Lífið Páll Óskar deilir sjálfur nektarmyndum af sér sem voru í dreifingu í hans óþökk Söngvarinn Páll Óskar Hjálmtýsson deilir á Facebook í dag myndum af sér sem hann segir að óprúttinn aðili hafi verið að deila áfram án hans samþykkis. Myndirnar hafi hann sent viðkomandi í trúnaði í gegnum stefnumótaforritið Grindr en nú sé viðkomandi að „dreifa þeim út um allt.“ Lífið 17.4.2021 14:55 Skýtur föstum skotum á Íslensku tónlistarverðlaunin Íslensku tónlistarverðlaunin verða veitt við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu í kvöld. Flóra íslenskra tónlistarmanna er tilnefnd til verðlaunanna, en þar á meðal er ekki Herra Hnetusmjör, einn allra vinsælasti tónlistarmaður landsins. Lífið 17.4.2021 14:00 „Ótrúlegt að við séum að taka upp lag fyrir óskarsverðlaunin hér niðri á bryggju“ Sautján stúlkur í fimmta bekk í Borgarhólsskóla á Húsavík munu syngja með sænsku söngkonunni Molly Sandén í tónlistarmyndbandi sem sýnt verður á Óskarsverðlaunahátíðinni í næstu viku. Myndbandið verður tekið upp á Húsavík í dag. Lífið 17.4.2021 10:41 Stúlknakór á Húsavík syngur í atriði á Óskarsverðlaunahátíðinni Sautján stúlkur í fimmta bekk í Borgarhólsskóla á Húsavík munu syngja með sænsku söngkonunni Molly Sandén í tónlistarmyndbandi sem sýnt verður á Óskarsverðlaunahátíðinni í lok apríl. Líkt og kunnugt er hefur lagið Husavik – My home town úr kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story og Fire Saga verið tilnefnt til Óskarsverðlauna. Lífið 17.4.2021 09:12 Fréttakviss vikunnar #26: Nærðu öllum svörunum réttum? Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem er í boði á Vísi í allan vetur. Lífið 17.4.2021 09:01 Mögnuð tilfinning að taka flugprófið yfir eldgosi „Ég fékk fyrst áhuga á flugi þegar ég var í níunda eða tíunda bekk þegar það kom flugmaður í grunnskólann minn og hélt kynningu um flug,“ segir Birta Óskarsdóttir, nýútskrifaður atvinnuflugmaður. Lífið 17.4.2021 07:31 Drottningin deilir áður óséðri mynd Elísabet Bretadrottning óskaði eftir því að birta mynd af sér og eiginmanni sínum á aðgangi konungsfjölskyldunnar sem aldrei hefur verið birt áður. Myndin var tekin í Skotlandi árið 2003. Lífið 16.4.2021 22:09 Sonur Ástrósar og Davíðs kominn í heiminn Sonur Ástrósar Rutar Sigurðardóttur og Davíðs Arnar Hjartarsonar er kominn í heiminn. Drengurinn kom í heiminn í gær eftir langa fæðingu en foreldrarnir segjast vera ástfangnir upp fyrir haus. Lífið 16.4.2021 20:22 Hjálmar fer á kostum í atriði Verslinga Hjálmar Örn Jóhannsson fer með hlutverk í þætti 12:00 hjá Verslunarskóla Íslands. Lífið 16.4.2021 15:32 Nökkvi Fjalar borðaði þrjú grömm af ofskynjunarsveppum eftir sjö daga föstu Athafnarmaðurinn Nökkvi Fjalar Orrason fastaði í viku á dögunum og endaði síðan föstuna á því að borða þrjú grömm af ofskynjunarsveppum. Lífið 16.4.2021 14:32 Covid setti strik í reikninginn Brennivín er fyrst lagið af væntanlegri breiðskífu sveitarinnar Blóðmör sem ber nafnið Í Skjóli Syndanna. Lífið 16.4.2021 13:30 Fyrsta sýnishornið úr Veldu núna: „Allt saman mikið leyndarmál“ Í dag frumsýnum við á Vísi fyrstu stikluna fyrir Veldu núna. Stikluna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en mikil leynd hefur hvílt yfir framleiðslu verkefnisins. Lífið 16.4.2021 12:30 Hellir súkkulaði yfir allt borðið og ætum blómum yfir Vala Matt hitti Áslaugu Snorradóttur í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi og fékk hún að sjá hvernig maður gerir litla fámenna veislu að algjöru ævintýri. Lífið 16.4.2021 10:31 Herra Hnetusmjör hótar að teppa Reykjanesbrautina Herra Hnetusmjör rappari hótar að efna til mótmæla með því að stífla alla Reykjanesbrautina, ef tilslakanir á landamærunum leiða til þess að veiran stingi sér niður á Íslandi á nýjan leik. Lífið 16.4.2021 08:57 Var búinn að sætta sig við það að eignast aldrei börn Valdimar Guðmundsson er einn ástsælasti söngvari landsins og hefur verið það í nokkur ár. Hann er nýjasti gestur Snæbjörns Ragnarssonar í þættinum Snæbjörn talar við fólk. Lífið 16.4.2021 07:01 Fór í djúpt þunglyndi eftir ungfrú Ísland og Áttuna Donna Cruz flutti fjögurra ára gömul til Íslands frá Filippseyjum, hún sló nýlega í gegn fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Agnes Joy þar sem hún fór með eitt af aðalhlutverkunum. Lífið 15.4.2021 15:30 Viktoría hannaði einbýlishúsið en kærastinn fékk að ráða tómstundabílskúrnum Viktoría Hrund Kjartansdóttir býr í fallegu einbýlishúsi í Keflavík og leit Sindri Sindrason við heima hjá henni í Heimsókn á Stöð 2 í gær. Lífið 15.4.2021 14:31 Jennifer Lopez og Alex Rodriguez hætt saman Ofurparið Jennifer Lopez og Alex Rodriguez heyrir nú sögunni til. Parið hefur slitið tveggja ára trúlofun sinni og segist í sameiginlegri yfirlýsingu hafa áttað sig á því að betur færi á því að þau væru vinir en par. Lífið 15.4.2021 14:01 Enn án bragð- og lyktarskyns vegna Covid-19 „Ég er bara nokkuð góður. Þessi hvíld sem ég fékk í fríinu hjálpaði mér mikið,“ segir Víðir Reynisson um Covid veikindin en hann er nýkominn aftur til starfa eftir smá frí. Lífið 15.4.2021 13:31 Björn Leifs tók 250 kíló í réttstöðulyftu þegar tilkynnt var um opnun Líkamsræktarstöðvar opnuðu aftur í dag eftir þriggja vikna lokun vegna heimsfaraldursins. Margir fögnuðu þessum fréttum, þar á meðal Björn Leifsson eigandi World Class. Lífið 15.4.2021 12:30 „Ég hef alltaf trúað honum“ Ebba Guðný Guðmundsdóttir er sjónvarpskokkur og hefur verið í nokkur ár. Hún leggur áherslu á hollan mat en Ebba hefur upplifað margt á lífsleiðinni. Lífið 15.4.2021 11:30 Vinir eignast barn saman og var þeim ráðlagt að reyna sjálf með lítilli sprautu Vinirnir Þórdís Imsland og Sigurjón Örn Böðvarsson tóku þá ákvörðun fyrir tveimur árum að eignast barn saman. Lífið 15.4.2021 10:31 Innlit í lúxusvillu Naomi Campbell í Kenía Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. Lífið 15.4.2021 07:00 Tveggja metra langt hár klippt stutt eftir þrjú Guinness heimsmet Þegar hún var sex ára gömul tók hin indverska Nilanshi Patel þá ákvörðun að hætta að láta klippa á sér hárið eftir að hafa upplifað slæma reynslu á hárgreiðslustofum. Hún hélt sig við þessa ákvörðun í tólf ár og talaði sjálf um hárið sitt sem heillagripinn sinn. Lífið 15.4.2021 06:00 Glóandi jörð og nýir gígar í gegnum linsu RAX Það var fjölmenni við gosstöðvarnar á Reykjanesi seint í gær, þegar Ragnar Axelsson ljósmyndari Vísis var þar að mynda. Lífið 14.4.2021 19:02 Kaleo gefur út myndband sem tekið var upp við eldgosið Í byrjun apríl sendi Kaleo frá sér lagið Skinny en það er fimmta lagið sem sveitin gefur út af komandi plötu sveitarinnar. Lífið 14.4.2021 14:36 Jörundur og Magdalena nýtt par Leikarinn Jörundur Ragnarsson og Magdalena Björnsdóttir eru nýtt par. Lífið 14.4.2021 14:22 „Ég er með fitufordóma“ „Ég er alveg viss um það að fyrr en síðar þá verði sykur hreinlega bara bannaður,“ segir Crossfit þjálfarinn Evert Víglundsson. Lífið 14.4.2021 14:00 Gísli Marteinn syrgir elsku Tinna sinn „Elsku Tinni er dáinn. Hann kvaddi í gærmorgun eftir þriggja vikna veikindi. Hann var fallegasti og besti hundur sem ég hef kynnst og við söknum hans svo ótrúlega mikið.“ Lífið 14.4.2021 13:35 Einn þekktasti piparsveinn heims kemur út úr skápnum Colton Underwood opnaði sig um kynhneigð sína í þættinum Good Morning America þar sem fram kom að hann væri samkynhneigður. Lífið 14.4.2021 12:19 « ‹ 320 321 322 323 324 325 326 327 328 … 334 ›
Páll Óskar deilir sjálfur nektarmyndum af sér sem voru í dreifingu í hans óþökk Söngvarinn Páll Óskar Hjálmtýsson deilir á Facebook í dag myndum af sér sem hann segir að óprúttinn aðili hafi verið að deila áfram án hans samþykkis. Myndirnar hafi hann sent viðkomandi í trúnaði í gegnum stefnumótaforritið Grindr en nú sé viðkomandi að „dreifa þeim út um allt.“ Lífið 17.4.2021 14:55
Skýtur föstum skotum á Íslensku tónlistarverðlaunin Íslensku tónlistarverðlaunin verða veitt við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu í kvöld. Flóra íslenskra tónlistarmanna er tilnefnd til verðlaunanna, en þar á meðal er ekki Herra Hnetusmjör, einn allra vinsælasti tónlistarmaður landsins. Lífið 17.4.2021 14:00
„Ótrúlegt að við séum að taka upp lag fyrir óskarsverðlaunin hér niðri á bryggju“ Sautján stúlkur í fimmta bekk í Borgarhólsskóla á Húsavík munu syngja með sænsku söngkonunni Molly Sandén í tónlistarmyndbandi sem sýnt verður á Óskarsverðlaunahátíðinni í næstu viku. Myndbandið verður tekið upp á Húsavík í dag. Lífið 17.4.2021 10:41
Stúlknakór á Húsavík syngur í atriði á Óskarsverðlaunahátíðinni Sautján stúlkur í fimmta bekk í Borgarhólsskóla á Húsavík munu syngja með sænsku söngkonunni Molly Sandén í tónlistarmyndbandi sem sýnt verður á Óskarsverðlaunahátíðinni í lok apríl. Líkt og kunnugt er hefur lagið Husavik – My home town úr kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story og Fire Saga verið tilnefnt til Óskarsverðlauna. Lífið 17.4.2021 09:12
Fréttakviss vikunnar #26: Nærðu öllum svörunum réttum? Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem er í boði á Vísi í allan vetur. Lífið 17.4.2021 09:01
Mögnuð tilfinning að taka flugprófið yfir eldgosi „Ég fékk fyrst áhuga á flugi þegar ég var í níunda eða tíunda bekk þegar það kom flugmaður í grunnskólann minn og hélt kynningu um flug,“ segir Birta Óskarsdóttir, nýútskrifaður atvinnuflugmaður. Lífið 17.4.2021 07:31
Drottningin deilir áður óséðri mynd Elísabet Bretadrottning óskaði eftir því að birta mynd af sér og eiginmanni sínum á aðgangi konungsfjölskyldunnar sem aldrei hefur verið birt áður. Myndin var tekin í Skotlandi árið 2003. Lífið 16.4.2021 22:09
Sonur Ástrósar og Davíðs kominn í heiminn Sonur Ástrósar Rutar Sigurðardóttur og Davíðs Arnar Hjartarsonar er kominn í heiminn. Drengurinn kom í heiminn í gær eftir langa fæðingu en foreldrarnir segjast vera ástfangnir upp fyrir haus. Lífið 16.4.2021 20:22
Hjálmar fer á kostum í atriði Verslinga Hjálmar Örn Jóhannsson fer með hlutverk í þætti 12:00 hjá Verslunarskóla Íslands. Lífið 16.4.2021 15:32
Nökkvi Fjalar borðaði þrjú grömm af ofskynjunarsveppum eftir sjö daga föstu Athafnarmaðurinn Nökkvi Fjalar Orrason fastaði í viku á dögunum og endaði síðan föstuna á því að borða þrjú grömm af ofskynjunarsveppum. Lífið 16.4.2021 14:32
Covid setti strik í reikninginn Brennivín er fyrst lagið af væntanlegri breiðskífu sveitarinnar Blóðmör sem ber nafnið Í Skjóli Syndanna. Lífið 16.4.2021 13:30
Fyrsta sýnishornið úr Veldu núna: „Allt saman mikið leyndarmál“ Í dag frumsýnum við á Vísi fyrstu stikluna fyrir Veldu núna. Stikluna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en mikil leynd hefur hvílt yfir framleiðslu verkefnisins. Lífið 16.4.2021 12:30
Hellir súkkulaði yfir allt borðið og ætum blómum yfir Vala Matt hitti Áslaugu Snorradóttur í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi og fékk hún að sjá hvernig maður gerir litla fámenna veislu að algjöru ævintýri. Lífið 16.4.2021 10:31
Herra Hnetusmjör hótar að teppa Reykjanesbrautina Herra Hnetusmjör rappari hótar að efna til mótmæla með því að stífla alla Reykjanesbrautina, ef tilslakanir á landamærunum leiða til þess að veiran stingi sér niður á Íslandi á nýjan leik. Lífið 16.4.2021 08:57
Var búinn að sætta sig við það að eignast aldrei börn Valdimar Guðmundsson er einn ástsælasti söngvari landsins og hefur verið það í nokkur ár. Hann er nýjasti gestur Snæbjörns Ragnarssonar í þættinum Snæbjörn talar við fólk. Lífið 16.4.2021 07:01
Fór í djúpt þunglyndi eftir ungfrú Ísland og Áttuna Donna Cruz flutti fjögurra ára gömul til Íslands frá Filippseyjum, hún sló nýlega í gegn fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Agnes Joy þar sem hún fór með eitt af aðalhlutverkunum. Lífið 15.4.2021 15:30
Viktoría hannaði einbýlishúsið en kærastinn fékk að ráða tómstundabílskúrnum Viktoría Hrund Kjartansdóttir býr í fallegu einbýlishúsi í Keflavík og leit Sindri Sindrason við heima hjá henni í Heimsókn á Stöð 2 í gær. Lífið 15.4.2021 14:31
Jennifer Lopez og Alex Rodriguez hætt saman Ofurparið Jennifer Lopez og Alex Rodriguez heyrir nú sögunni til. Parið hefur slitið tveggja ára trúlofun sinni og segist í sameiginlegri yfirlýsingu hafa áttað sig á því að betur færi á því að þau væru vinir en par. Lífið 15.4.2021 14:01
Enn án bragð- og lyktarskyns vegna Covid-19 „Ég er bara nokkuð góður. Þessi hvíld sem ég fékk í fríinu hjálpaði mér mikið,“ segir Víðir Reynisson um Covid veikindin en hann er nýkominn aftur til starfa eftir smá frí. Lífið 15.4.2021 13:31
Björn Leifs tók 250 kíló í réttstöðulyftu þegar tilkynnt var um opnun Líkamsræktarstöðvar opnuðu aftur í dag eftir þriggja vikna lokun vegna heimsfaraldursins. Margir fögnuðu þessum fréttum, þar á meðal Björn Leifsson eigandi World Class. Lífið 15.4.2021 12:30
„Ég hef alltaf trúað honum“ Ebba Guðný Guðmundsdóttir er sjónvarpskokkur og hefur verið í nokkur ár. Hún leggur áherslu á hollan mat en Ebba hefur upplifað margt á lífsleiðinni. Lífið 15.4.2021 11:30
Vinir eignast barn saman og var þeim ráðlagt að reyna sjálf með lítilli sprautu Vinirnir Þórdís Imsland og Sigurjón Örn Böðvarsson tóku þá ákvörðun fyrir tveimur árum að eignast barn saman. Lífið 15.4.2021 10:31
Innlit í lúxusvillu Naomi Campbell í Kenía Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. Lífið 15.4.2021 07:00
Tveggja metra langt hár klippt stutt eftir þrjú Guinness heimsmet Þegar hún var sex ára gömul tók hin indverska Nilanshi Patel þá ákvörðun að hætta að láta klippa á sér hárið eftir að hafa upplifað slæma reynslu á hárgreiðslustofum. Hún hélt sig við þessa ákvörðun í tólf ár og talaði sjálf um hárið sitt sem heillagripinn sinn. Lífið 15.4.2021 06:00
Glóandi jörð og nýir gígar í gegnum linsu RAX Það var fjölmenni við gosstöðvarnar á Reykjanesi seint í gær, þegar Ragnar Axelsson ljósmyndari Vísis var þar að mynda. Lífið 14.4.2021 19:02
Kaleo gefur út myndband sem tekið var upp við eldgosið Í byrjun apríl sendi Kaleo frá sér lagið Skinny en það er fimmta lagið sem sveitin gefur út af komandi plötu sveitarinnar. Lífið 14.4.2021 14:36
Jörundur og Magdalena nýtt par Leikarinn Jörundur Ragnarsson og Magdalena Björnsdóttir eru nýtt par. Lífið 14.4.2021 14:22
„Ég er með fitufordóma“ „Ég er alveg viss um það að fyrr en síðar þá verði sykur hreinlega bara bannaður,“ segir Crossfit þjálfarinn Evert Víglundsson. Lífið 14.4.2021 14:00
Gísli Marteinn syrgir elsku Tinna sinn „Elsku Tinni er dáinn. Hann kvaddi í gærmorgun eftir þriggja vikna veikindi. Hann var fallegasti og besti hundur sem ég hef kynnst og við söknum hans svo ótrúlega mikið.“ Lífið 14.4.2021 13:35
Einn þekktasti piparsveinn heims kemur út úr skápnum Colton Underwood opnaði sig um kynhneigð sína í þættinum Good Morning America þar sem fram kom að hann væri samkynhneigður. Lífið 14.4.2021 12:19