Lífið samstarf
Menningarkort Reykjavíkur - ódýr og einfaldur aðgangur að menningarlífi borgarinnar
Kynning: Menningarkort Reykjavíkur er ódýr og einföld leið til að njóta menningar í borginni.
Einstakur suðupottur
Með tilkomu listahátíðarinnar LungA komst Seyðisfjörður á kortið sem listamekka Íslands utan höfuðborgarsvæðisins.
Íslensk hönnun í bland við heimsfræga klassík
Kynning: Hönnun – Leiðsögn í máli og myndum er vönduð og yfirgripsmikil bók fyrir alla unnendur klassískrar hönnunar. Í bókinni eru fallegar myndir og aðgengilegur texti um alþjóðlega og íslenska hönnun.
Jóladraumur í Garðabæ
Kynning: Bragð og ilmur af jólum fær dásamlega freistandi blæ í höndum Fannars Vernharðssonar, áður fyrirliða landsliðsins í matreiðslu, á girnilegu og glæsilegu jólahlaðborði Mathúss Garðabæjar.
Heimagerðar jólagjafir með Jólaprjóni
KYNNING Guðrún S. Magnúsdóttir er að senda frá sér bókina Jólaprjón sem hefur að geyma sjötíu einfaldar og fallegar uppskriftir handa jólabörnum.
Úr rugli í reglu hjá Heilsuborg
KYNNING Allir sækjast eftir góðri heilsu og vellíðan. Ósköp venjulegt fólk þarf oftar en ekki að kljást við áskoranir tengdar heilsunni á lífsleiðinni. Áskoranir sem tengjast gjarnan lífsstíl nútímafólks.
Naprapati er árangursrík meðhöndlun við verkjum
KYNNING Guttormur Brynjólfsson er menntaður naprapat (Doctor of naprapathy) en naprapati-meðhöndlun felst meðal annars í hnykkingum, meðhöndlun á band- og stoðvef og sérsniðnum æfingum fyrir hvers kyns stoðkerfisvandamál. Tækni sem tryggir að líkaminn virki sem allra best.
Vilja að fólki sé hlýtt og líði vel með sig
Aðalheiður Birgisdóttir, aðalhönnuður hjá Cintamani, segir mikinn undirbúning að baki hverri einustu flík. Fötin eigi að vera flott, þægileg og hagnýt.
Nýjar áherslur hjá ZO•ON
Kynning: Nýja vetrarlína ZO•ON byggir á fjölþættri notkun, vönduðum efnum og þægilegum sniðum. Línuna er hægt að nota bæði á götum borgarinnar og í útivist úti í náttúrunni.
Laus við erfiða verki, bólgur og bjúg
KYNNING Tinna Barkardóttir var aðeins 29 ára þegar hún fékk heilablóðfall og lamaðist. Hún hefur náð ótrúlegum bata á stuttum tíma, meðal annars með hjálp þrýstings- og lofttæmisnudds hjá Heilsu og útliti, Hlíðasmára 17.
Matarást Nönnu var engin tilviljun
Nanna Rögnvaldardóttir hefur getið sér sérstaklega gott orð fyrir matreiðslubækur sínar sem nú eru orðnar tuttugu talsins. Fyrsta bók hennar, Matarást, kom út árið 1998 og hefur nú verið endurútgefin vegna mikillar eftirspurnar.
Vilt þú hætta að reykja?
KYNNING - Zonnic mint var þróað og framleitt í Svíþjóð og er nýjasta nikótínlyfið á Íslandi. Zonnic mint inniheldur 4 mg af nikótíni í skammti og er ætlað til meðferðar við tóbaksfíkn. Það auðveldar fólki að draga úr eða hætta reykingum.
Húsgögn sem stækka heimilið
Kynning: Hver hefur ekki séð heillandi rúm sem hægt er að láta hverfa inn í vegg á daginn? Nú getur draumur um slíka galdrasmíð ræst og hægt er að nota dýrmætt rými heimilisins í samveru og leik.
Vilja auka litagleðina
Tískuverslunin 16a kynnir: 16a á Skólavörðustíg fagnar ársafmæli á morgun með ljúfum veitingum frá kl. 14-18. Verslunin býður kvenfatnað, töskur og skó.
Margmiðlunarhönnuður á krabbameinslækningadeild
Ástríður Edda Geirsdóttir er deildarritari á krabbameinslækningadeildinni 11E á Landspítala við Hringbraut þar sem hún hefur starfað í liðlega eitt ár.
Upprennandi taugahjúkrunarfræðingur úr Kópavogi
Kristín Ásgeirsdóttir er hjúkrunarfræðingur á taugalækningadeildinni B2 hjá Landspítala í Fossvogi. Hún er úr Kópavogi, á tvö ung börn og finnst gaman að spreyta sig á saumaskap.
Norðlenskur gæðastjóri með meistaragráðu
Ólöf Elsa Björnsdóttir er gæðastjóri á kvenna- og barnasviði Landspítala og starfar þar að ýmsum umbótaverkefnum.
Það er félagsleg athöfn að skrifa
Björg Árnadóttir rithöfundur og stofnandi Stílvopnsins segir skriftir ekki einmanalega iðju. Námskeiðin eru haldin í ReykjavíkurAkademíunni en einnig er hægt að panta þau hvert á land sem er.
Tískubloggarnir spenntir fyrir Vero Moda
Kynning: Stór hópur tískubloggara og annara áhrifavalda kom saman á Mathúsi Garðabæjar á fimmtudaginn. Tilefnið var að kynna nýju haustvörurnar og gefa innsýn í það sem er að gerast í búðum BESTSELLER á næstunni.
Aðstoðardeildarstjóri vökudeildar á fyrirburakettling
Sigríður María Atladóttir er aðstoðardeildarstjóri á vökudeild en snemma stefndi hugur hennar til starfa þar. Heimiliskötturinn Reykur var einu sinni agnarsmár og hefur jafnvel verið fyrirburi.
Moldrík af börnum og klúbbum
Sigríður Sveinsdóttir er háls-, nef- og eyrnalæknir, sem starfar á B3-göngudeild skurðlækninga hjá Landspítala í Fossvogi, en einnig á skurðstofu og legudeild A4 á sama stað. Hún er afar ánægð í starfi.
Ljósið er óendanlega mikilvægt
Jenný og Sólveig Kolbrún hafa báðar nýtt sér þjónustu endurhæfingarmiðstöðvarinnar Ljóssins í baráttu sinni við brjóstakrabbamein. Þær leggja sín lóð á vogarskálarnar í Reykjavíkurmaraþoninu, Jenný fer tíu kílómetrana sjálf en eiginmaður Sólveigar og bróðir ætla að hlaupa í hennar nafni.
Hlaupandi hjúkrunarfræðingur hlustar á hip-hop
Edda Dröfn Daníelsdóttir hannar vefnám fyrir ýmis klínísk kerfi sem notuð eru á Landspítala. Edda æfir hlaup og stefnir á maraþon í Danmörku í vor.
Vaxandi vinsældir dróna
Dronefly sér um sölu á DJI drónum fyrir áhugafólk og fagfólk. Boðið er upp á sérhæfða viðgerðarþjónustu og reynslumiklir flugmenn Dronefly taka ljósmyndir og myndbönd fyrir auglýsingar og önnur verkefni.
Frá geðrofsröskunum til barnauppeldis og hundagöngu
Styrkár Hallsson er ráðgjafi og verkefnastjóri hjá sérhæfðri endurhæfingargeðdeild Landspítala við Elliðavog, en þar er einkum ungt fólk á aldrinum 18-30 ára sem glímir við fíknivanda og geðrofsraskanir.
Gigtarlæknir sem elskar badminton og tónlist
Þegar Guðrún Björk Reynisdóttir er ekki að hrista hármakkann á tónlistarhátíðum með hinu unga fólkinu, þá er hún vís með að vera í badminton að velta fyrir sér möguleikum sínum á atvinnumennsku eða að sinna hundsígildinu Línu.
Hjálpa konum að finna þann eina sanna
Misty, Laugavegi 178, er 49 ára fjölskyldufyrirtæki sem selur undirfatnað og skó en nýlega bættist við gjafavara á borð við skart, veski og fleira.
Háskerpugæðin eru hvatning til að fara oftar í bíó
Samkvæmt könnun sem gerð var um helgina sögðu 92% bíógesta í Smárabíó að myndgæðin eftir endurbætur hefðu verið mjög góð eða framúrskarandi og 79% að háskerpugæði Flagship Laser 4K væri hvatning til að fara oftar í bíó.
Jarðfræðingur tekur heljarstökk yfir í hjúkrun
Guðmunda María Sigurðardóttir er hjúkrunarnemi á öðru ári hjá Landspítala, en hún er einnig menntaður jarðfræðingur. Þessi þriggja barna móðir fer heljarstökk þrisvar í viku.