofthræddur hérna uppi“ Garpur I. Elísabetarson, umsjónarmaður Okkar eigin Íslands, hélt ásamt félögum sínum í langan og strangan leiðangur inn Morsárdal á suðausturlandi og stefndu á Þumal, sem er 120 metra toppur við rætur Vatnajökuls í svokölluðum Skaftafellsfjöllum. Lífið 17.6.2023 13:31
Segir Costner vísa börnunum á dyr Christine Baumgartner, hönnuður og fyrrum eiginkona leikarans Kevin Costner, segir að Costner fari nú fram á að bæði hún og þrjú börn þeirra yfirgefi heimili þeirra við Santa Barbara í Kaliforníu. Lífið 17.6.2023 10:46
Enn eitt Kardashian-barnið á leiðinni Raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian á von á sínu fjórða barni með eiginmanni sínum, trommuleikaranum Travis Barker. Lífið 17.6.2023 09:38
Fréttakviss vikunnar: Tónleikar Beyoncé, prakkarastrik og Berlusconi Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á fréttakvissinu til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 17.6.2023 09:02