Lífið Leitar að eldri einhleypum karlmönnum: „Þessir yngri eru oft hugrakkari“ „Við erum hæstánægð með áhugann og búin að fá mjög margar og skemmtilegar umsóknir. En eins og síðast þá langar okkur að sjá fleiri umsóknir frá karlmönnum,“ segir Ása Ninna þáttastjórnandi stefnumótaþáttarins Fyrsta bliksins. Lífið 12.12.2021 20:36 Travis Scott sparkað af Coachella Tónlistarmaðurinn Travis Scott mun ekki koma fram á Coachella en hann átti að troða upp á aðaltónleikum hátíðarinnar sem er ein sú stærsta í heiminum. Sextíu þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til skipuleggjenda hátíðarinnar um að sparka Scott. Lífið 12.12.2021 10:16 Sigurjón Sighvatsson opnar sína fyrstu ljósmyndasýningu Í dag opnar Sigurjón Sighvatsson yfirlitssýningu við Hafnartorg á ljósmyndaverkum sem hann hefur unnið á undanförnum áratugum. Sýningin ber nafnið „Horft um öxl - ljósmyndir frá liðinni tíð“ en um er að ræða fyrstu opinberu sýningu ljósmynda Sigurjóns. Lífið 12.12.2021 08:14 Síminn ekki stoppað í dag hjá nýju stórstjörnunni Birkir Blær Óðinsson, sem vann sænska Idol-ið í gærkvöld, á eftir að rýna alveg í samninginn sinn, en honum skilst að nú fram undan sé að taka upp tónlist og halda tónleika. Að taka þátt í keppninni hefur breytt lífi hans, segir hann. Lífið 11.12.2021 16:57 „Kannski stærra en maður áttaði sig á“ Akureyringurinn Birkir Blær Óðinsson er á leið á tónleikaferðalag um Svíþjóð eftir að hann bar sigur úr býtum í sænska Idol-inu í gærkvöldi. Móðir hans segir óhefðbundin jól fram undan og sigurinn stimplar Akureyri inn sem enn frekari tónlistarbæ, segir bæjarstjórinn. Lífið 11.12.2021 12:44 Fréttakviss #47: Fréttaspyrill kemur til byggða Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem kemur út á laugardögum á Vísi. Lífið 11.12.2021 11:01 Litað mannshár í nýrri skólínu KALDA og Shoplifter Íslenska skómerkið Kalda og listamaðurinn Shoplifter kynna nýja skólínu. Lífið 11.12.2021 10:26 Birkir Blær sigurvegari sænska Idolsins 2021 Akureyringurinn og tónlistarmaðurinn Birkir Blær Óðinsson fór með sigur af hólmi þegar hann mætti söngkonunni Jacqueline Mossberg Mounkassa í úrslitum sænska Idol í kvöld. Lífið 10.12.2021 21:44 Michael Nesmith, söngvari og gítarleikari Monkees, látinn Michael Nesmith, söngvari og gítarleikari Monkees er látinn 78 ára að aldri. Lífið 10.12.2021 18:24 „Þetta verður örugglega algjört ævintýri“ Það ræðst í kvöld hvort að Akureyringurinn Birkir Blær Óðinsson fari með sigur af hólmi í sænsku Idol-söngkeppninni. Lífið 10.12.2021 17:50 Hvort syngur Páll Rósinkranz eða Þórunn Antonía betur í karókí? Útvarpsþátturinn FM95BLÖ fór af stað með karókíkeppni í síðustu viku og er nú komið að þriðju umferð. Þessa vikuna sungu engin önnur en Páll Rósinkranz og Þórunn Antonía. Hlustendur þáttarins meta hvor stóð sig betur. Lífið 10.12.2021 17:01 Bjarndýr sem skortir jólaanda réðst á Rúdólf Bjarndýr náðist á myndband ráðast á uppblásið hreindýr í Kaliforníu í vikunni. Á meðan húnninn réðst á Rúdólf fylgdist móðir hans með árás afkvæmis síns og virtist nokkrum sinnum við það að koma húninum til hjálpar. Lífið 10.12.2021 14:51 „Þetta er alls ekki eins og að mjólka sjálfan sig“ Áhrifavaldarnir Sunneva Einarsdóttir og Jóhanna Helga Jensdóttir reyna fyrir sér í hinum ýmsu störfum víðs vegar um Ísland í þáttunum #Samstarf á Stöð 2. Lífið 10.12.2021 12:30 Birkir Blær svaf lítið í nótt vegna spennu Birkir Blær Óðinsson sem keppir í úrslitum sænska Idolsins í kvöld segist lítið hafa sofið í nótt og er spenntur fyrir kvöldinu. Mikið er í húfi þar sem sigurvegarinn fær plötusamning við Universal-útgáfuna. Lífið 10.12.2021 11:36 Gucci grænn litur um jólin Sigga Heimis og Þórunn Högna fóru vel yfir jólaskraut hjá Völu Matt í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 10.12.2021 10:32 Einn stofnenda Bronski Beat látinn Breski tónlistarmaðurinn Steve Bronski, einn stofnenda sveitarinnar Bronski Beat, er látinn, 61 árs að aldri. Lífið 9.12.2021 15:06 Horft hefur verið á myndbandið 160 milljón sinnum á tveimur vikum Kóreski sjónvarpsþátturinn Squid Game hefur slegið öll áhorfsmet á Netflix og er einnig gríðarlega vinsæll hjá börnum hér á landi þrátt fyrir mikið ofbeldi. Lífið 9.12.2021 12:30 Eftirminnilegasta jólaminningin: „Alveg snarbiluð á jólunum“ Nú eru aðeins um tvær vikur til jóla og komið að sérstökum jólaþætti Einkalífsins. Lífið 9.12.2021 10:30 Pálmar tók við viðurkenningu úr hendi Svíakonungs Arkitektinn Pálmar Kristmundsson tók á þriðjudaginn við Prins Eugen-orðunni úr hendi Svíakonungs fyrir framúrskarandi framlag sitt til byggingarlistar. Lífið 9.12.2021 09:04 Reggígoðsögnin Robbie Shakespeare látinn Jamaíska reggígoðsögnin Robbie Shakespeare er látinn, 68 ára að aldri. Hann var annar helmingur sveitarinnar Sly and Robbie. Lífið 9.12.2021 08:37 Fóru á rúntinn á fimmtudegi og voru flutt inn saman á laugardegi „Ég gaf henni gjöf strax þegar við hittumst fyrst. Það var svona Darth Vader stressbolti og þar sýndi ég henni bara strax hvað ég væri mikill lúði. Þannig hún hefði bara getað skilað honum og farið út strax,“ segir tónlistarmaðurinn Sverrir Bergmann um það þegar hann hitti Kristínu í fyrsta sinn, konuna sem lagið hans Þig ég elska fjallar um. Lífið 8.12.2021 20:00 Starfsmenn Securitas gæta stærsta vinningsins í sögu HHÍ Tveir starfsmenn Securitas gæta nú 110 milljóna króna í Kringlunni, en um er að ræða stærsta vinninginn í sögu Happdrætti Háskóla Íslands sem er þar til sýnis. Lífið 8.12.2021 14:12 Unnur Ösp og Björn Thors mættu með börnin á Emil í Kattholti Sýningin Emil í Kattholti var frumsýnd í Borgarleikhúsinu á laugardag. Sýningin er einstaklega skemmtileg, spennandi og stútfull af hæfileikaríku fólki. Sviðsmyndin í sýningunni er líka ótrúlega vel heppnuð og ævintýraleg. Lífið 8.12.2021 13:31 Billie Eilish mætti í sama viðtalið fimmta árið í röð Söngkonan vinsæla Billie Eilish hefur farið í sama viðtali hjá Vanity fimm ár í röð. Lífið 8.12.2021 12:31 Sjöunda barn Nick Cannon lést á sunnudag Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon greindi frá því í þætti sínum að Zen, sonur hans og fyrirsætunnar Alyssu Scott, lést á sunnudag. Drengurinn greindist tveggja mánaða með heilaæxli og ástandið versnaði svo mikið yfir Þakkargjörðarhátíðina. Lífið 8.12.2021 11:15 Hætta sem Skoppa og Skrítla eftir átján ár Hrefna Hallgrímsdóttir og Linda Ásgeirsdóttir leggja litríkum búningum Skoppu og Skrítlu eftir átján ár. Hugmyndin að Skoppu og Skrítlu kom upp þegar þær byrjuðu að eignast börn og fundu fyrir því að það var lítið sem ekkert barnaefni fyrir yngstu börnin. Lífið 8.12.2021 10:31 Lygileg Eurovision-vegferð Daða og Gagnamagnsins Íslendingar mættu stórhuga til leiks í Eurovision þetta árið eftir að farsóttin martraðarkennda hafði af okkur öruggan sigur á fyrsta ári veirunnar. Við tjölduðum öllu til í Rotterdam í Hollandi í vor: nýju lagi með Daða og Gagnamagninu, nýjum grænum heilgöllum og nýjum sigurdraumi. Nú skyldi það hafast. Lífið 8.12.2021 07:16 Fyrsta sýnishornið úr Þetta reddast Þann 23. desember fara af stað þættirnir Þetta reddast á Stöð 2. Umsjónarkona þáttanna er plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir. Lífið 7.12.2021 15:31 Rokkum um jólin! Hljómsveitin Gunman and the holy ghost var að senda frá sér tvö brakandi fersk jólalög. Lífið 7.12.2021 14:30 Hádramatísk rósaafhending Bachelor fór fram í Hörpu Harpa, tónlistar- og menningarhús Reykjavíkur, er í stóru hlutverki í væntanlegri þáttaröð af raunveruleikaþættinum The Bachelor, ef marka má stiklu sem frumsýnd var í dag. Þá lítur einnig út fyrir að piparsveinninn hafi farið með keppendur á stefnumót í Perlunni og Sky Lagoon. Lífið 7.12.2021 14:30 « ‹ 272 273 274 275 276 277 278 279 280 … 334 ›
Leitar að eldri einhleypum karlmönnum: „Þessir yngri eru oft hugrakkari“ „Við erum hæstánægð með áhugann og búin að fá mjög margar og skemmtilegar umsóknir. En eins og síðast þá langar okkur að sjá fleiri umsóknir frá karlmönnum,“ segir Ása Ninna þáttastjórnandi stefnumótaþáttarins Fyrsta bliksins. Lífið 12.12.2021 20:36
Travis Scott sparkað af Coachella Tónlistarmaðurinn Travis Scott mun ekki koma fram á Coachella en hann átti að troða upp á aðaltónleikum hátíðarinnar sem er ein sú stærsta í heiminum. Sextíu þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til skipuleggjenda hátíðarinnar um að sparka Scott. Lífið 12.12.2021 10:16
Sigurjón Sighvatsson opnar sína fyrstu ljósmyndasýningu Í dag opnar Sigurjón Sighvatsson yfirlitssýningu við Hafnartorg á ljósmyndaverkum sem hann hefur unnið á undanförnum áratugum. Sýningin ber nafnið „Horft um öxl - ljósmyndir frá liðinni tíð“ en um er að ræða fyrstu opinberu sýningu ljósmynda Sigurjóns. Lífið 12.12.2021 08:14
Síminn ekki stoppað í dag hjá nýju stórstjörnunni Birkir Blær Óðinsson, sem vann sænska Idol-ið í gærkvöld, á eftir að rýna alveg í samninginn sinn, en honum skilst að nú fram undan sé að taka upp tónlist og halda tónleika. Að taka þátt í keppninni hefur breytt lífi hans, segir hann. Lífið 11.12.2021 16:57
„Kannski stærra en maður áttaði sig á“ Akureyringurinn Birkir Blær Óðinsson er á leið á tónleikaferðalag um Svíþjóð eftir að hann bar sigur úr býtum í sænska Idol-inu í gærkvöldi. Móðir hans segir óhefðbundin jól fram undan og sigurinn stimplar Akureyri inn sem enn frekari tónlistarbæ, segir bæjarstjórinn. Lífið 11.12.2021 12:44
Fréttakviss #47: Fréttaspyrill kemur til byggða Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem kemur út á laugardögum á Vísi. Lífið 11.12.2021 11:01
Litað mannshár í nýrri skólínu KALDA og Shoplifter Íslenska skómerkið Kalda og listamaðurinn Shoplifter kynna nýja skólínu. Lífið 11.12.2021 10:26
Birkir Blær sigurvegari sænska Idolsins 2021 Akureyringurinn og tónlistarmaðurinn Birkir Blær Óðinsson fór með sigur af hólmi þegar hann mætti söngkonunni Jacqueline Mossberg Mounkassa í úrslitum sænska Idol í kvöld. Lífið 10.12.2021 21:44
Michael Nesmith, söngvari og gítarleikari Monkees, látinn Michael Nesmith, söngvari og gítarleikari Monkees er látinn 78 ára að aldri. Lífið 10.12.2021 18:24
„Þetta verður örugglega algjört ævintýri“ Það ræðst í kvöld hvort að Akureyringurinn Birkir Blær Óðinsson fari með sigur af hólmi í sænsku Idol-söngkeppninni. Lífið 10.12.2021 17:50
Hvort syngur Páll Rósinkranz eða Þórunn Antonía betur í karókí? Útvarpsþátturinn FM95BLÖ fór af stað með karókíkeppni í síðustu viku og er nú komið að þriðju umferð. Þessa vikuna sungu engin önnur en Páll Rósinkranz og Þórunn Antonía. Hlustendur þáttarins meta hvor stóð sig betur. Lífið 10.12.2021 17:01
Bjarndýr sem skortir jólaanda réðst á Rúdólf Bjarndýr náðist á myndband ráðast á uppblásið hreindýr í Kaliforníu í vikunni. Á meðan húnninn réðst á Rúdólf fylgdist móðir hans með árás afkvæmis síns og virtist nokkrum sinnum við það að koma húninum til hjálpar. Lífið 10.12.2021 14:51
„Þetta er alls ekki eins og að mjólka sjálfan sig“ Áhrifavaldarnir Sunneva Einarsdóttir og Jóhanna Helga Jensdóttir reyna fyrir sér í hinum ýmsu störfum víðs vegar um Ísland í þáttunum #Samstarf á Stöð 2. Lífið 10.12.2021 12:30
Birkir Blær svaf lítið í nótt vegna spennu Birkir Blær Óðinsson sem keppir í úrslitum sænska Idolsins í kvöld segist lítið hafa sofið í nótt og er spenntur fyrir kvöldinu. Mikið er í húfi þar sem sigurvegarinn fær plötusamning við Universal-útgáfuna. Lífið 10.12.2021 11:36
Gucci grænn litur um jólin Sigga Heimis og Þórunn Högna fóru vel yfir jólaskraut hjá Völu Matt í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 10.12.2021 10:32
Einn stofnenda Bronski Beat látinn Breski tónlistarmaðurinn Steve Bronski, einn stofnenda sveitarinnar Bronski Beat, er látinn, 61 árs að aldri. Lífið 9.12.2021 15:06
Horft hefur verið á myndbandið 160 milljón sinnum á tveimur vikum Kóreski sjónvarpsþátturinn Squid Game hefur slegið öll áhorfsmet á Netflix og er einnig gríðarlega vinsæll hjá börnum hér á landi þrátt fyrir mikið ofbeldi. Lífið 9.12.2021 12:30
Eftirminnilegasta jólaminningin: „Alveg snarbiluð á jólunum“ Nú eru aðeins um tvær vikur til jóla og komið að sérstökum jólaþætti Einkalífsins. Lífið 9.12.2021 10:30
Pálmar tók við viðurkenningu úr hendi Svíakonungs Arkitektinn Pálmar Kristmundsson tók á þriðjudaginn við Prins Eugen-orðunni úr hendi Svíakonungs fyrir framúrskarandi framlag sitt til byggingarlistar. Lífið 9.12.2021 09:04
Reggígoðsögnin Robbie Shakespeare látinn Jamaíska reggígoðsögnin Robbie Shakespeare er látinn, 68 ára að aldri. Hann var annar helmingur sveitarinnar Sly and Robbie. Lífið 9.12.2021 08:37
Fóru á rúntinn á fimmtudegi og voru flutt inn saman á laugardegi „Ég gaf henni gjöf strax þegar við hittumst fyrst. Það var svona Darth Vader stressbolti og þar sýndi ég henni bara strax hvað ég væri mikill lúði. Þannig hún hefði bara getað skilað honum og farið út strax,“ segir tónlistarmaðurinn Sverrir Bergmann um það þegar hann hitti Kristínu í fyrsta sinn, konuna sem lagið hans Þig ég elska fjallar um. Lífið 8.12.2021 20:00
Starfsmenn Securitas gæta stærsta vinningsins í sögu HHÍ Tveir starfsmenn Securitas gæta nú 110 milljóna króna í Kringlunni, en um er að ræða stærsta vinninginn í sögu Happdrætti Háskóla Íslands sem er þar til sýnis. Lífið 8.12.2021 14:12
Unnur Ösp og Björn Thors mættu með börnin á Emil í Kattholti Sýningin Emil í Kattholti var frumsýnd í Borgarleikhúsinu á laugardag. Sýningin er einstaklega skemmtileg, spennandi og stútfull af hæfileikaríku fólki. Sviðsmyndin í sýningunni er líka ótrúlega vel heppnuð og ævintýraleg. Lífið 8.12.2021 13:31
Billie Eilish mætti í sama viðtalið fimmta árið í röð Söngkonan vinsæla Billie Eilish hefur farið í sama viðtali hjá Vanity fimm ár í röð. Lífið 8.12.2021 12:31
Sjöunda barn Nick Cannon lést á sunnudag Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon greindi frá því í þætti sínum að Zen, sonur hans og fyrirsætunnar Alyssu Scott, lést á sunnudag. Drengurinn greindist tveggja mánaða með heilaæxli og ástandið versnaði svo mikið yfir Þakkargjörðarhátíðina. Lífið 8.12.2021 11:15
Hætta sem Skoppa og Skrítla eftir átján ár Hrefna Hallgrímsdóttir og Linda Ásgeirsdóttir leggja litríkum búningum Skoppu og Skrítlu eftir átján ár. Hugmyndin að Skoppu og Skrítlu kom upp þegar þær byrjuðu að eignast börn og fundu fyrir því að það var lítið sem ekkert barnaefni fyrir yngstu börnin. Lífið 8.12.2021 10:31
Lygileg Eurovision-vegferð Daða og Gagnamagnsins Íslendingar mættu stórhuga til leiks í Eurovision þetta árið eftir að farsóttin martraðarkennda hafði af okkur öruggan sigur á fyrsta ári veirunnar. Við tjölduðum öllu til í Rotterdam í Hollandi í vor: nýju lagi með Daða og Gagnamagninu, nýjum grænum heilgöllum og nýjum sigurdraumi. Nú skyldi það hafast. Lífið 8.12.2021 07:16
Fyrsta sýnishornið úr Þetta reddast Þann 23. desember fara af stað þættirnir Þetta reddast á Stöð 2. Umsjónarkona þáttanna er plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir. Lífið 7.12.2021 15:31
Rokkum um jólin! Hljómsveitin Gunman and the holy ghost var að senda frá sér tvö brakandi fersk jólalög. Lífið 7.12.2021 14:30
Hádramatísk rósaafhending Bachelor fór fram í Hörpu Harpa, tónlistar- og menningarhús Reykjavíkur, er í stóru hlutverki í væntanlegri þáttaröð af raunveruleikaþættinum The Bachelor, ef marka má stiklu sem frumsýnd var í dag. Þá lítur einnig út fyrir að piparsveinninn hafi farið með keppendur á stefnumót í Perlunni og Sky Lagoon. Lífið 7.12.2021 14:30