Lífið Edda Hermanns og Rikki Daða eignuðust son Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, og Ríkharður Daðason, fjárfestir og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, hafa eignast son. Lífið 6.6.2021 23:53 Vagínuvald Jóhannesar Þórs og Guðrúnar Drafnar talar beint inn í MeToo Gjörningahópurinn Vagínuvald, eða Vagina Power, segir sýningu sína á Skólavörðustíg tala beint inn í #MeToo-byltinguna. Sýningunni er ætlað að vekja fólk af dvala og fá það til að taka þátt í umræðunni. Lífið 6.6.2021 18:41 „Ég hafði einhverja tilfinningu allan tímann“ Anna Hildur Hildibrandsdóttir er ekki þjóðþekkt andlit en áhrif vinnu hennar á íslenskt menningarlíf eru gífurleg. Lífið 6.6.2021 09:01 Búi Steinn vann stærsta utanvegahlaup Íslands Búi Steinn Kárason kom fyrstur í mark í 160 kílómetra utanvegahlaupinu Hengill Ultra Trail. Hlaupið var ræst klukkan tvö í gær og kláraði Búi á tímanum 23:50:40. Lífið 5.6.2021 15:42 Hálfur álfur í Hellisgerði á sjómannadaginn Landsmenn bíða margir spenntir eftir hátíðahöldum sumarsins eftir langan og óvenjulegan vetur. Það eru þó ekki eingöngu mennskir Íslendingar sem hlakka til að sletta úr klaufunum, sjálfir álfarnir í Hellisgerði í Hafnarfirði virðast hafa fengið nóg af slökun og bjóða því til mikillar gleði í garðinum á sunnudaginn. Lífið 5.6.2021 12:01 Auðvelda fólki að fá persónuleg skilaboð og kveðjur frá þekktum Íslendingum Stjörnuregn er splunkunýr vefur þar sem notendur geta pantað rafrænar tækifæriskveðjur frá sínum uppáhalds listamanni eða stjörnu. Lífið 5.6.2021 09:01 „Löngu kominn tími á að karlar taki þessa vakt“ „Það er lífseig mýta að gerendur í kynferðisbrotamálum séu svona „vondu kallar“, hálfgerð skrýmsli. Þessi skrýmslavæðing gerenda gerir það að verkum að fólk á erfiðara með að horfast í augu við að gerendur kynferðisbrota eru yfirleitt bara venjulegt fólk.“ Lífið 5.6.2021 07:01 Tuttugu hlauparar lagðir af stað í 161 kílómetra keppni á Hengilsvæðinu Klukkan tvö í dag voru tuttugu hlauparar ræstir út í lengstu vegalengd keppninnar Hengill Ultra. Hlaupararnir fara 161 kílómetra og fóru af stað frá Hveragerði í rigningu og roki. Lífið 4.6.2021 17:31 Frumsýnir myndband með stærstu Youtube stjörnu á Íslandi í Bíó Paradís Enski tónlistarmaðurinn Tom Hannay sendir um helgina frá sér Dog Days, fyrsta lagið af samnefndri plötu sem kemur út í sumar. Lífið 4.6.2021 16:31 1300 manns keppa í utanvegahlaupi um Hengilsvæðið Keppendur í 161 kílómetra flokki á Salomon Hengil Ultra voru ræstir út klukkan 14 í dag. Sextán keppa í 161 kílómetraflokknum en alls verða keppendur um helgina í kringum 1300 sem er met í utanvegahlaupi hér á landi. Lífið 4.6.2021 14:57 „Mér líður pínu eins og ég hafi verið að vakna úr dvala“ Í kjölfar stórkostlegar velgengni fyrstu útgáfu Global Music Match árið 2020 snýr samstarfsverkefnið aftur frá 7. júní en alls kemur 78 tónlistarfólk frá 17 löndum og fjórum heimsálfum til með að taka þátt. Lífið 4.6.2021 13:01 Blue Lagoon Challenge haldið í 25. skipti Þann 12.júní næstkomandi klukkan16:00 verður blásið í lúðra og stórum hópi hjólreiðafólks hleypt af stað í eitt vinsælasta fjallahjólamót ársins, The Blue Lagoon Challenge en það er nú haldið í 25. sinn. Lífið 4.6.2021 11:56 Innlit á nýtt heimili Siggu Beinteins Sigga Beinteins söngkona var að hefja nýjan kafla og er nýflutt í flott raðhús og þar er hún að taka allt í gegn. Lífið 4.6.2021 10:00 Einn lögmanna O.J. er dáinn F. Lee Bailey einn þekktasti lögmaður bandarískrar réttarsögu er látinn, 87 ára að aldri. Bailey var verjandi margra þekktra einstaklinga, þar á meðal O.J. Simpson, Albert DeSalvo, sem er betur þekktur sem Boston Strangler, Patty Hearst og Sam Sheppard. Lífið 3.6.2021 20:42 Innipúkinn snýr aftur á nýjum stað Tónlistarhátíðin Innipúkinn fer fram í Ingólfsstræti í Reykjavík um verslunarmannahelgina eftir að hafa verið blásin af í fyrra vegna kórónuveirufaraldursins. Þá stóð til að Birgitta Haukdal og Moses Hightower kæmu fram saman. Ári síðar verður sameiningin að veruleika. Lífið 3.6.2021 14:18 Týpur sem flestir ættu að kannast við Myndin Saumaklúbburinn er komin í bíó. Sindri Sindrason hitti aðalleikonur myndarinnar í drykk og ræddi um karakterana og gerð myndarinnar. Lífið 3.6.2021 13:31 Nýtt lag og myndband frá Billie Eilish Söngkonan Billie Eilish gaf í gær út lagið Lost Cause. Í tónlistarmyndbandinu dansar hún í heimahúsi með nokkrum vinkonum. Lífið 3.6.2021 08:30 „Ég er ekki með neina eftirsjá“ „Til þess að njóta góðu stundanna verðum við að eiga erfiðar stundir,“ segir Ellen Helga Steingrímsdóttir. Ellen greindist með þriðja stigs brjóstakrabbamein í febrúar á þessu ári og er nú í krabbameinsmeðferð. Lífið 3.6.2021 07:33 Hrinti birni til að bjarga hundi sínum Hin sautján ára gamla Hailey Morinico hikaði ekki þegar birna náði taki á einum hundi hennar og hrinti birnunni af lágum vegg. Lífið 2.6.2021 22:15 Rækta yndisskóg við Úlfljótsvatn 66°Norður hefur gert samning við Skógræktarfélag Íslands um afnot af landi við Úlfljótsvatn til næstu fjörutíu ára til að byggja upp Yndisskóg 66°Norður. Lífið 2.6.2021 16:00 Kenna milljónum einstaklinga sjálfsvörn á TikTok Systkinin Jón Viðar og Ingibjörg Helga Arnþórsbörn hafa fengið um 30 milljón áhorf á samfélagsmiðlinum TikTok eftir að þau byrjuðu að kenna þar sjálfsvörn í stuttum myndskeiðum fyrir örfáum vikum. Lífið 2.6.2021 14:00 Fyrrverandi ráðherra myndar nýbakaðan franskan riddara Það hljóp á snærið hjá veitingamanninum Jóni Mýrdal sem átti leið um Skólavörðustíginn í morgun. Lífið 2.6.2021 11:57 Afhentu Landspítalanum 17,5 milljóna söfnunarfé Snjódrífurnar sem standa að baki góðgerðarfélaginu Lífskraftur afhentu í dag Landspítalanum 17,5 milljónir króna til uppbyggingar á nýrri blóð- og krabbameinslækningadeild. Lífið 2.6.2021 11:56 Gylfi selur íbúðina í Þorrasölum Knattspyrnumaðurinn Gylfi Sigurðsson hefur sett á sölu eina af eignum sínum á Íslandi. Um er að ræða glæsilega 107,9 fermetra þriggja herbergja íbúð hannaða af Rut Káradóttur. Lífið 2.6.2021 11:02 Matthew Perry slítur trúlofuninni Matthew Perry hefur slitið trúlofuninni við unnustu sína, Molly Hurwitz. Hann staðfesti þetta í samtali við People. Lífið 2.6.2021 10:16 Hlupu til minningar um ellefu ára dreng sem lést af slysförum Um sjötíu manna hópur hljóp í Stjörnuhlaupinu á laugardag til minningar um Maximilian, ellefu ára dreng sem lést af slysförum í september á síðasta ári. Margir úr hópnum eru þegar búnir að skrá sig í Reykjavíkurmaraþonið og verður minningu hans einnig haldið á lofti þar. Lífið 1.6.2021 20:27 „Ef einhver getur grætt á þessu þá er tilganginum náð“ Sylvía Briem Friðjónsdóttir og Eva Mattadóttir halda úti hlaðvarpinu Normið. Þær kynntust þegar þær störfuðu báðar sem þjálfarar hjá Dale Carnegie og í dag ná þær til þúsunda einstaklinga í gegnum hlaðvarpið. Lífið 1.6.2021 20:00 Safna fyrir rannsóknum á brjóstakrabbameini með göngu í Þórsmörk Á laugardag verður haldinn styrktar- og gönguviðburðurinn Göngum saman og að þessu sinni fer hann fram í Þórsmörk. Markmið viðburðarins er að koma saman og ganga Þórsgötu og safna um leið fé til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini. Lífið 1.6.2021 14:31 Kristófer hitti föður sinn í fyrsta skipti fjórtán ára gamall „Hann mætir og byrjar að taka í höndina á öllum og ég er síðastur í röðinni. Þarna er maður nýbúinn að hlusta á þjóðsönginn og hann kemur til mín, hikar aðeins og segir svo: Good Luck.“ Þetta segir körfuboltamaðurinn Kristófer Acox þegar hann rifjar upp eftirminnilegt atvik með forseta Íslands á undankeppni EM í körfubolta. Lífið 1.6.2021 12:51 Hjálpar einstaklingum að skapa vináttu í gegnum tölvuleiki Tryggvi Hjaltason greinandi hjá CCP kynnti á dögunum nýtt námskeið í samstarfi við prófessorinn Ársæl Má Árnason og Háskóla Íslands. Námskeiðið á að hjálpa einstaklingum að mynda mannleg tengsl í gegnum tölvuleiki sem ber heitið Vináttuvélin: Að mynda nýja tegund mannlegra tengsla. Lífið 1.6.2021 11:37 « ‹ 307 308 309 310 311 312 313 314 315 … 334 ›
Edda Hermanns og Rikki Daða eignuðust son Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, og Ríkharður Daðason, fjárfestir og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, hafa eignast son. Lífið 6.6.2021 23:53
Vagínuvald Jóhannesar Þórs og Guðrúnar Drafnar talar beint inn í MeToo Gjörningahópurinn Vagínuvald, eða Vagina Power, segir sýningu sína á Skólavörðustíg tala beint inn í #MeToo-byltinguna. Sýningunni er ætlað að vekja fólk af dvala og fá það til að taka þátt í umræðunni. Lífið 6.6.2021 18:41
„Ég hafði einhverja tilfinningu allan tímann“ Anna Hildur Hildibrandsdóttir er ekki þjóðþekkt andlit en áhrif vinnu hennar á íslenskt menningarlíf eru gífurleg. Lífið 6.6.2021 09:01
Búi Steinn vann stærsta utanvegahlaup Íslands Búi Steinn Kárason kom fyrstur í mark í 160 kílómetra utanvegahlaupinu Hengill Ultra Trail. Hlaupið var ræst klukkan tvö í gær og kláraði Búi á tímanum 23:50:40. Lífið 5.6.2021 15:42
Hálfur álfur í Hellisgerði á sjómannadaginn Landsmenn bíða margir spenntir eftir hátíðahöldum sumarsins eftir langan og óvenjulegan vetur. Það eru þó ekki eingöngu mennskir Íslendingar sem hlakka til að sletta úr klaufunum, sjálfir álfarnir í Hellisgerði í Hafnarfirði virðast hafa fengið nóg af slökun og bjóða því til mikillar gleði í garðinum á sunnudaginn. Lífið 5.6.2021 12:01
Auðvelda fólki að fá persónuleg skilaboð og kveðjur frá þekktum Íslendingum Stjörnuregn er splunkunýr vefur þar sem notendur geta pantað rafrænar tækifæriskveðjur frá sínum uppáhalds listamanni eða stjörnu. Lífið 5.6.2021 09:01
„Löngu kominn tími á að karlar taki þessa vakt“ „Það er lífseig mýta að gerendur í kynferðisbrotamálum séu svona „vondu kallar“, hálfgerð skrýmsli. Þessi skrýmslavæðing gerenda gerir það að verkum að fólk á erfiðara með að horfast í augu við að gerendur kynferðisbrota eru yfirleitt bara venjulegt fólk.“ Lífið 5.6.2021 07:01
Tuttugu hlauparar lagðir af stað í 161 kílómetra keppni á Hengilsvæðinu Klukkan tvö í dag voru tuttugu hlauparar ræstir út í lengstu vegalengd keppninnar Hengill Ultra. Hlaupararnir fara 161 kílómetra og fóru af stað frá Hveragerði í rigningu og roki. Lífið 4.6.2021 17:31
Frumsýnir myndband með stærstu Youtube stjörnu á Íslandi í Bíó Paradís Enski tónlistarmaðurinn Tom Hannay sendir um helgina frá sér Dog Days, fyrsta lagið af samnefndri plötu sem kemur út í sumar. Lífið 4.6.2021 16:31
1300 manns keppa í utanvegahlaupi um Hengilsvæðið Keppendur í 161 kílómetra flokki á Salomon Hengil Ultra voru ræstir út klukkan 14 í dag. Sextán keppa í 161 kílómetraflokknum en alls verða keppendur um helgina í kringum 1300 sem er met í utanvegahlaupi hér á landi. Lífið 4.6.2021 14:57
„Mér líður pínu eins og ég hafi verið að vakna úr dvala“ Í kjölfar stórkostlegar velgengni fyrstu útgáfu Global Music Match árið 2020 snýr samstarfsverkefnið aftur frá 7. júní en alls kemur 78 tónlistarfólk frá 17 löndum og fjórum heimsálfum til með að taka þátt. Lífið 4.6.2021 13:01
Blue Lagoon Challenge haldið í 25. skipti Þann 12.júní næstkomandi klukkan16:00 verður blásið í lúðra og stórum hópi hjólreiðafólks hleypt af stað í eitt vinsælasta fjallahjólamót ársins, The Blue Lagoon Challenge en það er nú haldið í 25. sinn. Lífið 4.6.2021 11:56
Innlit á nýtt heimili Siggu Beinteins Sigga Beinteins söngkona var að hefja nýjan kafla og er nýflutt í flott raðhús og þar er hún að taka allt í gegn. Lífið 4.6.2021 10:00
Einn lögmanna O.J. er dáinn F. Lee Bailey einn þekktasti lögmaður bandarískrar réttarsögu er látinn, 87 ára að aldri. Bailey var verjandi margra þekktra einstaklinga, þar á meðal O.J. Simpson, Albert DeSalvo, sem er betur þekktur sem Boston Strangler, Patty Hearst og Sam Sheppard. Lífið 3.6.2021 20:42
Innipúkinn snýr aftur á nýjum stað Tónlistarhátíðin Innipúkinn fer fram í Ingólfsstræti í Reykjavík um verslunarmannahelgina eftir að hafa verið blásin af í fyrra vegna kórónuveirufaraldursins. Þá stóð til að Birgitta Haukdal og Moses Hightower kæmu fram saman. Ári síðar verður sameiningin að veruleika. Lífið 3.6.2021 14:18
Týpur sem flestir ættu að kannast við Myndin Saumaklúbburinn er komin í bíó. Sindri Sindrason hitti aðalleikonur myndarinnar í drykk og ræddi um karakterana og gerð myndarinnar. Lífið 3.6.2021 13:31
Nýtt lag og myndband frá Billie Eilish Söngkonan Billie Eilish gaf í gær út lagið Lost Cause. Í tónlistarmyndbandinu dansar hún í heimahúsi með nokkrum vinkonum. Lífið 3.6.2021 08:30
„Ég er ekki með neina eftirsjá“ „Til þess að njóta góðu stundanna verðum við að eiga erfiðar stundir,“ segir Ellen Helga Steingrímsdóttir. Ellen greindist með þriðja stigs brjóstakrabbamein í febrúar á þessu ári og er nú í krabbameinsmeðferð. Lífið 3.6.2021 07:33
Hrinti birni til að bjarga hundi sínum Hin sautján ára gamla Hailey Morinico hikaði ekki þegar birna náði taki á einum hundi hennar og hrinti birnunni af lágum vegg. Lífið 2.6.2021 22:15
Rækta yndisskóg við Úlfljótsvatn 66°Norður hefur gert samning við Skógræktarfélag Íslands um afnot af landi við Úlfljótsvatn til næstu fjörutíu ára til að byggja upp Yndisskóg 66°Norður. Lífið 2.6.2021 16:00
Kenna milljónum einstaklinga sjálfsvörn á TikTok Systkinin Jón Viðar og Ingibjörg Helga Arnþórsbörn hafa fengið um 30 milljón áhorf á samfélagsmiðlinum TikTok eftir að þau byrjuðu að kenna þar sjálfsvörn í stuttum myndskeiðum fyrir örfáum vikum. Lífið 2.6.2021 14:00
Fyrrverandi ráðherra myndar nýbakaðan franskan riddara Það hljóp á snærið hjá veitingamanninum Jóni Mýrdal sem átti leið um Skólavörðustíginn í morgun. Lífið 2.6.2021 11:57
Afhentu Landspítalanum 17,5 milljóna söfnunarfé Snjódrífurnar sem standa að baki góðgerðarfélaginu Lífskraftur afhentu í dag Landspítalanum 17,5 milljónir króna til uppbyggingar á nýrri blóð- og krabbameinslækningadeild. Lífið 2.6.2021 11:56
Gylfi selur íbúðina í Þorrasölum Knattspyrnumaðurinn Gylfi Sigurðsson hefur sett á sölu eina af eignum sínum á Íslandi. Um er að ræða glæsilega 107,9 fermetra þriggja herbergja íbúð hannaða af Rut Káradóttur. Lífið 2.6.2021 11:02
Matthew Perry slítur trúlofuninni Matthew Perry hefur slitið trúlofuninni við unnustu sína, Molly Hurwitz. Hann staðfesti þetta í samtali við People. Lífið 2.6.2021 10:16
Hlupu til minningar um ellefu ára dreng sem lést af slysförum Um sjötíu manna hópur hljóp í Stjörnuhlaupinu á laugardag til minningar um Maximilian, ellefu ára dreng sem lést af slysförum í september á síðasta ári. Margir úr hópnum eru þegar búnir að skrá sig í Reykjavíkurmaraþonið og verður minningu hans einnig haldið á lofti þar. Lífið 1.6.2021 20:27
„Ef einhver getur grætt á þessu þá er tilganginum náð“ Sylvía Briem Friðjónsdóttir og Eva Mattadóttir halda úti hlaðvarpinu Normið. Þær kynntust þegar þær störfuðu báðar sem þjálfarar hjá Dale Carnegie og í dag ná þær til þúsunda einstaklinga í gegnum hlaðvarpið. Lífið 1.6.2021 20:00
Safna fyrir rannsóknum á brjóstakrabbameini með göngu í Þórsmörk Á laugardag verður haldinn styrktar- og gönguviðburðurinn Göngum saman og að þessu sinni fer hann fram í Þórsmörk. Markmið viðburðarins er að koma saman og ganga Þórsgötu og safna um leið fé til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini. Lífið 1.6.2021 14:31
Kristófer hitti föður sinn í fyrsta skipti fjórtán ára gamall „Hann mætir og byrjar að taka í höndina á öllum og ég er síðastur í röðinni. Þarna er maður nýbúinn að hlusta á þjóðsönginn og hann kemur til mín, hikar aðeins og segir svo: Good Luck.“ Þetta segir körfuboltamaðurinn Kristófer Acox þegar hann rifjar upp eftirminnilegt atvik með forseta Íslands á undankeppni EM í körfubolta. Lífið 1.6.2021 12:51
Hjálpar einstaklingum að skapa vináttu í gegnum tölvuleiki Tryggvi Hjaltason greinandi hjá CCP kynnti á dögunum nýtt námskeið í samstarfi við prófessorinn Ársæl Má Árnason og Háskóla Íslands. Námskeiðið á að hjálpa einstaklingum að mynda mannleg tengsl í gegnum tölvuleiki sem ber heitið Vináttuvélin: Að mynda nýja tegund mannlegra tengsla. Lífið 1.6.2021 11:37